Leita í fréttum mbl.is

Ţrír stórmeistarar efstir og jafnir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - Hjörvar og Hannes efstir Íslendinga

IMG 7369Ţrír stórmeistarar eru efstir og jafnir međ 6 vinninga á N1 Reykjavíkurskákmótinu ađ lokinni sjöundu umferđ sem fram fór í kvöld. Ţađ eru Eljanov, Úkraínu, Gajewski, Póllandi og Filippseyingurinn Wesley So.

Hjörvar Steinn Grétarsson og Hannes Hlífar Stefánsson eru efstir Íslendinga međ 5 vinninga. Hjörvar gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yuiry Kuzubov, sem hefur tvívegis veriđ međal sigurvegara á Reykjavíkurskákmótinu, í hörkuskák. Hannes vann hins vegar rússnesku skákkonuna Alina Kashlinskaya. Friđrik gerđi jafntefli viđ bandaríska FIDE-meistarann Jayakumar.

Friđrik, Dagur Arngrímsson, Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson hafa 4,5 vinning. IMG 7368

Eljanov gerđi jafntefli viđ Anish Giri eftir harđa vörn.. Gajewki vann Frakkann stigaháa Vachier-Lagreve en Wesley So lagđi Grikkjann Stelios Halkias. Efstu menn mótsins eiga ţađ allir sameiginlegt ađ vera međlimir í sama íslenska taflfélaginu, Víkingaklúbbnum.

Giri, Yu Yangyi og Sokolov eru međal 11 keppenda sem hafa 5,5 vinning.

Áttunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 16:30. Á toppborđunum mćtast međal annars: Eljanov-Gajewski, Yu Yangyi-Wesley So og Bassem-Giri.

Hjörvar mćtir hinni georgísku Sopiko Guramishvili, sem er unnusta Giri. Stórskemmtilegt viđtal viđ hana, sem Peter Doggers, tók má finna hér.

Hannes teflir viđ pólska stórmeistarann Bartosz Socko en Friđrik Ólafsson mćtir tyrkneska stórmeistaranum Baris Esen.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband