Leita í fréttum mbl.is

Borgarstjórinn féll...........á tíma

DSCF5342Ólafur F. Magnússon  borgarstjóri undirritađi stofnsamning ađ kákakademíu Reykjavíkurborgar. Viđ ţetta tćkifćri reyndist borgarstjóri tilkippilegur til ađ taka eina hrađskák viđ hinn efnilega skákmann Jón Trausta Harđarson í Rimaskóla. Borgarstjóri sem hér á árum áđur var liđsmađur í sterkri skáksveit MH virtist engu hafa gleymt. Hann var ţó fljótur ađ átta sig á ţví ađ Jón Trausti var
ekkert lamb ađ leika viđ.  Skákin var allan tímann í jafnvćgi ţar til undir lokin ađ báđir áttu innan viđ mínútu eftir. Ţá reyndu ţeir báđir ađ vekja upp drottningu semDSCF5351 borgarstjóra tókst loksins en dugđi ekki til, Jón Trausti varđist fimlega og báđir féllu ţeir samtímis á tímamörkum og skákin ţví
jafntefli.

Jafnframt var í Höfđa efnt til skákmóts. Ţátttakendur voru hinir bráđefnilegu lćrisveinar Davíđs Kjartanssonar í  barnaskólaskáksveit Rimaskóla. Eftir ađ hafa reynt međ sér í skáklistinni, teflt viđ Ólaf F. borgarstjóra og Hrafn Jökulsson ţá stilltu ţeir sér upp međ nýkjörnum forseta
Skáksambandsins Birni Ţorfinnssyni. Ţađ verđur m.a. ţeirra ađ koma ađ háleitum markmiđum Skákakademíunnar og gera Reykjavík ađ Skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765347

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband