Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram næstu helgi

Skákskóli ÍslandsMeistaramót Skákskóla Íslands 2008 verður haldið í sextánda skipti dagana 30. maí -1. júní.  Móti fer fram í húsakynnum skólans að Faxafeni 12.  Skráning stendur nú yfir.

Þátttökuréttur:

Allir nemendur skólans og þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum skólans.

Að öðru leyti áskilur skólastjóri sér rétt til að bjóða völdum einstaklingum til þátttöku.

Dagskrá mótsins verður með eftirfarandi hætti:

Umferðafjöldi: Sjö umferðir. Í þrem fyrstu umferðunum verða tefldar atskákir en fjórar lokaumferðirnar eru kappskákir.

Skráning: siks@simnet.is eða eða helol@simnet.is.

Tímamörk: Atskákir ½ klst. á hvorn keppenda til að ljúka skákinni.

Kappskákir: 1 ½ klst. á 35 leiki fyrir hvorn keppenda, ½ klst. á hvorn keppenda til að ljúka skákinni.

Fyrirkomulag: Svissneska kerfið.

Skákstig: Mótið verður reiknað til skákstiga, en þrjár fyrstu umferðirnar til At-skákstiga.

Verðlaun:

A:

1. verðlaun:

Meistaratitill Skákskóla Íslands 2007/2008 og farandbikar. Einnig  flugfar m/Flugleiðum hf. á Ameríku eða Evrópuleið og uppihalds kostnaði kr. 25 þús.

2. verðlaun: Flugfarmiði á leiðum Flugleiða til áfangastaðar í Bandaríkjunum eða Evrópu.

3. verðlaun: Flugfarmiði á leiðum Flugleiða til áfangastaðar í Evrópu.

Gert er ráð fyrir að ferðaverðalaun verði notuð til ferða á skákmót erlendis.

4. - 5. verðlaun: Vandaðar skákbækur.

Sérstök verðlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri.

1. Flugfarmiði á leiðum Flugleiða til áfangastaðar í Evrópu.

B:

Aldursflokkaverðlaun. 

1. Tvenn verðlaun fyrir þá keppendur sem ná

bestum árangri í hópi 14 ára og yngri

2. Tvenn verðlaun fyrir þær

stúlkur sem bestum árangri ná í mótinu.

 

Dagskrá:

  • 1. umferð: Föstudagurinn 30.maí kl. 18   
  • 2. umferð: Föstudagurinn 30.maí kl. 19
  • 3. umferð. Föstudagurinn 30.maí kl. 20.
  •  
  • 4. umferð: Laugardagurinn 31. maí kl. 10-14   
  • 5. umferð: Laugardagurinn 31. maí 15 - 19
  •  
  • 6. umferð: Sunnudagurinn 1. júní kl. 10.-14.
  • 7. umferð: Sunnudagurinn 1. júní kl. 15-19.
 

Verðlaunaafhending fer fram strax að móti loknu.

Mótsnefnd áskilur rétt til að gera breytingar á fyrirfram boðaðri dagskrá.


Gylfi góður í Chicago

Gylfi ÞórhallssonGylfi Þórhallsson (2187) hefur byrjað sérdeilis vel á Chicago Open sem fram fer dagana 23.-26. maí í Chicago í Ameríku.  Gylfi er efstur í flokki skákmanna með minna en 2300 skákstig, hefur fullt hús að loknum fimm umferðum.

Gylfi hefur m.a. lagt af velli FIDE-meistarann Charles A Galofre (2283), Tatev Abrahamyan (2296), Hugo Padilla (2258) og nú síðast alþjóðlega meistarann Ricard Costigan (2287).  

Ulker Gasanova teflir í flokki skákmanna með minna en 1500 skákstig og hefur hlotið 2½ vinning.  

Mótinu lýkur í dag og sjöttu og sjöundu umferð. 


Bragi sigurvegari Stigamótsins

Bragi ÞorfinnssonAlþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2408) sigraði á Stigamóti Hellis sem lauk í dag.  Bragi sigraði Hjörvar Stein Grétarsson (2291) í lokaumferðinni og sigraði því með fullu húsi!   Annar varð Henrik Danielsen (2510) með 6 vinninga og er það í fyrsta sinn í býsna langan tíma að Henrik sigri ekki á móti innanlands sem hann tekur þátt.  Halldór Brynjar Halldórsson (2221) og Hjörvar Steinn urðu í 3.-4. sæti með 5 vinninga.  Í 5.-6. sæti urðu Atli Freyr Kristjánsson (2063), sem hefur verið á mikilli siglingu síðustu misseri, og Rúnar Berg (2121) en þeir hlutu 4½ vinning. 

Mótshaldið gekk glimrandi vel og greinilega eftirspurn fyrir slíku helgarmótshaldi á vorin. Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Gunnar Björnsson.

Úrslit sjöundu umferðar:

 

1Bragi Thorfinnsson1  -  0Hjorvar Steinn Gretarsson
2Henrik Danielsen1  -  0Pall Sigurdsson
3Bjarni Jens Kristinsson0  -  1Halldor Halldorsson
4Atli Freyr Kristjansson1  -  0Saevar Bjarnason
5Runar Berg1  -  0Johanna Bjorg Johannsdottir
6Paul Joseph Frigge½  -  ½Dagur Andri Fridgeirsson
7Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Stefan Bergsson
8Nokkvi Sverrisson½  -  ½Jorge Rodriguez Fonseca
9Helgi Brynjarsson½  -  ½Hallgerdur Thorsteinsdottir
10Hilmar Thorsteinsson1  -  0Darius Daniel Martin
11Dagur Kjartansson½  -  ½Hordur Aron Hauksson
12Oddgeir Ottesen½  -  ½Orn Stefansson
13Adalsteinn Thorarensen½  -  ½Johann Oli Eidsson
14Benjamin Gisli Einarsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson

 

Lokastaðan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík731
2GMHenrik Danielsen2510Haukar631½
3 Halldor Halldorsson2221SA530½
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir529
5 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir26½
6 Runar Berg2121Hellir23
7 Pall Sigurdsson1870TG431½
8 Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir427½
9 Stefan Bergsson2102SA426½
10 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir423½
11IMSaevar Bjarnason2220TV30
12 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir28
13 Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir25½
14 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar25½
15 Paul Joseph Frigge1827Hellir24
16 Nokkvi Sverrisson1545TV22
17 Hilmar Thorsteinsson1750Hellir18
18 Helgi Brynjarsson1925Hellir325
19 Dagur Kjartansson1320Hellir321½
20 Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir318½
21 Darius Daniel Martin0 23½
22 Oddgeir Ottesen1560Haukar23
23 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir22½
24 Orn Stefansson1300Hellir21½
25 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar220½
26 Benjamin Gisli Einarsson0TR219½
27 Johann Oli Eidsson1831UMSB217
28 Birkir Karl Sigurdsson1290TR½20

 


Bragi efstur fyrir lokaumferð Stigamótsins

Bragi ÞorfinnssonAlþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2408) er efstur fyrir lokaumferð Stigamóts Hellis eftir sigur á Páli Sigurðssyni (1870).  Henrik Danielsen (2591) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2291) koma næstir með með 5 vinninga.  Sjöunda og síðasta umferð fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Þá mætast m.a.: Bragi-Hjörvar og Henrik-Páll 

 

 

Úrslit sjöttu umferðar:

 

NameResult Name
Sigurdsson Pall 0 - 1 Thorfinnsson Bragi 
Halldorsson Halldor 0 - 1 Danielsen Henrik 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Johannsdottir Johanna Bjorg ½ - ½ Kristjansson Atli Freyr 
Rodriguez Fonseca Jorge 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 
Bjarnason Saevar 1 - 0 Kjartansson Dagur 
Martin Darius Daniel 0 - 1 Berg Runar 
Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Brynjarsson Helgi 
Bergsson Stefan 1 - 0 Ottesen Oddgeir 
Stefansson Orn 0 - 1 Frigge Paul Joseph 
Hauksson Hordur Aron 0 - 1 Sverrisson Nokkvi 
Eidsson Johann Oli 0 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 
Einarsson Benjamin Gisli 0 - 1 Thorsteinsson Hilmar 
Sigurdsson Birkir Karl ½ - ½ Thorarensen Adalsteinn 

Staðan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. TB1
1IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík6,0 23,0
2GMDanielsen Henrik 2510Haukar5,0 22,5
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir5,0 19,0
4 Halldorsson Halldor 2221SA4,0 23,5
5 Sigurdsson Pall 1870TG4,0 20,5
6 Kristinsson Bjarni Jens 1894Hellir4,0 16,5
7IMBjarnason Saevar 2220TV3,5 22,5
8 Kristjansson Atli Freyr 2063Hellir3,5 21,0
9 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir3,5 20,0
10 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir3,5 18,5
11 Berg Runar 2121Hellir3,5 17,5
12 Bergsson Stefan 2102SA3,0 21,0
13 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir3,0 20,5
14 Rodriguez Fonseca Jorge 2058Haukar3,0 20,0
15 Frigge Paul Joseph 1827Hellir3,0 16,5
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV3,0 15,0
17 Lee Gudmundur Kristinn 1445Hellir3,0 11,5
18 Brynjarsson Helgi 1925Hellir2,5 20,0
19 Martin Darius Daniel 0 2,5 17,0
20 Kjartansson Dagur 1320Hellir2,5 16,5
21 Thorsteinsson Hilmar 1750Hellir2,5 13,0
22 Ottesen Oddgeir 1560Haukar2,0 16,0
23 Stefansson Orn 1300Hellir2,0 16,0
24 Hauksson Hordur Aron 1736Fjölnir2,0 15,0
25 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar1,5 15,5
26 Eidsson Johann Oli 1831UMSB1,5 13,5
27 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 16,5
28 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR0,5 16,0


Röðun sjöundu umferðar:

Bo.NameResult Name
1Thorfinnsson Bragi       Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Danielsen Henrik       Sigurdsson Pall 
3Kristinsson Bjarni Jens       Halldorsson Halldor 
4Kristjansson Atli Freyr       Bjarnason Saevar 
5Berg Runar       Johannsdottir Johanna Bjorg 
6Frigge Paul Joseph       Fridgeirsson Dagur Andri 
7Lee Gudmundur Kristinn       Bergsson Stefan 
8Sverrisson Nokkvi       Rodriguez Fonseca Jorge 
9Brynjarsson Helgi       Thorsteinsdottir Hallgerdur 
10Thorsteinsson Hilmar       Martin Darius Daniel 
11Kjartansson Dagur       Hauksson Hordur Aron 
12Ottesen Oddgeir       Stefansson Orn 
13Thorarensen Adalsteinn       Eidsson Johann Oli 
14Einarsson Benjamin Gisli       Sigurdsson Birkir Karl 

Skúli sigurvegari á Vormóti Skákskólans

PICT1403Vormót Skákskóla Íslands var haldið í dag. Keppendur á mótinu voru nemendur í byrjendaflokki skólans sem og nokkrir úr framhaldsflokki. Tefldar voru sex umferðir með tíu mínútna umhugsunartíma.
 
Úrslit efstu manna:
 
1. Skúli Guðmundsson 6v.
2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5v.
3. Bjarni Dagur Kárason 4v.
 
Að loknu móti voru veitt verðlaun auk viðurkenninga fyrir þátttöku í námskeiðum vetrarins og góðan árangur á prófum.
 
Veronika Steinunn og Jakob Alexander Petersen fengu bókaverðlaun fyrir hæstu mögulegu einkunn á prófum skólans. Mikil ánægja var með mótið meðal fjölmargra foreldra sem horfðu á börnin tefla, og er það stefna skólans að Vormótið festi sig í sessi sem eins konar uppskeruhátíð og meistaramót yngri nemenda.
 
Skákstjórar voru Torfi Leósson, Bragi Kristjánsson og Stefán Bergsson.
 

Bragi efstur á Stigamótinu

Halldór og BragiAlþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson (2408) er efstur með fullt hús að lokinni fimmtu umferð Stigamóts Hellis sem er nýlokið eftir sigur á Halldóri Brynjari Halldórssyni (2221).  Halldór er í 2.-5. sæti með 4 vinninga ásamt Henrik Danielsen (2510), Hjörvari Steini Grétarssyni (2291) og Páli Sigurðssyni (1870) sem hefur farið stórum á mótinu.  Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram í dag í húsakynnum Skákskólans og hefst kl. 17.  

Úrslit fimmtu umferðar:

 

Bo.NameRes.Name
1Bragi Thorfinnsson1  -  0Halldor Halldorsson
2Hallgerdur Thorsteinsdottir0  -  1Henrik Danielsen
3Johanna Bjorg Johannsdottir0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
4Darius Daniel Martin0  -  1Pall Sigurdsson
5Helgi Brynjarsson½  -  ½Saevar Bjarnason
6Runar Berg½  -  ½Dagur Andri Fridgeirsson
7Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Stefan Bergsson
8Atli Freyr Kristjansson1  -  0Hordur Aron Hauksson
9Oddgeir Ottesen0  -  1Jorge Rodriguez Fonseca
10Dagur Kjartansson1  -  0Nokkvi Sverrisson
11Hilmar Thorsteinsson½  -  ½Paul Joseph Frigge
12Adalsteinn Thorarensen0  -  1Orn Stefansson
13Gudmundur Kristinn Lee1  -  0Benjamin Gisli Einarsson
14Johann Oli Eidsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson

Staðan:

 

Rank NameRtgClubPtsBH.
1IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík516
2 Halldor Halldorsson2221SA416½
3GMHenrik Danielsen2510Haukar415
4 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir413
5 Pall Sigurdsson1870TG413
6 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir315
7 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir313½
8 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar313
9 Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir311½
10 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir3
11IMSaevar Bjarnason2220TV17½
12 Runar Berg2121Hellir14
13 Helgi Brynjarsson1925Hellir13½
14 Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir13½
15 Darius Daniel Martin0 12½
16 Dagur Kjartansson1320Hellir11
17 Stefan Bergsson2102SA214½
18 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir211½
19 Paul Joseph Frigge1827Hellir211½
20 Nokkvi Sverrisson1545TV211
21 Orn Stefansson1300Hellir210½
22 Oddgeir Ottesen1560Haukar210
23 Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir2
24 Johann Oli Eidsson1831UMSB9
25 Hilmar Thorsteinsson1750Hellir9
26 Benjamin Gisli Einarsson0TR113
27 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar112½
28 Birkir Karl Sigurdsson1290TR011

 

Röðun sjöttu umferð

Bo.NameRes.Name
1Pall Sigurdsson-Bragi Thorfinnsson
2Halldor Halldorsson-Henrik Danielsen
3Hjorvar Steinn Gretarsson-Hallgerdur Thorsteinsdottir
4Johanna Bjorg Johannsdottir-Atli Freyr Kristjansson
5Jorge Rodriguez Fonseca-Bjarni Jens Kristinsson
6Saevar Bjarnason-Dagur Kjartansson
7Darius Daniel Martin-Runar Berg
8Dagur Andri Fridgeirsson-Helgi Brynjarsson
9Stefan Bergsson-Oddgeir Ottesen
10Orn Stefansson-Paul Joseph Frigge
11Hordur Aron Hauksson-Nokkvi Sverrisson
12Johann Oli Eidsson-Gudmundur Kristinn Lee
13Benjamin Gisli Einarsson-Hilmar Thorsteinsson
14Birkir Karl Sigurdsson-Adalsteinn Thorarensen

Halldór og Bragi efstir á Stigamótinu

Bragi vann Henrik í uppgjöri stigahæstu mannaHalldór Brynjar Halldórsson, sem sigraði Sævar Bjarnason í fjórðu umferð, og Bragi Þorfinnsson, sem sigraði stórmeistarann Henrik Danielsen, eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð Stigamóts Hellis en fjórar fyrstu umferðirnar voru tefldar í kvöld.  Fimm skákmenn hafa 3 vinninga.  Nokkuð hefur verið um óvænt úrslit á mótinu.   Fimmta umferð fer fram í fyrramálið og hefst kl. 9:30.  Hún er tefld í húsakynnum Skákskólans, Faxafeni 12.

Myndaalbúm mótsins.

Úrslit 4. umferðar:

 

NameRes.Name
Henrik Danielsen0  -  1Bragi Thorfinnsson
Saevar Bjarnason0  -  1Halldor Halldorsson
Hjorvar Steinn Gretarsson1  -  0Bjarni Jens Kristinsson
Hallgerdur Thorsteinsdottir1  -  0Runar Berg
Stefan Bergsson0  -  1Johanna Bjorg Johannsdottir
Pall Sigurdsson1  -  0Atli Freyr Kristjansson
Nokkvi Sverrisson½  -  ½Helgi Brynjarsson
Dagur Kjartansson0  -  1Darius Daniel Martin
Jorge Rodriguez Fonseca1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Dagur Andri Fridgeirsson1  -  0Orn Stefansson
Oddgeir Ottesen1  -  0Hilmar Thorsteinsson
Hordur Aron Hauksson1  -  0Benjamin Gisli Einarsson
Paul Joseph Frigge1  -  0Johann Oli Eidsson
Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Gudmundur Kristinn Lee

Staðan:

RankNameRtgClubPts
1Halldor Halldorsson2221SA4
2Bragi Thorfinnsson2408Bolungarvík4
3Henrik Danielsen2510Haukar3
4Pall Sigurdsson1870TG3
5Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir3
6Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir3
7Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir3
8Darius Daniel Martin0 
9Saevar Bjarnason2220TV2
10Atli Freyr Kristjansson2063Hellir2
11Stefan Bergsson2102SA2
12Runar Berg2121Hellir2
13Helgi Brynjarsson1925Hellir2
14Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar2
15Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir2
16Nokkvi Sverrisson1545TV2
17Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir2
18Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir2
19Oddgeir Ottesen1560Haukar2
20Paul Joseph Frigge1827Hellir
21Dagur Kjartansson1320Hellir
22Benjamin Gisli Einarsson0TR1
23Orn Stefansson1300Hellir1
24Adalsteinn Thorarensen1535Haukar1
25Gudmundur Kristinn Lee1445Hellir1
26Hilmar Thorsteinsson1750Hellir1
27Johann Oli Eidsson1831UMSB½
28Birkir Karl Sigurdsson1290TR0


Röðun fimmtu umferðar:

 

NameRes.Name
Bragi Thorfinnsson-Halldor Halldorsson
Hallgerdur Thorsteinsdottir-Henrik Danielsen
Johanna Bjorg Johannsdottir-Hjorvar Steinn Gretarsson
Darius Daniel Martin-Pall Sigurdsson
Helgi Brynjarsson-Saevar Bjarnason
Runar Berg-Dagur Andri Fridgeirsson
Bjarni Jens Kristinsson-Stefan Bergsson
Atli Freyr Kristjansson-Hordur Aron Hauksson
Oddgeir Ottesen-Jorge Rodriguez Fonseca
Dagur Kjartansson-Nokkvi Sverrisson
Hilmar Thorsteinsson-Paul Joseph Frigge
Adalsteinn Thorarensen-Orn Stefansson
Gudmundur Kristinn Lee-Benjamin Gisli Einarsson
Johann Oli Eidsson-Birkir Karl Sigurdsson

 


Halldór, Henrik og Bragi efstir

Halldór Brynjar Halldórsson, Henrik Danielsen og Bragi Þorfinnsson eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Stigamóts Hellis sem er nýlokið.  Fjórða umferð er nú í gangi. 


Úrslit 3. umferðar:

 

NameRes.Name
Atli Freyr Kristjansson0  -  1Henrik Danielsen
Bragi Thorfinnsson1  -  0Saevar Bjarnason
Halldor Halldorsson1  -  0Pall Sigurdsson
Helgi Brynjarsson0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
Runar Berg1  -  0Dagur Kjartansson
Stefan Bergsson1  -  0Dagur Andri Fridgeirsson
Johanna Bjorg Johannsdottir1  -  0Jorge Rodriguez Fonseca
Benjamin Gisli Einarsson0  -  1Hallgerdur Thorsteinsdottir
Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Orn Stefansson0  -  1Nokkvi Sverrisson
Paul Joseph Frigge0  -  1Darius Daniel Martin
Johann Oli Eidsson0  -  1Hordur Aron Hauksson
Hilmar Thorsteinsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Oddgeir Ottesen

 

Staðan:

 

Rank NameRtgClubPts
1 Halldor Halldorsson2221SA3
2GMHenrik Danielsen2510Haukar3
3IMBragi Thorfinnsson2408Bolungarvík3
4IMSaevar Bjarnason2220TV2
5 Atli Freyr Kristjansson2063Hellir2
  Pall Sigurdsson1870TG2
7 Stefan Bergsson2102SA2
8 Hallgerdur Thorsteinsdottir1906Hellir2
9 Hjorvar Steinn Gretarsson2291Hellir2
  Runar Berg2121Hellir2
11 Bjarni Jens Kristinsson1894Hellir2
  Johanna Bjorg Johannsdottir1666Hellir2
13 Helgi Brynjarsson1925Hellir
14 Dagur Kjartansson1320Hellir
15 Nokkvi Sverrisson1545TV
16 Darius Daniel Martin0 
17 Adalsteinn Thorarensen1535Haukar1
  Benjamin Gisli Einarsson0TR1
19 Jorge Rodriguez Fonseca2058Haukar1
  Dagur Andri Fridgeirsson1797Fjölnir1
21 Orn Stefansson1300Hellir1
22 Hordur Aron Hauksson1736Fjölnir1
23 Hilmar Thorsteinsson1750 1
  Oddgeir Ottesen1560Haukar1
25 Paul Joseph Frigge1827Hellir½
26 Johann Oli Eidsson1831UMSB½
27 Birkir Karl Sigurdsson1290TR0
28 Gudmundur Kristinn Lee1445TR0

Sex skákmenn efstir á Stigamótinu

Fimm skákmenn eru efstir og jafnir eftir aðra umferð Stigamóts Hellis sem er nýlokið.  Það eru Bragi Þorfinnsson, Sævar Bjarnason, Atli Freyr Kristjánsson, Páll Sigurðsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Henrik Danielsen.  Dagur Kjartansson heldur áfram góðu gengi og lagði nú Jóhann Óla Eiðsson.

Úrslit 2. umferðar:

NameRes.Name
Henrik Danielsen1  -  0Stefan Bergsson
Jorge Rodriguez Fonseca0  -  1Bragi Thorfinnsson
Hjorvar Steinn Gretarsson0  -  1Atli Freyr Kristjansson
Hallgerdur Thorsteinsdottir0  -  1Halldor Halldorsson
Saevar Bjarnason1  -  0Bjarni Jens Kristinsson
Pall Sigurdsson1  -  0Runar Berg
Darius Daniel Martin0  -  1Helgi Brynjarsson
Dagur Kjartansson1  -  0Johann Oli Eidsson
Nokkvi Sverrisson½  -  ½Paul Joseph Frigge
Dagur Andri Fridgeirsson1  -  0Gudmundur Kristinn Lee
Adalsteinn Thorarensen1  -  0Hilmar Thorsteinsson
Hordur Aron Hauksson0  -  1Orn Stefansson
Birkir Karl Sigurdsson0  -  1Johanna Bjorg Johannsdottir
Oddgeir Ottesen0  -  1Benjamin Gisli Einarsson


Staðan:

 

Rank NameRtgPts
1IMBragi Thorfinnsson24082
 IMSaevar Bjarnason22202
  Atli Freyr Kristjansson20632
  Pall Sigurdsson18702
5GMHenrik Danielsen25102
6 Halldor Halldorsson22212
7 Helgi Brynjarsson1925
  Dagur Kjartansson1320
9 Hallgerdur Thorsteinsdottir19061
10 Stefan Bergsson21021
11 Hjorvar Steinn Gretarsson22911
  Runar Berg21211
  Jorge Rodriguez Fonseca20581
  Bjarni Jens Kristinsson18941
  Dagur Andri Fridgeirsson17971
  Johanna Bjorg Johannsdottir16661
  Adalsteinn Thorarensen15351
  Benjamin Gisli Einarsson01
19 Orn Stefansson13001
20 Paul Joseph Frigge1827½
21 Johann Oli Eidsson1831½
  Darius Daniel Martin0½
23 Nokkvi Sverrisson1545½
24 Hordur Aron Hauksson17360
25 Hilmar Thorsteinsson17500
  Oddgeir Ottesen15600
  Gudmundur Kristinn Lee14450
  Birkir Karl Sigurdsson12900

 


Stigamót Hellis hafið

Stigamót Hellis er hafið og er nú önnur umferð í gangi.  Flestum skákum lauk með "hefðbundnum" úrslitum, það er hinir stigahærri unnu hina stigalægri þó mikil barátta hafi verið á flestum borðum.  Þó má nefna árangur Dags Kjartansson sem gerði jafntefli við Helga Brynjarsson.  Í kvöld verða tefldar fjórar umferðir, allt atskákir.

Úrslit fyrstu umferðar:

 

NameRes.Name
Paul Joseph Frigge0  -  1Henrik Danielsen
Bragi Thorfinnsson1  -  0Dagur Andri Fridgeirsson
Hilmar Thorsteinsson0  -  1Hjorvar Steinn Gretarsson
Halldor Halldorsson1  -  0Hordur Aron Hauksson
Johanna Bjorg Johannsdottir0  -  1Saevar Bjarnason
Runar Berg1  -  0Oddgeir Ottesen
Nokkvi Sverrisson0  -  1Stefan Bergsson
Atli Freyr Kristjansson1  -  0Adalsteinn Thorarensen
Gudmundur Kristinn Lee0  -  1Jorge Rodriguez Fonseca
Helgi Brynjarsson½  -  ½Dagur Kjartansson
Orn Stefansson0  -  1Hallgerdur Thorsteinsdottir
Bjarni Jens Kristinsson1  -  0Birkir Karl Sigurdsson
Benjamin Gisli Einarsson0  -  1Pall Sigurdsson
Johann Oli Eidsson½  -  ½Darius Daniel Martin

« Fyrri síða | Næsta síða »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8779085

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband