Leita í fréttum mbl.is

Harpa - grein eftir Ian Rogers

HarpaEins og áður hefur komið fram hér á Skák.is er ýmsar greinar skrifaðar um mótið af erlendum gestum. Ian og Cathy Rogers eru hér á landinu og munu eftir mótið skrifa greinar um það í ýmsa erlenda fjölmiðla.

Ian skrifaði eina grein fyrir mótshaldara og má finna hana á heimasíðu mótsins. Meginfókusinn í grein Rogers er á mótsstaðinn, Hörpu, en í greininni segir meðal annars:

Around a decade ago the Reykjavik Open moved to the impressive Reykjavik Town Hall, with views of icy waters shared by large numbers of ducks and swans.

In those days Iceland was the rich uncle of Europe and the fine  playing conditions for the biennial Open were not surprising.

Returning many years later, after the depredations of the financial crisis, it is necessary to report that the playing hall for the Reykjavik Open is no longer great - it is awesome.

Grein Rogers má finna í heild sinni hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 30
  • Sl. sólarhring: 56
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8764042

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband