Leita í fréttum mbl.is

Bragi efstur fyrir lokaumferđ Stigamótsins

Bragi ŢorfinnssonAlţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2408) er efstur fyrir lokaumferđ Stigamóts Hellis eftir sigur á Páli Sigurđssyni (1870).  Henrik Danielsen (2591) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2291) koma nćstir međ međ 5 vinninga.  Sjöunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 11.  Ţá mćtast m.a.: Bragi-Hjörvar og Henrik-Páll 

 

 

Úrslit sjöttu umferđar:

 

NameResult Name
Sigurdsson Pall 0 - 1 Thorfinnsson Bragi 
Halldorsson Halldor 0 - 1 Danielsen Henrik 
Gretarsson Hjorvar Steinn 1 - 0 Thorsteinsdottir Hallgerdur 
Johannsdottir Johanna Bjorg ˝ - ˝ Kristjansson Atli Freyr 
Rodriguez Fonseca Jorge 0 - 1 Kristinsson Bjarni Jens 
Bjarnason Saevar 1 - 0 Kjartansson Dagur 
Martin Darius Daniel 0 - 1 Berg Runar 
Fridgeirsson Dagur Andri 1 - 0 Brynjarsson Helgi 
Bergsson Stefan 1 - 0 Ottesen Oddgeir 
Stefansson Orn 0 - 1 Frigge Paul Joseph 
Hauksson Hordur Aron 0 - 1 Sverrisson Nokkvi 
Eidsson Johann Oli 0 - 1 Lee Gudmundur Kristinn 
Einarsson Benjamin Gisli 0 - 1 Thorsteinsson Hilmar 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ Thorarensen Adalsteinn 

Stađan:

 

Rk. NameRtgClub/CityPts. TB1
1IMThorfinnsson Bragi 2408Bolungarvík6,0 23,0
2GMDanielsen Henrik 2510Haukar5,0 22,5
3 Gretarsson Hjorvar Steinn 2291Hellir5,0 19,0
4 Halldorsson Halldor 2221SA4,0 23,5
5 Sigurdsson Pall 1870TG4,0 20,5
6 Kristinsson Bjarni Jens 1894Hellir4,0 16,5
7IMBjarnason Saevar 2220TV3,5 22,5
8 Kristjansson Atli Freyr 2063Hellir3,5 21,0
9 Fridgeirsson Dagur Andri 1797Fjölnir3,5 20,0
10 Johannsdottir Johanna Bjorg 1666Hellir3,5 18,5
11 Berg Runar 2121Hellir3,5 17,5
12 Bergsson Stefan 2102SA3,0 21,0
13 Thorsteinsdottir Hallgerdur 1906Hellir3,0 20,5
14 Rodriguez Fonseca Jorge 2058Haukar3,0 20,0
15 Frigge Paul Joseph 1827Hellir3,0 16,5
16 Sverrisson Nokkvi 1545TV3,0 15,0
17 Lee Gudmundur Kristinn 1445Hellir3,0 11,5
18 Brynjarsson Helgi 1925Hellir2,5 20,0
19 Martin Darius Daniel 0 2,5 17,0
20 Kjartansson Dagur 1320Hellir2,5 16,5
21 Thorsteinsson Hilmar 1750Hellir2,5 13,0
22 Ottesen Oddgeir 1560Haukar2,0 16,0
23 Stefansson Orn 1300Hellir2,0 16,0
24 Hauksson Hordur Aron 1736Fjölnir2,0 15,0
25 Thorarensen Adalsteinn 1535Haukar1,5 15,5
26 Eidsson Johann Oli 1831UMSB1,5 13,5
27 Einarsson Benjamin Gisli 0TR1,0 16,5
28 Sigurdsson Birkir Karl 1290TR0,5 16,0


Röđun sjöundu umferđar:

Bo.NameResult Name
1Thorfinnsson Bragi       Gretarsson Hjorvar Steinn 
2Danielsen Henrik       Sigurdsson Pall 
3Kristinsson Bjarni Jens       Halldorsson Halldor 
4Kristjansson Atli Freyr       Bjarnason Saevar 
5Berg Runar       Johannsdottir Johanna Bjorg 
6Frigge Paul Joseph       Fridgeirsson Dagur Andri 
7Lee Gudmundur Kristinn       Bergsson Stefan 
8Sverrisson Nokkvi       Rodriguez Fonseca Jorge 
9Brynjarsson Helgi       Thorsteinsdottir Hallgerdur 
10Thorsteinsson Hilmar       Martin Darius Daniel 
11Kjartansson Dagur       Hauksson Hordur Aron 
12Ottesen Oddgeir       Stefansson Orn 
13Thorarensen Adalsteinn       Eidsson Johann Oli 
14Einarsson Benjamin Gisli       Sigurdsson Birkir Karl 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

spurning til gunnars björnssonar ritstjóra ? . á  hjörvar steinn grétarsson möguleika á ađ verđa stórmeistari innan viđ 20.ára aldur.? er hann annars ekki ţetta svokallađa  chess prodigy eđa hvađ ţađ heitir ? ég hef teflt viđ hann og ţađ er mjög erfitt. hvađ er annars langt i fide-meistara titilinn hjá honum ?. ţarf mađur ekki ađ ná 2300.stigum til ađ ná  fide titli. chess podigy eru unglingar sem geta teflt viđ stórmeistara , alţjóđlega meistara . stađiđ i ţeim eđa jafnvel unniđ ţá. langađi bara ađ spyrja ađ ţessu. kv. ólafur gauti :)

ólafur gauti ólafsson (IP-tala skráđ) 25.5.2008 kl. 06:47

2 identicon

Fyrst ţessi spurning fór fram hjá Gunna get ég svo sem svarađ 

Hjörvar er einungis nýorđinn eđa ađ verđa 15 ára.  hann er ţegar kominn međ styrkleika FM. Hann getur ţetta en auđvitađ eins og međ allt annađ er ţetta spurning međ tíma og vinnu.

Ţađ ađ verđa stórmeistari krefst gríđarmikillar vinnu og ástundunar og ţví ekkert víst ađ Hjörvar eđa einhver annar nái ţeim árangri. En hann á vissulega möguleikann. Mér finnst ţađ heldur ekki skipta öllu máli hvort ţađ verđur fyrir 20 ára eđa eftir, en Hjörvar er nú á sama eđa svipuđum stalli og margir á undan honum svo sem Héđinn, Hannes, Arnar, Ţröstur Árna og fleiri. Sumir urđu stórmeistarar en ađrir ekki. 

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 28.5.2008 kl. 09:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8764962

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband