Leita í fréttum mbl.is

Stofnun Skákakademíu Reykjavíkur

IMG 4028Reykjavíkurborg, Landsbankinn, Mjólkursamsalan og Orkuveita Reykjavíkur undirrituđu í dag stofnsamning ađ Skákakademíu Reykjavíkur. Stofnhlutafé er 20 milljónir króna.

Hlutverk Skákakademíu Reykjavíkur (SR) verđur ađ byggja upp skákíţróttina í höfuđborginni međ sérstakri áherslu á skóla borgarinnar, en auk ţess ađ standa árlega ađ Skákhátíđ Reykjavíkur ţar sem hápunktur vikunnar verđi Alţjóđlega Reykjavíkurskákmótiđ sem héđan í frá verđur haldiđ árlega en ekki á tveggja ára fresti eins og veriđ hefur frá 1964. 

Grunnurinn ađ starfi SR verđur í ţágu ungu kynslóđarinnar. Skákvakningin međal barna ogIMG 4014 ungmenna á Íslandi á síđustu árum er til marks um ađdráttarafl skáklistarinnar og rannsóknir sýna ađ bein tengsl eru milli námsárangurs og skákkunnáttu. Akademíunni er ćtlađ ađ ýta enn frekar undir ţessa ţróun enda einsýnt ađ skákiđkun međal barna og ungmenna hefur ótvírćtt forvarnagildi og er líkleg til ţess ađ efla ţroska og heilbrigđ lífsviđhorf.

SR á ađ vera lifandi miđpunktur ţess metnađarfulla verkefnis, vinna međ grunnskólunum, styđja viđ starf taflfélaganna í Reykjavík og vera í nánu sambandi viđ Skáksambandiđ.

Skákvakningin á Íslandi á síđustu árum, hin ríka skákhefđ okkar og sú velvild sem skáklistin nýtur valda ţví ađ nú er raunhćft ađ keppa ađ ţví ađ Reykjavík verđi Skákhöfuđborg heimsins áriđ 2010.

Í stjórn Skákakademíu Reykjavíkur sitja: Júlíus Vífill Ingvarsson, formađur SR, Svandís Svavarsdóttir, Árni Emilsson, Karl Stefánsson, Óttar Felix Hauksson, Róbert Harđarson og Gunnar Björnsson. Varamenn eru: Guđlaug Ţorsteinsdóttir, Halldóra Traustadóttir, Helgi Árnason, Helgi Ólafsson og Lenka Ptacnikova.

Verndari Skákakademíunnar er Friđrik Ólafsson, stórmeistari.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Hilmarsson

Ósköp er aumt ađ sjá ađ kvenţjóđin á engan fulltrúa viđ ţessa merku athöfn, hvorki međal iđkenda né forgöngumanna

Ţorsteinn Hilmarsson, 21.5.2008 kl. 18:11

2 Smámynd: Ingvar Ţór Jóhannesson

Á stađnum voru t.d. Lilja, Lenka, Guđlaug, Edda, Kristín og mun fleiri. Ţćr hafa bara veriđ inni í kökunum međan myndirnr voru teknar.

Ingvar Ţór Jóhannesson, 21.5.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 8765348

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband