Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jóla "Stuđ" Mót Gallerý Skákar - Róbert yfirburđasigurvegari

RÓBERT LAGERMAN HARĐARSON  portrett ESE 2012Ţó nokkrir hátíđisdagar séu liđnir í aldanna skaut og áriđ líka síđan JólaStuđMót Gallerý Skákar var haldiđ milli jóla og nýárs er kannski vert ađ gera ţví örlítil  skil međ smápistli áđur en nýtt leikár hefst međ Nýársmótinu ţann 3. janúar 2013 í skákmusterinu í Bolholti.
 
20 staffírugir og skákgírugir keppendur á öllum aldri voru mćttir til tafls í vikunni sem leiđ. Ţó var ekki alveg laust viđ ađ ţađ nokkur flóttasvipur vćri á sumum ţeirra rétt eins og ţeir hefđu stolist ađ heiman í miđri jólagleđinni vegna bráđaskákóţols eđa óróa.  Flestir reyndust líka vera í miklu óstuđi,  međ hugann viđ eitthvađ annađ ţegar fínar stöđur tóku ađ fjúka út um gluggann og glćstir vinningar ađ ganga ţeim úr greipum rétt eins og hendi vćri veifađ.    Svo yfirskriftin „verđi stuđ“  gekk ekki eftir í ţetta sinn.  Vonandi ná menn vopnum sínum á nýju ári. 

Snemma varđ ljóst ađ einn góđur gestur kunni meira fyrir sér eftir ţví sem2012 JólaStuđmót   tveir frćknir vinningsshafar hann lét minna yfir sér. Ţađ var eins og Róbert Harđarson vćri bara  í „class of his own“  líkt og stundum var sagt um nafna hans Bobby Fischer heitinn međan hann best var og hét. Friđgeir Hólm náđi ţó ađ nćla í hálfan vinning gegn honum í fyrstu umferđ en síđan ekki söguna meir.  Herr Lagerman, forseti Hróksins,  vann mótiđ međ fádćma yfirburđum enda í  allt öđrum styrkleikaflokki en hinir eins og dćmin sanna af ţátttöku hans í (hrađ) skákmótum hér heima, í Slóveníu og víđar um lönd.  Synd ađ hann skuli ekki vera orđinn alţjóđlegur meistari fyrir löngu. 

Ađrir keppendur máttu sćtta sig viđ ađ reita einn og einn vinning hver af öđrum rétt eins og fyrri daginn og ţar sannađist ađ sumir eru slóttugri bragđa- og klćkjarefir en ađrir ţegar ţeir eru komnir međ koltapađar stöđur og vćri sćmst ađ gefast upp.   Annars urđu úrslit mótsins mjög skringileg ađ ţessu sinni og hinir mćtustu menn urđu fyrir ótrúlegustu skakkaföllum ţrátt sín háu skákstig eđa fyrirfram mat veđbanka og matsfyrirtćkja.  Samrćđur milli manna  tóku fljótt ađ snúast um hvađ ţeir vćru komnir međ marga niđur, rétt eins og ţađ vćri ađalkeppikefliđ eđa ţá ađ menn vćru ţegar byrjađir ađ telja niđur áriđ

Friđgeir K. Hólm tefldi ţó einna skást sem dugđi honum til 2. sćtis, engu ađ síđur međ ţrjá og hálfan vinning niđur og  Ţór Valtýsson alrćmd aflakló ađ Norđan líka međ „ađeins“  fjóra niđur.  Ađrir valinkunnir kappar eins og Kópavogsstórveldiđ og  Stađarhaldarinn voru međ enn fleiri vinninga niđur og trúđu vart sínum eigin „fingrum“,  hvađ ţá ţeir sem dugđi ađ telja vinninga sína á fingrum annarrar handar og voru međ meira en 50% niđur.  Sumir urđu bara einna fegnastir ţegar mótinu lauk ţví ţá var bođiđ upp á glćsilegt vinningahappdrćtti međ   betri „vinnings“möguleikum en á 64 reitum.  

Verđlaun voru dýrindis súkkulađi „kćrleikstré“ og nammipakkar frá ađalstuđningsađila mótsins, KÓLUS – Sambó sćlgćti ehf, sem tryggđi ađ enginn fór tómhentur heim hvađ sem öđru leiđ.  Yngispilturinn snjalli Vignir Vatnar fékk ađ draga út vinningsnúmerin og fór létt međ ađ draga út nafn föđur síns sem fékk annan ađalvinninginn og gaf honum. Sigurđur E. Kristjánsson hinn drjúgi líka og svo fékk sigurvegarinn stóra sín sigurlaun silfurfati. 

Nánari úrslit má sjá hér ađ neđan og myndasafn fylgir einnig. 

 

JólaStuđMótiđ  úrslitatafla  ese
 

Vonandi verđur hiđ nýja ár gjöfult fyrir og gott fyrir íslenska skákmenn og skákhreyfinguna.  SkákGallerýiđ stendur öllum skákţyrstum ástríđuskákmönnum opiđ öll fimmtudagskvöld fram á vor. Skákáriđ ţar byrjar strax annađ kvöld (3. Janúar) kl. 18 međ NÝÁRSMÓTINU ţar sem sitthvađ verđur um dýrđir.  Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín. uht. eins og jafnan.   Lagt í púkk fyrir matföngum, kaffi og kruđeríi.   Kapptefliđ um FRIĐRIKSKÓNGINN II. hefst svo 24. janúar í tengslum viđ Íslenska skákdaginn.  Ţar er um ađ rćđa 4 kvölda mótaröđ ţar sem 3 bestu mót hvers keppanda telja til vinningsstiga.  Gleđilegt Nýár.

 

ESE- Skákţankar 2.1.2013


Guđmundur í miklu stuđi í Hastings - stórmeistari lagđur í dag

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í HastingsAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2404) er í miklu stuđi á Hastings Chess Congress. Í sjöttu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann úkraínska stórmeistarann Andrey Vovk (2567). Guđmundur hefur hlotiđ 4 vinninga og er í 2.-7. sćti.

Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) gerđi jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2288). Hjörvar hefur 3,5 vinning og er í 8.-19. sćti. 

Ítalski stórmeistarinn Daniel Vocaturo (2521) er efstur međ 4,5 vinning.

Í 6. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ litháíska stórmeistarann Sarunas Sulkis (2550) en Hjörvar viđ indónesísku skákkonuna Chelsea Monica Sihite (2277) sem er alţjóđlegur meistari kvenna.

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.


Jón Kristinn vann Nýársmót SA

Jón Kristinn ŢorgeirssonÍ dag fór fram hiđ árlega nýársmót Skákfélags Akureyrar.  9 keppendur mćttu til leiks og tefldu tvćr umferđir, allir viđ alla, međ 5 mín. umhugsunartíma.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Jón Kristinn Ţorgeirsson sigrađi međ glćsibrag og hlaut 14 vinninga af 16. Nćstir urđu ţeir nafnar Sigurđur Eiríksson og Arnarson međ 12 vinninga hvor. Fjórđi var Sveinbjörn Sigurđsson međ 8,5 vinning en ađrir hlutu fćrri vinninga.

80 ára afmćlismót Magga Pé og kappinn sleginn til riddara

Maggi Pé heiđrađur 2010Magnús V. Pétursson, forstjóri, milliríkjadómari og ástríđuskákmađur varđ áttrćđur á gamlársdag. Af ţví tilefni var efnt til sérstaks „leynibođsmóts" og afmćlisfagnađar honum til heiđurs í húsakynnum Jóa Útherja í gćr. Hann vissi ekkert um hvađ til stóđ og hvers var von. Ţátttakendur voru 12 talsins úr hans vinahópi. Úrslit ţess urđu ţau ađ Bragi Ţorfinnson, hrađskákmeistari Íslands, sigrađi međ 6.5 vinningi af sjö og stórmeistararnir Jón L. Árnason og Jóhann Hjartarsson urđu í 2. og 3. sćti. Mótstöflu og myndir af vettvangi má sjá á síđunni og í myndalbúmi.

Maggi Pé er sem kunnugt er víđfrćgur og virtur milliríkjadómari í EFSTU MENN ÁSAMT AFMĆLISBARNINUknattspyrnu og handbolta og hefur dćmt fjölda félagsliđa og  landsleikja erlendis og fleiri leiki í efstu deild hér á landi en nokkur annar.  Hann varđ fyrstur til ađ gefa gult spjald á Melavellinum 1951  (sem Helgi Daníelsson, markvörđur fékk fyrri kjaftbrúk) og einnig fyrstur til ađ gefa mönnum rauđa spjaldiđ hér á landi og senda menn af velli. (ţegar hann rak Ellert Scram og Baldur Árnason ÍA af velli áriđ 1955 fyrir áflog).

IMG 9563Magnús er Ţróttari og var einn af stofnendum Skákdeildar Ţróttar á sínum tíma og starfađi ţá náiđ međ Halldóri Sigurđssyni fisksala stofnanda félagsins. Á síđari árum hefur Magnús ekki ađeins veriđ drjúgur viđ ađ tefla sjálfum sér til ánćgju og yndisauka einkum í hópi eldri borgara međ góđum árangri  heldur hefur hann og hans ágćta fyrirtćki áđur Hoffell nú Jói Útherji, veriđ iđiđ viđ ađ styđja  skákklúbba myndarlega til mótahalds um árabil. Má ţar nefna sérstaklega skákklúbba eldri borgara, Ćsi og Riddarann, sem og  KR og fleiri, en Magnús hefur gefiđ bikara og ađra verđlaunagripi til móta á ţeirra vegum.   

Magnús hefur unniđ sér margt til frćgđar á skáksviđinu m.a. ađ gera jafntefli viđ Mikhail Tal, fyrrv. heimsmeistara í skák áriđ 1957 í Moskvu, sem líkti skákstil Magnúsar viđ Paul Morphy, eins mesta skáksnillings sem uppi hefur veriđ.  Ţess má og minnast ađ  M. Pétursson tefldi víđfrćga tapskák viđ Bent Larsen í klukkufjöltefli áriđ 1989, á loftinu hjá Gunna Gunn í Ísafold,  sem ađ var vikiđ nýlega í pistli um Larsen, sem endađi međ tvöföldu biskupsmáti. 

Á hátíđarfundi í Gallerý Skák fyrir tveimur árum var Magnús útnefndur skáköđlingur ársins og veitt sérstök "Skákorđa" af  Skákefli vf (vinafélagi), sem stendur ađ ţví, fyrir framlag sitt til íslenskra skákmála yfir 60 ára skeiđ.  Fór hún í safn 11 gullmerkja, sem honum hefur áđur hlotnast frá íţróttahreyfingunni.

Ađ ţessu sinni í tilefni af áttrćđisafmćlinu var hann heiđrađur enn frekar af RIDDARANUM í virđingar- og ţakklćtisskyni fyrir ómetanlegan stuđning hans viđ klúbbinn og skákmót á hans vegum (Ćskuna og Ellina) og ekki hvađ síst fyrir lofsvert framlag hans til skákhreyfingarinnar á Íslandi um margra áratugaskeiđ. 

Viđ sérstaka athöfn í mótslok var Magnús sleginn til heiđursstórriddara klúbbsins og reitađa 2012 MVP HEIĐURSRIDDARI1borđsins međ táknrćnum hćtti og lostinn 4 sverđshöggum af virđingu og ţökk fyrir 1) Tryggđ hans viđ skákgyđjuna; 2) Höfđingskap hans og háttvísi; 3) Djörfung hans, dómgćslu og drengskap;  og 4) Fyrir einbeittan sigurvilja á skákborđinu. Ţessu til stađfestu var honum síđan afhentur heiđurskjöldur međ ágreyptu nafni hans og mynd ásamt viđurkenningarskjali. Ţá var honum og hans fólki  fćrđar innilegar hamingjuóskir og óskađ velfarnađar í bráđ og lengd.

80 ÁRA AFMĆLISFAGNAĐUR MVP Ţá mćtti Raggi Bjarna (78) á stađinn og gestir sungu afmćlissönginn og fleiri létt lög Magnúsi Pé til dýrđar áđur en ţeir héldu til síns heima til ađ fagna nýju ár og kveđja ţađ gamla  Einhverjir flugeldar munu einnig hafa fariđ á loft tileinkađir honum ađ venju.   

Gleđilegt nýár!

ESE- 01.01.2013


Einar Kr. sigrađi á Volcano-mótinu

Einar K. Einarsson og SvidlerFjórtán galvaskir taflmenn mćttu á hiđ árlega Volcano skákmót í Vestmannaeyjum á gamlársdag.  Tefldar voru 13 umferđir hrađskák, allir viđ alla.  Veitingahúsiđ Volcano gaf verđlaunin, sem voru af veglegri gerđinni.  Veitt voru verđlaun fyrir efstu menn og einnig fyrir grunnskólanemendur.

Einar K. Einarsson og Sigurjón Ţorkelsson voru í banastuđi og í mótinu í heild stóđu ţeir efstir og jafnir međ 11 vinninga og tefldu bráđabana um efsta sćtiđ og vann Einar einvígiđ 1,5-0,5.  Í nćstu sćtum voru svo feđgarnir Nökkvi og Sverrir og voru ađeins 1/2 vinningi á eftir.

Í yngri flokki sigrađi Kristófer Gautason međ 8 vinninga, en Sigurđur og Jörgen komu nćstir međ 2,5 vinninga.  Jörgen stóđ sig vel og lagđi sér kunnari kappa, en gekk ekki eins vel á móti sínum jafnöldrum.

Sjá nánar á heimasíđu TV (mótstafla).


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag, 1. janúar 2013. Litlar breytingar eru frá desember-listanum. Jóhann Hjartarson (2592) er stigahćstur. Birkir Karl Sigurđsson og Jón Birgir Einarsson hćkka mest frá desember-listanum eđa um 28 skákstig. Oliver Aron Jóhannesson hćkkađi mest á árinu 2012 eđa um heil 299 skákstig.

Í úttektinni nú var teknar saman hćkkanir síđasta áriđ auk ţess sem ritstjóri tók saman fjölda reiknađra skáká á árinu á ţeim sem hafa meira en 2400 skákstig en ţví miđur er ekki hćgt ađ taka saman fjölda skáka hvers skákmanns nema međ töluverđri handavinnu.

Henrik Danielsen var virkastur ţessara skákmanna međ 158 skákir en í nćstum sćtum eru Guđmundur Kjartansson (134), Hjörvar Steinn Grétarsson (75) og Hannes Hlífar Stefánsson (75). Sex ţessara skákmanna tefldu ađeins í Íslandsmóti skákfélaga.

Topp 20:

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

Br.

Br. 2012

Fj. 2012

1

Hjartarson, Johann

GM

2592

0

0

7

6

2

Steingrimsson, Hedinn

GM

2560

0

0

4

36

3

Olafsson, Helgi

GM

2547

0

0

1

10

4

Petursson, Margeir

GM

2532

0

0

-8

3

5

Gretarsson, Hjorvar Steinn

IM

2516

0

0

46

75

6

Stefansson, Hannes

GM

2512

0

0

-22

75

7

Danielsen, Henrik

GM

2507

0

0

-29

158

8

Arnason, Jon L

GM

2498

0

0

-5

5

9

Kristjansson, Stefan

GM

2486

0

0

-14

27

10

Thorfinnsson, Bragi

IM

2484

0

0

58

68

11

Gretarsson, Helgi Ass

GM

2464

0

0

2

1

12

Thorsteins, Karl

IM

2464

0

0

-1

7

13

Thorhallsson, Throstur

GM

2441

0

0

41

55

14

Gunnarsson, Arnar

IM

2440

0

0

-1

4

15

Olafsson, Fridrik

GM

2416

8

-3

-15

24

16

Gunnarsson, Jon Viktor

IM

2413

0

0

-11

28

17

Kjartansson, Gudmundur

IM

2408

22

4

82

134

18

Bjornsson, Sigurbjorn

FM

2391

0

0

12

 

19

Ulfarsson, Magnus Orn

FM

2386

0

0

0

 

20

Thorfinnsson, Bjorn

IM

2386

0

0

-20

 

 

Listann í heild sinni má finna í PDF-viđhengi sem fylgir fréttinni.

Mestu hćkkanir frá desember-listanum

Birkir Karl Sigurđsson og Jón Birgir Einarsson hćkkuđ mest frá desember-listanum eđa 28 stig. Einar Hjalti Jensson var ţriđji međ 17 stiga hćkkun.

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

Br.

Br. 2012

1

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1753

9

28

59

2

Einarsson, Jon Birgir

 

1747

4

28

35

3

Jensson, Einar Hjalti

FM

2301

5

17

60

4

Palsson, Halldor

 

2074

6

16

74

6

Thorarensen, Adalsteinn

 

1705

7

15

-21

7

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2154

7

14

2

8

Bjarnason, Saevar

IM

2141

5

10

23

9

Sigurjonsson, Siguringi

 

1959

5

10

15

10

Maack, Kjartan

 

2136

6

8

3

 

Mestu hćkkanir á árinu 2012

Oliver Aron Jóhannesson hćkkađi mest allra á árinu 2012 eđa um 299 skákstig. Nćstur er félagi hans úr Rimaskóla, Jón Trausti Harđarson međ hćkkun upp á 172 stig. Ţriđji er svo Vignir Vatnar Stefánsson međ hćkkun upp á 166 skákstig. Ungir og efnilegir skákmenn setja mark sitt á listann en „gömlu mennirnir" Guđmundur Kjartansson og Ţorvarđur F. Ólafsson ná ţó inn á topp 10.

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

Br.

Br. 2012

Fj. 2012

1

Johannesson, Oliver

 

1998

0

0

299

 

2

Hardarson, Jon Trausti

 

1843

0

0

172

 

3

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1627

0

0

166

 

4

Ragnarsson, Dagur

 

1954

0

0

128

 

5

Kolka, Dawid

 

1635

0

0

111

 

6

Sigurdarson, Emil

 

1844

0

0

108

 

7

Kjartansson, Dagur

 

1623

0

0

95

 

8

Karlsson, Mikael Johann

 

1960

0

0

93

 

9

Kjartansson, Gudmundur

IM

2408

22

4

82

134

10

Olafsson, Thorvardur

 

2221

6

-4

79

 

 

Stigahćstu konur landsins

16 skákkonur á eru listanum. Lenka Ptácníková (2281) er langstigahćst. Í nćstum sćtum er Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2041) og Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir (1984).

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

Br.

Br. 2012

1

Ptacnikova, Lenka

WGM

2281

0

0

-8

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

WF

2041

0

0

-44

3

Gretarsdottir, Lilja

WIM

1984

0

0

-1

4

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1960

0

0

-9

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1872

0

0

-2

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1871

0

0

66

7

Birgisdottir, Ingibjorg

 

1783

0

0

1783

8

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1754

0

0

31

9

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1747

0

0

18

10

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1714

4

6

-17

 

Stigahćstu ungmenni

44 ungmenni, fćdd 1993 eru á listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) er langstigahćstur en Patrekur Maron Magnússon (2003) og Oliver Aron Jóhannesson (1998) eru nćstir. 9 af 10 á topp 10 hćkkuđu á stigum á árinu 2012.

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

B-day

Br.

Br. 2012

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

IM

2516

0

1993

0

46

2

Magnusson, Patrekur Maron

 

2003

0

1993

0

29

3

Johannesson, Oliver

 

1998

0

1998

0

299

4

Sverrisson, Nokkvi

 

1990

0

1994

0

60

5

Karlsson, Mikael Johann

 

1960

0

1995

0

93

6

Johannsson, Orn Leo

 

1956

0

1994

0

15

7

Ragnarsson, Dagur

 

1954

0

1997

0

128

8

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1872

0

1993

0

-2

9

Sigurdarson, Emil

 

1844

0

1996

0

108

10

Hardarson, Jon Trausti

 

1843

0

1997

0

172

 

Stighćstu öđlingar

37 öđlingar, fćddir 1953 og fyrr eru á listanum. Friđrik Ólafsson (2416) er langstigahćstur en í nćstum nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2286) og Áskell Örn Kárason (2235). Sá síđarnefndi er „nýliđi" á lista yfir öđlinga.

Nr.

Nafn

Tit

Stig

Fj.

B-day

Br.

Br. 2012

1

Olafsson, Fridrik

GM

2416

8

1935

-3

-15

2

Thorvaldsson, Jonas

 

2286

0

1941

0

-3

3

Karason, Askell O

 

2235

0

1953

0

-21

4

Thorsteinsson, Bjorn

 

2209

0

1940

0

8

5

Viglundsson, Bjorgvin

 

2200

0

1946

0

-10

6

Fridjonsson, Julius

 

2185

7

1950

-1

-8

7

Halldorsson, Bragi

 

2180

0

1949

0

2

8

Gunnarsson, Gunnar K

 

2168

0

1933

0

-15

9

Georgsson, Harvey

 

2163

0

1943

0

-25

10

Thorvaldsson, Jon

 

2152

0

1949

0

2152


Reiknuđ íslensk skákmót

  • Skákţing Garđabćjar
  • Vetrarmót öđlinga

 

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen (2861) er stigahćsti skákmađur heims og reyndar stigahćsti skákmađur allra tíma. Í nćstum sćtum eru Vladimir Kramnik (2810) og Levon Aronian (2802).

Rank

Name

Title

Country

Rating

Games

B-Year

 1

 Carlsen, Magnus

 g

 NOR

 2861

 8

 1990

 2

 Kramnik, Vladimir

 g

 RUS

 2810

 8

 1975

 3

 Aronian, Levon

 g

 ARM

 2802

 8

 1982

 4

 Radjabov, Teimour

 g

 AZE

 2793

 0

 1987

 5

 Caruana, Fabiano

 g

 ITA

 2781

 11

 1992

 6

 Karjakin, Sergey

 g

 RUS

 2780

 11

 1990

 7

 Anand, Viswanathan

 g

 IND

 2772

 8

 1969

 8

 Topalov, Veselin

 g

 BUL

 2771

 0

 1975

 9

 Nakamura, Hikaru

 g

 USA

 2769

 8

 1987

 10

 Mamedyarov, Shakhriyar

 g

 AZE

 2766

 11

 1985

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hastings: Guđmundur međ jafntefli viđ Pert

Guđmundur Kjartansson ađ tafli í HastingsAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2404) gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Nicholas Pert (2557) í 4. umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) sat yfir í gćr vegna magapestar sem herjađi á hann. Hjörvar fékk hálfan vinning fyrir yfirsetuna. Báđir hafa ţeir 3 vinninga og eru í 5.-17. sćti.

Í 5. umferđ, sem fram fer í dag, teflir viđ Guđmundur viđ úkraínska stórmeistarann Andrey Vovk (2567) en Hjörvar viđ enska alţjóđlega meistarann Jack Rudd (2288). 

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.


Berserkir í banastuđi á Atskákmóti Icelandair

IMG 5084Berserkir stóđu undir nafni og sigruđu af talsverđu öryggi á skemmtilegu og vel heppnuđu Atskákmóti Icelandair, sem fram fór um helgina. Berserkir fengu 49,5 vinning af 68 mögulegum. Sveit Íslands varđ í 2. sćti međ 47 vinninga og Computer Says No hreppti silfriđ međ 45 vinningum.

Sveit Berserkja var afar harđsnúin, skipuđ Jóni Viktori Gunnarssyni, Davíđ Kjartanssyni, Ţorsteini Ţorsteinssyni og Jóni G. Friđţjófssyni. Sigurlaunin voru ekki af verri endanum: Allir fengu farmiđa fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair.

Silfursveit Íslands var skipuđ Ţresti Ţórhallssyni, Dađa Ómarssyni, Stefáni Bergssyni, Vigni Vatnari Stefánssyni og Gylfa Ţórhallssyni. Ţeir fengu allir gjafabréf á veitingastađinn Satt.

Sveit Computer Says No náđi 3. sćtinu eftir harđa keppni. Liđsmenn sveitarinnar voru Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson, Gunnar Björnsson og Gunnar I. Birgisson. Í verđlaun fengu ţeir gjafabréf fyrir tvo í Fontana.

Glćsilegan borđaverđlaun

Glćsileg verđlaun voru einnig í bođi fyrir ţá sem náđu bestum árangri á hverju borđi: Farmiđar fyrir tvo innanlands í bođi Flugfélags Íslands og Saga Club Icelandair, gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi. Verđlaunin hlutu:

1. borđ: Ţröstur Ţórhallsson 14,5 vinning af 17.

2. borđ: Arnar Gunnarsson 14,5 vinninga af 17.

3. borđ: Björn Ívar Karlsson 13 vinninga af 17.

4. Jón Trausti Harđarson 14 vinninga af 17.

Atli vann óvćntasta sigurinn

Atli Jóhann Leósson (1766) fékk verđlaun fyrir óvćntasta sigurinn, en hann skellti alţjóđameistaranum Arnari Gunnarssyni (2440) og fékk fyrir afrekiđ gjafabréf fyrir tvo á veitingastađinn Satt.

Sigríđur Björg besti varamađurinn

Sigríđur Björg Helgadóttir var besti varamađurinn, fékk 8,5 vinning af 13, og hlaut gjafabréf fyrir tvo á veitingastađinn VOX og ferđatafl í verđlaun.

Lightweight best undir 8000 stigum

Heildarstigatala liđsmanna á ţessu skemmtilega móti mátti ekki fara yfir 8500 skákstig, og voru flestar efstu sveitirnar nálćgt ţeim mörkum. Sérstök verđlaun voru veitt ţeirri skáksveit undir 8000 stigum sem bestum árangri náđ. Ţau komu í hlut Lightweight (Jóhann Ingvason, Örn Leó Jóhannson, Páll Andrason og Birkir Karl Sigurđsson) sem hlaut 29,5 v af 68 og 12. sćti af 18.

Jorge á leiđ til Bandaríkjanna

Tveir voru dregnir út til ađ tefla hrađskák ţar sem mikiđ var í húfi: Ferđ fyrir tvo til Bandaríkjanna međ Icelandair. Skákina tefldu Jorge Fonseca (2009) og Omar Salama (2294) og hafđi Jorge lítiđ eitt betri tíma til ađ vega upp stigamismuninn. Jorge tefldi feiknavel og tryggđi sér sigurinn og ferđ vestur um haf, en Omar fékk gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum VOX.

Frábćrt mót

Atskákmót Icelandair 2012 fór framúrskarandi vel fram og er ţegar orđiđ ómissandi hluti af skákmótaflórunni á Íslandi. Fyrirkomulagiđ reynir mjög á útsjónarsemi liđstjóra viđ ađ púsla saman liđum og svo mikiđ er víst ađ keppendur skemmtu sér hiđ besta. Óskar Long, skipulaggjandi mótsins á mikinn heiđur skiliđ fyrir ţá miklu vinnu sem ađ baki liggur!

Úrslit á Atskákmóti Icelandair (Chess Results)

Myndaalbúm (HJ og fleiri)


Fastir liđir eins og venjulega: Davíđ Íslandsmeistari í netskák

Davíđ skákFIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák ţriđja áriđ í röđ. Davíđ hefur veriđ einkar sigursćll um helgina en hann var í liđi Berserka sem sigrađi á Atskákmóti Skákklúbbs Icelandair sem verđur gerđ betur skil hér á Skák.is síđar. Arnar E. Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson urđu í 2.-3. sćti. 45 skákmenn tóku ţátt og ţar af margir sem tefldu á Icelandair-mótinu.

Röđ efstu manna:

  • 1. Davíđ Kjartansson 7,5 v. af 9
  • 2.-3. Arnar E. Gunnarsson og Ingvar Ţór Jóhannesson 7 v.
  • 4. Lenka Ptácníková 6,5 v.
  • 5.-7. Omar Salama, Rúnar Sigurpálsson og Halldór Brynjar Halldórsson 6 v.
  • 8.-14. Guđmundur Gíslason, Jón Kristinsson, Sigurđur Ingason, Arnar Ţorsteinsson, Birgir Berndsen, Róbert Lagerman og Guđmundur Freyr Hansson 5,5 v.

Frekar úrslit verđa birt síđar sem og upplýsingar um aukaverđlaunahafa.


Hjörvar og Guđmundur međ jafntefli í Hastings - báđir í skiptu efsta sćti

Hjörvar í HastingsAlţjóđlegu meistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2516) og Guđmundur Kjartansson (2404) gerđu báđir jafntefli í 3. umferđ Hastings Chess Congress sem fram fór í dag. Báđir eru ţeir í efstir međ 2,5 vinning en ţađ hafa 11 ađrir skákmenn. Guđmundur gerđi jafntefli viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2470) en Hjörvar viđ enska alţjóđlega meistarann Jonathan Hawkins (2507).

Í 4. umferđ, sem fram fer á morgun gamlársdag teflir Guđmundur viđ enska stórmeistarann Nicholas Pert (2557) en Hjörvar viđ Englendinginn Rufus Duff (2114).

92 keppendur taka ţátt og ţar af 13 stórmeistarar. Hjörvar er nr. 10 í stigaröđ keppenda en Guđmundur er nr. 19.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 14
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8779636

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 164
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband