Leita í fréttum mbl.is

Stigamót Hellis hefst á morgun - dagskrárbreyting

Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í sjöunda sinn dagana 23.-25. maí.   Ađ ţessu sinni er mótiđ helgaratskákmót og er öllum opiđ.  Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu.  Nú eru 22 keppendur skráđir til leiks og ţar af einn stórmeistari og tveir alţjóđlegir meistarar.   Skráning fer fram á http://www.hellir.com/.

Smá breyting verđur á dagskrá mótsins.  Mótiđ byrjar sem fyrr í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, ţar sem fjórar fyrstu umferđirnar (atskákirnar) verđa tefldar en síđustu ţrjár umferđirnar (kappskákirnar) verđa tefldar í húsnćđi Skákskólans, Faxafeni 12.  Jafnframt byrjar fyrri laugardagsumferđin kl. 9:30 en ekki kl. 11.   Ţar sem skákmenn eru drifnir fyrr á fćtur en fyrirhugađ var hyggst félagiđ bjóđa upp á bakarísbakkelsi ţann morguninn eđa jafnvel upp á hinar landsţekktu húnsvöfflur.

Umferđatafla: 

  • 1.-4. umferđ, föstudaginn 23. maí (19:30-23:30) - Hellisheimiliđ, Álfabakka 14a
  • 5. umferđ, laugardaginn 24. maí (9:30-13:30) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 6. umferđ, laugardaginn 24. maí (17-21) - Skákskólinn, Faxafeni 12
  • 7. umferđ, sunnudaginn 25. maí (11-15) - Skákskólinn, Faxafeni 12

Keppendalistinn:

No. NameRtgClub/City
1GMDanielsen Henrik 2510Haukar
2IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir
4 Halldorsson Halldor 2221SA
5IMBjarnason Saevar 2220TV
6 Halldorsson Jon Arni 2168Fjölnir
7 Bergsson Stefan 2102SA
8 Brynjarsson Helgi 1925Hellir
9 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir
10 Sigurdsson Pall 1870TG
11 Eidsson Johann Oli 1831UMSB
12 Frigge Paul Joseph 1827Hellir
13 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir
14 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir
15 Ottesen Oddgeir 1560Haukar
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV
17 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar
18 Kjartansson Dagur 1320Hellir
19 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR
20 Einarsson Benjamin Gisli 0TR
21 Martin Darius Daniel 0 
22 Steingrimsson Brynjar 0Hellir

 

Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.  

Síđasta tćkifćri fyrir flesta til ađ tefla kappskákir innlands í sumar.   

Núverandi Stigameistari Hellis er Omar Salama


Verđlaun:

  • 1. 50% af ţátttökugjöldum
  • 2. 30% af ţátttökugjöldum
  • 3. 20% af ţátttökugjöldum

Skráning:

Tímamörk:

  • 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
  • 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 51
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8765340

Annađ

  • Innlit í dag: 46
  • Innlit sl. viku: 135
  • Gestir í dag: 46
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband