Leita frttum mbl.is

lympumti Troms - Fyrstu umferir

Undirritaur var spenntari vi brottfr til Troms afararntt fstudagsins heldur en 21 rs stelpa H&M me platinum kreditkort. Stefnan semsagt lympumti skk og verur a viurkennast a a hefur alltaf veri draumur a komast etta mt. a eru allir sammla um a etta er toppurinn, hr mta bestu skkmenn heims slagtogi vi skkmenn af llum getustigum fr lndum sem sumir hafa ekki einu sinni heyrt um!

Feralagi til Troms gekk nokku snurulaust fyrir sig og urftu nokkrir flughrddir lismenn ekki a sprauta sig me hestadeyfilyfinu sem var tiltkt. Flugin voru reyndar tv ar sem Troms er tluverri fjarlg fr Osl og aan urfi a taka um 2ja tma flug einnig. Biin milli var um 1,5 tmi en allt gekk vel og n falla.

egar komi var til Troms var teki vel mti okkur og fyrstu vsbendingar um nokku gott skipulag mtsins. flugvellinum biu sjlfboaliar til a taka vi lismnnum ess lands sem eim hafi veri thluta og tk hin fagra snt Lin vi okkur og fylgdi okkur t rtu og gaf okkur gar leibeiningar um hvert skyldi fara, hvar bora o.s.frv.

Ekki er hgt a fara lengra n ess a minnast 5-aur ferinnar (so far) en hann kom rtunni og Tinna Kristn tti heiurinn af honum!


Allt gekk etta mjg hratt og egar komi var hteli fengum vi herbergin nnast ninu og hgt var a kkja umsvifalaust Radisson Blu hteli ar sem liin voru stafest og vi fengum afhent aukenniskortin okkar auk gjafapoka ar sem mislegt var a finna svosem forlta vatnsflsku (munaarvara vsvegar heiminum!), kort af bnum, grarlega glsilegan mtsbkling/bla og forlta nlu mtsins.

20140803_203148.jpg

Hlabor var teki fyrsta kvldi ur en setningarathfnin fr fram og maturinn lofar mjg gu og ljst a undirritaur mun svoleiis a sig laxi alla helgina en hann er grarlega gmstur hj eim norsku. Eini gallinn vi matinn er eins og annarsstaar hi strkostlega verlag en reia arf fram rtt tpar eitt sund krnur til a f sr Pepsi flsku me matnum!!

Hjrvar og Ingvar lei setningu Margir hpnum fru svo setningarathfn mtsins en hn var vel heppnu og a mrgu leiti skemmtilegri en margir oru a vona. Auvita er alltaf vinga a koma me klisjukennd jleg atrii en aldrei er hgt a segja a manni hafi leist. Annars gat tnlist spilu af Hekla Stlstrenger nttrulega aldrei klikka!

Setningarathfnin var ll snd norska sjnvarpinu og meira a segja endurtekin sar um kvldi. Mtinu er ger grarlega g skil norskum fjlmilum og engu um a logi a Normenn eru grarlega spenntir fyrir mtinu og algjr skksprengja a eiga sr sta hr Noregi.

Jens Hjorth borgarstjri s a mestu um setningarathfnina en samt tnlistaratrium kom norska lii upp svii ar sem mest var tala vi Magnus Carlsen en einnig tk Kjetil Lie a s a "jinxa" all hressilega skk sna sem fram fr daginn eftir. Einnig flutti Kirsan varp ehn a verur a teljast hinn furulegasti fr og skiljanlegt hva hann hefur hangi lengi vi vld. Vonandi nr Kasparov a skka honum kosningunum....talandi um a. Brinn er nnast undirlagu af auglsingaspjldum, skiltum og fnum ar sem frambo Kasparovs er auglst. a er greinilega llu tjalda til!

Magnus Carlsen sviinu
Einnig voru opnunarhtinni ll liin lesin upp og keppendur/forramenn ess lands benir um a standa upp og fagna. Vi Hjrvar stum saman tvr rum megin salnum g tk n eitthva af essu upp myndband gin su ekkert til a hrpa hrra fyrir:

egar vi Hjrvar vorum a labba t af setningarathfninni horfi einn keppenda mig af forvitni og kom svo og spuri hvort g vri Ingvar Johannesson! S var fr Saudi-Arabu og ber nafni Hassan Al Mutairi. Hann sagist mikill adandi myndbanda undirritas netinu og eftir a hafa kynnt sig fyrir mr hvslai vinur hans a honum "Zibbit??". Tku eir svo bir "selfie" me skk-celebinu sjlfu :-) Helvti gaman a essu og ekki eitthva sem g tti von fr Saudi-Arabu! Mutairi sagist einmitt tefla London systemi t af myndbndum undiritas netinu og a sjlfsgu var a mtt bori egar g labbai framhj Saudunum fyrstu umfer daginn eftir!
egar hteli var komi tk vi stutt skounarfer hj undirrituum ar sem m.a. var rekist eftirfarandi:

20140801_213104.jpg

B fyrir dnakalla...fyrir sem ekki vita hva dnakall er bendi g eftirfarandi myndband til skringar:

Lismenn Tanzanu a tefla titaflinu. a mtti eitthva bta tknina i hrksendataflinu en innlifunin og einbeitingin var grarlega einlg!

20140801_214532.jpg


Binn a finna hrgreislustofu hrgreislustofanna hr Troms!

20140801_215627.jpg


fyrstu umfer laugardeginum ttu bi li nokku nugan dag. Vi kvennaliinu ttum "rematch" fr v Istanbul gegn Namibu en r voru me tv liinu sem voru einnig sast. r eru enn allar stigalausar og tpuu allar mjg auveldlega nema fyrsta bori sem ni a lta Hallgeri aeins hafa fyrir hlutunum fyrsta bori rslitin hafi alltaf veri nokku ljs. trlegt reyndar a f smu prun tv mt r og bi skiptin klrast beina tsendingin annig a nfnin vxluust!

Karlalii tti einnig gan og slysalausan dag gegn Epu og v tveir 4-0 sigrar hs.

20140802_130952.jpg

ar sem fyrsta umferin var frekar nug notai undirritaur tmann til a skoa sig vel um salnum. Virkilega gaman a sj ll essi jlnd samankomin og flk fr lndum sem maur mun aldrei heimskja og v alveg hreint mgnu lifsreynsla. Ekki skemmir fyrir a geta labba um skksalinn og s kunnugleg andlit nnast allsstaar. stanum eru skkdmararnir Don Robert Lagerman, Steinr Baldursson, Ingibjrg Edda Birgisdttir, Gumundur Sverrir r og Omar Salama.

Sem fyrr rekst maur kunnuleg andlit t um allt og ekki laust vi a a s kominn verkur "spaann" af llum handabndunum. Meistarar eins og Predrag Nikolic, Ivan Sokolov, Lorin D'Costa, Robin Van Kampen, Eric Hansen, Kveinys, Doggers, Fiona...semagt endalaust af slandsvinum enda ekki liti af flki sem hefur komi Reykjavik Open og fleiri mt gegnum tina.

annarri umfer sem fram fr dag (egar essi or eru ritu) gtum vi Jn L minna fylgst me liinu ar sem vi erum svoklluu FIDE Trainer nmskeii en slkt er skylda. Lkt og rum rttagreinum er ekki lengur leyfilegt a vera jlfari nema hafa tilskilin rttindi. Mean v er komi gagni er boi upp nmskei mean mtinu stendur til a ganga fr v.

Nmskeii verur einnig nstu rj daga og v eitthva minna sem hgt verur a fylgjast me liunum. Vi Jn vorum me tlvu og gtum fylgast me gengi okkar flks beinni tsendingu netinu. Vi fengum fnar kennslubkur (ekki hgt a kaupa neinsstaar) og eir sem ekkja mig vita a mr leiast ekkert bkurnar!

20140804_010239.jpg

Jja...klukkan orin margt hr og svosem litlu vi etta a bta.....en g tla n samt a gera a. Vi semsagt tpuum dag kvennaliinu 3,5-0,5 og mti a byrja nnast nkvmlega eins og L 2012 Istanbul. Vi fum einnig svipaan andsting og n 3. umfer og vonandi veri rslitin svipu en vi unnum 3-1 gegn Wales 2012. Vi fum li IPCA sem er li fatlara skkmanna "han og aan"

Of snemmt er a dma um formi liinu en heilt yfir hefur taflmennskan veri nokku g og kannski hgt a lesa aeins meira hva stelpurnar tla sr nstu 2-3 umferum.

Karlalii vann gan sigur rlandi sem er lklegast me sitt sterkasta li fr upphafi. morgun eru a sterkir Serbar. Jn Loftur er me nokku gilegt vandaml a urfa a velja milli manna sem allir hafa byrja nokku vel og mrallinn liinu flottur.

Frambo Kasparovs gaf dag (og morgun) nokku veglega gjf til allra keppenda en allir keppendur f bk eftir Kasparov og bol me "The Boss" framan.

20140804_010329.jpg


Jja....gamli tlai httinn en ver a ljka essu me v a minnast ftboltann. Ipatov minntist a vi mig og Hjrvar a spilaur hafi veri ftbolti hr hverju kvldi af skkmnnum (margir komu nokkrum dgum undan okkur). Vi hfum sustu tv kvld slegist hpinn og teki tt bolta. honum hafa veri margir sterkir skkmenn eins og Carlsen, Vachier-Lagrave, Salgado Lopez, Cheaprinov og autiva Alexander "Beefcake" Ipatov.

 lei bolta me MVL og fleirum

Laumumydataka af MC


Lofa ekki alveg essari lengd llum pistlum en reyni a skrifa egar tmi gefst en hann er v miur alltof ltill ;-)

Gar stundir,

Ingvar r Jhannesson

P.S. Allar skoanir og einkahmor endurspegla ekki nokkurn htt ritstjrastefnu Skak.is og eir sem hafa kvartanir geta sent r til gleymdu@hugmyndinni.is


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Djfulsins snilld Ingvar. etta fylgir nafninu. Keep up the good work.

Geir Waage (IP-tala skr) 4.8.2014 kl. 00:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (4.7.): 5
 • Sl. slarhring: 23
 • Sl. viku: 232
 • Fr upphafi: 8704984

Anna

 • Innlit dag: 4
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir dag: 4
 • IP-tlur dag: 4

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband