Leita í fréttum mbl.is

Hannes teflir í Texas í september

Hannes ađ tafli í Lúx2

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2583) teflir á sterku lokuđu skákmóti í Texas í september nk.  Mótiđ verđur í 15 styrkleikaflokki, ţ.e. međalstig eru yfir 2600 skákstig.   Mótiđ heitir SPICE Cup en SPICE stendur fyrir Susan Polgar Institue for Chess Excellence og er ćtlađ ađ efla skákáhuga í Bandaríkjunum.  

Keppendur sem eru ţegar skráđir til leiks auk Hannesar:

  • USA - GM Onischuk, Alexander 2728 USCF / 2663 FIDE
  • USA - GM Akobian, Varuzhan 2666 USCF / 2612 FIDE
  • USA - GM Kaidanov, Gregory 2697 USCF / 2611 FIDE
  • USA - GM Becerra, Julio 2644 USCF / 2601 FIDE
  • GER - GM Kritz, Leonid 2667 USCF / 2600 FIDE
  • POL - GM Miton, Kamil 2703 USCF / 2581 FIDE
  • USA - GM Perelshteyn, Eugene 2623 USCF / 2549 FIDE

Stćrsti styrktarađili SPICE er Texas Tech University.  Ţar er í fararbroddi Íslendingurinn Haraldur Karlsson.   Skólinn m.a. veitir skólastyrki til efnilegra skákmanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765348

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband