Fćrsluflokkur: Spil og leikir
18.4.2012 | 14:44
Jón Hákon og Sóley Lind skólaskákmeistarar Hafnarfjarđar
Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, varđ skólaskákmeistari Hafnarfjarđar í eldri flokki sem fram fer í gćr. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla, varđ skólaskákmeistari í yngri flokki. Sóley Lind er í stúlknalandsliđi Íslands sem keppir á í Stavanger í Noregi nú um nćstu helgi á Norđurlandamóti stúlkna.
Röđ efstu manna:
Eldri flokkur:
1. Jón Hákon Richter 10. L Öldutúnsskóla 5 v.
2. Gabríel Orri Duret 8. MS í Hvaleyrarskóla 4 v.
3. Markús Svavar Lubker 10. SV í Víđistađaskóla 3 v.
Lokastađa eldri flokks
Yngri flokkur:
1. Sóley Lind Pálsdóttir 7. SHS Hvaleyrarskóla 6,5 v.
2. Bjarni Ţór Guđmundsson 5. bekk. Víđistađaskóla 6 v.
3. Erik Jóhannesson 5. bekk. Víđistađaskóla 5. v.
Lokastađa yngri flokks
Ţađ eru 2 efstu keppendur í hvorum flokki sem tryggja sér sćti á Kjördćmismóti Reykjaness sem haldiđ verđur líklega seint í nćstu viku. Ţađ eru ţví Jón Hákon og Gabríel Orri auk Sóleyjar og Bjarna Ţórs sem fara áfram á kjördćmismót, ţar sem keppt verđur viđ börn frá Kópavogi, Kjósarsýslu (Garđabćr, Mosfellsbćr, Seltjarnarnes og Álftanes) og Suđurnesjum auk Hafnfirđinga um laus sćti á Landsmóti sem verđur haldiđ 3.-6. maí í Stórutjarnaskóla í Ţingeyjarsveit.
18.4.2012 | 14:00
Tímaritiđ Skák til sölu á ađeins 2.000 kr.
Tímaritiđ Skák kom út í mars í fyrsta skipti um langt árabil. Um er ađ rćđa árstímarit ţar sem fariđ vćri yfir liđiđ ár og fjallađ um helstu viđburđi eins og Reykjavíkurskákmótiđ, EM landsliđa, Skákţing Íslands, Íslandsmót skákfélaga, unglingastarf o.s.frv. Rétt er líka ađ benda á frábćra grein Braga Kristjónssonar um kynni hans viđ Bobby Fischer. Blađiđ er um 100 blađsíđur í glćsilegu broti.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir blađinu hér. Blađiđ verđur sent í pósti um hćl og greiđsluseđill birtist í heimabanka áskrifenda.
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2012 | 10:13
Elsa María sigrađi á hrađkvöldi
Lokastađan:
Place Name Score M-Buch. Buch. Progr.
1 Elsa María Kristínardóttir, 7 16.0 21.0 28.0
2-3 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 17.0 24.0 17.0
Vigfús Ó. Vigfússon, 5 16.0 21.0 19.0
4-5 Gunnar Nikulásson, 4.5 19.5 28.0 18.5
Ólafur Gauti Ólafsson, 4.5 17.0 25.5 21.5
6 Guđmundur Agnar Bragason, 3 21.0 28.0 14.0
7 Gauti Páll Jónsson, 2.5 18.0 25.0 9.5
8 Pétur Jóhannesson, 2 16.0 21.0 6.0
9 Bragi Thoroddsen, 1.5 18.5 25.5 6.5
10 Björgvin Kristbergsson, 0 17.5 26.0 0.0
18.4.2012 | 07:00
Íslandsmót framhaldsskólasveita fer fram í dag
Íslandsmót framhaldsskólasveita 2012 fer fram miđvikudagskvöldiđ 18. apríl klukkan 20:00. Teflt verđur í Stúkunni í Kópavogi (Viđ Kópavogsvöll). Sama stađ og Landsliđsflokkur Skákţings Íslands fer fram.
Fjórir skákmenn skulu vera í hverri sveit og 0-4 til vara. Tefldar verđa 6-9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Skráning á netfangiđ; stefan@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt 16.4.2012 kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 20:54
Henrik efstur á Íslandsmótinu í skák
Henrik Danielsen er efstur međ 4 vinninga ađ lokinni 5. umferđ Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli í kvöld. Henrik gerđi jafntefli viđ Davíđ Kjartansson. Ţröstur Ţórhallsson er annar međ 3,5 vinning eftir jafntefli viđ Guđmund Gíslason í ćsispennandi skák. Bragi Ţorfinnsson er ţriđji međ 3 vinninga eftir jafntefli viđ Guđmund Kjartansson í lengstu skák umferđarinnar. Dagur Arngrímsson vann ellefufaldan Íslandsmeistara, Hannes Hlífar Stefánsson, en ţeir eru báđir međal 5 keppenda sem eru í 4.-8. sćti međ 2,5 vinning. Á morgun mćtast forystumennirnir Henrik og Ţröstur.
Sem fyrr er ákaflega hart barist og ekkert um stutt jafntefli.
Úrslit dagsins:- Davíđ Kjartansson (1,5) - Henrik Danielsen (3,5) 0,5-0,5
- Ţröstur Ţórhallsson (3,0) - Guđmundur Gíslason (2,0) 0,5-0,5
- Dagur Arngrímsson (1,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5) 1-0
- Guđmundur Kjartansson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (2,5) 0,5-0,5
- Sigurbjörn Björnsson (2,5) - Stefán Kristjánsson (1,5) 0-1
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5) 1-0
- 1. SM Henrik Danielsen (2504) 4 v.
- 2. SM Ţröstur Ţórhallsson (2398) 3,5 v.
- 3. AM Bragi Ţorfinnsson (2421) 3 v.
- 4.-8. SM Stefán Kristjánsson (2500), FM Sigurbjörn Björnsson (2393), AM Dagur Arngrímsson (2361), SM Hannes Hlífar Stefánsson (2531) og Guđmundur Gíslason (2346) 2,5 v.
- 9.-10. FM Davíđ Kjartansson (2305) og AM Guđmundur Kjartansson (2416) 2 v.
- 11.-12. AM Björn Ţorfinnsson (2416) og Einar Hjalti Jensson (2245) 1,5 v.
Sjötta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16. Henrik - Ţröstur og Bragi - Dagur
Skákskýringar í bođi margra af sterkustu skákmönnum landsins, sem ekki taka ţátt hefjast um kl. 18.17.4.2012 | 19:19
Sćbjörn sigursćll í Stangarhyl

Tuttugu og fjórir eldri skákmenn mćttu til leiks í Ásgarđi í dag. Sćbjörn Guđfinnsson varđ efstur eins og hann hefur oft veriđ áđur,međ 8 vinninga í skákum. Í öđru sćti varđ Jóhann Örn Sigurjónsson međ 7˝ vinning. Valdimar Ásmundsson náđi ţriđja sćti međ7 vinninga.
Lokastađan:
- 1 Sćbjörn Larsen 8
- 2 Jóhann Örn Sigurjónsson 7.5
- 3 Valdimar Ásmundsson 7
- 4 Haraldur Axel 6.5
- 5-6 Björn V Ţórđarson 5.5
- Trausti Pétursson
- 7-9 Óli Árni Vilhjálmsson 5
- Jónas Ástráđsson
- Magnús V Pétursson
- 10-16 Bragi G Bjarnarson 4.5
- Einar S Einarsson
- Ari Stefánsson
- Gísli Sigurhansson
- Eiđur Á Gunnarsson
- Finnur Kr Finnsson
- Birgir ólafsson
Nćstu átta fengu fćrri vinninga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 18:00
Sumarnámskeiđ Skákakademíunnar

Mikiđ verđur lagt upp úr leikgleđi og taflmennsku, hin ýmsu mót haldin og teflt verđur reglulega á útitaflinu viđ Lćkjartorg.
Kennarar verđa nokkrir af reyndustu skákkennurum landsins í bland viđ sterkustu skákmenn ţjóđarinnar; Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.
Tímasetningar og stađsetningar munu liggja fyrir á nćstunni en fjölbreytt námskeiđ, frá einni viku og upp í allt sumariđ, verđa í bođi svo allir ţátttakendur geta fundiđ eitthvađ sem passar ţeim.
Skráning á skakakademia@skakakademia.is
Nafn og fćđingarár ţarf ađ koma fram.
Í sumar mun Skákakademían einnig bjóđa upp á stutt námskeiđ (4-6 skipti) fyrir eldri skákmenn á öllum getustigum. Kennarar verđa Björn Ţorfinnsson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Áhugasamir hafi samband á skakakademia@skakakademia.is
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2012 | 16:45
Firma- og félagakeppni Fjölnis
Ágćti skákmađur!
Međ ţessu bréfi vill Skákdeild Fjölnis bjóđa til glćsilegrar sveitakeppni í skák sem fram fer í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí kl. 16:00 - 19:00.
Auk verđlaunagripa og medalía verđa eftirtalin verđlaun veitt fyrir efstu ţrjú sćtin:
- 1. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
- 2. verđlaun: Flug til Evrópu međ Iceland Express fyrir 3 liđsmenn - öll gjöld innifalin!
- 3. verđlaun: Ljósmyndabókin frá Sögum útgáfu og geisladiskur frá 12 tónum fyrir 3 liđsmenn!
Einnig verđa veitt verđlaun
- fyrir bestan árangur einstaklings: GSM snjallsími, ađ verđmćti kr. 100.000, frá Símanum.
- fyrir óvćntustu úrslitin: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Vox.
- fyrir stigalćgsta ţátttökuliđiđ: Út ađ borđa fyrir tvo á veitingastađnum Skrúđi - 3 gjafabréf.
Ađ auki verđa fjölmargir góđir vinningar dregnir af handahófi úr hópi allra ţátttakenda.
Fyrirkomulag
- Teflt verđur í Ráđhúsi Reykjavíkur 9. maí nćstkomandi kl. 16:00-19:00.
- Hvert fyrirtćki eđa félag sendir ţriggja manna skáksveit til leiks. Ekki er nauđsynlegt ađ keppendur séu starfsmenn viđkomandi fyrirtćkis, eđa međlimir í viđkomandi félagi.
- Tefldar verđa 7-10 umferđir međ 7-10 mínútna umhugsunartíma.
- Samanlögđ íslensk skákstig sveitar skulu takmarkast viđ 6.000 stig í hverri umferđ. Stigalausir verđa reiknađir međ 1.200 íslensk skákstig.
- Liđ ţurfa ađ fá samţykki mótshaldara viđ skráningu.
- Veitingar í hléi verđa í bođi Saffran og Icelandic Glacial.
Skákdeild Fjölnis stendur ađ mótinu en verkfrćđistofan Verkís, sem fagnar 80 ára starfsafmćli í ár, er ađalstyrktarađili mótsins. Mótiđ er haldiđ til fjáröflunar fyrir barna- og unglingastarf skákdeildar Fjölnis en einnig til ađ styrkja kaup á vélbúnađi fyrir Héđin Steingrímsson, stigahćsta virka stórmeistara Íslands, sem jafnframt er félagi í Fjölni.
Stefnt er ađ ţví ađ gera mótiđ ađ árlegum viđburđi og endurvekja ţá skemmtilegu stofnanakeppni sem var viđ lýđi fram ađ síđustu aldamótum.
Ţátttökugjald hvers fyrirtćkis/félags er 50.000 kr. Tilkynniđ ţátttöku sem fyrst á firmakeppnin@gmail.com. Viđ hvetjum ţig til ađ hafa frumkvćđi í málinu og vekja athygli á keppninni innan ţíns fyrirtćkis eđa félags.
Međ von um jákvćđ viđbrögđ, stuđning og skemmtilegt samstarf,
Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, gsm 664-8320
Héđinn Steingrímsson, stórmeistari og núverandi Íslandsmeistari í skák, gsm 894-0807
17.4.2012 | 13:56
Sýslumót Kjósarsýslu fer fram 23. apríl í Garđabć
Ţátttökurétt hafa krakkar í skólum í Garđabć, Álftanesi, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć.
Haldin verđa 2 mót samtímis.
- 1.-7. bekkur
- 8.-10. bekkur
Tefldar verđa 7 umferđir skv. Svissnesku kerfi.
Mikilvćgt ađ fá send nöfn keppenda fyrir hádegi Mánudaginn 23 april.
Fullt nafn - bekkur - skóli - sendist á pallsig@hugvit.is
Hver skóli má senda hámark 6 keppendur í hvern flokk. (ath undanskildir eru sérstaklega krakkar sem stunda reglulegar ćfingar í Hofsstađaskóla. Ef ósk er um fleiri keppendur vinsamlega hafiđ samband. (Helst gegnum tölvupóst ţar sem ég verđ erlendis frá fimmtudegi til mánudags))
Efstu 2 úr flokknum 8.-10. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Efstu 2 úr flokknum 1.-7. bekkur komast á kjördćmismót Reykjaneskjördćmis hins forna.
Kjördćmismótiđ er ekki komiđ međ dagsetningu eđa stađsetningu en verđur haldiđ fyrir 29. apríl. (Landsmót verđur svo fyrstu helgi í maí í Stórutjarnarskóla á Norđurlandi Eystra)
Veitt verđa bikar, silfur og brons í hvorum flokki.
sjá má reglur mótsins međ ţví ađ smella á ţennan hlekk.
http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=244
17.4.2012 | 09:00
Íslandsmótiđ í skák: Fimmta umferđ hefst kl. 16 - spennan eykst
Fimmta umferđ Íslandsmótins í skák hefst kl. 16 í Stúkunni á Kópavogsvelli. Óvenju hart er barist á mótinu og ekkert um stutt jafntefli. Henrik Danielsen er efstur međ 3,5 vinning, Ţröstur Ţórhallsson er annar međ 3 vinninga og Hannes Hlífar Stefánsson, Bragi Ţorfinnsson og Sigurbjörn Björnsson fylgja fasta á eftir međ 2,5 vinning. Allt er ţví galopiđ og búast má viđ harđri baráttu í dag!
Eđalađstćđur eru skákstađ og hćgt ađ fylgjast međ skákunum á tjaldi ţar sem helstu skákspekingar landsins mćta á stađinn og láta ljós sitt skína.
Viđureignir dagsins:
- Davíđ Kjartansson (1,5) - Henrik Danielsen (3,5)
- Ţröstur Ţórhallsson (3,0) - Guđmundur Gíslason (2,0)
- Dagur Arngrímsson (1,5) - Hannes Hlífar Stefánsson (2,5)
- Guđmundur Kjartansson (1,5) - Bragi Ţorfinnsson (2,5)
- Sigurbjörn Björnsson (2,5) - Stefán Kristjánsson (1,5)
- Einar Hjalti Jensson (0,5) - Björn Ţorfinnsson (1,5)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 06:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 180
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar