Leita frttum mbl.is

lympuskkmti 2014 - Uppgjr lisstjra kvennalis

ur hafi g rita pistlaum fyrstu umferirnarog mtsstainn auk ess sem ritaur varpistill egar mti var hlfna. Mun reyna a skrifa um a sem gerist hj okkur seinni part mts samt v a gera aeins upp rangurinn og anna.

rangur "seinni hlfleik"

Fyrstu sex umferirnar hafi kvennasveitin meira og minna unni r sveitir sem r tti a vinna en fylgt v svo eftir me v a tapa 3,5-0,5 gegn eim sterkari. Nokkur styrkleikamunur var eim viureignum en engu a sur voru tpin og str og srstaklega gegn Venezuela sem virst hafa eitthva tak okkar sveit.

Sigurinn Bangladesh var gur ar sem s sveit var rlti stigahrri en okkar. 7. umfer unnum vi annan gan sigur svipari sveit ar sem Mexk l valnum 2,5-1,5 a vi hfum snemma lent 0-1 undir eirri viureign.

framhald var jj-inu og enn tpuum vi 3,5-0,5 og n gegn nokku ttri tkkneskri sveit. Fyrir etta tap var kvitta strax nstu umfer me mjg gum 4-0 sigri sveit IBCA (fatlair) sem voru aeins rlti stigalgri en okkar sveit.

Tapi gegn El Salvador voru nokkur vonbrigi 10. umferinni en ar tapaist viureignin me minnsta mun en fyrirfram hlt g a vi ttum a hafa ar sigur.

Mti klruum vi gum ntum me 3,5-0,5 sigri gegn Jamaku en ar nu ansi margar stur a snast okkur hag v snemma stefndi ekki svo gan sigur!

seinni hlfleik hj karlaliinu vannst fnn skyldusigur Pakistan 3,5-0,5 og v var fylgt eftir me ttum sigri nokku reyndri skoskri sveit 3-1. kjlfari komu tv jafntefli gegn Katar og Tyrklandi sem voru fn rslit sknarfri hefi e.t.v. mtt reyna a finna gegn Katar.

essi fni endasprettur ddi a miki sknarfri var sustu umfer gegn Egyptum ar sem mguleiki var a n besta sti sveitarinnar mjg langan tma. v miur hittum vi ekki gan dag og r var gott mt sta frbrs mts.

g mun fara yfir einstaklingsrangur niurlagi essa pistils.

Kasparov-parti

DSC_0568

FIDE kosningarnar voru mnudaginn 11. gst en laugardaginn 9. gst hlt Kasparov sm teiti ar sem meal annars Nigel Short spilai gtar, Elisabeth Paetz tk lagi me honum og magnaur tframaur fr Indlandi lk listir snar. mis hamagangur var einnig sviinu eins og sj m hr:

eir sem hamast arna sviinu voru eir sem dregnir voru happdrtti agangsmia en gefnir voru heilir rettn (auvita 13!!) Samsung Tablets. Gummi var me mia nr. "H 13" og sturlaist egar lesi var "H thirtee.........TWO"

Myndir r partinu:

Tframaur Kasparov parti

Tframaurinn a strfum, hann var frbr...a nean er stutt myndbrot ar sem hann hafi veri bundinn af fjrum sjlfboalium. a vari ekki lengi!


Hljmsveit
Flott hljmsveit spilai ur en parti byrjai og a v loknu fyrir dansi.

ur en heim var haldi hittum vi mann fr Gabon sem afhenti okkur A4-bla me hans sgu. Hann var rttmtur fulltri Gabon og til ess valinn af "Ministry of Sport" snu heimalandi og fleira. FIDE (lesist Kirsan) hinsvegar hunsai a bara og fulltrinn FIDE inginu einhver allt annar.
arna var mr endanlega ljst a kosningarnar voru skttapaar eins og allir hfu tala um.


Expo-salurinn
Skkstaurinn sjlfur var a mrgu leiti frekar snautlegur. Reyndar hafi g ekki agang a VIP astu og e.t.v. hefur Gunnar Bjrnsson ara sgu a segja :-)
Allavega, skksalurinn var vel skipulagur en vantai bi betri astu fyrir horfendur neri borin og fleira sem g e.t.v. fer betur yfir eftir.
g saknai ess a sj enga bkslu og eins var raun ekkert afdrep ar sem hgt var a setjast niur en kannski var a erfitt ljsi "vopnaleitarinnar" vi aalinnganginn.
g leit stundum inn hi svokallaa Expo herbergi en ar var bein tsending hj Chessbase, hgt var a kaupa sr hressingu og svo var miki um kosningabsa.
Azmai
Hr m sj Azmaiparashvili forsvari fyrir bs Batumi borgar en s borg vann rttinn a halda lympuskkmti ri 2018.
Kirsanbsinn
Bsinn hans Kirsan. r voru vel jlfaar arna og stilltu sr upp og brostu skvsurnar hans. Bi Kasparov og Kirsan gfu llum keppendum veglegar gjafir eins og ur hefur komi fram, kosningabarttan var hr!

Kosningarnar
Gunnar sat FIDE og ECU ingin og veit v manna best gang mla kosningunum. g visa pistil hans. Kirsan vann a sjlfsgu enda kosningavl hans vel smur og stefnan var sett fullnaarsigur. 110 atkvi gegn 61 var niurstaan eins og ur hefur komi fram.
Ljst er a vi sitjum upp me ennan Kirsan fr svo lengi sem honum snist. Auvita m hann eiga a a hann er gtis diplmat og kann allskonar trikk. Stareyndin er hinsvegar s a hann situr fram og n er bara a vinna me honum.
g tek a fram a a er mn persnulega skoun a hafa mun fremur vilja Kasparov vi stjrnvlinn. Hinsvegar fann g a a mikill meirihluti keppenda var sammla mr. Flestir sem g rddi vi voru mjg sttir vi a Kirsan skildi vinna og eins og g hef ur sagt fengu allir T-boli fr bum ailum og bolir Kasparovs voru mun meira berandi skksta, Troms og meira a segja n eftir mt egar g rita etta (tefldi vi mann slkum bol grkveldi og s annan erlendan Facebook snum!)
En eins og g sagi, kosningunum loki og a sem meira er nnast allir sem Kirsan vildi koma a komust a og auk ess vann Zurab ECU annig a segja m a fullnaarsigur hafi unnist hj Kirsan & co.
Kasparov verloren
Kasparov hr nbinn a tapa kosningum. Vntanlega ekki sttur
Kasparov_bll
Kasparov var vel merktur t um allt en a dugi einfaldlega ekki til :-(
Ftboltinn
Ftboltinn hlt fram og var miki spilaur. Aeins fjarai undan allra sustu dagana en heildina hfum vi rugglega fari ftbolta 6-8 skipti svei mr !

Boltinn var misskemmtilegur. Mjg gaman var egar jfn og vel spilandi li voru ferinni en auvita er allur gangur v og sumir blessunarlega mjg gir skk v hreyfigeta eirra ekki beint hu stigi!
Hef ur nefnt mis nfn sem tku tt en tek bara hrna sm lista til a hafa gaman af: Magnus Carlsen, GM's Borki Predojevic, Alexander Ipatov, Maze, Vachier-Lagrave, Libisewski, Fressinet, Tkachiev, Wesley So, Shulman, Akobian, Julio Granda, Helgi Olafsson og svo mtti lengi telja.
Skemmtileg stemmning var eitt kvldi egar Varuzhan Akobian fr hamfrum rtt fyrir getulegar og harlegar hmlur. hvert skipti sem hann var nlgt v a skora var hrpaan pllunum "Akooobbbbbiaaaaan" og veraist hann allur upp og setti nokkur rtt fyrir a ekki hafi veri mikil innista fyrir v ;-)
Virkilega gaman a essu og bi var nausynlegt fyrir menn a hreyfa sig aeins og eins var etta vettvangur til a kynnast msum keppendum betur.
Seinni frdagur
Veri hafi leiki vi okkur flest alla dagana en v miur geri a a engan veginn egar vi hldum upp fjall arna Troms og gan gngutr. Gengi var yfir forlta br og ar me af eyjunni. Straumsey (Troms) er j eyja! Hr er pistlahfundur me Kirsan hfuna en hn var notu neyartilviki ar sem tkt var a lta rigna skallann kuldanum.
20140813_160609

miri lei yfir brnna a klfinum.
20140813_162601

Kvennalii vopnaar regnhlfum lei a klfinum.

20140813_163349

leiinni upp.
20140813_165020
v miur var tsni uppi ekki upp marga fiska. essi mynd tti raun a sna tsni yfir sjinn og Straumsey en eins og sj m var skyggni ekkert!
20140813_172213
Vi misstum af fyrstu fer til baka niur og var lti anna a gera en a f sr gmstt gogginn og taka nokkrar lttar tvskkir!
Dausfllin
g hef svosem engan srstakan huga a fjalla um dausfll en v miur var miki fjalla um a fjlmilum. Vi hfum ori arna ti egar seinna dausfalli var: "n....verur nnur frtt ______ (kveinn frttamiill) um lympuskkmti??"
a er eiginlega skmm a v hva frttamilar (ekki bara hrlendis) vilja miklu frekar lepja upp svona leiindafrttir heldur en a fjalla um mti sem slkt. g fr t.a.m. twitter og fletti upp hashtaginu #olympiad og var nnast 90% af frslum essa vegu "two people die...."
g var v miur vitni a essum atburi. Bor okkar var tiltlulega nlgt og heyri g p um hjlp bori rtt hj okkur. g geng a v til a sj hva er gangi (g kann grundvallaratrii skyndihjlp) og s a eldri maur hafi hnigi niur og var mjg liklega a f hjartafall.
Sjkraliar komu nokku fljtlega stainn eftir a hrpa hafi veri .
Medics
Fyrr mtinu hafi g einmitt teki eftir essum sjkralium en raun ekki sp hversu mikilvgir eir vru svo stru mti.
Erfitt var fyrir marga a klra snar skkir og fannst mr skkstjrum liggja full miki a hefja tafl aftur. Byrja var a tefla aftur mean lfgunartilraunir stu yfir og reglulega heyrist tst hjartastutki. Leiinlegur endir annars mjg gu mti.
Skksalurinn
Hef svosem ur tala um skksalinn en af v litla sem setja mtti t essu mti a mnu mati var a tvmlalaust skkstaurinn. Eins og g sagi var astaa fyrir horfendur nnast engin og ein mamma sem tti stelpu sem var a tefla Noregi 3 var fr a hverfa ar sem hn komst ekki inn svi ar sem lii var. raun var aeins hgt a fylgjast me toppborunum me fum undantekningum.
Margir kvrtuu undan ungu lofti efstu borunum. Loftrsting var engin salnum og v urfti a opna strar dyr en kom mti a eir sem tefldu ar var mean sktkalt! Yfirleitt vildi annig til a Afrkujir tefldu ar.
Tapa/Fundi
Fyrir eina af sustu umferunum tilkynnt skkstjri a farsmi hefi fundist skksalnum. Eiganda hans var velkomi a nlgast hann hj skkstjra. Ekki er vita hvort smans var vitja ;-)
Ljst er a einhver hefur komist framhj ryggisleitinni me sma en svosem gtu veri msar stur fyrir veru smans. Um gti veri a ra starfsmenn ea einhverja VIP's en svo er alls ekki tiloka a einhverjir keppendur hafi tla sr a nota sm asto fr vlrnum vinum snum ;-)
rangur einstakra keppenda
Renni aeins yfir karlalii eins og a st sig fr mnum bjardyrum s ur en g fer yfir kvennalii.
1. bor Hannes Hlfar
Hannes var mjg traustur og mtti sj glitta gamla "Nesa" kflum. Tapai ekki skk fyrr en sustu umfer ar sem hann lkt og flestir nu sr ekki strik. Framan af v var hann mjg traustur og vann ga sigra og hlt gum jafnteflum. Hannes vinnur sr inn 12 elstig
2. bor Hjrvar Steinn
a er engin tilviljun a Hjrvar er kominn me 2543 skkstig og virist bara leiinni upp. Hjrvar var eini slenski keppandinn sem tapai ekki skk. raun hefur hann lti veri v undanfari og arf lklega a fara aftur meistara Rnar Sigurplsson slandsmti Skkflaga til a finna tap hj kappanum! Hann fr taplaus gegnum mt Andorra og svona til gamans hreinsai hann 12/12 hraskkkeppni taflflaga (var samt me'ann sustu :-( ) Hjrvar hkkar um 5 stig fyrir frammistuna.
3. bor Gumundur Kjartansson
a geta ekki allir tt gott mt og a essu sinni ni Gummi sr ekki strik. Gummi teygir sig stundum of langt sem er kostur og galli. Vel m vera a hann urfi a finna meira jafnvgi fyrir liakeppnir. Bi a vera meira solid me hvtu og eins varandi rtnu. Gummi er manna duglegastur a vinna snum mlum og g veit a eftir essa reynslu er hann bara kvenari a koma sterkur til baka og vinna sig inn lii fyrir Baku 2016! Spakur lisstjri karlalisins benti einnig a margir hefu ekki byrja vel snu fyrsta L!

4. bor rstur rhallsson
Lengi hefur veri tala um hversu gur lismaur rstur er. Hann sndi a og sannai verki enn eina ferina. rstur hkkai um 11 stig mtinu og var manna duglegastur a stdera og peppa ara upp. rstur tti t.a.m. mjg sterkt jafntefli gegn Ipatov me svrtu sem var mjg mikilvgt og hleypti kappi lii erfiri viureign undir lokin. lok mts var bi keppendum, lisstjrum og rum trtt um hversu gur mrall hefi veri ferinni og hj liunum og algjrlega morgunljst a a skiptir miklu mli svona keppnum.
5. bor Helgi lafsson
Helgi var a mrgu leiti heppinn essari fer og fannst mr hann tefla betur en tpu stig gefa til kynna. Klaufalegt tap sustu umfer sat Helga enda var a algjr arfi og var hann taplaus fram a v. Herslumuninn vantai nokkrum jafnteflum en andstingur hans varist vasklega einni skk pei undir og gegn Skotlandi var Helgi skynsamur og reyndi a tefla til vinnings eins og hgt var innan ramma ess a vera a keppa liakeppni. Helgi hefi geta teki httur en hefi veri a bja upp mguleika tapi og kaus skynsamlega a gera a ekki.

Helga var ori vi upphafi mts vi lisstjra Dana (Lars Schandorff) egar hann var spurur hvort hann vri a tefla: "I can still play some chess you know!"
Forsendur essarar setningar hafa ekkert breyst og vonandi heldur Helgi trauur fram a gefa kost sr enda einn fremsti skkmaur okkar fr upphafi eins og hann hefur margoft snt.
g fri mig yfir kvennalii sem g stri.
1. bor Lenka Ptacnikova
Lenka fr sem fyrr fyrir kvennaliinu og trlega sterkt a hafa hana alltaf efsta bori. A essu sinni var e.t.v. rangurinn sri heldur en undanfarin lympumt en Lenka er alltaf "solid" eins og vi segjum. Hn hefur tt gott r og m.a. annars tk hn IM-norm Reykjavkurskkmtinu og vann sr rtt til a tefla Landslisflokki a ri.
Lti er raun hgt a setja t mti hj Lenku. a er helst a Sarai Sanchez samt Venezuela virist hafa eitthva tak Lenku og liinu okkar en vi tpuum of strt fyrir eim aftur 3,5-0,5. A ru leiti voru margar barttuskkir sem gtu falli ruvsi og t.a.m. var grtlegt a fara r betri stu jafntefli og svo tap gegn srael. Lenka lenti einnig v miju mti a strkurinn hennar urfti a fara sptala og er g heilt yfir mjg ngur me Lenku rtt fyrir a hn tapi 8 stigum mtinu.
Einnig gladdi hn lisstjra me v a nota hugmyndir r undirbningi fyrir mt einni stuttri og snarpri skk, sj nest pistli!
2. bor Hallgerur Helga
Hallgerur st sig frbrlega essu mti og sndi a hn a vera mun stigahrri. Hn var eini slenski keppandinn sem tefldi allar skkirnar og sndi engin reytumerki. Ef einhver tti a gera a vri a Hallgerur ar sem hn a til a tefla langar skkir ;-)
Hallgerur tapai aeins tveim skkum gegn sterkum og stigahum skkkonum en a ru leiti gaf hn engin fri sr og hkkar um heil 25 skkstig fyrir framimstuna! Hn er komin yfir 2000 elstig ar sem hn heima.
Hallgerur er me eitt traustasta byrjanakerfi af llum lismnnum og arf bara a vinna v a vihalda v og bta vi sig vopnum. Hn er komin me mikla keppnisreynslu og orin g endatflum enda leita skkirnar oft anga. Hallgerur arf a bta eilti vi sig taktk til a taka framfarastkk og hkka sig enn meira stigum en g tel fyllilega innistu fyrir v.

3. bor Tinna Kristn
Tinna tti nokku traust mt 3. bori og meira og minna vann r skkir sem til hefi veri tlast fyrirfram og eins nokkrar sem fyrirfram hefu tt a vera 50-50 skkir. Tpin voru ll gegn skkkonum me 2200 stig ea meira og aeins slysalegur afleikur mti El Salvador sem hefi mtt tlast til a fri betur.
Tinna getur veri sterk taktkinni kflum og kom lisstjra t.a.m. vel vart me nokkrum lvsum gildrum egar fari var yfir skkir eftir umfer. Tinna arf a styrkja sig kvenum stutpum ea "psanum" og tekur hn lka gott stigastkk.

4. bor Jhanna Bjrg
Lkt og hj karlaliinu nu sr ekki allir strik og a essu sinni var Jhanna undir getu. a br miki Jhnnu og hefur hn margsanna a me gum rslitum Hn lenti slmum kafla um mibik mts en a hluta til hfu utanakomandi hlutir ar einhver hrif .
Jhanna hefur kflum fnt stumat og er g taktkinni en hefur glmt vi sama vandaml og margir sterkir slenskir skkmenn hafa oft urft a glma vi, fljtfrni.
g geri or KE kommentakerfi skak.is a mnum:

a hefur vaki athygli hr heima a sumar stelpurnar okkar hafa veri a klra skkirnar snar (tapa) me klukkutma eftir skklukkunni (hafa leiki nr vistulaust). Hvet r til a nta tmann betur, tefla botn og hafa gaman af essu!

Jhanna sndi engu a sur karakter og klrai vel me tveimur sigrum lokin og sleppur v vel stigalega fr mtinu.

5. bor Elsa Mara
Elsa Mara komst einnig fnt fr mtinu stigalega og hkkar um nokkur stig. Elsa tti sterkt jafntefli gegn srael og vann einnig skkir sem voru mikilvgar a landa sigri nokkrum viureignum eins og t.d. gegn Mexk. milli voru tapskkir ar sem Elsa s ekki til slar og v mjg sveiflukennt mt hj Elsu.
Elsa getur teflt mjg vel ef hn fr einfaldlega skkstur. Hn brst hinsvegar illa vi vntum leikjum byrjunum ltil sta hafi veri til. g ver a hluta til a taka mig skina ar!
Lokaor

Heilt yfir geta bi lii veri stt. Kvennalii endai nu stum ofar en upphafssti og klruum vi 55. sti.
20140814_174256
Vi loka liskvldver fkk kvennalii pntun nmer 55, trleg tilviljum en a var einmitt lokasti mtinu!
Heilt yfir ekki undan miklu a kvarta, gir sigrar sveitum svipuu rli eins og Bangladesh og Mexk og mjg gir strsigrar gegn IPCA og IBCA. Slmu viureignirnar voru helst gegn Venezuela og El Salvador.
Fyrirfram settum vi takmarki besta rangur essari ld me v a n topp 50. g taldi fyrirfram a a hefi veri vel gerlegt. A mnu mati br mun meira stelpunum en stigin segja til um. r urfa allar a vinna snum veikleikum og geri r a tel g r allar eiga heima yfir 2000 stigum og arf ekki miki til!
Fyrir mig var etta mikil reynsla og ef g fengi a fara til baka myndi g gera eitthva ruvsi en a vi okkur ll og er hluti af v a lra.
g vil a lokum akka llum fyrir frbra fer og skemmtun. Bi keppendum, Jni L, Gunnari og skkstjrum. Reynslan var bi skemmtileg og vonandi drmt og g tk miki t r essu.
P1020486

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.7.): 32
 • Sl. slarhring: 33
 • Sl. viku: 181
 • Fr upphafi: 8705238

Anna

 • Innlit dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir dag: 21
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband