Leita í fréttum mbl.is

Dawid Kolka sigurvegari Reykjavík Barna Blitz

 

IMG 7243

Dawid Kolka sigrađi á Reykjavik Barna Blitz sem fram fór á laugardaginn fyrir umferđ í N1 Reykjavíkurmótinu. Alls tefldu átta skákmenn til úrslita sem áđur höfđu unniđ sér keppnisrétt í undanrásum sem fram fóru í KR, Fjölni, TR og Helli. Tveir efstu krakkar hverrar ćfingar fengu keppnisrétt.

 

Fyrsta umferđ

Fyrsta umferđ (8 manna úrslit) var ćsispennandi og fóru tvö einvígi í bráđabana. Hilmir Freyr vann Felix Steinţórsson í einum slíkum ćsispennandi og ekki var ţađ síđur spennandi ţegar Baldur Teodor vann Nansý Davíđsdóttur.

 • Vignir Vatnar Stefánsson - Ţorsteinn Magnússon 2-0
 • Dawid Kolka - Björn Hólm Birkisson 2-0
 • Baldur Teodor Petersson - Nansý Davíđsdóttir 2-1
 • Hilmir Freyr Heimisson - Felix Steinţórsson 2-1

2. umferđ

Hilmir Freyr vann Baldur fremur örugglega en einvígi Dawids og Vignirs varđ ćsispennandi. Fyrri skákinni lauk međ jafntefli en ţá seinni vann Dawid međ afar mikilli útsjónarsemi eftir harđa vörn Vignis.

 • Dawid Kolka - Vignir Vatnar Stefánsson 1,5-0,5
 • Hilmir Freyr Heimisson - Baldur Teodor Petersson 2-0

Úrslitin

IMG 7213Ţađ voru ţví Hilmir og Dawid sem tefldu til úrslita Hilmir hafđi titil ađ verja og vann fyrri skákina. Dawid var seigur og jafnađi metinn í ţeirri síđari. Og ţá var komiđ ađ bráđabanaskákinni. Dawid dró hvíta peđiđ og valdi umsvifalaust ađ hafa svart. Í bráđabanaskák hefur svartur styttri tíma en dugar jafntefli til sigurs. Dawid sýndi sem fyrr mikla útsjónarsemi og hafđi sigur og ţar međ sinn fyrsta sigur á Reykjavik Barna Blitz.

Dawid Kolka var vel ađ sigrinum kominn. Tefldi einfaldlega best allra og er einkar útsjónarsamur og seigur skákmađur sem óneitanlega á framtíđina fyrir sér.

Vignir tók ţriđja sćti međ sigri á Baldri.

Myndaalbúm (HJ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 40
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 420
 • Frá upphafi: 8696538

Annađ

 • Innlit í dag: 31
 • Innlit sl. viku: 297
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband