Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Meistaramót Hugins hefst eftir viku

meistaramot_sudur_logo_stort (1)

Meistaramót Hugins (suđursvćđi) 2017 hefst miđvikudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 5. október. Leyft verđur ađ taka 2 yfirsetur í 1.- 6. umferđ sem tilkynna ţarf um fyrir lok nćstu umferđar á undan. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra og íslenskra skákstiga. Skráning í mótiđ er á skak.is en einnig er hćgt ađ skrá sig međ ţví ađ hringja í skákstjóra s-866-0116 (Vigfús).

Mótiđ hefst á miđvikudegi en ađrir skákdagar eru á mánudögum nema lokaumferđin sem verđur áfimmtudegi. Ađ ţessu sinni verđur ađeins ein umferđ í hverri viku. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Ađalverđlaun:

  1. 50.000
  2. 40.000
  3. 30.000

Aukaverđlaun (miđađ er viđ alţjóđleg skákstig)

  • Skákmeistari Hugins (suđursvćđi): Kr. 10.000.
  • Besti árangur undir  2000 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum:  Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Besti árangur stigalausra: Skákbók hjá skákbókasölunni ađ verđmćti kr. 5.000.
  • Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá skákbókasölunni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000.

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn kr. 3.500; ađrir 4.500-
Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
Allir titilhafar fá frítt í mótiđ

Umferđartafla:

  • 1. umferđ, miđvikudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, mánudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, mánudaginn, 4. september, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 11. september, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 18. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 25. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, fimmtudagur, 5. október, kl. 19:30

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Kasparov međ ţrjú jafntefli - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

kasparov-whadyagonnado-lo

Garry Kasaprov (2812) gerđi jafntefli í öllum sínum skákum á fyrsta degi at- og hrađskákmótsins í Saint Louis sem hófst í gćr. Hann er ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Ţrettándinn heimsmeistarinn sagđist vera ánćgđur međ árangurinn á sínu fyrsta reiknađa móti í 12 ár:

“I was quite pleased with my performance as my plan was to survive day one!”

the-watch-is-off-lo

Óhćtt er ađ segja ađ endurkoma heimsmeistarans fyrrverandi og langelsta keppendands hafi vakiđ athygli enda biđin veriđ löng. Skák hans gegn Nakamura (2792) var sérstaklega skemmtileg.

vishy-garry-sergey-lo

Annar dagur mótsins verđur í kvöld og hefst taflmennskan hlukkan 18. Ţá verđa einnig tefldar ţrjár atskákir. Andstćđingar Kasparovs í kvöld verđa Aronian (2809), Nepo (2742) og Anand (2783).

Efstir međ 2 vinninga eru Quang Liem Le (2726), Aronian, Caruana (2807) og Nepo.

Best er ađ fylgjast međ mótinu í gegnum heimasíđu mótsins.

Nánar má lesa um gćrdaginn á Chess24.

Myndir: Lennart Ootes (af Chess24).


Bragi og Ţorsteinn unnu í 3. umferđ

Bragi Halldórsson (2134), sem tefla á EM öldunga unnu báđir sínar skákir í 3. umferđ sem fram fór í gćr. Bragi teflir í flokki 65+ en Ţorsteinn í flokki 50+. Ţeir hafa báđir 2 vinninga. Ţriđja umferđ fer fram í dag og vćntanlega verđur Ţorsteinn í beinni en hann mćtir slóvakíska FIDE-meistaranum Milan Kolesar (2218). 

51 skákmađur teflir í flokki Ţorsteins og ţar af eru sjö stórmeistarar. Ţorsteinn er nr. 14 í stigaröđ keppenda. 66 tefla í flokki Braga og ţar af eru ţrír stórmeistarar. Bragi er nr. 24 í stigaröđ keppenda. 


Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 25. ágúst

BikarsyrpanBanner_generic (3)

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stađ fjórđa áriđ í röđ. Líkt og síđastliđinn vetur verđa mót syrpunnar fimm talsins og verđa tefldar sjö umferđir í hverju móti. Mótin fara fram í Skákhöll TR ađ Faxafeni 12.

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák ţá er gott ađ byrja sem fyrst ađ tefla í kappskákmótum, en hingađ til hefur ţeim börnum sem vilja tefla á “alvöru mótum” einkum stađiđ til bođa ađ taka ţátt í opnum mótum. Ţar er styrkleikamunur oft mikill og mótin taka langan tíma, auk ţess sem mörgum börnum óar viđ tilhugsuninni um ađ tefla viđ fullorđna á sínum fyrstu kappskákmótum. Bikarsyrpan er svariđ viđ ţví. Ţessi mótaröđ TR er ekki síđur sniđin ađ ţörfum ţeirra barna sem dreymir um ađ nćla sér í sín fyrstu skákstig.

Einungis börn á grunnskólaaldri (fćdd áriđ 2002 eđa síđar) sem ekki hafa náđ 1600 alţjóđlegum skákstigum geta tekiđ ţátt í mótum Bikarsyrpunnar. Ţannig er styrkleikamunurinn minni en ella og börnin njóta ţess betur ađ tefla. Tímamörkin eru jafnframt styttri, og henta börnum betur en langar 90 mínútna skákir sem tíđkast á hefđbundnum kappskákmótum fullorđinna. Mótin uppfylla öll skilyrđi Alţjóđa skáksambandsins FIDE og eru reiknuđ til alţjóđlegra skákstiga.

Fyrsta mót Bikarsyrpunnar hefst föstudaginn 25. ágúst og stendur til sunnudagsins 27. ágúst. Tefldar eru 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 30 mínútur + 30 sekúndur á hvern leik og geta skákirnar ţví varađ í allt ađ tvćr klukkustundir. Ţó svo mikilvćgt sé ađ börnin vandi sig og noti tímann vel, ţá má gera ráđ fyrir ađ margar skákir taki mun styttri tíma.

Dagskrá:

1. umferđ: 25. ágúst kl. 17.30 (fös)
2. umferđ: 26. ágúst kl. 10.00 (lau)
3. umferđ: 26. ágúst kl. 13.00 (lau)
4. umferđ: 26. ágúst kl. 16.00 (lau)
5. umferđ: 27. ágúst kl. 10.00 (sun)
6. umferđ: 27. ágúst kl. 13.00 (sun)
7. umferđ: 27. ágúst kl. 16.00 (sun)

Verđlaunaafhending fer fram strax ađ lokinni 7. umferđ.

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Tilkynna ţarf skákstjóra um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Sjálfkrafa tap dćmist á keppanda sem mćtir á skákstađ meira en 15 mínútum eftir ađ viđkomandi umferđ hefst.

Ţátttökugjald í mótiđ er 1.500kr. Börn sem eru félagar í TR greiđa ekki ţátttökugjald.

Sigurvegari mótsins hlýtur ađ launum bikar og ţá hlýtur einnig efsta stúlkan í hverju móti bikar. Verđlaunapeningur eru veittur fyrir 2. sćti og 3. sćti. Sérstök verđlaun verđa veitt nćsta vor fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda; taflsett, skákklukka, 5.000kr bókainneign ásamt veglegum farandbikar. Ţá verđa veitt sérstök verđlaun fyrir besta samanlagđan árangur, ţar sem mest fjögur mót gilda, fyrir börn sem eru félagar í TR, en ţađ eru einkatímar hjá einhverjum af sterkustu skákmönnum félagsins; 1. sćti gefur 5 einkatíma, 2. sćti gefur 3 einkatíma og 3. sćti gefur 2 einkatíma.

Skráning fer fram í gegnum skráningarform hér ađ neđan. Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Skráningarform

Skráđir keppendur

Mót Bikarsyrpunnar í vetur: 25.-27. ágúst, 29. sep-1. okt, 27.-29. okt, 16.-18. feb, 6.-8. apr


Helgi Ólafsson Íslandsmeistari skákmanna í golfi

Islandsmeistarinn3Tólf keppendur mćttu til leiks á Húsatóftavöll í Grindavík. Teflt var í golfskálanum og strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit ţegar Gunnar Freyr lagđi Helga Ólafsson. Ţröstur Ţórhallsson vann skákmótiđ, gerđi jafntefli viđ Helga en vann alla ađra.

Efstu menn í skákinni:

  1. Ţröstur Ţórhallsson 10,5 vinninga (perf:2390)
  2. Helgi Ólafsson 9,5 vinninga (perf:2229)
  3. Andri Áss Grétarsson 9 vinninga (perf:2198)
  4. Pálmi Ragnar Pétursson 8 vinninga (perf:2127)
  5. Halldór Grétar Einarsson 7 vinninga (perf:2051)
  6. Gunnar Freyr Rúnarsson 6,5 vinninga (perf:2022)

Heildarúrslit á Chess-Results.

Efstu menn í golfinu:

Puttmeistarinn2

  1. Siguringi Sigurjónsson 80högg (perf:2308)
  2. Halldór Grétar Einarsson 89högg (perf:2088)
  3. Helgi Ólafsson 91högg (perf:2022)
  4. Páll Sigurđsson 93högg (perf:1950)
  5. Pálmi Ragnar Pétursson 102högg (perf:1700)

Ţegar lagt er saman og deilt ţá kemur í ljós ađ ţađ hefđi ekki ţurft miklar breytingar til ţessa ađ úrslitin hefđu orđiđ önnur.

Hefđi t.d. Siguringi fengiđ sex vinninga í skákinni í stađ fjögurra eđa ţá spilađ á 77 í stađ 80 ţá hefđi ţađ fćrt honum Íslandsmeistaratitilinn.

Og hefđi Halldór Grétar unniđ Helga í síđustu umferđ skákarinnar ţar sem hann var hróki yfir ţá hefđi ţađ dugađ honum.

En úrslit mótsins urđu eftirfarandi (međaltals árangur í golf&skák). 

Íslandsmeistari skákmanna í golfi 2017.

  1. Helgi Ólafsson 2126
  2. Siguringi Sigurjónsson 2086
  3. Halldór Grétar Einarsson 2070
  4. Ţröstur Ţórhallsson 1945
  5. Pálmi Ragnar Pétursson 1914
  6. Andri Áss Grétarsson 1849 

Punktameistari skákmanna í golfi 2017.

Unglingameistarinn2

  1. Sólon Siguringason 41
  2. Magnús Kristinsson 33
  3. Siguringi Sigurjónsson 31,4
  4. Gunnar Freyr Rúnarsson 31,3 (hlaut nafnbótin vegna ţess ađ ţeir sem voru ofar hlutu ađra titla) 

Punktameistarinn2

Unglingameistari skákmanna í golfi 2017

  1. Sólon Siguringason 1690 (sem er unglingamet, bćtti met Sindra Snćs sem var 1568) 

Púttmeistari

  1. Siguringi Sigurjónsson 31 pútt
  2. Helgi Ólafsson 32 pútt

3 -4. Andri Áss Grétarsson  33 pútt

  1. -4. Ţröstur Ţórhallsson 33 pútt

 

Mesta bćtin á fyrri árangri

Framfarinn3

  1. Magnús Kristinsson úr 1674 í 1744


Heildarúrslit má finna á heimasíđ mótsins.

Árangrinn í ár var nokkuđ slakari en áđur, enda hafa hrađskákstig golfskákmanna hruniđ undanfarin ár. Einnig dregur mikill stigamunur úr performance.

Ţátttakana í ţessum mótum mćtti vera betri, en mótiđ tekur heilan dag og ţađ er oft meira en fjölskyldumenn ná ađ semja.

2012 Hafnarfjörđur: 16 keppendur

2013 Hafnarfjörđur: 21 keppandi

2014 Akranes: 10 keppendur

2015 Kópavogur: 14 keppendur

2017: Grindavík: 12 keppendur

Í umrćđunni er ađ breyta fyrirkomulaginu á nćsta ári til ţess ađ gera mótiđ eftirsóknarverđari fyrir golfskákmenn.

Ljóst er ađ árangurinn í skákinni er ekki alltaf metinn sanngjarnt, t.d. er skrítiđ ađ Ţröstur skyldi bara vera međ 2390 í performance ţrátt fyrir ađ nćr ţví hreinsa mótiđ.

Nokkrir hafa gagnrýnt árangursmatiđ í golfinu, en mér [Halldór Grétar Einarsson]finnst hann í lagi!

Kannski nćgir ađ spila einn golfhring og skákhlutinn gćti veriđ fenginn međ öđrum hćtti. T.d.  nota einfaldlega FIDE-kappskákstigin, láta árangur í Íslandsmóti skákfélaga ráđa, tefla kvöldiđ áđur.

Allar ábendingar og hugmyndir vel ţegnar. Sendiđ bara línu á halldorgretar@isl.is

 

 


Alexander Már sigurvegari Sumarsyrpu Breiđabliks

IMG_3132

Sumarsyrpa Breiđabliks fór fram um helgina í Stúkunni viđ Kópavogsvöll. Alexander Már kom sá og sigrađi en hann hlaut 4 vinninga í 5 skákum.

Röđ efstu manna:

  1. Alexander Már Bjarnţórsson 4 vinninga
  2. Soffía Arndís Berndsen 3,5 vinninga
  3. Gabríel Sćr Bjarnţórsson 3 vinninga

Alexander_Soffia

Soffía tefldi viđ sigurvegarann í síđustu umferđ og var eini keppandinn sem lagđi hann.

Skákin var öll nokkuđ vel tefld og hugmyndarík hjá ţessari ungu skákstúlku. 

  1. – Df6!

Lúmskur leikur

  1. Da3? – Dh4+

35.Ke2 – De1+ !

36.Kd3 – De3 mát

 

 

 

 

Lokastöđu mótsins má finna á Chess-Results.


Endurkoma Garry Kasparov hefst kl. 18 - mćtir Sergey Karjakin

Clipboard02

Garry Kasaprov (2812) teflir í dag sínu fyrstu reiknuđu skák í 4.539 daga ţegar hann tekur ţátt í at- og hrađskákmótis sem fram fer í St. Louis dagana 14.-18. ágúst. Tíu skákmenn taka ţátt í mótinu og međal andstćđinga ţrettánda heimsmeistarans á ţessu móti verđa Caruana, Karjakin, Nakamura, Anand, Aronian og Navara (2737), andstćđingur Jóhanns Hjartarsonar í fyrstu umferđ Heimbikarmótsins í Tblisi.

Clipboard01

Fyrstu ţrjár dagana tefla ţeir atskákir - alllir viđ alla (9 skákir). Síđustu tvö dagana eru tefldar 9 hrađskákir - tvöföld umferđir - allir viđ alla (18 skákir). Í heildurstöđinni gilda atskákirnar tvöfalt, ţ.e. atskákhlutinn og hrađskákhlutinn gilda jafn mikiđ í lokastöđunni.

Á ţessum fyrsta degi endurkomu sinnar teflir Kasparov viđ Karjakin (2773), Nakamura (2792) og Kúbumanninn Leinier Dominguez Perez (2739).

Taflfmennskan hefst kl. 18.

Nánar á Chess.com.

Myndir eftir Mike Klein (af Chess.com).


Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Borgarskakmotid_047_2016

Borgarskákmótiđ fer fram mánudaginn 14. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagiđ Huginn, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taki ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram á Skák.is

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 (Vigfús) og 862 0099 (Kjartan). Skráningu á skákstađ verđur lokađ kl. 15:50 fyrir mótiđ. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á leik. Ţetta er í 32. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Helgi Áss Grétarsson, sem ţá tefldi fyrir Suzuki bíla.

Verđlaun:

  1. 30.000 kr.
  2. 20.000 kr.
  3. 10.000 kr.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


Ţorsteinn og Bragi tefla á EM öldunga

EM öldunga fer fram í Barcelona á Spáni dagana 12.-20. ágúst. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt. Annars vegar FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2279) sem teflir í flokki 50+ og hins vegar Bragi Halldórsson (2116) sem teflir í flokki 65+. Eftir tvćr umferđir hafa ţeir báđir 1 vinning. Ţorsteinn hefur gert tvö jafntefli en Bragi vann í fyrstu umferđ en tapađi í ţeirri annarri. Ţriđja umferđ fer fram á morgun.


Bragi endađi međ 5 vinninga í Riga

Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2461) fékk 5 vinninga í 9 skákum á alţjóđlegu móti sem lauk í Riga í Lettlandi í dag. byrjađi mjög vel og vann ţrjár fyrstu skákirnar en en ekki gekk vel um miđbik mótsins. Bragi gerđi jafntefli í ţremur síđustu umferđunum . Lokaniđurstađan ţýđir 91.-137. sćti og stigatap uppá 6 skákstig. 

Sigurvegarar mótsins urđu Úkranínumennirnir Vladimir Onischuk (2610) og Sergey Pavlov (2474) en ţeir hlutu 7˝ vinning.

319 skákmenn frá 41 landi tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru 42 stórmeistarar. Bragi var nr. 55 í stigaröđ keppenda. 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8779210

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband