Fćrsluflokkur: Spil og leikir
13.8.2017 | 13:09
Hannes endađi međ 6 vinninga í Rúmeníu
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) endađi međ 6 vinninga í níu umferđum á Arad-mótinu í Rúmeníu. Ekki gekk vel í lokaumferđunum ţremur en í ţeim kom 1˝ í hús gegn stigalćgri heimamönnum. Niđurstađan varđ 20.-51. sćti og lćkkar Hannes um 13 stig fyrir frammistöđu sína.
Sigurvegari mótsins varđ úkraínski stórmeistarinn Alexander Zubov (2614) en hann hlaut 7˝ vinning.
245 skákmenn frá 17 löndum tóku ţátt í mótinu og ţar af 15 stórmeistarar. Hannes var númer átta í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
13.8.2017 | 09:46
MVL sigurvegari Sinquefield-mótsins - Kasparov teflir á morgun
Maxime Vachier-Lagrave (2789) sigrađi á Sinquefield-mótinu sem lauk í St. Louis um helgina. Fyrir lokaumferđina voru MVL, Aronian (2799) og Anand (2783) eftir hálfum vinningi á undan Carlsen (2822) og Karjakin (2773). MVL vann Nepo (2751) á međan Aronian tapađi fyrir heimsmeistaranum og Anand gerđi jafntefli viđ Wesley So (2810). MVL var ţví einn efstur hálfum vinningi á undan Carlsen og Anand. Stćrsti sigur Frakkans á ferlinum og sá eini á ofurmóti. Frakkinn viđkunnanlegi er nú kominn í annađ sćtiđ á heimslistanum (live rating).
Mótiđ tókst vel og var fjörlega teflt. Slakt gengi heimamanna olli ţeim vonbrigđum en Kanarnir ţrír enduđu í neđstu sćtunum ásamt Nepo. Sér í lagi var gengi Wesley So slakt en hann datt niđur í áttunda á heimslistanum úr ţví öđru.
Á morgun hefst hrađ- og atskákmót í St. Louis ţar sem sjálfur Garry Kasparov verđur međal keppenda. Nánar verđur sagt frá ţví móti hér á Skák.is á morgun.
Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.
Myndir Lennart Ootes (af Chess24).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 18)
13.8.2017 | 07:00
Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram sunnudaginn 20. ágúst.
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. ágúst.
Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu.
Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 8 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín á skák auk 2 sek á hvern leik (4+2).
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr.
Ţátttökugjald er 1500 kr. fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis er fyrir yngri en 18 ára og er ţátttökugjald jafnframt ađgangseyrir í safniđ. Ţeir sem fá ókeypis ađgang í safniđ, t.d. eldri borgarar og öryrkjar, borga ekkert ţátttökugjald.
Ţátttökugjald er greitt viđ inngang Árbćjarsafns.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga. Skráning fer fram í gegnum hlekkinn hér ađ neđan.
Spil og leikir | Breytt 10.8.2017 kl. 14:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2017 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Jobava sigrađi á Helsingjaeyri

Sigurvegarann Baadur Jobava má telja einn litríkasta stórmeistara heims. Hann ţolir ágćtlega samanburđ viđ Mikhael Tal og tilţrifin oft međ ţeim hćtti ađ óhugsandi er ađ hann hafi ekki kynnt sér rćkilega skákir töframannsins frá Riga. Eitt besta dćmiđ um hćfni hans á Xtracon-mótinu kom í viđureigninni viđ enska stórmeistarann Nigel Short. Ţegar skákin fór fram í 8. umferđ sátu ţeir tveir í efsta sćti međ 6˝ vinning. Um byrjun skákarinnar er ţađ helst ađ segja ađ međhöndlun Shorts var ekki góđ og frumkvćđiđ kirfilega í höndum Jobava. Ţađ var ţó ekki fyrr en í 23. leik sem Short fór endanlega út af sporinu, í stađ 23.... Rc4 gat hann leikiđ 23.... Rd7 og hefđi ţá ekki veriđ langt frá ţví ađ jafna tafliđ. Upp frá ţví ţjarmar Jobava ađ Short og međ nokkrum snjöllum peđsleikjum, 25. a4, 32. f4 og 38. e6, ţokast hann nćr sigri og óskiptu efsta sćti. Hinn bráđsnjalli 40. leikur hans sýnir vel hvílíkur hćfileikamađur hér er á ferđinni:
Xtracon-mótiđ; 2017; 8. umferđ:
Baadur Jobava Nigel Short
Katalónsk byrjun
1. c4 e6 2. g3 d5 3. Bg2 Rf6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. Dc2 b6 7. cxd5 Rxd5 8. Rc3 c6 9. Hd1 Bb7 10. d4 Rd7 11. e4 Rxc3 12. Bxc3 Dc7 13. Bf4 Bd6 14. e5 Be7 15. h4 Hf8 16. h5 b5 17. h6 g6 18. Rh2 Rb6 19. Rg4 c5 20. Rf6+ Bxf6 21. exf6 Dc8 22. Bxb7 Dxb7 23. dxc5 Rc4 24. Bd6 Df3 25. a4 bxa4 26. Hd4 Ra5 27. Hf4 Db7 28. Hb4 Dd7 29. Dxa4 Rc6 30. Hab1 Hec8 31. Hb7 De8 32. f4 Kh8 33. De4 Kg8 34. Da4 e5 35. fxe5 De6 36. Db3 Dxb3 37. H1xb3 Ra5 38. e6 Rxb3 39. exf7+ Kh8
Og ţá vaknar spurningin: Hvađ gerir ţú í ţessari stöđu, lesandi góđur? Ţađ blasir viđ ađ eftir 40. Hxb3 (eđa 40. f8(D)+) hefur hvítur alla ţrćđi í hendi sér og ţegar baráttan um efsta sćtiđ er í algleymingi er stundum vissara ađ hafa vađiđ fyrir neđan sig. En Jobava lét sem ţessi riddararćfill á b3 kćmi sér ekki viđ og lék...
40. He7!! Rd2 41. He8+! Hxe8 42. fxe8(D)+ Hxe8 43. f7!
Og hér er hugmyndin komin fram. Hróknum er um megn ađ valda bćđi f8- og e5-reitinn. Short hefđi getađ gefist upp en fannst viđeigandi ađ verđa mát.
43.... He1+ 44 Kg2 He2+ 45. Kh3 Hf2 46. Be5+ Hf6 47. Bxf6 mát.
Stórmótiđ í Saint Louis hafiđ
Skákmiđstöđin í Saint Louis í Missouri er í dag helsti vettvangur stórmóta í Bandaríkjunum og á miđvikudaginn hófst Sinquefield cup, nefnt eftir ađalkostanda miđstöđvarinnar, Rex Sinquefield. Ţarna er rekiđ frćđslusetur, og safn, sem m.a keypti á uppbođi taflmennina úr 3. einvígisskák Fischers og Spasskís sem tefld var í borđtennisherbergi Laugardalshallar. Eitt sterkasta mót ársins hófst ţar sl. miđvikudag og dregur til sín heimsmeistarann Magnús Carlsen, So, Caruana, Aronjan, Nakamura, Vachier-Lagrave, Anand, Karjakin, Nepomniachtchi og Svidler.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 5. ágúst 2017
Spil og leikir | Breytt 7.8.2017 kl. 13:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2017 | 12:26
Flott mót á Hauganesi - Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari!
Baccalá bar mótiđ á Hauganesi var háđ í gćr, 11. ágúst, í annađ sinn. Mótshaldari er Elvar Reykjalín framkvćmdastjóri Baccalá Bar og Ektafisks en frumkvöđull mótisins er Dr. Ingimar Jónsson, fyrrverandi forseti SÍ. Ţrjátíu keppendur mćttu til leiks. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson vann mótiđ međ yfirburđum í ţetta sinn, lagđi alla andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ kollega hans úr stórmeistarastétt, Ţröstur Ţórhallsson. Verđlaun voru veitt fyrir 12 efstu sćtin, alls kr. 150.000. Efstu menn:
Hjörvar Steinn Grétarsson | 11 |
Ţröstur Ţórhallsson | 8,5 |
Vignir Vatnar Stefánsson | 8 |
Guđmundur Gíslason | 7,5 |
Rúnar Sigurpálsson | 7,5 |
Stefán Bergsson | 6,5 |
Áskell Örn Kárason | 6,5 |
Símon Ţórhallsson | 6 |
Sigurđur Eiríksson | 6 |
Haraldur Haraldsson | 6 |
Stefán Arnalds | 6 |
Smári Ólafsson | 6 |
Ólafur Kristjánsson | 6 |
Öll úrslit á chess-results.com
Skákstjóri var Áskell Örn Kárason.
Myndina međ fréttinni tók Kristinn P. Magnússon og sýnir hún sigurvegarann (í miđiđ) milli mótshaldarans (t.v.) og skákstjórans. Allir eru ţeir harla ánćgđir á svip!
Sergey Karjakin (2773) vann Wesley So (2810) í áttundu og nćststíđu umferđ Sinquefield-mótsins í gćr. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. Aronian (2799), MVL (2789) og Anand (2783) eru efstir og jafnir fyrir lokaumferđina sem fram fer í kvöld. Carlsen (2822) og Karjakin eru ţar hálfum vinningi á eftir.
Ítarlega frásögn af gangi mála má lesa á Chess24.
Lokaumferđin verđur án efa spennandi. Carlsen teflir viđ Aronian, MVL viđ Nepo (2751) og Anand viđ So sem hefur veriđ heillum horfinn á mótinu og hefur dottiđ úr öđru sćti niđur á ţađ áttunda á lifandi stigalistanum .
Myndir Lennart Ootes (af Chess24).
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 18)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2017 | 16:30
Tćkni og skák: Íslenskt skákforrit
Tćkni og skák:
Hjá okkur í HR er hćgt ađ prófa fyrsta skákforritiđ í heiminum, sem nýtir augnhreyfingar. Fengum til okkar ţrjár stelpur í fyrradag, allar landsliđskonur, og fimm stráka í gćr. Viđ tökum vel á móti áhugasömum núna nćstu vikuna. Erum sveigjanleg međ tímasetningu, ţó best sé ađ koma á dagvinnutíma. Endilega líta viđ.
Erum einnig međ mobile app fyrir smart síma og spjaldtölvur. Skólar og taflfélög, sem hafa áhuga á ađ vinna međ okkur og nýta nútíma tćkni viđ ađ efla kennsluna er velkomiđ ađ hafa samband.
hedinn.steingrimsson@gmail.com og 8465500
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2017 | 11:30
Hannes vann í gćr - hálfum vinningi frá efsta sćtinu
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) vann rúmenska FIDE-meistarann Alexandru-Bogdan Banzea (2283) í sjöttu umferđ Arad Open í Rúmeníu í gćr. Hannes hefur 4˝ vinning og er í 10.-38. sćti ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.
Sjöunda umferđ fer fram í og dag og hefst kl. 13. Ţá teflir Hannes viđ rúmenska kandídatameistarann (CM) David Alexandru-Vasile (2390).
245 skákmenn frá 17 löndum taka ţátt í mótinu og ţar af 15 stórmeistarar. Hannes er númer átta í stigaröđ keppenda.
Ekki gekk vel hjá Braga Ţorfinnssyni á alţjóđlega mótinu í Riga í gćr. Hann tapađi báđum sínum skákum og hefur 3˝ vinning eftir sex umferđir.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2017 | 10:00
Borgarskákmótiđ fer fram á mánudaginn
Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taki ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is
Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Skráningu á skákstađ verđur lokađ kl. 15:50 fyrir mótiđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. Ţetta er í 32. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Helgi Áss Grétarsson, sem ţá tefldi fyrir Suzuki bíla.
Verđlaun:
- 30.000 kr.
- 20.000 kr.
- 10.000 kr.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 10.8.2017 kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.8.2017 | 07:00
Sumarsyrpa Breiđabliks hefst í dag
Sumarsyrpa Breiđabliks er međ samskonar fyrirkomulagi og hin vinsćla Bikarsyrpa TR.
Mótiđ er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri (fćddum 2001 og síđar) sem ekki hafa náđ 1600 skákstigum. Mótiđ er reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga.
Tefldar eru 5 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţađ margborgar sig ađ vanda sig og nota tímann, en samt má búast viđ ţví ađ margar skákir klárist á styttri tíma.
Veitt verđa verđlaun í tveimur flokkum. Fyrir 12-16 ára og svo fyrir 12 ára og yngri.
Dagskrá:
- Föstudagurinn 11.ágúst: 1 umferđ klukkan 17:30
- Laugardagurinn 12.ágúst: 2 umferđ klukkan 10:30
- Laugardagurinn 12.ágúst: 3 umferđ klukkan 14:00
- Sunnudagurinn 13.ágúst: 4 umferđ klukkan 10:30
- Sunnudagurinn 13.ágúst: 5 umferđ klukkan 14:00
Teflt er í Glersalnum í Stúkunni viđ Kópavogsvöll.
Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn).
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 9.8.2017 kl. 10:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 11
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8779217
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar