Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Aronian, MVL og Anand efstir á Sinquefield-mótinu - Heimsmeistarinn hálfum á eftir

levon-lo

Ţađ er mikil spennan á Sinquefield-mótinu í St. Louis. Ţegar ađeins tveimur umferđum af níu er ólokiđ eru Aronian (2799), MVL (2789) og Anand (2783) efstir međ 4˝ vinning. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2822) er svo ađeins hálfum vinningi á eftir ţeim. Í umferđ gćrdagsins vann Indverjinn Neopmniachti (2751) og Armeninn lagđi Nakamura (2792) ađ velli. Mótiđ nú hefur ekki veriđ mót heimamanna né Rússa en fulltrúar stórveldanna tveggja rađa sér í sex neđstu sćtin.

Athygli vakti í gćr jafnteflisskák MVL og Karjakin (2773) Rússinn viđurkenndi í gćr eftir skákina ađ hafa ţekkt skákina fram í 38. leik - en ţurfti reyndi ađ hafa töluvert fyrir ţví ađ rifja ţá upp međal teflt var.  

Međal gesta á keppnsstađ í gćr Garry Kaspaorv.

kasparov-jen-yasser-lo

Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í kvöld kl. 18 ţá mćtast Anand og MVL, Carlsen teflir viđ Nepo og Aronian sest á móti Svidler (2751).

Myndir Lennart Ootes (af Chess24).


Baccalá bar mótiđ fer fram á morgun - hćgt ađ skrá sig á biđlista!

baccala

Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. 

Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ:

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 11.  ágúst nk.

Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

                    1. verđlaun  kr. 50.000
                    2. verđlaun  kr. 30.000
                    3. verđlaun  kr. 20.000
                    4. verđlaun  kr. 10.000
                5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista.  Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 eins og áđur sagđi.  

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 11. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.


Mótiđ er fullskiptađ en hćgt er ađ skrá sig á biđlista (guli kassinn) á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna á Chess-Results


Bragi gerđi jafntefli í gćr viđ indverskan stórmeistara - tvćr umferđir í dag

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2461) gerđi jafntefli viđ indverska stórmeistarann Prasanna Vishnu (2538) í 4. umferđ alţjóđlega mótsins í Riga. Bragi hefur byrjađ afar vel og hefur 3˝ vinning eftir fjórar umferđir.

Í dag eru tefldar tvćr umferđir og hófst sú fyrri kl. 8 í morgun. Bragi teflir ţar viđ indverska stórmeistarann Krishnan Sasikiran (2688). Síđari umferđ dagsins hefst svo kl. 14.

Hannes Hlífar Stefánsson (2521) sem teflir á alţjóđlegu móti í Rúmeníu tapađi í gćr fyrir alţjóđlega meistaranum Codrut-Constatantin Florescu (2269)

319 skákmenn frá 41 landi taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 42 stórmeistarar. Bragi er nr. 55 í stigaröđ keppenda. 

 

 


Meistaramót Hugins hefst 23. ágúst

meistaramot_sudur_logo_stort (1)

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2017 hefst miđvikudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 2. október. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.- 6. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ er á skak.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Mótiđ hefst á miđvikudegi en ađrir skákdagar eru á mánudögum nema lokaumferđin sem verđur áfimmtudegi. Ađ ţessu sinni verđur ađeins ein umferđ í hverri viku. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbókasölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, mánudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 4. september, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 11. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 18. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 25. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, fimmtudagur, 5. október, kl. 19:30

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Sumarsyrpa Breiđabliks 2017

IMG_1229

Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.

Mótiđ er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 2001 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Mótiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.

Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.

Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum. Fyrir 12-16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri. 

Dagskrá:

  • Föstudagurinn 11.ágúst:  1 umferđ klukkan 17:30
  • Laugardagurinn 12.ágúst: 2 umferđ klukkan 10:30
  • Laugardagurinn 12.ágúst: 3 umferđ klukkan 14:00
  • Sunnudagurinn 13.ágúst: 4 umferđ klukkan 10:30
  • Sunnudagurinn 13.ágúst: 5 umferđ klukkan 14:00

Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). 

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

 


Bragi međ fullt hús eftir ţrjár umferđir

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2461) hefur byrjađ afar vel á alţjóđlega mótinu í Riga í Lettlandi. Bragi hefur fullt hús eftir 3 umferđir. Í gćr voru tefldar tvćr umferđir og vann hann annars vegar ítalska FIDE-meistarann Francesco Seresin (2265) og hins vegar írönsku skákkonuna Atousa Pourkashiyan (2289).

Í fjórđu umferđ, sem fram fer í dag og hefst kl. 12 teflir Bragi viđ indverska stórmeistarann Prasanna Vishnu (2538).

319 skákmenn frá 41 landi taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 42 stórmeistarar. Bragi er nr. 55 í stigaröđ keppenda. 

 

 


Hannes vann í dag - hefur 3˝ eftir fjórar umferđir

1375617605_stire_15-P1050444

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann serbneska alţjóđlega meistarann Sasa Velickovic (2297) í fjórđu umferđ Arad Open sem fram fór í Rúmeníu í gćr. Hannes hefur byrjađ vel og hefur 3˝  vinning og er í 2.-19. sćti. 

Fimmta umferđ fer fram í og dag og hefst kl. 13. Ţá teflir Hannes viđ rúmenska alţjóđlega meistarann Codrut-Constantin Florescu (2269)

245 skákmenn frá 17 löndum taka ţátt í mótinu og ţar af 15 stórmeistarar. Hannes er númer átta í stigaröđ keppenda. 

 


Kynning á skákkennsluforriti í HR

Viđ erum ađ vinna í fyrsta íslenska skákkennsluforritinu uppí Háskólanum í Reykjavík.

Erum núna tilbúin fyrir notendaprófanir.

Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson var m.a. hjá okkur í síđustu viku.

Ţau sem hafa áhuga á ađ kíkja til okkar sendiđ mér línu til hedinn.steingrimsson@gmail.com eđa 8465500. Flott ađ láta fylgja međ aldur, ELO stig og reynslu af skák. 

Endilega heimsćkja okkur og leysa nokkrar laufléttar!


Hannes međ 2˝ vinning eftir 3 umferđir í Rúmeníu

1375617930_stire_16-P1050445

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) hefur 2˝ vinning eftir 3 umferđir á alţjóđlega mótinu í Arad í Rúmeníu. Sannfćrandi sigrar Hannesar í fyrstu tveimur umferđunum en hann varđ ađ sćta sig viđ jafntefli í gćr viđ FIDE-meistarann Adrian-Simion Secheres (2315).

Fjórđa umferđ fer fram í og dag og hefst kl. 13. Ţá teflir Hannes viđ serbneska alţjóđlega meistarann Sasa Velickovic (2297).

245 skákmenn frá 17 löndum taka ţátt í mótinu og ţar af 15 stórmeistarar. Hannes er númer átta í stigaröđ keppenda. 

 


Carlsen vann Wesley So - MVL einn efstur

carlsen-so-lo

Magnus Carlsen (2822) vann Wesley So (2810) í fimmtu umferđ Sinquefield-mótsins. Öruggur sigur heimsmeistarans međ svörtu. Anand (2783) vann glćsisigur á Caruana (2807) og er jafn Magnusi í 2.-3. sćti. MVL (2789), sem gerđi jafntefli Aronian (2799) er efstur međ 3,5 vinninga. 

caruana-resigns-lo

Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.

Sjötta umferđ hefst nú kl. 18. Ţá teflir Carlsen viđ Nakamura (2792) og MVL mćtir Caruana.

Myndir Lennart Ootes (af Chess24).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband