Leita í fréttum mbl.is

Baccalá bar mótiđ fer fram á morgun - hćgt ađ skrá sig á biđlista!

baccala

Hiđ glćsilega Baccalá bar mót var fyrst haldiđ fyrir ári síđan og verđur nú endurtekiđ. Fyrirkomulag hiđ sama og áđur, en verđlaun hafa hćkkađ og eru nú sérlega vegleg. 

Hér kemur auglýsing fyrir mótiđ:

Veitingastađurinn Baccalá Bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir hrađskákmóti föstudaginn 11.  ágúst nk.

Mótiđ fer fram á veitingastađnum og hefst kl. 15.00 stundvíslega
Tefldar verđa 11 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga.

Öllum er heimil ţátttaka, en hámarksfjöldi keppenda er 30. 

Verđlaunafé er samtals 150.000 kr. og skiptist sem hér segir: 

                    1. verđlaun  kr. 50.000
                    2. verđlaun  kr. 30.000
                    3. verđlaun  kr. 20.000
                    4. verđlaun  kr. 10.000
                5.-12. verđlaun  kr. 5.000

Gert verđur stutt hlé á mótinu svo keppendur geti gćtt sér Fiskidagssúpu í bođi mótshaldara.

Skráning á skak.is. Ţeir 25 sem skrá sig fyrst fá rétt til ţátttöku; ađrir fara á biđlista.  Mótshaldarar taka frá fimm bođsćti, en hámarksfjöldi ţátttakenda er 30 eins og áđur sagđi.  

Ţeir Ingimar Jónsson (ingimarj@ismennt.is) og Áskell Örn Kárason (askell@simnet.is), svara fyrirspurnum um mótiđ. 

                                             ****      

Vakin er athygli á ađ föstudagskvöldiđ 11. ágúst er súpukvöld á Dalvík í upphafi Fiskidagsins mikla og ţví tilvaliđ ađ skerpa matarlystina međ nokkrum bröndóttum á skákborđinu. Hauganes er í u.ţ.b. 10 mínútna akstursfjarlćgđ frá Dalvík.

                 Á Hauganesi er tjaldsvćđi međ snyrtingum og rafmagni.


Mótiđ er fullskiptađ en hćgt er ađ skrá sig á biđlista (guli kassinn) á Skák.is. Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 8
 • Sl. sólarhring: 992
 • Sl. viku: 6255
 • Frá upphafi: 8413643

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 3615
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband