Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar, Gunnar Erik og Sara Sólveig unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

IMG_2373

Sumarskákmót Fjölnis var haldiđ međ glćsibrag og 44 flottum ţátttakendum á öllum grunnskólaaldri. Helmingur skákkrakkanna voru ćfingafélagar í Fjölni en margir af sterkustu skákkrökkum landsins á grunnskólaaldri mćttu í Grafarvoginn til ađ vera međ á skemmtilegu skákmóti og til ađ nćla sér í glćsileg verđlaun. Mótiđ gekk afar vel fyrir sig undir stjórn ţeirra félaga Helga formanns skákdeildar Fjölnis og Kristjáns Arnar skákfrömuđar. Tefldar voru sex umferđir og mótiđ var ţví jafnt og spennandi allan tímann. Rótarýklúbbur Grafarvogs er ađ vanda góđur stuđningsađili Sumarskákmótsins og ţađ var formađur klúbbsins, Theodór Blöndal, sem afhenti verđlaunagripina og ávarpađi ţátttakendur međ skemmtilegri tölu. 

IMG_2347

Vignir Vatnar Stefánsson er einn af ţeim sem nćr alltaf mćtir á skákmót Fjölnis, eđa allt frá ţví ađ hann sex ára gamall tók ţátt í sínu fyrsta skákmóti, Torgmóti Fjölnis, og vakti ţá gífurlega athygli fyrir góđa taflmennsku og ungan aldur. Eftir mótiđ varđ ekki aftur snúiđ hjá Vignir Vatnari og hann er okkar efnilegasti íslenski skákmađur í dag. Vignir Vatnar mćtti galvaskur til leiks og kom efstur í mark međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Nćstir á eftir honum međ 5 vinninga komu bekkjarbrćđur Vignis ţeir Arnar Heiđarsson og Sverrir Hákonarson Hörđuvallaskóla og Árni Ólafsson Hlíđaskóla. Sigurvegari yngri flokks varđ Gunnar Erik Guđmundsson 5. bekk Salaskóla međ 4,5 vinninga, jafn Daníel Tal 4. bekk Rimaskóla en hćrri á stigum. Arnar Gauti bekkjarfélagi Daníels í Rimaskóla varđ ţriđji.
Sigurvegari í stúlknaflokki reyndist Sara Sólveig Lis 5. bekk Rimaskóla, Elín Lára Jónsdóttir Salaskóla í 2. sćti og Karen Ólöf Gísladóttir í 3. sćti.

IMG_2345


Á verđlaunahátíđ í lok mótsins voru afhent 20 áhugaverđ verđlaun, pítsur, bíómiđar og fottustu húfurnar frá 66°N auk ţess sem bíómiđar voru dregnir út í happadrćtti. Fjöldi foreldra og annarra ađstandenda fylgdust međ mótinu sem var lokahnykkur á vetrarstarfi Skákdeildar Fjölnis 2017 - 2018.

Lokastađan á Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764892

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband