Fćrsluflokkur: Spil og leikir
21.4.2012 | 07:00
Suđurlandsmótiđ fer fram í dag
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á Selfossi nćstkomandi laugardag. Tefldar verđa atskákir, 7 umferđir.
Mótiđ er öllum opiđ ein einungis ţeir sem lögheimili hafa í Suđurkjördćmi geta orđiđ Suđurlandsmeistarar.
Mótiđ hefst kl 10:00 og ćtla má ađ ţví ljúki um kl 17:00
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk ţess sem sérstök verđlaun verđa í flokki skákmanna međ minna 1600 skákstig
Verđlaun:
1. sćti 10.000.-kr
2. sćti 7.500.-kr
3.sćti 5.000.-kr
Besti árangur undir 1600 skákstig 5.000.-kr
Teflt verđu í Selinu á Selfossi.
Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, svaladrykkir og léttar veitingar innifaliđ)
Sitjandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson
Skráđir keppendur 15. apríl:
SNo. | Name | NRtg | Club |
1 | Jónsson Páll Leó | 2043 | SSON |
2 | Sverrisson Nökkvi | 1968 | TV |
3 | Unnarsson Sverrir | 1907 | TV |
4 | Sigurđarson Emil | 1821 | SFÍ |
5 | Ingimundur Sigurmundsson | 1791 | SSON |
6 | Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1770 | SSON |
7 | Ingvar Örn Birgisson | 1767 | SSON |
8 | Erlingur Jensson | 1750 | SSON |
9 | Sigurđur H. Jónsson | 1746 | SR |
10 | Grantas Grigoranas | 1729 | SSON |
11 | Kjartan Másson | 1715 | SAUST |
12 | Dagur Kjartansson | 1652 | SFÍ |
13 | Ţórainn Ingi Ólafsson | 1621 | TV |
14 | Magnús Matthíasson | 1616 | SSON |
15 | Ingibjörg Edda Birgisdóttir | 1564 | SSON |
16 | Gauti Páll Jónsson | 1410 | TR |
17 | Erlingur Atli Pálmarsson | 1405 | SSON |
18 | Jakob Alexander Petersen | 1185 | TR |
19 | Arnar Erlingsson | 0 | SSON |
20 | Michael Starosta | 0 | TV |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2012 | 06:00
Skólaskákmót Akureyrar fer fram í dag
Skólaskákmót Akureyrar fer fram laugardaginn 21. apríl. Teflt er í tveimur flokkum, yngri flokki 1.-7. bekk og eldri flokki 8.-10. bekk. Hámarksfjöldi er 24 keppendur í hvorum flokki. Í skólum ţar sem skólamót hafa fariđ fram eiga 2 efstu menn í hvorum flokki sjálkrafa keppnisrétt, en fulltrúar annarra skóla eru velkomnir, svo og ađrir áhugasamir keppendur ţar til hámarksfjölda er náđ.
Mótiđ hefst kl. 13.00 í skákheimilinu í Íţróttahöllinni. Ţeir sem ekki eru ţegar skráđir í mótiđ skulu gera vart viđ sig á skáksatđ ekki síđar en 10 mínútum fyrir upphaf móts.
Umhugsunartími er 7 mínútur á skák og verđa tefldar 7 umferđir í hvorum flokki, en fjöldi umferđ getur ţó ráđist af ţátttöku.
Tveir efstu menn í hvorum flokki vinna sér keppnisrétt á kjördćmismóti og keppendur í 3-4. eru ţar varamenn.
Spil og leikir | Breytt 18.4.2012 kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 22:45
Norđurlandamót stúlkna 2012 - Pistill fyrstu umferđar
Fyrsta umferđ Norđurlandamóts stúlkna var tefld í kvöld. Íslensku keppendurnir byrjuđu mjög vel í mótinu og var niđurstađa kvöldsins fjórir vinningar af 6 mögulegum.
A-flokkur:
Louise Segerfelt - Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 0-1
Jessica Bengtsson - Sigríđur Björg Helgadóttir 1-0
Skák Jóhönnu sem var í beinni útsendingu reyndist vera frekar ţćgileg fyrir Jóhönnu. Ekki ţađ ađ andstćđingur hennar tefldi mjög illa, en eyddi hins vegar mjög miklum tíma í byrjuninni og ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra ţegar tímamörkin eru 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á leik. Andstćđingurinn lenti semsagt í miklu tímahraki sem endađi međ ţví ađ hún lék illa af sér og tapađi heilum hrók. Jóhanna gerđi sér ţetta ţó óţarflega erfitt međ ţví ađ leika af sér manni til baka en vann engu ađ síđur mjög örugglega.
Sigríđur tefldi mjög langa og ţunga skák gegn hinni sćnsku Jessicu. Eftir ágćtis byrjun fór hins vegar ađ halla á hana sem endađi međ ţví ađ hún tapađi skákinni eftir langa og stranga baráttu. Hún á örugglega eftir ađ koma til baka á morgun.
B-flokkur:

Hanna B Kyrkjebö Hrund Hauksdóttir 0-1
Veronika Steinunn Magnúsdóttir Maud Rödsmoen ˝-˝
Hrund tefldi međ svörtu gegn hinni norsku Hönnu sem er önnur af Kyrkjebö tvíburunum sem viđ ţekkjum vel frá fyrri mótum. Hrund tefldi byrjunina ađeins ónákvćmt og fékk verri stöđu eftir ađ hafa tapađ peđi. Ţeir sem ţekkja Hrund vita hins vegar ađ ţađ er síđur en svo auđvelt ađ vinna hana. Andstćđingur hennar fékk sannarlega ađ kenna á ţví í kvöld. Ţrátt fyrir ađ vera peđi undir tefldi Hrund bara rólega eins og hún gerir best og bćtti stöđu sína jafnt og ţétt. Ađ lokum fór svo ađ Hrund mátađi andstćđing sinn pent án ţess ađ hún kćmi nokkrum vörnum viđ. Hrund sýndi ţarna sannarlega flottan karakter međ ţví ađ leggja ekki árar í bát ţó ađ stađan vćri heldur verri en halda bara ótrauđ áfram ađ finna bestu leikina sem ađ lokum skilađi henni góđum sigri.
Veronika fékk ţađ erfiđa hlutverk ađ tefla viđ hina norsku Maud sem viđ vitum vel ađ er alveg grjóthörđ. Skákin var ađ mestu í jafnvćgi allan tíman og endađi ađ lokum međ ţví ađ sú norska neyddist til ađ ţráskáka. Gott jafntefli hjá Veroniku gegn stigahćstu stelpu flokksins.
C-flokkur:

Regine Forsĺ - Sóley Lind Pálsdóttir ˝-˝
Nansý Davíđsdóttir Hanna Jacobsen 1-0
Sóley tefldi međ svörtu á móti hinni norsku Regine sem viđ höfum ekki séđ á mótum áđur en viđ ţekkjum hins vegar vel til systkina hennar sem teflt hafa á fjölmörgum norđurlandamótum. Sóley fékk fína stöđu úr byrjuninni en var full kurteis viđ andstćđingin og gaf ađeins eftir. Sóley lék svo af sér skiptamun og fékk tapađa stöđu. Sóley tefldi síđan framhaldiđ mjög vel og náđi ađ lokum góđu jafntefli eftir mikla baráttu.
Nansý hafđi hvítt á móti hinni fćreysku Hönnu sem viđ höfum hitt áđur á norđurlandamótum og vitum vel ađ getur teflt feikilega vel. Nansý átti hins vegar frábćran dag og valtađi algjörlega yfir ţá fćreysku. Frábćr skák hjá Nansý sem byrjar glćsilega í mótinu.
Á morgun eru eftirfarandi viđureignir hjá íslensku stelpunum:
A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Jessica Bengtsson (Svíţjóđ)
Sigríđur Björg Helgadóttir Amalia Heiring Lindestrom (Danmörk)
B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir Edit Machlik (Noregur)
Sif Tylvad Linde (Danmörk) Veronika Steinunn Magnúsdóttir
C-flokkur:
Elisa Sjöttem Jacobsen (Noregur) Nansý Davíđsdóttir
Sóley Lind Pálsdóttir Linnea Holmboe Bĺrregĺrd (Danmörk) Mótstöflur, skákir og bein útsending:
A-flokkur
B-flokkur
C-flokkur
Bein útsending
Skákir
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 22:37
Ţröstur jafn Henrik á Íslandsmótinu: Ćsispennandi lokaumferđir
Ţrír skákmeistarar eiga raunhćfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, ţegar ţremur umferđum er ólokiđ á Íslandsmótinu í skák, sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi.
Ţröstur Ţórhallsson er nú efstur ásamt Henrik Danielsen, eftir sigur á Davíđ Kjartanssyni í 8. umferđ. Henrik ţurfti hinsvegar ađ berjast fyrir jafntefli gegn Guđmundi Kjartanssyni í lengstu skák Íslandsmótsins til ţessa. Ţeir glímdu í 132 leiki áđur en sćst var á skiptan hlut.
Ţröstur og Henrik hafa 6 vinninga af 8 mögulegum, ţegar 3 umferđir eru eftir. Bragi Ţorfinnsson er í ţriđja sćti međ 5,5 vinning, eftir sigur á Birni Ţorfinnssyni í hörkuskák.
Sem fyrr einkennist Íslandsmótiđ af mikilli baráttu og er teflt til ţrautar í hverri einustu skák, ađ kalla. Undantekning 8. umferđar var ţó skák stórmeistaranna Stefáns Kristjánssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar. Ţeir gerđu jafntefli í ađeins 10 leikjum, en hvorugur hefur stađiđ undir vćntingum á Íslandsmótinu ađ ţessu sinni.
Einar Hjalti Jensson lagđi Sigurbjörn Björnsson í 60 leikjum, og ţeir Guđmundur Gíslason og Dagur Arngrímsson gerđu jafntefli í hörkuskák.
Ţröstur, Henrik og Bragi munu á nćstu ţremur dögum keppa um hver kemur fyrstur í mark á Íslandsmótinu. Henrik hefur einu sinni orđiđ Íslandsmeistari, en hvorki Braga né Ţresti hefur ennţá auđnast ađ hampa titlinum. Ţađ er ţví mikiđ í húfi, og útlit fyrir ćsispennandi lokaumferđir á Íslandsmótinu 2012.
9. umferđ hefst klukkan 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţá mćtast:
Ţröstur Ţórhallsson - Björn Ţorfinnsson
Sigurbjörn Björnsson - Davíđ Kjartansson
Guđmundur Kjartansson - Einar Hjalti Jensson
Dagur Arngrímsson - Henrik Danielsen
Hannes H. Stefánsson - Guđmundur Gíslason
Bragi Ţorfinnsson - Stefán Kristjánsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 17:08
Norđurlandamót stúlkna hafiđ: Jóhanna Björg í beinni útsendingu
Norđurlandamót stúlkna 2012 er nú nýhafiđ í Stavanger Noregi. Ađstćđur hér í Noregi eru algjörlega til fyrirmyndar. Gist og teflt er á hótel Scandic í Stavanger sem er mjög nýlegt hótel og ekki skemmir ţađ fyrir ađ ţrír starfsmenn hótelsins eru Íslendingar!
Fyrir Íslands hönd tefla og andstćđingar ţeirra í fyrstu umferđ:
A-flokkur:
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sem hefur svart á móti Louise Segerfelt (Svíţjóđ) og er sú skák í beinni útsendingu.
Sigríđur Björg hefur hvítt á móti Jessicu Bengtsson (Svíţjóđ).
B-flokkur:
Hrund Hauksdóttir hefur svart á móti Hönnu B Kirkjebö (Noregur).
Veronika Steinunn Magnúsdóttir hefur hvítt á móti Maud Rödsmoen (Noregur).
C-flokkur:
Sóley Lind Pálsdóttir hefur svart á móti Regine Forsĺ (Noregur).
Nansý Davíđsdóttir hefur hvítt á móti Hönnu Jacobsen (Fćreyjar).
Viđ setningu mótsins stal skákstjórinn algjörlega senunni. Auk ţess ađ buna út úr sér bröndurum er hann frábćrlega vel merktur í skákvestinu sínu (sjá mynd).
Auk undirritađs eru ţeir Davíđ Hallsson, fađir Nansýar, og Páll Sigurđsson međ í för.
Heimasíđa mótsins: http://turneringsservice.sjakklubb.no/standings.aspx?TID=Nordicforgirls2012-StavangerSjakklubb
Jóhanna í beinni: http://stavangersku.no/live/tfd.htm
Davíđ Ólafsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.4.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í skák: Áttunda umferđin hefst nú kl. 16 - hvađa gera toppmennirnir í lokaumferđunum?
Áttunda umferđ Íslandsmótsins í skák hefst nú kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Nú er svo komiđ ađ fjórir keppendur berjast um Íslandmeistaratitilinn og mćtast ekkert innbyrđis í umferđ dagsins. Ţeir ţurfa ţví ađ ná góđum úrslitum gegn "minni spámönnum".
Forystusauđurinn Henrik Danielsen teflir viđ Guđmund Kjartansson, Ţröstur Ţórhallsson, sem fylgir Henriki eins og skugginn, mćtir Davíđ Kjartanssyni. Bragi sem er ţriđji, hálfum vinningi ţar á eftir mćtir bróđur sínum, Birni, og Dagur Arngrímsson, sem er einum hálfum vinningi ţar á eftir, teflir viđ Guđmund Gíslason.
Ţess fyrir utan er stórmeistaraslagur Stefáns Kristjánssonar og Hannesar Hlífars Stefánssonar. Sigurbjörn Björnsson mćtir Einar Hjalta Jenssyni.
Skákskýringar í bođi sterkustu skákmanna ţjóđarinnar, sem ekki taka ţátt, munu hefjast um kl. 18. Hjörvar Steinn Grétarsson hefur bođiđ komu sína sem skákskýrandi.
Viđureignir dagsins:- Henrik Danielsen (5,5) - Guđmundur Kjartansson (3,0)
- Davíđ Kjartansson (3,5) - Ţröstur Ţórhallsson (5,0)
- Björn Ţorfinnsson (2,5) - Bragi Ţorfinnsson (4,5)
- Guđmundur Gíslason (2,5) - Dagur Arngrímsson (4,0)
- Stefán Kristjánsson (3,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Einar Hjalti Jensson (2,0) - Sigurbjörn Björnsson (3,5)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 15:30
Enn vinnur Oliver - fimmti sigurinn í röđ - kominn í 3.-9. sćti
Oliver Aron Jóhannesson (1677) vann sína fimmtu skák í röđ á HM áhugamanna er hann lagđi Grikkjann Ioannis Minas (1930) í 6. umferđ sem fram fór í Porto Carras í Grikklandi í morgun. Oliver er í 3.-9. sćti međ 5 vinninga.
Úrslit Olivers má nálgast hér.
Mótiđ er einungis opiđ fyrir skákmenn međ 2000 skákstig eđa minna. Oliver er nr. 82 í stigaröđ keppenda.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 15:00
Suđurlandsmótiđ í skák fer fram á morgun
Veitt verđa peningaverđlaun og verđlaunagripir fyrir 3 efstu sćtin auk verđlauna í flokki skákmanna undir 1600 sem og verđlaun fyrir bestan árangur miđađ viđ skákstig (rating performance)
Verđlaun:
- 1. sćti 10.000.-kr
- 2. sćti 7.500.-kr
- 3.sćti 5.000.-kr
- U 1600 skákstig 5.000.-kr
- Besti árangur miđađ viđ stig 5.000.-kr
Ţátttökugjald: 1.500.- kr. (kaffi, gos og léttar veitingar innifaliđ)
Nánari upplýsingar: http://sudurskak.blog.is/blog/sudurskak/
20.4.2012 | 11:30
Ćsispennandi kynslóđakeppni í Kópavogi
Í gćr fór fram ćsispennandi kynslóđakeppni í Stúkunni á Kópavogsvelli. Keppnin var á milli skákmanna úr hinum sáluga Taflfélagi Kópavogs gegn ungum og upprennandi skákmönnum úr Kópavogi. Fljótlega virtust sem hinir "öldnu" ćtlađu ađ hafa auđveldan sigur, enda mjög vanir hrađskákmenn en hinir ungu meira fyrir lengri skákir. Hinir eldri leiddu međ 6 vinningum í hálfleik.
En ţegar leiđ á viđureignina fóru hinir yngri heldur betur í gang. Unnu hverja viđureignina á fćtur annarri og ţegar upp var stađiđ fóru leikar ţannig ađ hinir eldri unnu sigur međ minnsta mun 36,5-35,5. Einum úr eldri liđinu var ađ orđi: "Ţessi keppni hefđi ekki mátt fara mikiđ síđar fram"
Hlíđar Ţór Hreinsson var bestur eldri skákmannanna en hann hlaut 9 vinninga í 12 skákum, Haraldur Baldursson fékk 8 vinninga og Hafliđi Ţórsson 7 vinninga. Atli Ađalsteinsson, Sigurđur E. Kristjánsson og Sigurjón Haraldsson voru einnig í liđi TK.
Hjá hinum yngri fékk Vignir Vatnar Stefánsson flesta vinninga eđa 9. Birkir Karl Sigurđsson fékk 8 vinninga og Hilmir Freyr Heimisson 7 vinninga. Dawid Kolka, Felix Steinţórsson og Hildur Berglind Jóhannsdóttir voru einnig í yngra liđinu.
Ađ lokinni viđureign fengu allir keppendur Tímaritiđ Skák ađ gjöf frá Skáksamband Íslands og var vel klappađ fyrir liđunum. Ţađ er ljóst ađ framtíđ Kópavogs er björt á skáksviđinu.
Myndaablúm (ÁHS)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2012 | 10:23
Sundlaugarmótiđ í Breiđholtslaug - á Sumardaginn fyrsta
Margt er um ađ vera og sér til gamans gert til ađ fagna sumri. Sjá mátti dćmi ţess um alla borg á sumardaginn fyrsta ţar sem fólk kom saman til ađ viđra sig og sjá ađra. Sumir spruttu úr spori í víđavangshlaupi en ađrir létu sér nćgja ađ taka ţátt í skrúđgöngum eđa fengu sér ís í góđa veđrinu, enda dagur barna á öllum aldri.
Í Breiđholtslaug var annađ upp í teningnum. Skákakademína Reykjavíkur međ Stefán Bergsson, framkvćmdastjóra í broddi fylkingar ásamt Hrafni Jökulssyni, hirđljósmyndara, var mćtt á vatnasvćđi laugarinnar fćrandi hendi ásamt vaskri sveit skákgarpa af eldri kynslóđinni.
Minnstu munađi ađ Lúđrasveit verkalýđsins vćri mćtt og blési í herlúđra, slíkur var fögnuđurinn, en ţađ verđur ađ bíđa 1. maí.
Vígsla sjálffljótandi sundlaugarskáksetts var í uppsiglingu en sams konar afţreygingarbúnađur hafđi áđur veriđ settur upp í Laugardalslaug, Grafarvogslaug og víđar, nú nýlega í Salalaug í Kópavogi og meira segja út í Grímsey. Jafnframt stóđ fyrir dyrum ađ halda áskorendamót í skák ţar sem Bjarni Hjartarson, Breiđhyltingur, hafđi skorađ á Magnús V. Pétursson, milliríkjadómara, Fremristekk, í einvígi í sundlaugardskák, ađ dćmi ţeirra Bobby Fischers og Larry Evans, sćllar minningar í Laugardalslaug 1972.
Ţegar menn höfđu hreiđrađ um sig í heita pottinum var ekki til seturnar bođiđ. Einar S. Einarsson (IA) fenginn til ţess ađ leika fyrsta leikinn eftir ađ hafa látiđ keppendurdraga um liti í tveimur ţrepum, svo ekki vaknađi grunur um samráđ eđa brot á samkeppnislögum. Allmargir sundlaugargestir höfđu safnast ađ ásamt sundlaugarvörđum, sem fögnuđu ţessari tilbreytni og menningarauka mjög.
Ađ velheppnuđum fyrsta leik loknum klöppuđu laugargestir Skákakademíunni lof í lófa. Leikar fóru svo ađ Bjarni hafđi sigur í báđum einvígisskákunum, ţrátt fyrir glćsileg tilburđi Magnúsar, sem teldi fyrir áhorfendur og til ađ hafa gaman af. Var Maggi Pé ađ vonum hálfsvekktur yfir útkomunni, hafđi ekki fyllilega áttađ sig á ađ Bjarni kynni svo mikiđ fyrir sér í skák, eins og kom á daginn. Keppendur skildust ţó sáttir ađ kalla, hugsuđu báđir gott til glóđarinnar ađ hittast aftur fljótlega og taka fleiri rimmur í heitapotti Breiđholtslaugarinnar enda fastagestir ţar og skáksetiđ komiđ til ađ vera.
Í framhaldi af ţessu upphófst kappaslagur af vestfirskum siđ, ţar sem sigurvegarinn situr kyrr og hefur svart. Synti ţá fyrstur fram til tafls Sćbjörn Larsen, sem boriđ hafđi sigur úr bítum fyrr í vikunni í hópi Ćsa í Ásgarđi. Brutust ţá út mikil átök á skákbrettinu međ stórum ágjöfum og skvettum. Mátti lengi vart milli sjá hvor stćđi betur eđa verr, ekki fyrr "sjóriđu" varđ vart í liđi Bjarna á drottningarvćng, sem Sćsi nýtti sér til sigurs um síđir.
Var ţá komiđ ađ "Viđeyjarundrinu" hinum sigursćla KR-ingi og fyrrum hárprúđa riddara Guđfinni R. Kjartanssyni ađ etja kappi gegn Sćbirni Bolvíkingakappa. Öllum til undrunar og mest honum sjálfum missté Gussi sig illilega í byrjuninni svo biskup hrökk fyrir borđ í atganginum. Ađ hćtti sannra bardagakappa lét hann sér fátt um finnast og kvađst hvergi láta sér bregđa - hvorki viđ sár né bana og blés í ţess stađ til sóknarađgerđa međ fléttuívafi og blandađri tćkni. Fór svo ađ hann ađ lokum ađ vann skákina óvćnt og međ nokkrum tilţrifum er enduruppvakin drottning hans fór á stjá og ţrengdi óţrymilega ađ kóngi andstćđingsins, sem hann mátti sig vart hrćra öđruvísi en ađ verđa mát. Gaf Sćsi ţá skákina međ ţungum ekka.
Ađ lokum tefldu ţeir Einar Ess og Maggi Pé eina skák fyrir áhorfendur um áskorunaréttinn á nćsta fórnarlamb, ţar sem Einar bar glćstan sigur úr bítum. Hann tefldi síđan viđ ókunna skákmanninn í heita pottinum og slapp međ skrekkinn međ jafntefli, eftir ađ hafa veriđ pattađur.
Hiđ lofsverđa framtak Skákakademíunnar ađ gefa fljótandi skáksett í hverja sundlaugina á fćtur annarri er mikill fengur fyrir skákunnendur og í raun alla sundlaugagesti jafnt innlenda sem útlenda, sem sést hafa taka sundskák undir beru lofti í mögnuđu ylvolgu umhverfi.
Mynddalbúm (HJ og ESE)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 162
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar