Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hérađsmót HSŢ fer fram í dag

Hérđasmót HSŢ í skák verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 20. apríl í Litlulaugaskóla í Reykjadal og hefst ţađ kl 20:00.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik.  Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjá efstu auk farandbikars fyrir sigurvegarann.

Keppnisgjald er 500 krónur 

Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187  8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is


Hart barist á Íslandsmótinu: Ţröstur fylgir Henrik eins og skugginn

Henrik DanielsenHenrik Danielsen er sem fyrr efstur á Íslandsmótinu í skák.  Í sjöundu umferđ, sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld, vann hann Sigurbjörn Björnsson. 

Ekki eitt einasta jafntefli var samiđ í sjöundu umferđinni, og er ţađ til marks um ţá keppnishörku, fjör og óvćntu úrslit sem einkenna Íslandsmótiđ.

 Helsti keppinautur Henriks um Íslandsmeistaratitilinn, Ţröstur Ţórhallsson sigrađi Einar Hjalta Jensson í lengstu skák umferđarinnar, og fylgir Henrik eins og skugginn.

Bragi Ţorfinnsson er nú kominn í 3. sćti, eftir sigur á Hannesi H. Stefánssyni, sem veriđ hefur heillum horfinn á mótinu.

Dagur ArngrímssonDagur Arngrímsson vann Stefán Kristjánsson í skák umferđarinnar sem var skođuđ fram og aftur í skákskýringarsalnum af meisturum eins og Helga Ólafssyni, Hjörvari Steini Grétarssyni og Jóhanni Hjartarsyni og var ţađ mat manna ađ Dagur hafa teflt skákina nánast óađfinnanlega.  

Dagur er nú í 4. sćti og gćti blandađ sér í baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn á lokasprettinum.

Átökin verđa án efa hörđ í ţeim fjórum umferđum sem eftir eru.  

Úrslit 7. umferđar:

  • Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Henrik Danielsen (4,5) 0-1
  • Ţröstur Ţórhallsson (4,0) - Einar Hjalti Jensson (2,0) 1-0
  • Dagur Arngrímsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (3,5) 1-0
  • Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (3,5) 0-1
  • Davíđ Kjartansson (2,5) - Björn Ţorfinnsson (2,5) 1-0
  • Guđmundur Kjartansson (2,0) - Guđmundur Gíslason (2,5) 1-0
Stađan:
  • 1. SM Henrik Danielsen (2504) 5,5 v.
  • 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 5 v.
  • 3. AM Bragi Ţorfinnsson (2421) 4,5 v.
  • 4. AM Dagur Arngrímsson (2361) 4 v.
  • 5.-7. FM Sigurbjörn Björnsson (2393), SM Stefán Kristjánsson (2500) og FM Davíđ Kjartansson (2305) 3,5 v.
  • 8. AM Guđmundur Kjartansson (2357) 3 v.
  • 9.-11. SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531), Guđmundur Gíslason (2346) og Björn Ţorfinnsson (2416) 2,5 v.
  • 12. Einar Hjalti Jensson (2245) 2 v.

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16.  Ţá mćtast:

  • Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
  • Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
  • Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
  • Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
  • Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
  • Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
Beinar útsendingar úr 8. umferđ má nálgast hér

Góđ ađstađa er fyrir áhorfendur, en teflt er í Stúkunni á Breiđabliksvellinum í Kópavogi. Jafnframt Íslandsmótinu stendur yfir mikil skákveisla í Kópvogi.


Oliver vann í fimmtu umferđ og er í 5.-16. sćti

Oliver Aron Jóhannsson - a promising Icelandic playerOliver Aron Jóhannesson (1677) vann Grikkjann Savvas Manelidis (1915) í 5. umferđ HM áhugamanna sem fram fer í Porto Carras í Grikklandi.   Oliver er í 5.-16. sćti međ 4 vinninga. 

Í sjöttu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Oliver viđ Grikkjann Ioannis Minas (1930).

Úrslit Olivers má nálgast hér.  

Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna.  Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.


Íslandsmótiđ í skák: Sjöunda umferđ hefst kl. 16 - Hjörvar međ skákskýringar

1Sjöunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli.   Henrik Danielsen, sem er efstur međ 4,5 vinning, teflir viđ Sigurbjörn Björnsson, sem er í 3.-5. sćti međ 3,5 vinning.  Ţröstur Ţórhallsson sem er annar međ 4 vinninga mćtir Einar Hjalta Jenssyni.   Stefán Kristjánsson og Bragi Ţorfinnsson, sem hafa 3,5 vinning, mćta Degi Arngrímssyni og Hannesi Hlífar Stefánssyni.   Hjörvar Steinn Grétarsson hefur bođađ koma sína á skákstađ og verđur međ skákskýringar um kl. 18.  

Viđureignir dagsins:
  • Sigurbjörn Björnsson (3,5) - Henrik Danielsen (4,5)
  • Ţröstur Ţórhallsson (4,0) - Einar Hjalti Jensson (2,0)
  • Dagur Arngrímsson (3,0) - Stefán Kristjánsson (3,5)
  • Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (3,5)
  • Davíđ Kjartansson (2,5) - Björn Ţorfinnsson (2,5)
  • Guđmundur Kjartansson (2,0) - Guđmundur Gíslason (2,5)
Beinar útsendingar úr 7. umferđ má nálgast hér.


Kópavogskeppni kynslóđanna fer fram í kvöld í Stúkunni

Haraldur BaldurssonÍ kvöld fer fram keppni á milli "eldri skákmanna" úr Taflfélagi Kópavogs og ungra og efnilegra skákmanna úr Kópavogi.  Teflt verđur á 4-6 borđum, allir viđ alla.  Í liđi TK verđa kempur eins og Haraldur Baldursson, Hlíđar Ţór Hreinsson og Sigurđur E. Kristjánsson en í liđi ungra Kópavogsbúa verđa ungir og efnilegir úr t.d. Dawid Kolkaskólasveitum Sala- og Álfhólfsskóla og má ţar nefna Vigni Vatnar, Hilmi Frey og Dawid Kolka.   Viđureignin hefst kl. 20.  Tilvaliđ fyrir skákáhugamenn ađ mćta á landsliđsflokk og horfa svo á kynslóđakeppnina í kjölfariđ!

 

 

 


Ný fundargerđ stjórnar SÍ

Fundargerđir stjórnar SÍ eru ađgengilegar á vef sambandsins, http://skaksamband.is/?c=webpage&id=185&lid=294&option=links.

Fundargerđ stjórnarinnar frá 3. apríl er nú ađgengileg.  Ţar var m.a. rćtt um N1 Reykjavíkurskákmótiđ, Íslandsmótiđ í skák, sölu á munum úr einvígi aldarinnar, Landsmótiđ í skólaskák, styrkjamál, Tímaritiđ Skák, ađalfund SÍ og erindi Arnalds Loftssonar varđandi Íslandmót barnaskólasveita.

Fundargerđina sjálfa má nálgast hér:  http://skaksamband.is/assets/12y.stjornarfundur3april2012.doc (word-skjal opnast)

 


Ađalfundur SÍ fer fram 19. maí - fundarbođ

Til ađildarfélaga Skáksambands Íslands

 

Reykjavík, 18. apríl 2012     

 

FUNDARBOĐ

 

Stjórn Skáksambands Íslands bođar hér međ til ađalfundar Skáksambandsins í samrćmi viđ 8. gr. laga S.Í.

Fundurinn verđur haldinn laugardaginn 19. maí nk. kl. 10.00 fyrir hádegi í Faxafeni 12, Reykjavík.

Dagskrá:  Venjuleg ađalfundarstörf.

Stjórn Skáksambandsins sendir ennfremur međ fundarbođinu gögn varđandi skrá yfir fullgilda félagsmenn ađildarfélaga S.Í.  Stjórnir ađildarfélaganna eru vinsamlegast beđnar ađ útfylla skrár ţessar vandlega og senda ţćr Skáksambandi Íslands í pósth. 8354, 128 Reykjavík eđa á netfang skaksamband@skaksamband.is fyrir 5. maí  2012.

Bréf ţetta er sent ásamt gögnum í samrćmi viđ 9. gr. laga S.Í., en sú grein hljóđar svo:

Viđ atkvćđagreiđslu á ađalfundi á hvert félag eitt atkvćđi enda hafi ţađ a.m.k. 10 félagsmenn međ lögheimili á Íslandi í Keppendaskrá Skáksambandsins tveim vikum fyrir ađalfund.  Eitt atkvćđi bćtist viđ hjá félagi fyrir hverja sveit sem ţađ sendir í Íslandsmót skákfélaga ţađ áriđ. Viđ atkvćđagreiđslu um kjörbréf í upphafi fundar skal gilda sú regla, ađ hvert félag fari ekki međ fleiri atkvćđi en ţađ hafđi á ađalfundi áriđ áđur.  Enginn fulltrúi getur fariđ međ meira en eitt atkvćđi á fundinum.  Viđ atkvćđagreiđslur á ađalfundi rćđur einfaldur meirihluti atkvćđa, nema um ţau mál sem sérstaklega eru tilgreind í ţessum lögum.

Einnig skal bent á 6. grein:

Standi ađildarfélag í gjaldfallinni skuld viđ sambandiđ hefur ţađ ekki rétt til ađ eiga fulltrúa á ađalfundi.  Skákdeildir í félögum geta átt ađild ađ sambandinu, enda hafi ţá minnst 10 menn bundist slíkum samtökum.  Heimilt er tveimur eđa fleiri ađildarfélögum í sama landshluta ađ stofna međ sér svćđissamband.

Taflfélögunum gefst kostur á ađ birta stutta skýrslu um starfsemi sína á síđasta starfsári í árrsskýrslu Skáksambands Íslands.  Hafi félögin áhuga á ţessu ţarf efni ađ hafa borist skrifstofu S.Í. í síđasta lagi 5. maí nk.

Hjálagt:  Lagabreytingatillögur.

 

                                                                        Virđingarfyllst,

                                                                        SKÁKSAMBAND ÍSLANDS


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Stefán Bergsson Skáklistamađur án landamćra númer 1

DSC 0301Skákfélag Vinjar og Skákakademía Reykjavíkur sameinuđust um ađ halda fyrsta skákmótiđ í Lćk, athvarfi Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir. Lćkur er stađsett viđ Hörđuvelli 1 í Hafnarfirđi, viđ lćkinn!

Haukamađurinn Egill Ţórđarson hefur kynnt skákina fyrir gestum athvarfsins  í sjálfbođnu starfi og nokkur spenna var fyrir mótinu en fáir sem voru til í ađ taka ţátt í alvöru móti. Svo fór ađ sex ţátttakendur tefldu, allir viđ alla, en ţćr Kristín og Hrönn sátu međ og tefldu allan tímann undir handleiđslu Hrafns Jökulssonar sem kom í heimsókn. Ţess má geta ađ Egill fćrđi athvarfinu glćsilega skákklukku viđ upphaf móts og átti ţar stórleik. DSC 0293

Fínasta ađstađa er til skákiđkunar og mótshalds í Lćk og ţađ er klárt ađ ţetta var aldeilis ekki síđasta mótiđ sem ţar verđur haldiđ.

Lćkjargengiđ bauđ upp á dýrindis kaffiveitingar í hléi sem gaf Stefáni kraft til ađ klára verkefniđ. Hann náđi jafntefli gegn Agli en sigrađi rest.

Stefán Bergsson var međ 4 og hálfan af fimm, Egill Ţórđarson međ 4, Guđmundur Valdimar Guđmundsson međ 3 en ţeir Arnar Valgeirsson, Jón Gauti Magnússon og Jón Ólafsson nörtuđu í hćlana.

Skáklist án landamćra númer 2 verđur í Vin á mánudaginn nćsta klukkan 13:00.

Myndaalbúm (HJ)


Ţorvarđur efstur á öđlingamóti međ fullt hús

ŢorvarđurŢorvarđur F. Ólafsson (2175) fer mikinn á skákmóti öđlinga sem fram fer ţessa dagana í félagsheimili TR.  Í 4. umferđ, sem fram fór í gćrkvöldi, vann hann Sigurđ Dađa Sigfússon (2346) og er efstur međ fullt hús.  Bjarni Hjartarson (2038), sem vann Vigni Bjarnason (1828) er annar međ 3,5 vinning.  Jóhann H. Ragnarsson (2082), Halldór Pálsson (2000) og Siguringi Sigurjónsson (1944) koma nćstir međ 3 vinninga.  

Úrslit 4. umferđar má finna í heild sinni hér.   Stöđu mótsins má finna hér

Í fimmtu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast međal annars: Bjarni-Ţorvarđur,  Siguringi-Jóhann og Magnús Pálmi-Halldór. 

 


Róbert og Andrés sigurvegarar Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA.

OBLADI 2012 022Hart var barist á úrslitakvöldinu í Bikarsyrpu OB.LA.DI. OB.LA.DA. síđastliđinn mánudag. Róbert Lagerman sigrađi í Elítugrúppunni eftir öruggan sigur á Bjarna Hjartarsyni í úrslita-einvígi 3-0, Halldór Pálsson hlaut bronsiđ eftir 3-1 sigur á Kjartani Guđmundsyni. Gífurleg spenna var í Heiđursmannagrúppunni eđa Rusl-grúppunni eins margir kölluđu hana, en á endanum hafđi Andrés Kolbeinsson sigur, Jón Birgir Einarsson hlaut silfriđ og Kjartan Ingvarsson hlaut bronsiđ.

Glćsileg verđlaun voru í bođi stađarhaldarans Davíđ Steingrímssonar.

Fyrirhuguđ er Sumar-Skák-Syrpa síđar í sumar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 3
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 165
  • Frá upphafi: 8779787

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband