Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Stigamót Hellis hefst í kvöld

Henrik ađ tafli í LúxStigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru 29 keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Smá breyting verđur á dagskrá mótsins.  Mótiđ byrjar sem fyrr í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţar sem fjórar fyrstu umferđirnar (atskákirnar) verđa tefldar en síđustu ţrjárBragi Ţorfinnsson umferđirnar (kappskákirnar) verđa tefldar í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12.  Jafnframt byrjar fyrri laugardagsumferđin kl. 9:30 en ekki kl. 11.   Ţar sem skákmenn eru drifnir fyrr á fćtur en fyrirhugađ var hyggst félagiđ bjóđa upp á bakarísbakkelsi ţann morguninn eđa jafnvel upp á hinar landsţekktu húnsvöfflur.

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30) - Hellisheimiliđ, Álfabakka 14a
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (9:30-13:30) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15) - Skákskólinn, Faxafeni 12

Keppendalisti

 

No. NameFEDRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik ISL2510Haukar
2IMThorfinnsson Bragi ISL2408Bolungarvík
3 Gretarsson Hjorvar Steinn ISL2291Hellir
4 Halldorsson Halldor ISL2221SA
5IMBjarnason Saevar ISL2220TV
6 Halldorsson Jon Arni ISL2168Fjölnir
7 Bergsson Stefan ISL2102SA
8 Kristjansson Atli FreyrISL2064Hellir
9 Rodriguez Fonseca Jorge ESP2058Haukar
10 Brynjarsson Helgi ISL1925Hellir
11 Thorsteinsdottir Hallgerdur ISL1906Hellir
12 Sigurdsson Pall ISL1870TG
13 Eidsson Johann Oli ISL1831UMSB
14 Frigge Paul Joseph ISL1827Hellir
15 Fridgeirsson Dagur Andri ISL1797Fjölnir
16 Hauksson Hordur Aron ISL1736Fjölnir
17 Johannsson Orn Leo ISL1696TR
18 Johannsdottir Johanna Bjorg ISL1666Hellir
19 Ottesen Oddgeir ISL1560Haukar
20 Sverrisson Nokkvi ISL1545TV
21 Thorarensen Adalsteinn ISL1535Haukar
22 Olafsson Einar ISL1495TR
23 Kjartansson Dagur ISL1320Hellir
24 Stefansson Orn ISL1300Hellir
25 Sigurdsson Birkir Karl ISL1290TR
26 Axelsson Gisli Ragnar ISL0 
27 Einarsson Benjamin Gisli ISL0TR
28 Martin Darius Daniel USA0 
29 Steingrimsson Brynjar ISL0Hellir


Hjörvar Steinn Grétarsson ađ tafli í Lúx í gćrŢátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama


Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Hjörvar Steinn skólameistari Rimaskóla

Hjörvar SteinnRúmlega 50 nemendur Rimaskóla á öllum aldri tóku ţátt í hinu árlega skákmóti Rimaskóla sem haldiđ var í 15. sinn eđa allt frá stofnun skólans. Tefldar voru sjö umferđir og umhugsunarfrestur var sjö mínútur. Líkt og undanfarin ár ţá vann Hjörvar Steinn Grétarsson mótiđ og fékk afhendan Rimaskólabikarinn sem á eru rituđ nöfn allra skákmeistara skólans frá upphafi, skólaáriđ 2003 - 2004. Mótiđ var velskipađ enda mikiđ afreksfólk í Rimaskóla; Norđurlandameistarar, Íslandsmeistarar stráka og stúlkna og margfaldirSigríđur Björg fyrirliđi Rimaskóla Reykjavíkurmeistarar. Sigríđur Björg Helgadóttir varđ efst stúlkna.

Veitt voru 25 glćsileg verđlaun, geisladiskar frá Skífunni og pítsur frá Hróa hetti. Skákstjórar voru Helgi skólastjóri, Sólmundur gangavörđur og Ţór stuđningsfulltrúi. (HÁ)

Efstu strákarnir:

  • 1.     Hjörvar Steinn Grétarsson  9-R             7 vinningar 
  • 2.     Hörđur Aron Hauksson        9-T
  •         Jón Trausti Harđarson         5-A            6 vinningar 
  • 3.     Patrekur Ţórsson                5-A
  •         Oliver Aron Jóhannesson    4-C
  •         Jón Hilmar Ómarsson         10-T
  •         Andri Jökulsson                   5-B
  •         Dagur Ragnarsson              5-B
  •         Friđrik Gunnar Vignisson     5-B
  •         Viktor Ásbjörnsson              3-B
  •         Björn Logi Sveinsson          10-T             5 vinningar 

Efstu stúlkurnar:

  • 1.      Sigríđur Björg Helgadóttir     10-R          6 vinningar 
  • 2.      Hrund Hauksdóttir                 6-C           5 vinningar 
  • 3.     Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir          7-A           4 vinningar 
  • 4.     Hrund Steinsdóttir                  7-C
  •         Aldís Sif Sćmundsdóttir          3-A
  •         Viktoría Ýr Sveinsdóttir           3-A
  •         Andrea Rún Einarsdóttir         3-B             3,5 vinninga

Stigamót Hellis hefst á morgun - dagskrárbreyting

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru 22 keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Smá breyting verđur á dagskrá mótsins.  Mótiđ byrjar sem fyrr í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţar sem fjórar fyrstu umferđirnar (atskákirnar) verđa tefldar en síđustu ţrjár umferđirnar (kappskákirnar) verđa tefldar í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12.  Jafnframt byrjar fyrri laugardagsumferđin kl. 9:30 en ekki kl. 11.   Ţar sem skákmenn eru drifnir fyrr á fćtur en fyrirhugađ var hyggst félagiđ bjóđa upp á bakarísbakkelsi ţann morguninn eđa jafnvel upp á hinar landsţekktu húnsvöfflur.

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30) - Hellisheimiliđ, Álfabakka 14a
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (9:30-13:30) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15) - Skákskólinn, Faxafeni 12

Keppendalistinn:

No. NameRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik 2510Haukar
2IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir
4 Halldorsson Halldor 2221SA
5IMBjarnason Saevar 2220TV
6 Halldorsson Jon Arni 2168Fjölnir
7 Bergsson Stefan 2102SA
8 Brynjarsson Helgi 1925Hellir
9 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir
10 Sigurdsson Pall 1870TG
11 Eidsson Johann Oli 1831UMSB
12 Frigge Paul Joseph 1827Hellir
13 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir
15 Ottesen Oddgeir 1560Haukar
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV
17 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar
18 Kjartansson Dagur 1320Hellir
19 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR
20 Einarsson Benjamin Gisli 0TR
21 Martin Darius Daniel 0 
22 Steingrimsson Brynjar 0Hellir

 

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama


Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

Grand Prix - mót í kvöld

Í kvöld fimmtudaginn 22. maí verđur Grand Prix mótaröđinni fram haldiđ í Skákhöllinni í Faxafeni.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma á skák. Mótiđ hefst klukkan 19:30.

Grand Prix kannan góđa er veitt fyrir efsta sćtiđ ásamt tónlistarverđlaunum.

Sá er bestum samanlögđum árangri nćr í mótaröđinni fćr vegleg ferđaverđlaun, en mótaröđinni lýkur fimmtudaginn 29. maí.

Skákdeild Fjölnis og Taflfélag Reykjavíkur standa sameiginlega ađ Grand Prix mótaröđinni.

Skákmenn- og konur eru hvött til ađ mćta. Ţátttökugjald er kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir alla á grunnskólaaldri.


Hannes teflir í Texas í september

Hannes ađ tafli í Lúx2

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) teflir á sterku lokuđu skákmóti í Texas í september nk.  Mótiđ verđur í 15 styrkleikaflokki, ţ.e. međalstig eru yfir 2600 skákstig.   Mótiđ heitir SPICE Cup en SPICE stendur fyrir Susan Polgar Institue for Chess Excellence og er ćtlađ ađ efla skákáhuga í Bandaríkjunum.  

Keppendur sem eru ţegar skráđir til leiks auk Hannesar:

  • USA - GM Onischuk, Alexander 2728 USCF / 2663 FIDE
  • USA - GM Akobian, Varuzhan 2666 USCF / 2612 FIDE
  • USA - GM Kaidanov, Gregory 2697 USCF / 2611 FIDE
  • USA - GM Becerra, Julio 2644 USCF / 2601 FIDE
  • GER - GM Kritz, Leonid 2667 USCF / 2600 FIDE
  • POL - GM Miton, Kamil 2703 USCF / 2581 FIDE
  • USA - GM Perelshteyn, Eugene 2623 USCF / 2549 FIDE

Stćrsti styrktarađili SPICE er Texas Tech University.  Ţar er í fararbroddi Íslendingurinn Haraldur Karlsson.   Skólinn m.a. veitir skólastyrki til efnilegra skákmanna.


Borgarstjórinn féll...........á tíma

DSCF5342Ólafur F. Magnússon  borgarstjóri undirritađi stofnsamning ađ kákakademíu Reykjavíkurborgar. Viđ ţetta tćkifćri reyndist borgarstjóri tilkippilegur til ađ taka eina hrađskák viđ hinn efnilega skákmann Jón Trausta Harđarson í Rimaskóla. Borgarstjóri sem hér á árum áđur var liđsmađur í sterkri skáksveit MH virtist engu hafa gleymt. Hann var ţó fljótur ađ átta sig á ţví ađ Jón Trausti var
ekkert lamb ađ leika viđ.  Skákin var allan tímann í jafnvćgi ţar til undir lokin ađ báđir áttu innan viđ mínútu eftir. Ţá reyndu ţeir báđir ađ vekja upp drottningu semDSCF5351 borgarstjóra tókst loksins en dugđi ekki til, Jón Trausti varđist fimlega og báđir féllu ţeir samtímis á tímamörkum og skákin ţví
jafntefli.

Jafnframt var í Höfđa efnt til skákmóts. Ţátttakendur voru hinir bráđefnilegu lćrisveinar Davíđs Kjartanssonar í  barnaskólaskáksveit Rimaskóla. Eftir ađ hafa reynt međ sér í skáklistinni, teflt viđ Ólaf F. borgarstjóra og Hrafn Jökulsson ţá stilltu ţeir sér upp međ nýkjörnum forseta
Skáksambandsins Birni Ţorfinnssyni. Ţađ verđur m.a. ţeirra ađ koma ađ háleitum markmiđum Skákakademíunnar og gera Reykjavík ađ Skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010.


Stofnun Skákakademíu Reykjavíkur

IMG 4028Reykjavíkurborg, Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveita Reykjavíkur undirrituđu í dag stofnsamning ađ Skákakademíu Reykjavíkur. Stofnhlutafé er 20 milljónir króna.

Hlutverk Skákakademíu Reykjavíkur (SR) verđur ađ byggja upp skákíţróttina í höfuđborginni međ sérstakri áherslu á skóla borgarinnar, en auk ţess ađ standa árlega ađ Skákhátíđ Reykjavíkur ţar sem hápunktur vikunnar verđi Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ sem héđan í frá verđur haldiđ árlega en ekki á tveggja ára fresti eins og veriđ hefur frá 1964. 

Grunnurinn ađ starfi SR verđur í ţágu ungu kynslóđarinnar. Skákvakningin međal barna ogIMG 4014 ungmenna á Íslandi á síđustu árum er til marks um ađdráttarafl skáklistarinnar og rannsóknir sýna ađ bein tengsl eru milli námsárangurs og skákkunnáttu. Akademíunni er ćtlađ ađ ýta enn frekar undir ţessa ţróun enda einsýnt ađ skákiđkun međal barna og ungmenna hefur ótvírćtt forvarnagildi og er líkleg til ţess ađ efla ţroska og heilbrigđ lífsviđhorf.

SR á ađ vera lifandi miđpunktur ţess metnađarfulla verkefnis, vinna međ grunnskólunum, styđja viđ starf taflfélaganna í Reykjavík og vera í nánu sambandi viđ Skáksambandiđ.

Skákvakningin á Íslandi á síđustu árum, hin ríka skákhefđ okkar og sú velvild sem skáklistin nýtur valda ţví ađ nú er raunhćft ađ keppa ađ ţví ađ Reykjavík verđi Skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010.

Í stjórn Skákakademíu Reykjavíkur sitja: Júlíus Vífill Ingvarsson, formađur SR, Svandís Svavarsdóttir, Árni Emilsson, Karl Stefánsson, Óttar Felix Hauksson, Róbert Harđarson og Gunnar Björnsson. Varamenn eru: Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Halldóra Traustadóttir, Helgi Árnason, Helgi Ólafsson og Lenka Ptacnikova.

Verndari Skákakademíunnar er Friđrik Ólafsson, stórmeistari.


Alţjóđlegt Bođsmót TR 16.-24. júní 2008

Bođsmót TR verđur alţjóđlegt mót annađ áriđ í röđ. Mótiđ er haldiđ til ţess ađ fćra ungum Íslendingum meiri reynslu og gefa ţeim jafnframt  kost á ađ reyna viđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli eđa afla sér reynslu.

Tíu keppendur eru skráđir til leiks og verđa tefldar níu umferđir. Sex og hálfan vinning ţarf til ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Hér ađ neđan er keppendalistinn ásamt FIDE- stigum keppenda:
 
IM Jakob Vang Glud  (Danmörk)       2456
IM Espen Lund (Danmörk)                2420
FM Björn Ţorfinnsson                        2417
IM Simon Bekker- Jensen (Dan.)    2392
FM Ingvar Ţór Jóhannesson               2344
FM Guđmundur Kjartansson              2321
Kamalakanta Nieves (Puerto Rico)     2225
Björn Ţorsteinsson                              2192
Torfi Leósson                                      2137
Dađi Ómarsson                                   2027 

Teflt verđur í salarkynnum Taflfélags Reykjavíkur í Skákhöllinni Faxafeni.

Taflmennskan hefst í öllum umferđum kl. 17:30.

Ađgangur ađ mótinu er ókeypis og veitingasalan verđur opin.

Skákstjóri er Ólafur S. Ásgrímsson alţjóđlegur skákdómari.

Skákakademía Reykjavíkur verđur stofnuđ á morgun

Til stendur ađ koma á fót Skákakademíu Reykjavík og verđur hún kynnt á blađamannafundi í Höfđa á morgun.  Ađ Skákakademíunni standa Reykjavíkurborg, Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveitan. 

Hlutverk Skákakademíu Reykjavíkur ađ byggja upp skáklíf í höfuđborginni međ sérstakri áherslu á skóla borgarinnar en auk ţess ađ standa árlega ađ Skákhátíđ Reykjavíkur ţar sem hápunktur vikunnar verđi Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ. Markmiđ Skákakademíunnar er ađ Reykjavík verđi skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010.


Stigamót Hellis fer fram um nćstu helgi

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Fyrirkomulagi hefur nú veriđ breytt en ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru átján keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Keppendalistann má nálgast hér:  http://chess-results.com/tnr13278.aspx

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30)
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (11-15)
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21)
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15)

Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 213
  • Frá upphafi: 8764961

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband