Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Manar-mótiđ: Pistill frá Hilmi Frey

Isle of Man International

23. september til 1. október 2017

Mótiđ var haldiđ á the Villa Marina, í höfuđstađnum Douglas, sem er glćsilegt bygging og var í göngufćri frá hótelinu okkar. Ég tefldi í Masters flokki ásamt hópi Íslendinga, ég fékk stigahćrri andstćđinga í öllum umferđunum og endađi međ 3,5 af 9 og hćkkađi um 44,4 elóstig.

Í fjórđu umferđ vann ég skoska alţjóđlega meistarann Stephen Mannion (2320) og mig langar ađ sýna ţá skák.

1.d4 d5 2.Bg5 f6 3.Bd2 Nc6 4.c4 dxc4 5.e3 e5 6.Bxc4 exd4 7.Qb3 Nh6 8.Nf3 dxe3 9.Bxe3 Na5 10.Qa4+ c6 11.Be2 ţessi stađa hér er nú bara tölvustúderingar sem ég aflađi mér fyrir skákina og gaman ađ segja frá ţví en hér er ég međ klukkutíma og 35 mínútur á klukkunni og ákvađ ađ fara út í ágćta veđriđ sem ţarna var og kíkti á fallegu fjöllin, dró andann hćgt og rólega međan ađ andstćđingur minn var byrjađur ađ svitna ţar sem ađ hann var ađ detta í 20 mínútur, svo eftir dágóđa stund kom ég aftur inn og sá hann leika 11.b5 12.Bxb5 cxb5 13.Qe4+ Be6 14.Qxe6+ Be7 15.Bxh6 gxh6 hér er ég bara kominn međ yfirburđa stöđu og hann međ lélega peđastöđu, fullt af veikum reitum og međ engar skađabćtur fyrir ţađ og ţar af leiđandi varđ framhaldiđ bara tćknileg úrvinnsla.  16.O-O Qd7 17.Qe4 O-O 18.Qf4 Kg7 19.Nc3 Bd6 20.Qh4 b4 21.Ne4 f5 22.Nxd6 Qxd6 23.Rfd1 Qf6 24.Qxb4 Nc6 25.Qb7+ Kg8 26.Rac1 Rfc8 27.h3 Ne7 28.Rxc8+ Rxc8 29.Qxa7 Rc2 30.b4 Rb2 31.a3 Ra2 32.Qe3 Kg7 33.Re1 Ra1 34.Rxa1 Qxa1+ 35.Kh2 Nd5 36.Qa7+ Kf6 37.b5 Qb2 38.a4 Qb4 39.Qb8 Kf7 40.Qe5 Ne7 41.Qd4 Qa5 42.Ne5+ Ke6 43.f4 Nd5 44.Qc4 Qb6 45.Qc8+ Ke7 46.Qd7 +1-0.


Nazi Paikidze bandarískur meistari

phpwKR6v1

Nazi Paikidze varđ í gćr bandarískur meistari kvenna í skák. Hún vann hina 15 ára Annie Wang í úrslitaeinvígi 2-1. Paikidze hefur veriđ afar sigursćl á mótinu. Hann vann jafnframt áriđ 2016 og varđ önnur árin 2015 og 2017.

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com.  

 


Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 25.-27. maí

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsáriđ 2017/2018 fer fram dagana 25.–27. maí og verđur í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verđur skipađur keppendum sem hafa 1600 alţjóleg elo-stig eđa meira en hinn flokkurinn er skipađur keppendum sem er undir 1600 elo stigum eđa stigalausir. 

Vakin er athygli á ţví ađ tímamörk eru mismunandi í flokkunum og fćrri umferđir verđa tefldar í efri styrkleikaflokknum en ţar er teflt um sćmdarheitiđ Meistari Skákskóla Íslands. Núverandi meistari Skákskólans er Hilmir Freyr Heimisson.  

Ţátttökurétt hafa nemendur skólans og allir ţeir sem tekiđ hafa ţátt í námskeiđum á vegum skólans eđa hlotiđ ţjálfun á vegum skólans.   

Ađ öđru leyti áskilur skólastjóri/mótsnefnd sér rétt til ađ bjóđa völdum einstaklingum til ţátttöku. 

Mótsnefnd mun jafnframt taka afstöđu til óska ţeirra sem ekki ná stigalágmörkum en vilja tefla í stigahćrri flokknum. 

Flokkur undir 1600–elo-stigum og stigalausir: 

  1. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 18
  2. umferđ: Föstudagur 25. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10-13.
  2. umferđ: Laugardagur 26. maí 13 –16
  3. umferđ: Laugardagur 26. maí 16-19 

6.. umferđ: Sunnudagur 27. maí kl. 10-13.

  1. umferđ: Laugardagur 27. maí kl. 13 –16
  2. umferđ: Laugardagur 27. maí kl. 16-19 

Tímamörk í öllum umferđunum 30 30. 

Keppendur geta tekiđ eina eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetur í fyrstu fimm umferđunum en tilkynna verđur um yfirsetuna fyrir umferđ og áđur en rađađ er í ţá nćstu 

Flokkur keppenda međ 1600 – elo stig og meira. 

Tefldar verđa sex umferđir eftir svissneska kerfinu í báđum flokkum.

Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti: 

Flokkur 1600 alţjóđleg elo – stig og ofar: 

  1. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 16
  2. umferđ: Föstudagurinn 25. maí kl. 20 
  1. umferđ. Laugardagur 26. maí kl. 10
  2. umferđ: Laugardagurinn 26. maí kl. 15 
  1. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 10
  2. umferđ: Sunnudagurinn 27. maí kl. 15 

Tímamörk í öllum umferđunum 90 30. 

Keppendur geta tekiđ eđa tvćr ˝-vinnings yfirsetu í fyrstu fjórum umferđunum en verđa ađ tilkynna um yfirsetuna fyrir umferđina og áđur en rađađ er í nćstu umferđ.

Skákmenn sem eru međ minna en 1600 elo- stig geta óskađ eftir ţví ađ tefla í flokki stigahćrri keppenda og mun mótsnefnd taka afstöđu til ţess og skila niđurstöđu međ góđum fyrirvara.   

Verđlaun í flokki 1600 elo + 

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 50 ţús + uppihaldskostnađur á kr. 35 ţús.
  2. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús.
  3. – 5. sćti Vandađar skákbćkur.

Auk ţess verđa veitt stigaflokkaverđlaun í mótinu: 

1800 – 2000 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

1600-1800 elo:

  1. verđlaun: Farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús. 

Verđlaun í flokki 1600 elo og minna  og stigalausra:

  1. verđlaun: farmiđi ađ verđmćti kr. 40 ţús:
  2. –3. verđlaun: vandađar skákbćkur ađ eigin vali. 

Verđlaun keppenda sem eru undir 1200 elo stig eđa stigalausir:

  1. verđlaun: Vönduđ skákbók og landsliđstreyja „tólfunnar“.
  2. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“.
  3. verđlaun: Landsliđstreyja „tólfunnar“. 

Mótsstig úrskurđa verđi keppendur jafnir ađ vinningum í báđum flokkum -  nema í keppni um 1.  sćti í stigahćrri flokknum. Ţá skal teflt um titilinn:  

Meistari Skákskóla Íslands 2018. 

Ađalstyrktarađili Meistaramóts Skákskóla Íslands 2018 er GAMMA.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst)

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. maí. Litlar breytingar eru á listanum enda fá íslensk skákmót reiknuđ ađ ţessu sinni. Héđinn Steingrímsson (2574)  er sem fyrr stigahćstur. Einar Dagur Brynjarsson (1158) er eini nýliđinn ađ ţessu sinn og Tómas Möller (+61) hćkkađi mest frá apríl-listanum.

Listann í heild sinni má finna hér.

Topp 20

Ákaflega litlar breytinga á topp 20 enda eiga ađeins tveir af ţeim lista reiknađa kappaskák á tímabilinu.

NoNameTitMAY18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257400
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255700
3Stefansson, HannesGM254100
4Hjartarson, JohannGM252300
5Olafsson, HelgiGM251000
6Danielsen, HenrikGM250332
7Petursson, MargeirGM248600
8Gunnarsson, Jon ViktorIM247200
9Gretarsson, Helgi AssGM246000
10Arnason, Jon LGM244900
11Thorfinnsson, BragiIM244500
12Kjartansson, GudmundurIM243449
13Thorsteins, KarlIM242100
14Thorhallsson, ThrosturGM241600
15Thorfinnsson, BjornIM240800
16Kjartansson, DavidFM240400
17Arngrimsson, DagurIM237000
18Ulfarsson, Magnus OrnFM236100
19Olafsson, FridrikGM235500
20Jensson, Einar HjaltiIM234300


Mestu hćkkanir


Ađeins einn nýliđi er á listanum ný. Ţađ er Einar Dagur Brynjarsson (1158). Tómas Möller (+61), Benedikt Ţórisson (+43) og Árni Ólafsson (+43) hćkka mest á stigum frá apríl-listanum. Allir eftir góđa frammistöđu á Bikarsyrpu TR. 

NoNameTitMAY18DiffGms
1Brynjarsson, Einar Dagur 115811585
2Moller, Tomas 1230615
3Thorisson, Benedikt 1337465
4Olafsson, Arni 1318434
5Haraldsson, Oskar 1777359
6Gudmundsson, Gunnar Erik 1571185
7Ptacnikova, LenkaWGM22131510
8Skarphedinsson, Ingvar Wu 108092
9Omarsson, Adam 113184
10Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 114863
11Kjartansson, GudmundurIM243449
12Agustsson, Hafsteinn 186743


Heimslistinn

Magnús Carlsen (2843) er venju samkvćmt stighćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruna (2818) og Shakhriyar Mamedyarov (2808)

Topp 100 má nálgast hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hrađskákmót öđlinga fer fram 9. maí

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ í níu ef nćg ţátttaka verđur).  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 og er í ţví innifaliđ ilmandi nýtt kaffi. Greiđa skal međ reiđufé viđ upphaf móts.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Helgi Áss Grétarsson.

Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Skráning fer fram hér ađ neđan.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Sam Shankland skákmeistari Bandaríkjanna - úrslitakeppni í kvennaflokki

440390.3b09b1a9.630x354o.52a1eb78bd56

Sam Shankland (2671) tryggđi sér í gćr sigur á bandaríska meistaramótinu í skák međ öruggum sigri á Awonder Liang (2552) í lokaumferđinni. Shankland hlaut 8˝ vinning í 11 skákum sem er magnađur árangur á svo sterku móti en stórmeistarinn frá Kaliforníu var ađeins sá fimmti í stigaröđ keppenda. Shankland fer yfir rífur 2700-stigamúrinn auk ţess ađ tryggja sér sćti í ólympíulandsliđi Bandaríkjanna međ frammistöđunni.

Fabiano Caruana (2804) varđ annar međ 8 vinninga eftir ađ hafa lagt Alexander Onischuk (2672) ađ velli í lokaumferđinni. Átta vinningar hefđu ađ forfallalausu átt ađ duga til sigurs eđa a.m.k. til ţess ađ komast í aukakeppni um titilinn. Wesley So (2786) varđ ţriđji međ 6˝ vinning. Nakamura (2787) náđi sér engan veginn á strik og fékk ađeins 50% vinningshlutfall.

phpmgHQl2

Hin 15 ára, Annie Wang (2321) tapađi í gćr fyrir fráfarandi meistara Sabinu-Fransesca Foisor (2308). Nazi Paikidze (2352) náđi henni ţar međ vinningum. Ţćr heyja aukakeppni um titilinn í kvöld sem hefst kl. 20. Tvćr 25+5 skákir og bráđabanaskák ef jafnt eftir atskákirnar. 

Sjá nánari umfjöllun á Chess.com.  

 


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 30. apríl nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

 
 

Nansý Norđurlandameistari - Batel međ silfur og Veró međ brons!

2018-04-29 21.10.08

Spennan í lokaumferđ Norđurlandamóts stúlkna var magnţrungin og réđust úrslitin ekki fyrr á síđustu mínútunum mótsins. Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari stúlkna eftir ćsilega baráttu ţar sem skákklukkan skipti sköpum. Batel Goitom Haile vann einnig í lokaferđinni og varđ í skiptu efsta sćti en fékk silfriđ eftir stigaútreikning. Verónika Steinunn Magnúsdóttir hlaut bronsiđ í a-flokki.

A-flokkur (u20)

31680974_10217078977072871_1684229832663105536_n

Verónika Steinunn Magnúsdóttir tefldi ćsilega skák gegn hinni sćnsku Louise Westin. Svo fór ađ Veró hafđi sigur eftir spennandi skák. Verónika endađi í 3.-6. sćti en hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.

Góđur endir á farsćlum ferli Veró á Norđurlandamóti stúlkna en ţetta er hennar síđasta Norđurlandamót.

Hin norska Hanna Kyrkjbo vann öruggan sigur í flokknum en hún hlaut 4 vinninga.

B-flokkur (u16)

31674320_10217078977272876_9112182665070510080_n

Spennan í b-flokki var mikil fyrir lokaumferđin. Hin danska Nienke Van Den Brink var efst fyrir umferđina međ 3˝ vinning. Nansý Davíđsdóttir var í skiptu öđru sćti ásamt 5 öđrum skákkonum međ 2˝ vinning. Nansý varđ ađ vinna og treysta á tap hinnar dönsku til ađ hafa möguleika á gullinu, 

Nansý vann hina sćnsku Kajsu Nilsson örugglega og ljóst ađ hún vćri í verđlaunasćti. Hin danska tefldi hins vegar eina lengstu skák umferđarinnar og hafđi mjög lengi stefnt í jafntefli. Van Den Brink gleymdi sér hins hins vegar í augnablik og féll á tíma í jafnteflisstöđu. Ţar međ urđu fimm efstar og jafnar međ 3˝ vinning.

Gulliđ varđ Nansýar sem tefldi viđ áberandi sterkustu andstćđingana en keppninautarnir. Tefldi viđ allar hinar sem fengu 3˝ vinning.

Frábćr árangur hjá Nansý. Lokaár Nansýar í b-flokki og ekki slćmur endi! A-flokkur tekur viđ ađ ári. 

C-flokkur (u13)

31674344_10217078978232900_9048232839711031296_n

Ísland átti sjö fulltrúa í c-flokki og hefđi hćglega veriđ hćgt ađ senda fleiri ef ţađ hefđi mátt! Lúxus-vandamál ţar á ferđinni. 

Freyja Birkisdóttir og Batel Goitom Haile voru í 2.-5. sćti fyrir lokaumferđina. Líklegt var ađ sigur gćfi verđlaunasćti og jafnvel möguleika á gulli. Freyja náđi sér ekki strik á lokaumferđinni og tapađi.

Batel vann hins vegar sigur á hinni ungu og efnilegu Ölvu Ling Tran í ćsilegri skák sem klárađist rétt í lokin. Batel kom ţar međ jöfn í mark og hin norska Amelia Nordquelle. Skákstjórarnir voru spenntir ţegar lokastađan var skođuđ en í ljós kom ađ sú norska hafđi nauman sigur á mótinu eftir stigaútreikning. Hefđi teflt viđ eilítiđ betri andstćđinga. Engu ađ síđur frábćr árangur hjá Batel. Hennar fyrsti verđlaunapeningur á Norđurlandamóti. 

2018-04-29 16.02.00

Freyja varđ í 5.-8. sćti međ 3 vinninga, Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir stóđ sig afar vel og hlaut 2˝ vinning og varđ í 9. sćti, Anna Katarina Thoroddsen og Iđunn Helgadóttir hlut 2 vinninga, Guđrún Fanney Briem, sem var yngst keppenda, ađeins 8 ára, fékk 1 vinning og varđ fimmtánda. Soffía Arndís Berndsen varđ sextánda. 

2018-04-29 16.01.12

Ađbúnađur á Hótel Borgarnesi var allur til fyrirmyndar. Herbergi, öll ţjónusta og maturinn til mikillar fyrirmyndar. Ţegar er fariđ ađ huga ađ ţví ađ halda Norđurlandamótiđ í skólaskák ţar á nćsta ári. 

Skákstjóri var Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Björn Ívar Karlsson var útsendingastjóri og Gunnar Björnsson var mótsstjóri. Ţjálfun krakkanna á stađnum skptu á milli sín Davíđ Ólafsson, Helgi Ólafsson og Björn Ívar. 

Fleiri myndir vćntanlegar!

 

 


Íslensku stúlkurnar í toppbaráttunni í tveimur flokkum

2018-04-29 16.02.00

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ á NM stúlkna fór fram í morgun. Íslensku stúlkurnar eru í toppbaráttunni í tveimur flokkum. Annars vegar í b-flokki (u16) ţar sem Nansý Davíđsdóttir er í 2.-6. sćti og hins vegar í c-flokki (u13) ţar sem Batel Goitom Haile og Freyja Birkisdóttir eru í 2.-5. sćti. Góđ úrslit í lokaumferđinni hjá ţessum ţremur gćtu ţýtt verđlaunasćti og mögulega gull en ţá ţarf ýmislegt ađ falla međ ţeim á öđrum borđum. 

A-flokkur (u20)

Veronika Steinunn Magnúsdóttir tapađi fyrir Hönnu Kyrkjbo. Veró er í sjötta sćti međ 1,5 vinninga.

B-flokkur (u16)

Nansý Davíđsdóttir gerđi jafntefli viđ Nienke Van Den Brink. Nansý er í 2.-6. sćti (2. sćti á stigum) međ 2,5 vinninga. Van Den Brink ţessi er efst međ 3,5 vinninga. Nansý hefur veika von um gulli en ţá ţarf hún ađ vinna og Nienke ađ tapa.

C-flokkur (u13)

Á ýmsu gekk í c-flokki ţar sem sjö íslenskur stúlkur taka ţátt. Freyja Birkisdóttir vann Anna Katarinu Thoroddsen ţar sem hin síđarnefnda hafđi mjög vćnlega stöđu. Batel Goitom Haile lagđi Ylfu Ýr Welding Hákonardóttur ađ velli. Guđrún Fannney Briem vann sínu fyrstu skák.

Batel og Freyja hafa 3 vinninga og eru í 2.-5. sćti. Batel í 2.-.3. sćti eftir stigaútreikning og Freyja í ţví fimmta. Efst er hins vegar hin sćnska Linnea Johansson-Ohmann međ 3,5 vinninga. Sigur hjá Batel og Freyju getur tryggt ţeim skipt efsta sćti. 

Batel teflir viđ hina sćnsku Ölvu Ling Tran en Freyja teflir viđ norska stúlku Inneu Garberg Tryggestad.

Anna Katarin og Ylfa Ýr hafa 2 vinninga, Guđrún Fanney og Iđunn hafa 1 vinning. 

Lokaumferđin hefst kl. 16 og er rafmögnuđ spenna í loftinu. 

Allar skákir umferđarinnar verđa í beinni!

 


Vignir Vatnar, Gunnar Erik og Sara Sólveig unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

IMG_2373

Sumarskákmót Fjölnis var haldiđ međ glćsibrag og 44 flottum ţátttakendum á öllum grunnskólaaldri. Helmingur skákkrakkanna voru ćfingafélagar í Fjölni en margir af sterkustu skákkrökkum landsins á grunnskólaaldri mćttu í Grafarvoginn til ađ vera međ á skemmtilegu skákmóti og til ađ nćla sér í glćsileg verđlaun. Mótiđ gekk afar vel fyrir sig undir stjórn ţeirra félaga Helga formanns skákdeildar Fjölnis og Kristjáns Arnar skákfrömuđar. Tefldar voru sex umferđir og mótiđ var ţví jafnt og spennandi allan tímann. Rótarýklúbbur Grafarvogs er ađ vanda góđur stuđningsađili Sumarskákmótsins og ţađ var formađur klúbbsins, Theodór Blöndal, sem afhenti verđlaunagripina og ávarpađi ţátttakendur međ skemmtilegri tölu. 

IMG_2347

Vignir Vatnar Stefánsson er einn af ţeim sem nćr alltaf mćtir á skákmót Fjölnis, eđa allt frá ţví ađ hann sex ára gamall tók ţátt í sínu fyrsta skákmóti, Torgmóti Fjölnis, og vakti ţá gífurlega athygli fyrir góđa taflmennsku og ungan aldur. Eftir mótiđ varđ ekki aftur snúiđ hjá Vignir Vatnari og hann er okkar efnilegasti íslenski skákmađur í dag. Vignir Vatnar mćtti galvaskur til leiks og kom efstur í mark međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Nćstir á eftir honum međ 5 vinninga komu bekkjarbrćđur Vignis ţeir Arnar Heiđarsson og Sverrir Hákonarson Hörđuvallaskóla og Árni Ólafsson Hlíđaskóla. Sigurvegari yngri flokks varđ Gunnar Erik Guđmundsson 5. bekk Salaskóla međ 4,5 vinninga, jafn Daníel Tal 4. bekk Rimaskóla en hćrri á stigum. Arnar Gauti bekkjarfélagi Daníels í Rimaskóla varđ ţriđji.
Sigurvegari í stúlknaflokki reyndist Sara Sólveig Lis 5. bekk Rimaskóla, Elín Lára Jónsdóttir Salaskóla í 2. sćti og Karen Ólöf Gísladóttir í 3. sćti.

IMG_2345


Á verđlaunahátíđ í lok mótsins voru afhent 20 áhugaverđ verđlaun, pítsur, bíómiđar og fottustu húfurnar frá 66°N auk ţess sem bíómiđar voru dregnir út í happadrćtti. Fjöldi foreldra og annarra ađstandenda fylgdust međ mótinu sem var lokahnykkur á vetrarstarfi Skákdeildar Fjölnis 2017 - 2018.

Lokastađan á Chess-Results


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 100
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8779963

Annađ

  • Innlit í dag: 78
  • Innlit sl. viku: 165
  • Gestir í dag: 78
  • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband