Leita í fréttum mbl.is

Skemmtileg viđtöl viđ erlenda keppendur

Peter Doggers hefur tekiđ fjölda viđtala viđ erlenda keppendur á N1 Reykjavíkurskákmótinu. Flest ţeirra má finna í greinum hans á Chessvibes. Steinţór Baldursson, stjórnarmađur SÍ og mótsstjórnarmađur, hefur safnađ saman ţessum myndbandbrotum á einn stađ.

Hér ađ ofan má finna viđtal viđ Sopiko Guramishvili, unnustu Anish Giri, en hér ađ neđan viđtala viđ Giri sjálfan.

 

Á viđtalssíđunni má einnig finna viđtöl viđ Svetlana Cherednichenk, Wesley So, Simon Williams, Pavel Eljanov, Alexander Ipatov, David Navara og Ding Liren.

Óhćtt er ađ mćla međ ţessum viđtölum en ţau gefa til kynna upplifun skákmannanna af Íslandi og sjálfu Reykjavíkurmótinu.

Viđtalssíđa N1-Reykjavíkurmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 283
  • Frá upphafi: 8764814

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 158
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband