Leita í fréttum mbl.is

Hannes vann í dag - hefur 3½ eftir fjórar umferðir

1375617605_stire_15-P1050444

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann serbneska alþjóðlega meistarann Sasa Velickovic (2297) í fjórðu umferð Arad Open sem fram fór í Rúmeníu í gær. Hannes hefur byrjað vel og hefur 3½  vinning og er í 2.-19. sæti. 

Fimmta umferð fer fram í og dag og hefst kl. 13. Þá teflir Hannes við rúmenska alþjóðlega meistarann Codrut-Constantin Florescu (2269)

245 skákmenn frá 17 löndum taka þátt í mótinu og þar af 15 stórmeistarar. Hannes er númer átta í stigaröð keppenda. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband