Leita í fréttum mbl.is

Aronian, MVL og Anand efstir á Sinquefield-mótinu - Heimsmeistarinn hálfum á eftir

levon-lo

Ţađ er mikil spennan á Sinquefield-mótinu í St. Louis. Ţegar ađeins tveimur umferđum af níu er ólokiđ eru Aronian (2799), MVL (2789) og Anand (2783) efstir međ 4˝ vinning. Heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2822) er svo ađeins hálfum vinningi á eftir ţeim. Í umferđ gćrdagsins vann Indverjinn Neopmniachti (2751) og Armeninn lagđi Nakamura (2792) ađ velli. Mótiđ nú hefur ekki veriđ mót heimamanna né Rússa en fulltrúar stórveldanna tveggja rađa sér í sex neđstu sćtin.

Athygli vakti í gćr jafnteflisskák MVL og Karjakin (2773) Rússinn viđurkenndi í gćr eftir skákina ađ hafa ţekkt skákina fram í 38. leik - en ţurfti reyndi ađ hafa töluvert fyrir ţví ađ rifja ţá upp međal teflt var.  

Međal gesta á keppnsstađ í gćr Garry Kaspaorv.

kasparov-jen-yasser-lo

Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ sem fram fer í kvöld kl. 18 ţá mćtast Anand og MVL, Carlsen teflir viđ Nepo og Aronian sest á móti Svidler (2751).

Myndir Lennart Ootes (af Chess24).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 9
 • Sl. sólarhring: 991
 • Sl. viku: 6256
 • Frá upphafi: 8413644

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 3616
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband