Leita í fréttum mbl.is

Skúli sigurvegari á Vormóti Skákskólans

PICT1403Vormót Skákskóla Íslands var haldiđ í dag. Keppendur á mótinu voru nemendur í byrjendaflokki skólans sem og nokkrir úr framhaldsflokki. Tefldar voru sex umferđir međ tíu mínútna umhugsunartíma.
 
Úrslit efstu manna:
 
1. Skúli Guđmundsson 6v.
2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5v.
3. Bjarni Dagur Kárason 4v.
 
Ađ loknu móti voru veitt verđlaun auk viđurkenninga fyrir ţátttöku í námskeiđum vetrarins og góđan árangur á prófum.
 
Veronika Steinunn og Jakob Alexander Petersen fengu bókaverđlaun fyrir hćstu mögulegu einkunn á prófum skólans. Mikil ánćgja var međ mótiđ međal fjölmargra foreldra sem horfđu á börnin tefla, og er ţađ stefna skólans ađ Vormótiđ festi sig í sessi sem eins konar uppskeruhátíđ og meistaramót yngri nemenda.
 
Skákstjórar voru Torfi Leósson, Bragi Kristjánsson og Stefán Bergsson.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband