Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Ólympíufarinn: Dagur Arngrímsson

 

Dagur Arngrímsson

 

Nú er kynntur til sögunnar, Dagur Arngrímsson, sem kom inn í ólympíuliđiđ međ litlum fyrirvara.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Dagur Arngrímsson

Stađa í liđinu:

Varamađur í opnum flokki

Aldur:

25 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Er ađ fara á mitt fyrsta Ólympíumót.

Besta skákin á ferlinum?

Ég átti góđa skák gegn Yury Zherebuk í Montreal 2009.

Minnisstćđasta atvik á Ól?  

Úff... Erfitt ađ velja eitthvađ eitt.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

30. sćti

Spá um sigurvegara?

Held ađ Armenar taki ţetta.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég fékk símtal frá Helga Ólafs fyrr í kvöld um ađ ég vćri kominn í liđiđ svo ćtli ég verđi ekki ađ fara panta mér flug til Istanbúl og setja í ţvottavél.  Ég hef teflt mikiđ í sumar og stúderađ, međal annars međ gamla skákgođinu Gyula Sax.

Persónuleg markmiđ?

Njóta ţess ađ tefla og gera mitt allra besta.

Eitthvađ ađ lokum?

Eitthvađ ađ lokum? Áfram Ísland!


Dagur tekur sćti í ólympíuliđinu

Dagur ArngrímssonAlţjóđlegi meistarinn, Dagur Arngrímsson, tekur sćti í ólympíuliđi Íslands.  Dagur tekur sćti Héđins Steingrímssonar.

Liđ Íslands í opnum flokki skipa ţví:

 

  • 1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2515)
  • 2. GM Henrik Danielsen (2511)
  • 3. IM Hjörvar Steinn Grétarsson (2506)
  • 4. GM Ţröstur Ţórhallsson (2426)
  • 5. IM Dagur Arngrímsson (2375)

 


Stefán Kristjánsson gengur í Víkingaklúbbinn

Stefán KristjánssonStórmeistarinn Stefán Kristjánsson (2473) einn sigursćlasti íslenski skákmađur síđustu ára gekk i vikunni til liđs viđ Víkingaklúbbinn, en Stefán var áđur félagi í Taflfélagi Bolungarvíkur. Óţarfi er ađ telja upp öll afrek Stefáns á síđustu árum, en Stefán var útnefndur Stórmeistari á síđasta ári, ţegar hann náđi 2500 stiga markinu eftir kröftuga taflmennsku.  Stefán á eftir ađ auka skáklíf Víkingaklúbbsins í vetur, en Stefán er annar íslenski stórmeistarinn sem gengur í klúbbinn á árinu

Skákţáttur Morgunblađsins: Svetozar Gligoric

GligoricSerbneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric, sem lést ţann 14. ágúst sl. 89 ára ađ aldri, var á tímum ríkjasambandsins Júgóslavíu, sem Jósep Tito hélt saman, ţekktasti og virtasti skákmađur Júgóslava. Áđur en hann haslađi sér völl á skáksviđinu barđist hann í Svarfjallalandi gegn ítölsku innrásarliđi á dögum seinni heimsstyrjaldar. Hafđi sú reynsla mikil áhrif á hann. Hér á landi klingdi nafn Gligoric alltaf annađ veifiđ í eyrum manna, frá dögum millisvćđamótsins í Portoroz og sex árum síđar ţegar fyrsta Reykjavíkurskákmótiđ fór fram. Hann starfađi einnig sem blađamađur og rithöfundur og var stundum í ţeirri óvenjulegu ađstöđu ađ fjalla um ýmsa viđburđi og vera jafnframt ţátttakandi í ţeim sjálfur. Hann var skákskýrandi tímaritsins Skákar á međan „einvígi aldarinnar" stóđ, og ritađi vinsćla bók um einvígiđ. Í viđtali viđ Fischer náđi Gligoric ađ veiđa upp úr hinum nýbakađa heimsmeistara upplýsingar um ţađ hvernig hann hefđi undirbúiđ sig fyrir lokaskákina.

Áriđ 1978 buđu Gligoric og Friđrik sig fram í kjöri til forseta FIDE. Sá ţriđji var Rafael Mendes frá Puerto Rico en kosningin fór fram međ tveim umferđum. Rafael Mendes fékk flest atkvćđi í fyrri umferđ en Friđrik fékk einu atkvćđi meira en Gligoric og var kjörinn forseti FIDE eftir seinni unmferđina. Á sextíu ára afmćlismóti Friđriks í Ţjóđabókhlöđunni var Gligoric mćttur ásamt Smyslov, og Larsen og ýmsum fleiri stórmeisturum.

Gligoric vann ótal mót um dagana og var ţrisvar í hópi áskorenda. Ţegar hugađ er ađ skákum hans koma margir snjallir sigrar yfir Tigran Petrosjan strax upp í hugann, einnig fjórir sigrar yfir Bobby Fischer og svo mćtti lengi telja. Hann var alla tíđ mikill byrjanasérfrćđingur og lengi var kóngsindverska vörnin í miklu uppáhaldi hjá honum:

Amsterdam 1970:

Vlastimil Hort - Svetozar Gligoric

Kóngsindversk vörn

1.d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 b6 7. Bd3 a6 8. Rge2 c5

Samisch-afbrigđiđ gegn kóngsindversu vörninni sem hefst međ 5. f3 gerđi Gligoric oft gramt í geđi og leiđin sem hann valdi í ţessar skák var aldrei talin góđ en dugđi samt!

9. e5 Rfd7 10. exd6 exd6 11. Dd2 Rc6 12. Be4! Bb7 13. O-O-O Rf6 14. Bxc6 Bxc6 15. Bg5 Hc8 16. d5 Bd7 17. Rg3 He8!

Frumkvćđiđ er kirfilega í höndum hvíts en hér fćddist hugmynd ađ skiptamunsfórn.

18. Df4 He5 19. Rce4

Betra var 19. h4 h5 og enn er skiptamunsfórn á g5 inni í myndinni.

19. ... Hxg5! 20. Dxg5 b5! 21. Rxd6 Hb8

Ađstađa hvíts er býsna varasöm ţrátt fyrir liđsmuninn. Hort var alla tíđ mikill varnarjaxl og taldi sig geta hrundiđ atlögu Gligoric.

22. Rge4 h6 23. De3 Rxe4 24. Rxe4 bxc4 25. Hd2 Da5 26. Kb1 c3 27. Hc2 Bd4 28. De1 Da3 29. Rxc3 Bf5 30. Ka1

Biskupar svarts eru ógnandi en varnir hvíts virđast traustar. En Gligric átti tromp upp í hendinni.

g98pg8go.jpg( STÖĐUMYND )

30. ... Hxb2 31. Hxb2 Bxc3 32. Dc1 c4! 33. d6 Bf6 34. Hd1 c3 35. Hc2!

Ekki 35. Hb8+ Kg7 36. Dxa3 c2+! og vinnur.

35. ... Da4 36. d7 Bxd7 37. g4?

Og hér var betri vörn fólgin 37. Hxd7 Dxd7 38. g4. Sú stađa er sennilega jafntefli.

37. ... Be6 38. He1 Bb3! 39. Hee2 Bxa2!

Gerir út um tafliđ, eftir 40. Hxa2 c2+ 41. Db2 kemur 41. .... c1(D) mát.

40. Dxh6 Bc4 41. Kb1 Be7

- og Hort gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

-------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 19. ágúst 2012.

Skákţćttir Morgunblađsins


Ólympíufarinn: Hjörvar Steinn Grétarsson

 

Hjörvar Steinn

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum.  Nú er kynntur til sögunnar, Hjörvar Steinn Grétarsson, yngsti međlimur sveitarinnar í opnum flokki.

 

Ţar međ er kynningu á ólympíuförunum lokiđ.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Hjörvar Steinn Grétarsson

Stađa í liđinu:

Fjórđa borđi í opnum flokki.

Aldur:

19 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Tefldi á mínu fyrsta Ólympíuskákmóti áriđ 2010 í Khanty Mansyisk. Ţetta er semsagt mitt annađ Ólympíumót í Istanbul.

Besta skákin á ferlinum?

Margir myndu halda ađ ţađ vćri skák mín gegn Shirov en ég var alls ekki sáttur viđ hana, hluti af henni var einfaldlega illa tefldur. Skák mín gegn Artur Kogan er ađ mínu mati sú besta, tefld í Reykjavik Open 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?  


Ţegar ég vann Alexey Shirov, ţvílíkur tilfinningarússíbani.

Spá ţín um lokasćti Íslands?

10 sćtum ofar en viđ erum í stigaröđinni.

Spá um sigurvegara?

Hef mikla trú á Wang Hao og félögum í Kína en hef samt alltaf lúmskan grun um ađ Rússland taki nćsta stórmót, ţó ađ ţađ sé langt síđan sú spá rćttist Smile.

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Tefla í allt sumar ásamt hörđum ćfingum, no pain no gain reglan gildir líka í skákinni.

Persónuleg markmiđ?

Komast yfir 2600 stigin og ţegar ég mun hćtta ađ tefla (hvenćr sem / ef ţađ mun gerast ) ađ geta litiđ til baka og sagt: Djöfull var ég góđur.

Eitthvađ ađ lokum?

Íslensk skák er klárlega á uppleiđ, Skákakademía Reykjavíkur og Skáksamband Ísland eru ađ vinna frábćrt starf og ţađ er frábćru fólki ađ ţakka. Íslenskir skákmenn eru ekki nćginlega duglegir ađ hrósa ţví fólki og finnst mér ţađ mjög leiđinlegt og eitthvađ sem viđ ćttum ađ breyta, helst í gćr.


Íslensku liđin nr. 42 og 63 á stigum - Rússar og Kínverjar stigahćstir

IstanbulÍslenska ólympíuliđinu í opnum flokki er rađađ nr. 42 af 158 liđum međ međalstigin 2523 skákstig.  Íslenska kvennaliđinu er rađađ nr. 63 af 131 liđi í kvennaflokki. 

Samkvćmt ţessu fengi íslenska sveitin í opnum flokki, sveit Kýpurs í fyrstu umferđ og liđiđ í kvennaflokki fengi sveit Lýbíu.   Líklegra er ţó en ekki ađ ţćr rađanir halda ekki ţar sem liđsskipan liđa ţarf engan vegin ađ vera endanlegar.   

Ritstjóri hefur tekiđ smá samantekt á stigahćstu sveitum mótsins og Norđurlöndunum.   Rússar (2769) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í opnum flokki eins og svo oft áđur.  Í nćstum sćtum eru Úkraínumenn (2730), Armenar (2724), Aserar (2719), Ungverjar (2708) og Bandaríkjamenn (2702).

Svíar (2555) eru stigahćstir Norđurlandanna, Danir (2527) ađrir og Íslendingar (2523) ţriđju.

Opinn flokkur

 

No.TeamTeamRtgAvg
1RUSRussia2769
2UKRUkraine2730
3ARMArmenia2724
4AZEAzerbaijan2719
5HUNHungary2708
6USAUnited States of America2702
7CHNChina2694
8FRAFrance2684
9NEDNetherlands2682
10BULBulgaria2678
34SWESweden2555
40DENDenmark2527
42ISLIceland2523
52FINFinland2487
54NORNorway2465
74FAIFaroe Islands2364

 

Kvennaflokkur:

Kínverjar (2531) eru međ sterkasta liđiđ á pappírnum í kvennaflokki.  Í nćstum sćtum eru Rússar (2530) og Georgíumenn (2490). 

Norđmenn (2164) eru stigahćstir Norđurlandanna, Svíar (2126) ađrir, Danir (2099) ţriđju og Íslendingar (1989) fjórđu.  Fćreyringar taka ekki ţátt.

 

No.TeamTeamRtgAvg
1CHNChina2531
2RUSRussia2513
3GEOGeorgia2490
4UKRUkraine2471
5USAUnited States of America2419
6INDIndia2412
7POLPoland2408
8ARMArmenia2404
9GERGermany2391
10ROURomania2377
40NORNorway2164
47SWESweden2126
51DENDenmark2099
63ISLIceland1989
79FINFinland1899

 


EM öldunga: Góđ frammistađa Gunnars - Pushkov Evrópumeistari

Frumkvöđullinn, Gunnar FinnlaugssonGunnar Finnlaugsson (2062) stóđ sig vel á EM öldunga sem lauk í dag í Kaunas í Litháen.  Gunnar hlaut 5,5 vinning í 9 skákum og endađi í 18.-25. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2204 skákstigum og hann um 25 stig.  Gunnar tefld viđ ţrjá FIDE-meistari og hlaut í ţeim 2 vinninga

Ţrír skákmenn urđu efstir og jafnir međ 7 vinninga.  Ţađ voru rússneski stórmeistarinn, Nikolai Pushkov (2390), og Hvít-Rússarnir, Viktor Kupreichik (2434), sigurvegari Reykjavíkurskákmótsins 1980, og Evgeny Mochalov (2394).
 


Ingvar Örn, Úlfhéđinn og Grantas efstir á Meistaramóti SSON

Ingvar Örn Birgisson, Úlfhéđinn Sigurmundsson og grantar Grigoranas leiđa ađ loknum 2 umferđum međ fullu húsi, umferđir 3 og 4 fara fram í Selinu miđvikudagskvöldiđ kl 19:30.

Úrslit:

   
   
NameRes.Name
Birigisson Ingvar Örn1  -  0Siggason Ţorvaldur
Grigoranas Grantas1  -  0Matthíasson Magnús
Sigurmundsson Úlfhéđinn1  -  0Jensson Erlingur
Erlingsson Arnar-Sigurmundsson Ingimundur
Pálmarsson Erlingur Atli Bye
   
   
   
NameRes.Name
Jensson Erlingur1  -  0Erlingsson Arnar
Matthíasson Magnús0  -  1Sigurmundsson Úlfhéđinn
Siggason Ţorvaldur0  -  1Grigoranas Grantas
Pálmarsson Erlingur Atli0  -  1Birigisson Ingvar Örn
Sigurmundsson Ingimundur Bye
   

Ingimundur á eina frestađa skák og Arnar og Erlingur Atli hafa teflt skák sína úr 5.umferđ

Stađan:

    
RankNamePtsSB
1Birigisson Ingvar Örn21.00
 Sigurmundsson Úlfhéđinn21.00
3Grigoranas Grantas20.00
4Pálmarsson Erlingur Atli10.00
 Jensson Erlingur10.00
6Erlingsson Arnar00.00
 Sigurmundsson Ingimundur00.00
 Matthíasson Magnús00.00
 Siggason Ţorvaldur00.00


Heimasíđa SSON

Ólympíufarinn: Lenka Ptácníková

Lenka Ptácníkóvá

Áfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum. Nú er kynnt til sögunnar Lenka Ptácníková, fyrsta borđs mađur kvennaliđsins.

Nú er búiđ ađ kynna alla Ólympíufaranna nema Hjörvar Stein Grétarsson sem verđur kynntur til sögunnar síđar í dag.

Minnt er á sér fćrsluflokk ţar sem öllum ólympíufréttum, og ţar međ taliđ kynningu á Ólympíuförunum verđur safnađ saman.

Nafn:

Lenka Ptácníková

Stađa í liđinu:

Fyrsta borđ í kvennaflokki

Aldur:

36 ára

Hvenćr teflt fyrst á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt í Ólympíuskákmóti:

Á öllum síđan 1994, 2012 verđur tíunda

Besta skákin á ferlinum?

Ptacnikova-Repkova, Ol. 2010

Minnisstćđasta atvik á Ól?

154829_1766037669689_4147790_n.jpgÍ Jerevan 1996 fékk ég međ eina stelpu frá liđinu okkar leyfi ađ ganga til hótelins frá skákstađ. Enginn var ađ vara okkur og viđ lentum beint í byltingunni. Viđ vissum ekki alveg hvađ var í gangi, svo spurđum viđ fólk sem svarađi: "Hér verđur stríđ, hér verđur stríđ!!!" Ţađ var ekki gaman ađ horfa á lögreglu tilbúna ađ skjóta á 155591_1766038309705_3552505_n.jpgokkur. Hlupum til hótelins eins hratt og hćgt var, en enginn ţar vissi ađ eitthvađ vćri í gangi (fólk yfirleitt notađi rútu ađ komast heim). Eldsnemma um morgnanna komu hermenn og ađeins hermenn og skákmenn fengu leyfi ađ ganga í miđbćnum. Fylgja myndir sem viđ tókum í bćnum rétt hjá hóteli okkar.  

Spá ţín um lokasćti Íslands?

Vonandi ađ minnsta kosti smá hćrra en stiginn okkar segja. Smile

Spá um sigurvegara?

Kína í kvennaflokki, Armenía í opnum flokki

Hver hefur veriđ undirbúningur ţinn fyrir ÓL?

Ég var ađ undirbúa mig í Tékklandi, tefldi í 2 mótum og fékk einkatíma frá GM Marek Vokac

Persónuleg markmiđ?

Ţađ vćri ágćtt ađ ná aftur IM normi.

Eitthvađ ađ lokum?

Vona ađ teflum fult af skemmtilegum skákum. Gangi okkur vel!

Héđinn, sem tefldi fyrir GA-smíđajárn, sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna

 

Héđinn og Jóhanna Björg

 

Stórmeistarinn Héđinn Steingrímsson sigrađi á upphitunarmóti ólympíufaranna sem fram fór í Kringlunni í dag.  Héđinn hlaut 6 vinninga í 7 skákum.  Hjörvar Steinn Grétarsson, sem tefldi fyrir Icelandair, Ţröstur Ţórhallsson, sem tefldi fyrir Íslandsbanka og Dađi Ómarsson, sem tefldi fyrir Fortis lögmannsstofu, og var í miklu stuđi og vann margan sterkan skákmanninn urđu í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem tefldi fyrir Hval, hlaut kvennaverđlaun mótsins.

Skáksamband Íslands vill fćra öllum fyrirtćkjunum sem styđja viđ ţátttöku Íslands á ólympíuskákmótinu kćrlega fyrir.  Öllum keppendum og áhorfendum er einnig ţakkađ fyrir ađ koma í Kringluna og taka ţátt í ţessum skemmtilega viđburđi.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

 

Rank NameRtgFED
1GMHéđinn Steingrímsson2560GA Smíđajárn
2IMHjörvar Steinn Grétarsson2506Icelandair
3GMŢröstur Ţórhallsson2426Íslandsbanki
4 Dađi Ómarsson2206Fortis lögmannsstofa
5FMDavíđ Rúrik Ólafsson2321KRST lögmenn
6IMArnar Gunnarsson2441Actavis
7GMHelgi Ólafsson2547Landsbankinn
8FMSigurđur Dađi Sigfússon2341Lyfja
9FMRóbert Lagerman2307Pósturinn
10 Arnaldur Loftsson2097Borgun
11 Birgir Berndsen1887ISL
12FMAndri Áss, Grétarsson2319KS
13 Gunnar Freyr Rúnarsson2079Vífilfell
14 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir1886Hvalur
15 Pálmi Ragnar Pétursson2186Útfararstofa kirkjugarđanna
16FMBrian Hulse2112USA
17 Jóhann Ingvason2135ISL
18 Eiríkur Kolb Björnsson1970ISL
19 Örn Leó Jóhannsson1941ISL
20 Jón Ţorvaldsson2165BYKO
21 Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir1957Jói Útherji
22FMEinar Hjalti Jensson2305Olís
23 Erlingur Ţorsteinsson2110Garđabćr
24 Jón Gunnar Jónsson1695ISL
25 Björn Jónsson2030ISL
26 Áslaug Kristinsdóttir1629ISL
27 Kristján Halldórsson1762ISL
28 Tinna Kristín Finnbogadóttir1832Kópavogsbćr
29 Kristján Ö Elíasson1873ISL
30 Arngrímur Ţ Gunnhallsson1993ISL
31 Sigurlaug R Friđţjófsdóttir1734ISL
32 Gunnar Nikulásson1556ISL
33 Elsa María Krístinardóttir1737Húsasmiđjan
34 Atli Jóhann Leósson1740ISL
35 Óskar Long Einarsson1594ISL
36 Kjartan Másson1867ISL
37 Björgvin Kristbergsson1229ISL
38 Bjarki Arnaldarson0ISL

 

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8780480

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband