Leita í fréttum mbl.is

Fjölnismenn lögđu Garđbćinga

img_3754.jpgSkákdeild Fjölnis vann öruggan sigur á Taflfélagi Garđabćjar í fyrstu umferđ (16 liđa úrslitum) Hrađskákkeppni taflfélaga. Á Facebook-síđu TG segir:

Okkar menn voru full gjafmildir á vinninga í kvöld gegn sterkum andstćđingum frá Skákdeild Fjölnis í hrađskákkeppni taflfélaga, auk ţess sem okkar menn voru einum fćrri fram ađ hálfleik vegna mismunandi ástćđna, Svanberg Pálsson sem kom inn sem varamađur tefldi ţví bara 6 skákir. 

Stađan í hálfleik var 9,5 vinningur TG gegn 26,5 vinning. Lokastađan varđ svo 16 vinningar gegn 56 og TG ţví úr leik í img_3758.jpgmótinu í ár. 

Guđlaug Ţorsteinsdóttir var sú eina sem eitthvađ stóđ í andstćđingunum međ 6 vinninga af 12. mögulegum. Hjá Fjölnismönnum var stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson bestur međ 10,5 vinning af 11 og sama vinningshlutfall var hjá Tómasi Björnssyni. Ađrir fengu lítiđ minna. 

TG óskar Fjölnismönnum góđs gengis í framhaldinu.

Tvćr ađrar viđureignir fóru fram í kvöld. Huginn vann öruggur sigur á TV. Taflfélag Bolungarvíkur vann b-sveit Hugins í ćsispennandi viđureign eftir bráđabana en nánar verđur fjallađ um ţćr tvćr viđureignir á morgun.

Tvćr ađrar viđureignir fara fram á morgun. Annars mćtast UMSB og unglingasveit TR og hins vegar mćtast Haukar og Vinaskákfélagiđ. Nánar verđur sagt frá ţeim viđureignum einnig á Skák.is á morgun.

Úrslitn (hćgt ađ stćkka)

 

10577063_717217641648852_5757135531494630895_n.jpg

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8764941

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband