Leita frttum mbl.is

Hlfleikspistill lisstjra kvennalisins L 2014

N egar lympumti er um a bil hlfna og menn farnir a pressa gamla a henda inn rum pistli er tilvali a taka aeins stuna og fara yfir gang mla. gr klraist 6. umfer og er rangurinn hinga til aeins undir vntingum en auvita miki eftir til a hreinsa a upp.

Karlalii var frekar heppi mti sterki sveit Serba ar sem leit t fyrir jafnvel stran sigur tmapunkti en ess sta endai viureignin me tapi. kjlfari hafa komi slakir matchar mti Svum og Freyjum milli ess sem gur skyldusigur vannst blindum.

Kvennasveitin hefur veri a vinna lakari sveitirnar en tapa strt mti eim sterkari. Undirritaur hefi vilja sj meiri barttu gegn eim sterkari en gegn srael gr leit t fyrir a kafla en hlutirnir duttu ekki fyrir okkur.

g tla n aeins a "a" eins og vi kllum a stundum og fara svona yfir msa hluti og atvik eins og g man...

Allur skalinn!

Eins og komi hefur fram eru hr "allra ja kvikindi" svinu. Virkilega gaman a sj og spjalla vi flk fr lndum sem maur fr lklegast aldrei tkifri a heimskja.

Jamaku stelpur

Lismaur Oman

Hef g t.a.m. spjallai vi lisstjra fr Guyana, Lesotho, Palau o.fl. auk ess a spila ftbolta vi Smali og mann fr Sameinuu Arabsku Furstadmunum. Spjallai auk ess lengi vi fulltra Ngerumanna inginu og spjlluum vi um kosningarnar (eir kjsa Kasparov) auk ess sem g lsti yfir hrifningu minni knattsprynulii Ngeru srstaklega 1998. Hann lsti v yfir a n vri a koma upp sterk kynsl knattspyrnumanna Ngeru og hlutirnir myndu vera flottir ar fljtlega.

FIDE Trainer nmskei

Umferirnar fr sastlinum sunnudegi voru nokku strembnar. urftum vi Jn L. rnason a sitja svokalla FIDE Trainer nmskei en ekki er heimilt a vera lisstjri nema a hafa stt slkt nmskei. FIDE vill hafa etta lkt og ftboltanum a menn hafi rttindi til a jlfa.

ar sem enn er veri a innleia etta hafa eir veri og munu nstunni bja upp ennan kost, .e. a menn geti stt nmskei mean mtinu stendur. Um var a ra milli 3-4 klukkutma hvern dag og mean umfer st. Af eim orskum var vivera essum umferum lgmarki en kktum vi yfir skksalinn hlum eins og kostur var og ef tmi gafst til. Vi gtum fylgst me skkum beinni netinu nmskeiinu og v hlaupi yfir ef tilefni tti til.

Security

A ofan m sj inngang skkstainn. Hr eru ryggisleitarhli lkt og notu eru flugvllum og flk fullu starfi hr a sj til ess a enginn fari me sma inn skksta. Hvort sem a var brandari ea grarlegur einfeldningshttur kkum vi samt Facebook skrbentum fyrir hlturskrampann sem vi fengum egar undirritaur var "skammaur" fyrir a vera "feisbkk smanum" skksta.

En aftur a nmskeiinu. Fyrirlesari var Efstratios Grivas, grskur strmeistari og hafi hann margt mjg merkilegt fram a fra a mnu mati og held g a Jn L hafi veri sammla mr. Ea "Mr. Arrnasan" eins og Grivas kallai hann :-)

Fari var um van vll nmsefninu og skklega fkk g grarlega margar hugmyndir a uppbyggingu msu kennsluefni og meiri skilning mrgu. Grivas essi heldur v fram a "talent" s mjg ofmeti fyrirbri og s raun ekki til. a s alltaf grarleg vinna sem liggi a baki. Uppruni orsins sjlfs er raun grskur og merkir raun a eiga nga pening ea au til a skja sr ekkingu annig a segja m a skilningur orinu hafi skolast til tmanna rs.

nmskeinu situr flk me msan styrkleika og a kannski eina gagnrnin a sem slkt. Af nmskeinu er hgt a tskrifast me fimm mismunandi grur ar sem FIDE Senior Trainer er hsta grann. Nst eftir kemur FIDE Trainer en vi slendingarnir samt IM Jonathan Grant fengum gru mean arir sem stu a fengu hinar sem eru t.d. FIDE Instructor og National Instructor.

FIDE Trainer Seminar

lok nmskeisins var svo prf ar sem spurt var r nmsefninu en einnig msar sgulegar spurningar svosem hver er nverandi forseti FIDE og hversu margir forsetar hafa veri IGM's....a var n hlfger svindlspurning fyrir okkur slendingana enda F.Olafsson frekar auvelt svar og urftum svo a bta Euwe vi.

Fyrir prfi hafi g haft spurnir af v a hann spyr stundum um Heimsmeistarana og sem betur fer er g n me rina eim hreinu og hefi ekki tt vandrum me a. Hinsvegar ni g a hjlpa kollega mnum fr Lesotho. annig vildi til a sasta hlinu nmskeiinu ur en prfai byrjai spuri g hann hvort hann ekkti rina Heimsmeisturunum. Hann var ekki me a allt hreinu annig a g sagi honum a Petrosian vri upphaldi hj Grivas (sko...maur ni eitthva a fylgjast me!) og tilkynnti g honum a hann vri nundi Heimsmeistarinn og hann skildi n reyna a muna a.

g tti svo erfitt me a urrka af mr sktaglotti egar g leit 13. spurning prfsins sem var einmitt "Who was the 9th World Champion". Arar almennar spurningar voru t.d. hvaa frgu bk skrifai Bronstein, hva sagi Anand um innsi (e. intuition) og hvaa klasssku hugmynd gaf Lasker skkheiminum.

Vi fengum reyndar ekki a sj svrin vi llu en g vildi n FIDE Trainer grunni og tkst a og v mjg sttur.

Knattspyrna


Eins og kom fram sasta pistli hefur veri spilaur ftbolti hr nnast ll kvld. Undirritaur hefur nokkurn veginn veri fastagestur samt Hjrvari Steini og Gumundi Kjartanssyni. eir sem mta oftast af tlendingunum eru Alexander Ipatov, nokkrir franskir me Maze fararbroddi, Plverjar, Klumbumenn og svo nokkrir Norsarar me Magnus Carlsen fararbroddi.

Ftbolti Troms

myndinni a ofan m sj strmeistarann Denis (Kadrec held g) fr Bosnu kljst vi GM Sebastien Maze. miri mynd er Hjrvar Steinn United bning og svo Magnus hvtum bol. Undirritaur er svo einhverjum furulegum agerum gulum skm, lklegast a reima!

a hefur veri gaman a fylgjast me Magnusi en hann snir ekki af sr mikinn hroka og hefur gaman af boltanum og er nokk sama um rslit. Hann er greinilega mjg gu lkamlegu formi og samt ru greinilega lykilinn a rangri hans.

a hefur kflum komi upp sm krakki manni og t.a.m. hef g aldrei einsett mr jafnmiki a vinna tklingu/barttu um boltann og egar g lenti slkri barttu vi Magnus upp vi battann einum leiknum. Boltinn vannst og sng skmmu sar netinu. Litli "fanboy-inn" inn mr rifnai svo r stolti egar vi Magnus vorum saman lii daginn eftir og Magnus hrpai tvisvar nafn hins vrpulega Ingvars til a f sendingu.

Veri hr hefur veri almennt gott fyrir utan mikla rigninu tv skipti. Menn ltu sig hafa a og rtt fyrir rigningu og rumur og eldingar var spila! Undirritaur var rstur boltann snemma frdeginum egar g var a versla mr Burger King (fyrsti og eini skyndibiti ferarinnar!) og hlt g fboltavllinn egar vlka rigningin byrjai. Enginn virtist tla a mta og egar g hafi loki "mltinni" einhverskonar skjli fyrir rigningunni tmdi g pokann og sat eftir me risastran brfapoka fr BK sem g byrjai a hlaupa niur brekkuna me og notai sem regnhlf. Mtti g Hjrvar og Gumma sem lbbuu mti mr samt Magnusi Carlsen mestu makindum og hlgu a essari "improvised" regnhlf undirritas. r var svo um 2ja tma bolti hellirigningu og pollum en skemmtilegur var hann!

Bermuda Part

Hef hefur skapast fyrir v a kvldi fyrir fyrri frdag lympumtsins haldi li Bermuda hi svokallaa Bermudapart ar sem llum keppendum er boi a stinga saman nefjum og kynnast.

Flestir okkar slendinganna kktum vi og ttum skemmtilega kvldstund. Parti var allavega rem ef ekki fjrum hum nokku stru hsni me DJ, dansglfi og tilheyrandi. Mtingin var hreint grarlega g hj keppendum og allir spakir.

Fiona og Larry Bermuda

Undirritaur samt Larry fr Bermuda og Fionu sem er orinn gur slandsvinur.

Helv#$& verlagi

Pizza Dinner

fyrradag var kvei hj kvennaliinu (samt Hjrvari) a brjta aeins upp kvldmatinn htelinu og kkt t a bora pizzasta. a var stuttu mli drt maturinn hafi veri fnn. Gui s lof a eingngu var um a ra pizzur! Ef fari hefi veri almennilegan sta hefi urft a greia me einhversskonar ragreislum!

Eins og margt er skemmtileg hr er verlagi algjrlega t htt og rugglega a gera t um budduna hj mrgum!

stuttu mli er mistr af pizzu noranmegin vi 4.000 kall og mun sunnar vi 5.000 kallinn. Kk me mat 1.000. Bjrinn er lka rndr hr hef g heyrt!!

Klsettin

Nakamura tweetai um daginn a klsett-astaan skksta vri viunandi og "absolutely disgusting". Hann hafi a einhverju leiti eitthva til sns ml v a um g feraklsett s a ra eru etta samt feraklsett og a er ekkert rosalega spennandi a sj botnfylli af saur r 3-4 heimslfum undir manni.

Feraklsettin

Normennirnir mega eiga a a flest hefur veri mjg gu standi hr og menn almennt ngir me mtshaldi. Varandi klsettinn bttu eir flki sem er a rfa au og n er miki um a au su skolu og hreinsu og gr var komin mjg g lykt inn au ll og einhverskonar ilmslt ea hva a n heitir komi fyrir annig a lyktin inni eim er mjg g.

rangurinn

Hinga til m eins og ur sagi segja a staan hj liunum s eilti undir vntingum. Ef einstaklingsrangur er skoaur sst a flestir eru a tefla kringum stigin sn og flestir raun a hkka. Hj karlalinu eru flestir sm pls en Gummi sm mnus skum klaufaskaps gr. Hefi s skk dotti vri rangurinn raun bara nokku gur. a skilur lti milli.

Hj kvennaliinu er a sama sagan, rjr eru pls en tvr mnus. Lenka mun klra vel og veri heppin ef eitthva er. Eina sem g hef veri ngur me voru 2-3 skkir sem tpuust of auveldlega vegna einbeitingaskorts og fljtfrni. A ru leiti hafa stelpurnar stai sig vel og kflum veri a gera mjg fna hluti.

Kosningabarttan

a styttist kosningarnar sem vera vgast sagt frlegar. Verur loksins hgt a losna vi spillingarvlina hans Kirsan?

Bi Kasparov og Kirsan hafa gefi keppendum veglegar gjafir. Allir keppendur eiga bol fr bum og geta v snt stuning og hefur undirritaur um 80%+ s flk Kasparov bolum. Kasparov er klrlega vilji meirahluta flks en v miur snst etta ekki um a.

Bi Kirsan og Kasparov gefa daglega t "bulletin" en reyndar byrjai li Kasparov v og Kirsan hermdi fljtlega eftir v. Kosningabartta Kirsan snst a mestu um a skta menn Kasparov t en minna um mlefni. Held a flestir su a fara a skipta yfir a kjsa Kirstan taf meintum skandlum varandi fulltra Afghanistan!

Fririk lafsson skrifai nveri stuningsbrf sem birt var heimasu frambos Kasparovs. Vonandi hefur skoun ess mikla heiursmanns einhver hrif.

v miur er raunin s a eins og g sagi an snst etta ekki um a sem flki vill. a eru fulltrarnir sem ra og gangi eru allskonar beinar og beinar mtur. T.d. var einn r lii Kirsan sem borai greidd mtsgjld fyrir einhver Afrkuliin me beinhrum peningum (cash money!). Liin skulda ekki peninga til baka....en augljslega er gert r fyrir a au su skuldbundin einhvern htt til baka.

Einhver sagi um li Kirsan eftir a annar hafi sagt..:"they know all the tricks in the book"..... var svara "no.....they wrote the book!"

Atvik viureign vi srael

gr tti sr stak rlti leiindaatvik viureigninni vi srael. Lisstjri srael...sem ltur einhverveginn svona t:

arielsharon

....virtist hafa hyggur af ryggi sigurs viureigninni stunni 2-0 fyrir srael. Lenka var a hrifsa til sn frumkvi mean skk Elsu var reyndar lok lok og ls eins og menn segja. Allavega, Lenka var nbin a hafna jafntefli egar hann gengur a borinu og segir ensku vi sinn lismann a hn megi bja jafntefli. etta var sagt a htt a a er truflandi og auk ess tma andstingsins. rija lagi var etta gert n ess a kalla til skkdmara sem eru reglurnar.

Eftir etta fr hann svo fjra bor ar sem Elsa sat a tafli og fr a spjalla hebresku vi hana sem endai me v a hn bau jafntefli lklegast gegn betri vilja. Aftur hefi hann tt a tala ensku og lka kalla til skkstjra.

Lisstjri essi hefur ur valdi slendingum hugarangri en a var EM Taflflaga 2001. a er v ljst a hann vissi alveg hva hann var a gera og beitti arna slfrihernai til a gulltryggja sigurinn essi hafi varla veri rf.

Hann passai svo a sjlfsgu a nta sr a skkdmarinn var reynd stlka fr Kena og hann passai auk essi a leika ennan leik ekki fyrr en g br mr fr a f mr a bora.

Vi hfum rita sm kvrtun til yfirskkstjra ar sem vi tkum fram a etta s ekki anda leiksins en frum a sjflsgu ekki fram neinar refsingar ea neitt slkt en er rtt a benda svona framkomu!

Svissetning

Fyrir flestum er vntanlega augljst a vi Gunnar brugum leik hr egar lisstjri srael svaf vaktinni (a safna krftum fyrir voaverk sar?) og vi ttumst vera a gera slkt hi sama....."Vaki yfir liunum" ....hinsvegar hefur snt sig a rfir virast annahvort ekki hafa tekist a ra me sr hmor ea hafa furulegar hvatir a baki msum franlegum fullyringum.

10298885_10152628495458291_4066344592399255993_n


Respect

Lti atvik en miki hgt a lesa r v. Kasparov var gangandi um skksalinn en eins og menn vita ntur hann mikillar viringar og yfirleitt menn sem beygja sig fyrir honum. Mr fannst a bera vott um mikla viringu egar Kasparov gekk a "Mr. Arnasan" me trttan spaann og tk ttingsfast hnd Jns L. sem hafi ekki s Kasparov koma fyrr en trttur spainn var kominn tt a honum.

Segi etta gott a essu sinni. dag er a Mexk kvennaflokki og Pakistan karlaflokki. Pakistan komi vart me rj stigalausa og anna bori eirra er me 4 af 6 og taplaus. Vi erum vong um tvfaldan sigur dag.

mbk,

Ingvar r Jhannesson

Lisstjri kvennalis slands og nbakaur FIDE Trainer

p.s. allar skoanir og skot pistlinum eru mnar. eim sem lkar a ekki er sem fyrr bent a troa sokk holu ea gat a eigin vali.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Getur veri a Lenka hafi gefi skk dauri jafnteflisstu? Gangi ykkur sem best, en Freyingar eru binir a taka stkk fram vi skkinni.

Erlingur orsteinsson (IP-tala skr) 9.8.2014 kl. 15:29

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.7.): 7
 • Sl. slarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Fr upphafi: 8705288

Anna

 • Innlit dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir dag: 5
 • IP-tlur dag: 5

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband