Leita í fréttum mbl.is

Íslensku stúlkurnar í toppbaráttunni í tveimur flokkum

2018-04-29 16.02.00

Fjórđa og nćstsíđasta umferđ á NM stúlkna fór fram í morgun. Íslensku stúlkurnar eru í toppbaráttunni í tveimur flokkum. Annars vegar í b-flokki (u16) ţar sem Nansý Davíđsdóttir er í 2.-6. sćti og hins vegar í c-flokki (u13) ţar sem Batel Goitom Haile og Freyja Birkisdóttir eru í 2.-5. sćti. Góđ úrslit í lokaumferđinni hjá ţessum ţremur gćtu ţýtt verđlaunasćti og mögulega gull en ţá ţarf ýmislegt ađ falla međ ţeim á öđrum borđum. 

A-flokkur (u20)

Veronika Steinunn Magnúsdóttir tapađi fyrir Hönnu Kyrkjbo. Veró er í sjötta sćti međ 1,5 vinninga.

B-flokkur (u16)

Nansý Davíđsdóttir gerđi jafntefli viđ Nienke Van Den Brink. Nansý er í 2.-6. sćti (2. sćti á stigum) međ 2,5 vinninga. Van Den Brink ţessi er efst međ 3,5 vinninga. Nansý hefur veika von um gulli en ţá ţarf hún ađ vinna og Nienke ađ tapa.

C-flokkur (u13)

Á ýmsu gekk í c-flokki ţar sem sjö íslenskur stúlkur taka ţátt. Freyja Birkisdóttir vann Anna Katarinu Thoroddsen ţar sem hin síđarnefnda hafđi mjög vćnlega stöđu. Batel Goitom Haile lagđi Ylfu Ýr Welding Hákonardóttur ađ velli. Guđrún Fannney Briem vann sínu fyrstu skák.

Batel og Freyja hafa 3 vinninga og eru í 2.-5. sćti. Batel í 2.-.3. sćti eftir stigaútreikning og Freyja í ţví fimmta. Efst er hins vegar hin sćnska Linnea Johansson-Ohmann međ 3,5 vinninga. Sigur hjá Batel og Freyju getur tryggt ţeim skipt efsta sćti. 

Batel teflir viđ hina sćnsku Ölvu Ling Tran en Freyja teflir viđ norska stúlku Inneu Garberg Tryggestad.

Anna Katarin og Ylfa Ýr hafa 2 vinninga, Guđrún Fanney og Iđunn hafa 1 vinning. 

Lokaumferđin hefst kl. 16 og er rafmögnuđ spenna í loftinu. 

Allar skákir umferđarinnar verđa í beinni!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband