Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. maí. Litlar breytingar eru á listanum enda fá íslensk skákmót reiknuđ ađ ţessu sinni. Héđinn Steingrímsson (2574)  er sem fyrr stigahćstur. Einar Dagur Brynjarsson (1158) er eini nýliđinn ađ ţessu sinn og Tómas Möller (+61) hćkkađi mest frá apríl-listanum.

Listann í heild sinni má finna hér.

Topp 20

Ákaflega litlar breytinga á topp 20 enda eiga ađeins tveir af ţeim lista reiknađa kappaskák á tímabilinu.

NoNameTitMAY18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257400
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM255700
3Stefansson, HannesGM254100
4Hjartarson, JohannGM252300
5Olafsson, HelgiGM251000
6Danielsen, HenrikGM250332
7Petursson, MargeirGM248600
8Gunnarsson, Jon ViktorIM247200
9Gretarsson, Helgi AssGM246000
10Arnason, Jon LGM244900
11Thorfinnsson, BragiIM244500
12Kjartansson, GudmundurIM243449
13Thorsteins, KarlIM242100
14Thorhallsson, ThrosturGM241600
15Thorfinnsson, BjornIM240800
16Kjartansson, DavidFM240400
17Arngrimsson, DagurIM237000
18Ulfarsson, Magnus OrnFM236100
19Olafsson, FridrikGM235500
20Jensson, Einar HjaltiIM234300


Mestu hćkkanir


Ađeins einn nýliđi er á listanum ný. Ţađ er Einar Dagur Brynjarsson (1158). Tómas Möller (+61), Benedikt Ţórisson (+43) og Árni Ólafsson (+43) hćkka mest á stigum frá apríl-listanum. Allir eftir góđa frammistöđu á Bikarsyrpu TR. 

NoNameTitMAY18DiffGms
1Brynjarsson, Einar Dagur 115811585
2Moller, Tomas 1230615
3Thorisson, Benedikt 1337465
4Olafsson, Arni 1318434
5Haraldsson, Oskar 1777359
6Gudmundsson, Gunnar Erik 1571185
7Ptacnikova, LenkaWGM22131510
8Skarphedinsson, Ingvar Wu 108092
9Omarsson, Adam 113184
10Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 114863
11Kjartansson, GudmundurIM243449
12Agustsson, Hafsteinn 186743


Heimslistinn

Magnús Carlsen (2843) er venju samkvćmt stighćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Fabiano Caruna (2818) og Shakhriyar Mamedyarov (2808)

Topp 100 má nálgast hér.

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband