Leita í fréttum mbl.is

Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram sunnudaginn 20. ágúst.

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 20. ágúst.

Ţetta skemmtilega mót í sögulegu umhverfi er fyrir löngu orđinn fastur viđburđur í skákdagatalinu.

Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 8 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín á  skák auk 2 sek á hvern leik (4+2).

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr.

Ţátttökugjald er 1500 kr. fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis er fyrir yngri en 18 ára og er ţátttökugjald jafnframt ađgangseyrir í  safniđ. Ţeir sem fá ókeypis ađgang í safniđ, t.d. eldri borgarar og öryrkjar, borga ekkert ţátttökugjald.

Ţátttökugjald er greitt viđ inngang Árbćjarsafns.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga. Skráning fer fram í gegnum hlekkinn hér ađ neđan.

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 54
 • Sl. sólarhring: 976
 • Sl. viku: 6301
 • Frá upphafi: 8413689

Annađ

 • Innlit í dag: 36
 • Innlit sl. viku: 3647
 • Gestir í dag: 36
 • IP-tölur í dag: 37

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband