Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.4.2012 | 08:23
Oliver Aron byrjar mjög vel á HM áhugamanna
Oliver Aron Jóhannesson (1677) teflir ţessa dagana á Heimsmeistaramóti áhugamanna sem fram fer í Porto Carras á Grikklandi. Eftir 4 umferđir hefur Oliver hlotiđ 3 vinninga. Hann hefur lagt ađ velli tvo mun stigahćrri andstćđinga og er í 12.-26. sćti af 147 keppendum.
Úrslit Olivers má nálgast hér.
Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna. Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.
19.4.2012 | 07:56
Skólaskákmót Akureyrar fer fram á laugardag
Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.
Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 mínútum fyrir upphaf móts.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.
Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.
Spil og leikir | Breytt 18.4.2012 kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 07:00
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á laugardag
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag. Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.
Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig
Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr
Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr
Teflt verđu í Selinu á Selfossi.
Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)
Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson
Skráđir keppendur 17. apríl:
Páll Leó Jónsson | SSON | 2043 | |
Nökkvi Sverrisson | TV | 1968 | |
Sverrir Unnarsson | TV | 1907 | |
Emil Sigurđarson | SFÍ | 1821 | |
Ingimundur Sigurmundsson | SSON | 1791 | |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | SSON | 1770 | |
Ingvar Örn Birgisson | SSON | 1767 | |
Erlingur Jensson | SSON | 1750 | |
Sigurđur H.Jónsson | SR | 1746 | |
Grantas Grigoranas | SSON | 1729 | |
Kjartan Másson | SAUST | 1715 | |
Dagur Kjartansson | SFÍ | 1652 | |
Magnus Matthíasson | SSON | 1616 | |
Ingibjörg Edda Birgisdóttir | SSON | 1564 | |
Gauti Páll Jónsson | TR | 1410 | |
Erlingur Atli Pálmarsson | SSON | 1405 | |
Ţorvaldur Siggason | SSON | 1395 | |
Arnar Erlingsson | SSON | 0 | |
Michael Starosta | TV | 0 |
Spil og leikir | Breytt 18.4.2012 kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2012 | 02:49
Til hamingju, Verzló: Klárasti skólinn í skákinni!
Verzlunarskóli Íslands er Íslandsmeistari framhaldsskóla í skák 2012. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi sveit Verzlunarskólans til sigurs á mjög spennandi Íslandsmóti, ţar sem Menntaskólinn í Reykjavík varđ í 2. sćti og Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ hreppti bronsiđ.
Aldrei á öldinni hafa fleiri skáksveitir tekiđ ţátt í Íslandsmóti framhaldsskóla.
Sigursveit Verzlunarskólans skipuđu Hjörvar Steinn, Patrekur Maron Magnússon, Jökull Jóhannsson og Alexander Gautason.
Hjörvar Steinn er 19 ára landsliđsmađur í skák, kominn međ tvo áfanga af ţremur ađ stórmeistaratitli. Hann er hćfileikaríkasti og efnilegasti skákmađur Íslands, og frábćr fyrirmynd sem skákmađur og leiđtogi.
Patrekur Maron hefur á undanförnum árum sýnt ađ hann er međal sterkustu skákmanna ungu kynslóđarinnar. Jökull tók nú ţátt í sínu fyrsta skákmóti í nokkur ár og sýndi frábćra takta. Hann var lengi virkur innan Fjölnis og óx upp í Rimaskóla. Alexander er margreyndur ungur meistari úr Eyjum og rakađi saman vinningum á 4. borđi.
MR-ingar tefldu fram tveimur landsliđskonum í skák, en urđu ađ játa sig sigrađa í ćsispennandi kapphlaupi viđ Versló. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir leiddi sveitina og Mikael Jóhann Karlsson var á 2. borđi.
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir skipađi 3. borđ, en hún á, ađ öđrum ólöstuđum, mestan ţátt í ţví ađ Íslandsmót framhaldsskóla 2012 fór fram. Til stóđ ađ fella mótiđ niđur, ţar sem ekki er lengur efnt til Norđurlandamóts framhaldsskóla, en Jóhanna Björg sannfćrđi forystumenn Skáksambandsins um gildi ţess ađ Íslandsmótiđ yrđi haldiđ áfram.
Guđmundur Kristinn Lee tefldi á 4. borđi hjá MR og sópađi saman 7 vinningum í 7 skákum.
Menntaskólinn viđ Hamrahlíđ hlaut 3. verđlaun, undir forystu Dađa Ómarssonar.
Borđaverđlaun hlutu:
1. borđ: Hjörvar Steinn Grétarsson Verzló 7 vinningar af 7
2. borđ: Mikael Jóhann Karlsson MR 7/7
3. borđ: Jökull Jóhannsson Verzló 6,5/7
4. borđ: Alexander Gautason Verzló 7/7
Í mótslok var verđlaunaafhending. Vinninga og verđlaun gáfu Sena, 12 tónar, Merkt, Bíó Paradís, Uppheimar og Skáksamband Íslands.
Skákakademía Reykjavíkur skipulagđi mótiđ, sem markar upphaf ađ markvissu starfi innan framhaldsskólanna. Ţar er skáklíf víđa mjög fjörugt, og framsćknir framhaldsskólar bjóđa upp á skák sem valáfanga í námi.
Til hamingju Verzló!
http://chess-results.com/tnr70966.aspx?lan=1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Henrik Danielsen heldur forystunni á ćsispennandi Íslandsmóti í skák, sem stendur nú sem hćst í Kópavogi. Ţegar tefldar hafa veriđ 6 umferđir af 11 hefur Henrik 4,5 vinning en Ţröstur Ţórhallsson 4. Ţrír meistari koma í humátt á eftir međ 3,5 vinning.
Henrik gerđi jafntefli gegn Ţresti Ţórhallssyni í ađeins 16 leikjum í 6. umferđ. Ţröstur hafđi m.a. lagt stórmeistarana Stefán Kristjánsson og Hannes Hlífar Stefánsson, og Henrik vildi ţví ekki taka neina áhćttu.
Stefán Kristjánsson hélt sér í toppbaráttunni međ sigri á Guđmundi Kjartanssyni og sama gerđi Sigurbjörn Björnsson sem lagđi Guđmund Gíslason.
Ţá bar til tíđinda ţegar Björn Ţorfinnsson sigrađi Hannes H. Stefánsson, ellefufaldan Íslandsmeistara. Ţetta er fyrsti sigur Björns gegn Hannesi í kappskák, en ţeir hafa marga hildi háđ gegnum tíđina. Ţetta var ţriđja tapskák Hannesar á mótinu og er hann nú í 7.-10. sćti.
Jafntefli gerđu Bragi og Dagur, og ţeir Einar Hjalti og Davíđ.
Henrik mćtir Sigurbirni Björnssyni í 7. umferđ á morgun og býst viđ ,,blóđugum bardaga" enda sé Sigurbjörn mikill víkingur viđ skákborđiđ.
Ţröstur mćtir Einari Hjalta á morgun og andstćđingar Ţrastar í síđustu umferđunum eru flestir í neđri hluta mótsins. Hinn gamalreyndi stórmeistari á ţví raunhćfa möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari í fyrsta sinn.
Stađan:
1. Henrik Danielsen 4,5 vinningar
2. Ţröstur Ţórhallsson 4
3.-5. Stefán Kristjánsson, Bragi Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson 3,5
6. Dagur Arngrímsson 3
7.-10. Davíđ Kjartansson, Hannes H. Stefánsson, Guđmundur Gíslason og Björn Ţorfinnsson 2,5
11.-12. Guđmundur Kjartansson og Einar Hjalti Jensson 2
Á morgun mćtast:
Davíđ og Björn
Ţröstur og Einar Hjalti
Sigurbjörn og Henrik
Guđmundur K. og Guđmundur G.
Dagur og Stefán
Hannes og Bragi
Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.
Góđ ađstađa er fyrir áhorfendur, en teflt er í Stúkunni á Breiđabliksvellinum í Kópavogi. Jafnframt Íslandsmótinu stendur yfir mikil skákveisla í Kópvogi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 18:52
Henrik gerđi jafntefli viđ Ţröst: Bođar ,,blóđugan bardaga" viđ Sigurbjörn á morgun
,,Mađur verđur ađ spara kraftana," sagđi Henrik Danielsen brosleitur í sólinni í Kópavogi eftir ađ hafa gert jafntefli í ađeins 16 leikjum viđ Ţröst Ţórhallsson. Međ jafnteflinu heldur Henrik efsta sćti á Íslandsmótinu sem er nú rétt rúmlega hálfnađ.
Mótiđ er ćsispennandi og er óhćtt ađ segja ađ jafntefli Henriks og Ţrastar í dag sé fyrsta ,,stórmeistarajafntefliđ" á mótinu.
Henrik er međ 4,5 vinning eftir 6 umferđir. Hann hefur lagt ađ velli Guđmund Gíslason, Einar Hjalta Jensson og Björn Ţorfinnsson, en gert jafntefli viđ Stefán Kristjánsson, Davíđ Kjartansson og Ţröst. Árangur Henriks til ţessa jafngildir 2561 skákstigi.
Henrik mćtir Sigurbirni Björnssyni í 7. umferđ á morgun og býst viđ ,,blóđugum bardaga" enda sé Sigurbjörn mikill víkingur viđ skákborđiđ.
Ţröstur hefur nú 4 vinninga af 6 og er taplaus. Hann sigrađi stórmeistarana Stefán Kristjánsson og Hannes H. Stefánsson, en hefur gert jafntefli viđ Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson, Braga Ţorfinnsson og Henrik. Árangur hans jafngildir 2569 skákstigum.
Ţröstur mćtir Einar Hjalta á morgun og andstćđingar hans í síđustu umferđunum eru flestir í neđri hluta mótsins. Hinn gamalreyndi stórmeistari á ţví raunhćfa möguleika á ađ verđa Íslandsmeistari í fyrsta sinn.
Enn er hart barist í öđrum skákum og nokkrar flugeldasýningar í bođi hér í Stúkunni í Kópavogi.
Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 16:43
Spenna á Íslandsmótinu: Hvađ gerir Ţröstur gegn Henrik?
Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hófst nú klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Mjög spennandi skákir eru í uppsiglingu. Efstu menn glíma, og má búast má viđ ađ Ţröstur Ţórhallsson geri harđa hríđ ađ Henrik međ svörtu. Ţröstur teflir byrjun sem Henrik hefur skrifađ heila bók um, svo hann hlýtur ađ luma á einhverju trompi.
Sigri Henrik í dag verđur hann međ a.m.k. vinningsforskot eftir 6 umferđir. Bragi Ţorfinnsson og Dagur Arngrímsson tefla skák, sem gćti skoriđ úr um hvor kemst í baráttuna í efri hlutanum í seinni hluta mótsins.
Stórmeistararnir Stefán Kristjánsson og Hannes H. Stefánsson hafa ekki ennţá náđ sér á strik. Hannes hefur svart gegn Birni Ţorfinnssyni, en Stefán stýrir hvítu mönnunum gegn Guđmundi Kristjánssyni.
Ţá má búast viđ mikilli baráttuskák hjá Guđmundi Gíslasyni og Sigurbirni Björnssyni, en báđir hafa 2,5 vinning. Einar Hjalti Jensson hefur svo hvítt gegn Davíđ Kjartanssyni, en báđir hafa náđ athyglisverđum úrslitum, ţrátt fyrir ađ vera í neđri hluta mótsins eftir fyrri helming.
Kjörađstćđur eru hér í Stúkunni á Kópavogsvelli og líflegar umrćđur um stöđuna í skákunum. Flestum ber saman um ađ Íslandsmótiđ núna, sé meira spennandi en í árarađir. Mikiđ hefur veriđ um óvćnt úrslit og hart barist í hverri einustu skák.
Beinar útsendingar úr 6. umferđ má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í skák: Sjötta umferđ hefst kl. 16 - efstu menn mćtast
Sjötta umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Stórmeistarinn Henrik Danielsen er efstur međ 4 vinninga og mćtir Ţresti Ţórhallssyni sem er annar međ 3,5 vinning. Bragi Ţorfinnsson er ţriđji međ 3 vinninga og mćtir Degi Arngrímsson í dag.
Viđureignir dagsins:
- Henrik Danielsen (4,0) - Ţröstur Ţórhallson (3,5)
- Bragi Ţorfinnsson (3,0) - Dagur Arngrímsson (2,5)
- Guđmundur Gíslason (2,5) - Sigurbjörn Björnsson (2,5)
- Stefán Kristjánsson (2,5) - Guđmundur Kjartansson (2,0)
- Björn Ţorfinnsson (1,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (1,5) - Davíđ Kjartansson (2,0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 14:59
Birkir Karl, Dawid Kolka og Pétur Steinn skólaskákmeistarar Kópavogs
Kópavogsmótiđ í skólaskák var haldiđ í Salaskóla ţann 17. apríl. Aldrei hafa jafn margir keppendur veriđ á kaupstađamóti í Kópavogi. Sett var í gang sérstakt mót fyrir yngstu krakkana eđa fyrir nemendur í 1.-4. bekk. Mćltist ţađ vel fyrir og mćttu 68 krakkar til leiks í ţeim aldursflokki. Í flokki 1.-.7 bekkjar voru 49 keppendur og í flokki unglinga mćttu 10 keppendur. Alls: 127 keppendur sem er nýtt met í Kópavogi.
Kópavogsmeistarar 2012 urđu:
1.-4. b. Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá Vatnsendaskóla 7v af 7 mögulegum.
1.-7. b. Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla 6.5v af 7 mögulegum.
8.-10. b Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar Salaskóla 9v af 9 mögulegum.
Nánar um einstaka flokka:
Elsti flokkur (8.-10. bekkur):
Tefldar voru 9 umferđir allir viđ alla
Umhugsunartími 7 mín.
1 Birkir Karl Sigurđsson 10. b. Krummar 9,0 Salaskóla
2 Ţormar Leví Magnússon 10. b. Krummar 7,0 Salaskóla
3 Kristófer Orri Guđmundsson 9b 7,0 Vatnsendaskóla
4 Jón Pétur Sćvarsson 10 b 4,0 Salaskóla
5 Sigurjón Hólm Jakobsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
6 Pharita Khamsom 8. b. Ernir 4,0 Salaskóla
7 Jökull Ívarsson 10. RT 4,0 Kópavogsskóla
8 Magnús Már Pálsson 8. b. Fálkar 3,0 Salaskóla
9 Arnar Geir Áskelsson, 8. Bekk. 2,0 Smáraskóla
10 Rakel Eyţórsdóttir 8. b. Ernir 1,0 Salaskóla
Skákstjóri var Sigurlaug Regína.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna. Ţeir Birkir Karl Sigurđsson 10b Krummar Salaskóla og Ţormar Leví Magnússon 10b Krummar Salaskóla. Ţeir Ţormar Leví og Kristófer Orri háđu einvígi um annađ sćtiđ og fór svo ađ Ţormar sigrađi.
Miđflokkur (1.-7. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi. Umhugsunartími 10 mín.
1 Dawíd Pawel Kolka 6. bekk 6,5 Álfhólsskóla
2 Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
3 Felix Steinţórsson 5. bekk 6,0 Álfhólsskóla
4 Hilmir Freyr Heimisson 5. b. Kríur 5,5 Salaskóla
5 Róbert Leó Ţormar Jónsson 7. bekk 5,0 Álfhólsskóla
6 Guđmundur Agnar Bragason 5. bekk 5,0 Álfhólsskóla
7 Bárđur Örn Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
8 Björn Hólm Birkisson, 6. Bekk 5,0 Smáraskóla
9 Hildur Berglind Jóhannsd. 7. b. Súlur 5,0 Salaskóla
10 Aron Ingi Woodard 5. b. Kríur 5,0 Salaskóla
11 Benedikt Árni Björnsson 5. b. Kríur 5,0
12 Kormákur Máni Kolbeins 5.C 4,5
13 Róbert Örn Vigfússon 5. b. Mávar 4,0
14 Kjartan Gauti Gíslason 5. b. Mávar 4,0
15 Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson 6. B. 4,0
16 Jason Andri Gíslason 5. b. Kríur 4,0
17 Arnar Steinn Helgason 7. b. Langvíur 4,0
18 Dagur Kárason 5. b. Ritur 4,0
19 Jón Otti Sigurjónsson 6. b. Teistur 4,0
20 Andri Snćr Ţórarinsson 5.C 4,0
21 Davíđ Birkir Sigurjónsson 5. b. Ritur 4,0
22 Jón Smári Ólafsson 7. b. Súlur 4,0
23 Hafţór Helgason 4,0
24 Helgi Tómas Helgason 7. b. Langvíur 3,5
25 Birgir Ísak Gunnarsson. 5. C 3,5
26 Orri Fannar Björnsson 5. b. Kríur 3,5
27 Alexandra Magnúsdóttir 5. bekk 3,5
28 Player 55 Aron Yngvi Héđinsson 3,5
29 Oddur Ţór Unnsteinsson 6. bekk 3,0
30 Ágúst Unnar Kristinsson 5. b. Kríur 3,0
31 Elvar Ingi Guđmundsson 5. b. Kríur 3,0
32 Birgir Ívarsson, 6b 3,0
33 Guđrún Vala Matthíasdóttir 5. b. Mávar 3,0
34 Stefán Hjörleifsson 5. bekk 3,0
35 Ísey Rúnarsdóttir 5. bekk 3,0
36 Birnir Ţór Árnason 6. Lokasjóđi 3,0
37 Valdimar Örn Sverrisson 5. G 3,0
38 Ađalsteinn Einir L. Kristinsson 5. Ljósberi 3,0
39 Birkir Blćr Laufdal Kristinsson 6. Ljónslöpp 3,0
40 Hrannar Marel Svövuson 2,5
41 Móey María Sigţórsdóttir 5. b. Mávar 2,5
42 Sigvaldi Brimir Guđmundsson 6. Ljónslöpp 2,5
43 Tristan Dominic Ţorsteinsson 6. Ljónslöpp 2,0
44 Máni Steinn Ţorsteinsson 5b 2,0
45 Brynjar Arturo Soto Erwinsson 5c 2,0
46 Valdís Anna Orradóttir 6. Lokasjóđi 2,0
47 Kristófer Jónsson 5. Lambagras 2,0
48 Tómas Skúli Johnsen 5. Ljósberi 1,5
49 Emil Andri Sigurgeirsson 5. Lambagras 1,0
Skákstjóri var Helgi Ólafsson stórmeistari.
Efstu tveir fá keppnisrétt á kjördćmismóti Reykjaneskjördćmis hins forna.
Ţeir Dawíd Pawel Kolka 6. bekk Álfhólsskóla og
Vignir Vatnar Stefánsson 3. bekk Hörđuvallaskóla.
Yngsti flokkur (1.-4. bekkur):
Tefldar voru 7 umferđir međ Svissnesku kerfi.
Umhugsunartími 7 mín.
1 Pétur Steinn Atlason 4. Baldursbrá 7,0 Vatnsendaskóla
2 Daníel Snćr Eyţórssyn 3b Starar 6,0 Salaskóla
3 Sverrir Hákonarson 3. bekk 6,0 Hörđuvallaskóla
4 Ívar Andri Hannesson 3b Starar 6,0 Salaskóla
5 Axel Óli Sigurjónsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
6 Egill Úlfarsson 3b Starar 5,0 Salaskóla
7 Arnar M. Heiđarsson 3. bekk 5,0 Hörđuvallaskóla
8 Gísli Gottskálk Ţórđarson 2b Músarrindlar 5,0 Salaskóla
9 Hlynur Smári Magnússon 2b Músarrindlum 5,0 Salaskóla
10 Arnar Hauksson, 4. Bekk. 5,0 Smáraskóla
11 Anton Fannar Kjartansson 2b spóum 5,0
12 Kári Vilberg Atlason 2b Sendlingum 5,0
13 Andri Harđarson 3. bekk 5,0
14 Nói Jón Marinósson - 4.R 4,5
15 Árni Pétur Árnason 4. Bekk 4,5
16 Friđrik H. Eyjólfsson 1. bekk 4,5
17 Andri Ţór Agnarsson 4. Bekk 4,5
18 Björn Sigurbjörnsson 1. bekk 4,0
19 Magnús Pétur Hjaltested 4. Baldursbrá 4,0
20 Sindri Snćr Kristófers 3b Starar 4,0
21 Hrafnkell Rúnarsson 3. bekk 4,0
22 Ari Magnússon - 4.R 4,0
23 Sölvi Santos, 3.z, 4,0
24 Stephan Briem 3. bekk 4,0
25 Valens Torfi Ingimundarson 4.U 4,0
26 Pétur Ari Pétursson 3.X 4,0
27 Atli Mar Baldursson 4b 4,0
28 Halldór Atli Kristjánsson, 3. bekk 4,0
29 Finnur Gauti Guđmundsson 2.H 4,0
30 Ţórđur Hólm Hálfdánarson - 2.S 4,0
31 Arnar Jónsson 2-S 4,0
32 Adrian Romanowski 3.Z 4,0
33 Tinni Teitsson 3.J 4,0
34 Eiđur Atli Rúnarsson 4. Blóđberg 4,0
35 Haraldur Kristinn Aronsson 3. Hófsóley 3,5
36 Katrín Sigurđardóttir, 3. Bekk 3,5
37 Páll Ísak Ćgisson 4. bekk 3,0
38 Ólafur Örn Ásgeirsson 3-J 3,0
39 Jakob Dagur Ármannsson 3. bekk 3,0
40 Óskar Hákonarson 3. bekk 3,0
41 Marvin Jónasson 3. Hófsóley 3,0
42 Pétur Arnar Pálsson 2b Sendlingum 3,0
43 Björn Breki Steingrímsson 4b Steindeplum 3,0
44 Gunnar Hrafn Kristjáns 3b Starar 3,0
45 Einar Briem 3. bekk 3,0
46 Kristófer Stefánsson 1. bekk 3,0
47 Ţorsteinn Gunnarsson 4b 3,0
48 Kolbeinn Björnsson 3.Z 3,0
49 Stefán Guđnason, 2. bekk 3,0
50 Helgi Briem 3. bekk 3,0
51 Ísabella Sól Gunnarsdóttir 3. Hófsóley 3,0
52 Samúel Týr Sigţórsson 1b Lóum 2,5
53 Bjarki Björnsson 1. bekk 2,5
54 Tumi Steinn Andrason - 2.H 2,5
55 Vigdís Atladóttir 1. bekk 2,5
56 Ari Arnarson 4. Baldursbrá 2,0
57 Helga Ţorbjarnardóttir, 3. bekk 2,0
58 Páll Ingi Friđgeirsson 3. Mýrasóley 2,0
59 Hjörtur Viđar Sigurđarson 3. Bekk 2,0
60 Andri Snćr Valdimarsson, 3. Bekk 2,0
61 Sandra Diljá Kristinsdóttir 2b Músarindlar 2,0
62 Hanna Björnsdóttur 1. bekk 2,0
63 Óđinn Rafn Einarsson í 4. Bekk 2,0
64 Haraldur Helgi Guđmundsson 4. Bekk 2,0
65 Felix Már Kjartansson 3. Hófsóley 1,0
66 Jósef Ymir Jensson 1b 1,0
67 Björn Arnar Hjaltested 2. Melablóm 1,0
68 Ţorsteinn Már Sigmundsson 3. Hófsóley 0,0
Mótsstjórar Tómas Rasmus og Áróra Skúladóttir.
Myndaalbúm (HJ og TR)
Ţađ stefnir í fjölmennasta Íslandsmót framhaldsskólasveita á ţessari öld, ađ sögn Stefáns Bergssonar hjá Skákakademíu Reykjavíkur sem stendur ađ mótinu fyrir hönd Skáksambands Íslands.
Mótiđ verđur haldiđ í Stúkunni á Breiđabliksvellinum í Kópavogi, en ţar stendur nú sem hćst Íslandsmótiđ í skák ţar sem bestu skákmenn landsins keppa.
Íslandsmót framhaldsskólasveita hefst klukkan 20 og eru m.a. skráđar til leiks sveitir frá MR, MH, Versló, FB og MS.
Hjörvar Steinn Grétarsson, landsliđsmađur í skák, leiđir sveit Verslunarskólans, en ljóst er ađ MR-ingar ćtla sér stóra hluti. Í 4 manna sveit ţeirra eru m.a. tvćr landsliđskonur í skák, ţćr Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Ţá fer hinn efnilegi Dađi Ómarsson fyrir sveit MH.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 30
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779814
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar