Fćrsluflokkur: Spil og leikir
25.2.2013 | 15:14
Skemmtileg viđtöl viđ erlenda keppendur
Peter Doggers hefur tekiđ fjölda viđtala viđ erlenda keppendur á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Flest ţeirra má finna í greinum hans á Chessvibes. Steinţór Baldursson, stjórnarmađur SÍ og mótsstjórnarmađur, hefur safnađ saman ţessum myndbandbrotum á einn stađ.
Hér ađ ofan má finna viđtal viđ Sopiko Guramishvili, unnustu Anish Giri, en hér ađ neđan viđtala viđ Giri sjálfan.
Á viđtalssíđunni má einnig finna viđtöl viđ Svetlana Cherednichenk, Wesley So, Simon Williams, Pavel Eljanov, Alexander Ipatov, David Navara og Ding Liren.
Óhćtt er ađ mćla međ ţessum viđtölum en ţau gefa til kynna upplifun skákmannanna af Íslandi og sjálfu Reykjavíkurmótinu.
Viđtalssíđa N1-Reykjavíkurmótsins
25.2.2013 | 12:58
Fleiri erlendar skákfréttir frá N1 Reykjavíkurskákmótinu
Sem fyrr birtast erlendir skákfréttir um mótiđ. Alina L´Ami hefur skrifađ ađra myndríka frétt um mótiđ á Chessbase, Malcolm Pein skrifar um ţađ í Telegraph og Daninn Thomas Schou-Moldt skrifar reglulega um mótiđ og frammistöđuna Dananna á eigin bloggsíđu.
Besta greinin er svo eftir Peter Doggers á Chessvibes, sem staddur er á stađnum.
Von er svo á nýrri grein Ian Rogers á vefsíđu mótsins.
- Grein Peter Doggers á Chessvibes
- Grein Alinu á Chessbase
- Grein Malcolm Pein á Telegraph
- Bloggsíđa Thomas Schou-Moldt
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2013 | 11:00
Friđrik í stuđi
Friđrik tefldi mikla hörkuskák viđ Kjartan Maack í 4. umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins. Einar S. Einarsson var á skákstađ og náđi nokkrum stórskemmtilegum myndum af lokahluta skákarinnar sem hann hefur svo klippt saman af mikilli natni.
Myndaalbúm (ESE)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2013 | 10:41
Kaffibolli merktur mótinu til sölu og önnur sölumennska á skákstađ!
Fyrirtćkiđ Vegaljós hefur framleitt nokkra bolla merku lógói mótsins. Ţeir eru seldir sem minjagripir til erlendra og innlendra keppenda. Almennt verđ er 15 en Íslendingar geta fengiđ bollann á 2.000 kr. Hćgt ađ nálgast ţá og greiđa upplýsingabás mótsins (INFO-desk).
Ţar er einnig nálgast Tímaritiđ Skák, sem hefur sannarlega slegiđ í gegn, enda frábćrt ađ efnistökum, í lausasölu en blađiđ verpur sent út til áskrifenda sem ekki sóttu blađiđ í dag.
Bóksala Sigurbjarnar mun svo mćta til leiks á sjálfa lokaumferđina sem hefst kl. 12 á miđvikudag.
25.2.2013 | 03:44
Vin Open: allir velkomnir á hrađskákmót í dag kl. 13.
Í dag, mánudag, klukkan 13 verđur hrađskákmót í Vin, Hverfisgötu. Mótiđ er sérviđburđur í tengslum viđ N1 Reykjavíkurskákmótiđ. Tefldar verđa sex umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.
Skákfélag Vinjar og Skákakademían standa ađ mótinu. Ţví verđur senn fagnađ, ađ 10 ár eru liđin síđan vikulegum skákćfingum var komiđ á laggirnar í Vin.
Allir eru hjartanlega velkomnir á Vin Open 2013, og ađ vanda verđa ljúffengar veitingar í bođi.
25.2.2013 | 00:04
N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hrađfréttum
N1 Reykjavíkurskákmótiđ heldur áfram ađ rata í fjölmiđla. Nýlega var umfjöllun um mótiđ í Hrađfréttum ţar sem Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, og Hjörvar Steinn Grétarsson voru í ađalhlutverkum.
Ótrúlega fyndiđ atriđi, reyndar eins og ţátturinn í heild sinni. Skákin hefst ca. 2:25.
N1 Reykjavíkurskákmótiđ í Hrađfréttum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2013 | 23:52
Skákţáttur Morgunblađsins: Krakkar hafa öđruvísi smekk

Á skákmótum sem ţessum getur samspil ótal óvćntra ţátta haft afgerandi áhrif á lokaniđurstöđuna. Ţađ sást best í einni af úrslitaviđureignum mótsins ţegar Hilmir Freyr Heimisson vann Fćreyinginn Janus Skaale í lokaumferđinni og tryggđi íslenska liđinu Norđurlandameistaratitilinn. Fyrirfram áttum viđ kannski von a sigri Hilmis en ţegar fram í sótti snerist tafliđ honum í óhag og ţegar engar raunhćfar forsendur voru fyrir vinningstilraunum, nema auđvitađ einbeittur sigurvilji og óundirritađ samkomulag" keppenda um ađ Hilmir vćri betri. Burtséđ frá stöđunni á taflborđinu hlaut hann ađ tefla til vinnings! Hann hafđi sigur ađ lokum og lokastađan var ţessi: 1. Ísland 36 ˝ v. 2. Danmörk 35 ˝ v. 3. Svíţjóđ 33 ˝ 4. Noregur 31 ˝ v. 5. Finnland 29 ˝ v. 6. Fćreyjar 12 ˝ v. Ţetta var góđur sigur fyrir íslenskt skáklíf en skákkennsla er ţessa dagana á góđri siglingu hjá Dönum, Norđmönnum og Svíum. Skipulag ţessa móts hvíldi á herđum Páls Sigurđssnar, Stefáns Bergssonar og Omars Salama. Framkvćmdin öll var til fyrirmyndar enda vanir menn ţarna á ferđ.
Fyrir lokaumferđina var ljóst ađ gull og silfur var tryggt í yngsta flokknum, Vignir Vatnar Stefánsson vann lokaskák sína örugglega og fékk gulliđ ţví Nansý Davíđsdóttir tapađi og varđ ađ gera sér silfur ađ góđu. Viđ fengum svo bronsverđlaun í ţrem flokkum, Rimaskólastrákarnir Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannsson og Jón Trausti Harđarson komu sterkir til leiks, hver ţeirra hlaut 3 ˝ vinning, en ađeins Oliver Aron vann til verđlauna. Jón Trausti hćkkađi hinsvegar mest allra á stigum og tefldi margar afar athyglisverđar skakir. Í elsta aldursflokknum hlaut Mikael Jóhann bronsiđ og í ţeim nćstyngsta flokknum náđi Dawid Kolka sér vel á strik og vann til bronsverđlauna ţrátt fyrir tap í fyrstu umferđ. Honum virtist aukast styrkur međ hverri umferđ:
NM 2013; 3. umferđ:
Dawid Kolka - Anastasia Nazarova ( Svíţjóđ )
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7
Vinsćll leikur gegn Tartakower-afbrigđinu.
4. Rgf3 Rf6 5. Bd3 O-O 6. c3 c5 7. O-O Rc6 8. e5 Rd7 9. He1!
Valdar d4-peđiđ óbeint og rýmir f1-reitinn.
9. ... Db6 10. Rf1 cxd4 11. cxd4 Kh8 12. Bc2 f6 13. exf6 Rxf6 14. h3 Bd7 15. a3!
Annar fyrirbyggjandi leikur.
15. ... Hac8 16. Hb1 Ra5 17. Re3 Hc7 18. Bd2 Hfc8 19. Bc3 Bb5? 20. Rg5!
Nazarova hefđi betur sleppt 19. leik sínum.
20. ... Bd7
Nćr ađ verjast tveimur hótunum en ekki ţeirri ţriđju.
21. Rxh7! Be8
Eftir 21. ... Rxh7 kemur 22. Dh5 og vinnur.
22. Rxf6 Bxf6 23. Dd2
23. Rxd5! er beittara, t.d. 23. ... exd5 24. Hxe8+! Hxe8 25. Dh5 og mát í nćsta leik.
23. ... Rc6 24. Hbd1 a6 25. Bb1 Da7 26. Rg4 Rd8 27. Rxf6 gxf6 28. Dh6+ Kg8 29. Hd3 Hg7 30. Hee3 Hcc7 31. Hg3 b5 32. Ba5 Hcf7 33. Bxd8 f5 34. Bf6 f4 35. Hxg7 Hxg7 36. Bxg7
- og Nazarova gafst upp.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 17. febrúar 2013.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2013 | 23:48
Braga gekk vel um helgina í bresku deildakeppninni
Alţjóđlega meistaranum Braga Ţorfinnssyni (2484) gekk vel í bresku deildakeppninni en 5. og 6. umferđ fóru fram um helgina. Bragi vann báđar sínar skákir. Annars vegar gegn alţjóđlega meistaranum James Cobb (2427) og hins vegar gegn Chris J Dorrington (2307). Bragi hefur hlotiđ 3,5 vinning í 4 skákum, ađeins Short sem hefur náđ jafntefli gegn honum.
Keppninni verđur framhaldiđ 23. og 24. mars.
24.2.2013 | 20:01
Ţrír stórmeistarar efstir og jafnir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Hjörvar og Hannes efstir Íslendinga
Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir međ 6 vinninga á N1 Reykjavíkurskákmótinu ađ lokinni sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Ţađ eru Eljanov, Úkraínu, Gajewski, Póllandi og Filippseyingurinn Wesley So.
Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir Íslendinga međ 5 vinninga. Hjörvar gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yuiry Kuzubov, sem hefur tvívegis veriđ međal sigurvegara á Reykjavíkurskákmótinu, í hörkuskák. Hannes vann hins vegar rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya. Friđrik gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Jayakumar.
Friđrik, Dagur Arngrímsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson hafa 4,5 vinning.
Eljanov gerđi jafntefli viđ Anish Giri eftir harđa vörn.. Gajewki vann Frakkann stigaháa Vachier-Lagreve en Wesley So lagđi Grikkjann Stelios Halkias. Efstu menn mótsins eiga ţađ allir sameiginlegt ađ vera međlimir í sama íslenska taflfélaginu, Víkingaklúbbnum.
Giri, Yu Yangyi og Sokolov eru međal 11 keppenda sem hafa 5,5 vinning.
Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Á toppborđunum mćtast međal annars: Eljanov-Gajewski, Yu Yangyi-Wesley So og Bassem-Giri.
Hjörvar mćtir hinni georgísku Sopiko Guramishvili, sem er unnusta Giri. Stórskemmtilegt viđtal viđ hana, sem Peter Doggers, tók má finna hér.
Hannes teflir viđ pólska stórmeistarann Bartosz Socko en Friđrik Ólafsson mćtir tyrkneska stórmeistaranum Baris Esen.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2013 | 16:42
Harpa - grein eftir Ian Rogers
Eins og áđur hefur komiđ fram hér á Skák.is er ýmsar greinar skrifađar um mótiđ af erlendum gestum. Ian og Cathy Rogers eru hér á landinu og munu eftir mótiđ skrifa greinar um ţađ í ýmsa erlenda fjölmiđla.
Ian skrifađi eina grein fyrir mótshaldara og má finna hana á heimasíđu mótsins. Meginfókusinn í grein Rogers er á mótsstađinn, Hörpu, en í greininni segir međal annars:
Around a decade ago the Reykjavik Open moved to the impressive Reykjavik Town Hall, with views of icy waters shared by large numbers of ducks and swans.
In those days Iceland was the rich uncle of Europe and the fine playing conditions for the biennial Open were not surprising.
Returning many years later, after the depredations of the financial crisis, it is necessary to report that the playing hall for the Reykjavik Open is no longer great - it is awesome.
Grein Rogers má finna í heild sinni hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 4
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 127
- Frá upphafi: 8779233
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar