Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Atskákmót Skákklúbbs Icelandair 2013 - Sveitakeppni

2012 Icelandair 038Ţá er komiđ ađ ţví, hiđ skemmtilega og spennandi Atskákmót Icelandair 2013 verđur haldiđ á Reykjavík Natura, 28.-29. desember. Ţetta mót verđur međ svipuđu sniđi og undanfarin tvö ár en fjöldi ţátttakenda hefur einhver áhrif á keppnisfyrirkomlagiđ.

Mörg merkileg skákmót hafa veriđ haldin á gamla á Hótel 2012 Icelandair 026Loftleiđum í gegnum tíđina og hafa margir heimsţekktir skákmenn teflt ţar ásamt okkar stórmeisturum og ţví má búast viđ ađ ţessi stađur rifji upp gamlar minningar hjá mörgum og skapi skemmtilegt andrúmsloft.

Ţetta er opin sveitakeppni međ fjögurra manna liđi en leyfilegt er ađ hafa 3 varamenn. Ţó ađ ţetta sé opin sveitakeppni eru fyrirtćki, stofnanir, klúbbar, eđa önnur félög hvött til ađ senda liđ til keppni. Markmiđiđ er ađ hafa jafna og skemmtilega keppni og ţví er sá hátturinn hafđur á ađ hver sveit má ekki hafa fleiri en 8.500 skákstig í hverri umferđ.

2012 Icelandair 017Vissulega er hćgt ađ setja saman allskonar sveitir sem vćru innan viđ 8.500 stig en ţađ vćri gaman ef ađ sveitir vćru skipađar bćđi stigaháum annars vegar og stigalćgri hins vegar, "Gens Una Sumus" - "Viđ Erum Ein fjölskylda"

Miđađ er viđ alţjóđleg stig en ef alţjóđleg stig eru ekki til stađar er miđađ viđ íslensk stig og stigalausir reiknast međ 1.500 stig.

  • Reykjavík Natura, áđur Hótel Loftleiđir
  • 28.-29. desember, byrjađ klukkan 13:00 báđa dagana
  • 4 í liđi, leyfilegt ađ hafa 3 varamenn
  • Ţátttökufjöldi 14-28 sveitir, en ţađ verđur hćgt ađ setja liđ á biđlista.
  • 8.500 stig á sveitina í hverri umferđ.
  • Stigalausir og ţeir sem hafa fćrri en 1.500 stig verđa skráđir međ 1.500 stig
  • Miđađ er viđ desember lista FIDE og einnig íslenska listans.
  • 15 mínútur á mann, ţátttökufjöldi gćti haft áhrif á tímatakmörkin.
  • 9-14 umferđir, en umferđafjöldi rćđst af fjölda liđa.
  • Miđađ er viđ ađ teflt verđi á milli kl. 13:00-18:00 báđa dagana.
  • Keppnisfyrirkomulagiđ er svissneskt kerfi.
  • Flestir vinningar gilda.
  • Ţátttökugjald: 18.000 á sveit og greiđist á skákstađ. Kaffi og djús innifaliđ.
  • Ţátttakendur eru hvattir til ađ skrá sig tímanlega ţar sem ađ ţátttökufjöldinn er takmarkađur.


Verđlaun:*

Sveitakeppni:

  • 1. sćti: 4x farmiđar fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair
  • 2. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt .
  • 3. sćti: 4x gjafabréf fyrir tvo í Fontana

Borđaverđlaun.

Borđaverđlaunin eru farmiđar innanlands fyrir tvo í bođi Flugfélags Íslands og Icelandair Saga Club og gisting í 2 nćtur fyrir tvo á Icelandair Hótelum ásamt morgunverđarhlađborđi. Hćgt verđur ađ velja um gistingu á Hótel Akureyri eđa á Hótel Hérađi.

Óvćntasti sigurinn
Sá ađili sem vinnur óvćntasta sigurinn mun fá gjafabréf fyrir tvo á veitingastađnum Satt . Miđađ er viđ stigamun.

Útdráttarverđlaun - einvígi, teflt á međan er veriđ ađ taka saman lokaúrslit.
Einnig eru glćsileg útdráttarverđlaun en ţau eru 25.000

Tveir verđa dregnir út til ađ tefla hrađskák um ţessi verđlaun. 10 mínútum verđa skipt á milli skákmannanna í öfugu hlutfalli viđ stigin sem skákmennirnir hafa til ađ gefa ţeim stigalćgri meiri möguleika og auka spennuna.

Sá sem er dreginn fyrr fćr hvítt og verđur ađ vinna, svörtum nćgir jafntefli.

Sá sem tapar fćr gjafabréf á veitingastađnum Satt fyrir tvo.

* ATH. Sami ađili getur ekki unniđ til fleiri en einna ferđavinninga, ef slíkt kemur upp mun viđkomandi ađili velja hvađa vinning hann vill, útfćrist nánar á skákstađ!
- Greiđa ţarf flugvallarskatta af öllum flugmiđum.

Skráning fer fram hér.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.

Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum

Skráningu lýkur ađfaranótt laugardagsins 14. desember.
Frekari upplýsingar er hćgt ađ fá međ ţví ađ senda póst á Óskar Long;
ole@icelandair.is


Ríkharđur, Haraldur og Ögmundur efstir á Vetrarmóti öđlinga

Friđarpípur voru reyktar á efstu borđum fjórđu umferđar Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Stađan á toppnum breyttist ţví ekkert. Ríkharđur Sveinsson (2127), Haraldur Baldursson (1980) og Ögmundur Kristinsson (2006) eru sem fyrr efstir en ţeir hafa 3˝ vinning. Sjö skákmenn hafa 3 vinninga og búast má viđ hörđum áttökum í lokaumferđunum ţremur.

Fimmta umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld.

Mótstöflu má nálgast á Chess-Results.



Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi

Örn Leó Jónsson sigrađi öruggleg međ 8,5v í níu skákum á hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 18. nóvember sl. Ţađ var ađeins Páll Sigurđsson sem kom í veg fyrir ađ Örn Leó ynni allar skákirnar en ţeir gerđu jafntefli í nćst síđustu umferđ. Í öđru sćti varđ Páll sigurđsson međ 6,5v og síđan varđ Gauti Páll Jónsson í ţriđja sćti međ 5,5v og ađeins hćrri en Vigfús á stigum. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Jón Gunnar Jónsson í happdrćttinu og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.

Nćsta skákkvöld hjá GM Helli í Álfabakka 14a í Mjóddinni verđur mánudaginn 25. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

RöđNafnVinn.TB1TB2TB3
1Örn Leó Jóhannsson 8,533,308
2Páll Sigurđsson 6,52505
3Gauti Páll Jónsson 5,518,505
4Vigfús Vigfússon 5,518,305
5Gunnar Nikulásson 4,515,304
6Jon Olav Fivelstad 41603
7Jón Gunnar Jónsson41304
8Atli Johann Leósson3,59,2503
9Ólafur Guđmarsson 3803
10Björgvin Kristbergsson 0000


Áskell međ jafntefli í áttundu umferđ

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason (2220) heldur áfram ađ ná góđum úrslitum á HM öldunga (60+) sem er í fullum gangi í Rijeka í Króatíu. Áskell hefur 5,5 vinning og er í 10.-27. sćti.

Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđi jafntefli í dag og hefur 3,5 vinning. 

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7 vinninga.

Á morgun teflir Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377).

Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.

 


Lćrum ađ tefla - langţráđ kennslubók um skák

Lćrum ađ teflaBókin er ađgengileg fyrir byrjendur í skák og hentar vel börnum. Hún skýrir mannganginn vel en fjallar einnig um algengar skákfléttur og hugsunarhátt sem gott er ađ tileinka sér ţegar mađur teflir. Bókin er skreytt líflegum myndum af taflmönnum og teikningum til skýringa og ţótt veriđ sé ađ kenna tungumál skákarinnar ţá er ţađ gert á léttan og auđskilinn hátt.

Lćrum ađ tefla er skemmtileg og ađgengileg handbók fyrir skákkennslu. Uppsetning er afar skýr ţannig ađ ţeir sem kunna ađ tefla geta notađ bókina til kennslu og börn geta einnig skođađ hana sjálf og kennt ţannig sjálfum sér. Hér og ţar um bókina eru ţrautir sem tengjast efninu og lausnirnar aftast.

Ummćli um bókina

„Afar vönduđ bók og ég fagna útgáfu hennar." Stefán Bergsson, framkvćmdastjóri Skákakademíunnar."

„Ég get mćlt međ ţessari vönduđu skákbók fyrir alla byrjendur." Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands."


Guđmundur Kjartansson í viđtali viđ Árbćjarblađiđ

Guđmundur KjaNýlega birtist viđtal viđ alţjóđlega meistarann og Árbćinginn Guđmund Kjartansson í Árbćjarblađinu.

Vefútgáfa blađsins er nú ađgengileg. Hana má nálgast hér; http://issuu.com/skrautas/docs/ab-2013-10.

Viđtaliđ er á blađsíđu 20.


Pistill frá TR um Íslandsmót unglingasveita

TR hirti öll gullin nema eitt

Taflfélag Reykjavíkur endurheimti Íslandsmeistaratitil í flokki unglingasveita eftir nokkra biđ, en A-liđ félagsins vann sanngjarnan sigur á Íslandsmótinu sem fram fór í Garđabćnum í gćr.  Ekki nóg međ ţađ, heldur átti TR bestu B-, D-, E- og F-sveitina; einungis gullverđlaun C-sveita gengu félaginu úr greipum.

 

Taflfélag Reykjavíkur mćtti međ stćrri hóp en nokkru sinni fyrr, en 28 krakkar tóku ţátt fyrir hönd félagsins, sem er tvöfalt fleiri en í fyrra og fjórum krökkum meira en áriđ 2011, en ţá mćtti félagiđ til leiks međ 5 sveitir og var ţađ met ţá.  Nú stillti TR upp sex sveitum sem stóđu sig allar vel.

 

Sérstaklega var gaman ađ sjá hvađ ţáttur stúlkna mikill, en 9 stúlkur tefldu fyrir félagiđ, eđa um 1/3 hópsins.  Er ţetta stćrra hlutfall, heldur en hlutfall stúlkna međal iđkenda almennt í skákinni og gefur vonandi fyrirheit um fjölgun stúlkna í skákinni.  TR sendi jafnframt sérstaka stúlknasveit til leiks - og var raunar eina félagiđ sem gerđi ţađ - og voru liđskonur allar á aldrinum 6 til 7 ára.

 

Til viđbótar má nefna ađ á sama tíma og mótiđ fór fram laugardagsćfing í Taflfélagi Reykjavíkur, ţar sem 26 krakkar tóku ţátt.  Ţannig ađ allt í allt voru 54 krakkar ađ tefla fyrir hönd félagsins eđa á vegum ţess, sem ber markvissri uppbyggingu unglingastarfs TR fagurt vitni.

 

A-sveit TR vann sanngjarnan sigur.  Hún hlaut 23,5 vinning af 28 mögulegum og varđ 2,5 og 3 vinningum á undan helstu keppinautum sínum; GM Helli-A og Fjölni-A. Sveitin vann allar viđureignir sínar utan ađ hún gerđi jafntefli viđ Fjölni-A.

Vignir Vatnar Stefánsson leiddi A-sveitina og vann allar sínar skákir, utan eina, en hann mćtti ofjarli sínum í Oliver Aron Jóhannssyni, 1.borđsmanni Fjölni-A.  Ađ öđru leyti tefldi Vignir Vatnar af miklu öryggi og undirritađur var sérstaklega ánćgđur međ sannfćrandi sigurskák hans gegn hinum efnilega 1.borđsmanni GM-Helli-A, Hilmi Frey Heimissyni.

"Ísmađurinn međ stáltaugarnar," Gauti Páll Jónsson, var afar sannfćrandi á 2. borđi og hefđi fengiđ fullt hús, ef hann hefđi fundiđ réttu leiđina í peđsendatafli gegn Dawid Kolka hjá GM-Helli-A, en skákin endađi í jafntefli.  Ađ öđru leyti var frammistađa Gauta til fyrirmyndar og gaman ađ sjá hvađ hann tefldi af verđskulduđu sjálfsöryggi.

Veronika Steinunn Magnúsdóttir komst ekki almennilega í gang á 3. borđi fyrr en eftir hléiđ, en ţá tókst henni ađ ná sér í morgunverđ.  Eftir ţađ tefldi hún af miklu sjálfsöryggi, en ţađ er skođun undirritađs ađ Veronika sé betri skákmađur en hún geri sér sjálf grein fyrir og hún ţurfi kannski bara ađ leyfa sér ađ hafa trú á ţví.  Sérstaklega var eftirtektarvert hvernig Veronika vann sannfćrandi sigur á Felix Steinţórssyni í GM-Helli-A, en ţar tefldi Veronika miđtafliđ af hugvitssemi og sjálfsöryggi.  Fyrr í mótinu hafđi Veronika tapađ 2 skákum, fyrst og fremst vegna tímahraks, en ţessa skák hóf hún 5 mínútum of seint!

Björn Hólm Birkisson var eini nýi A-liđsmađurinn, en "nýliđinn" leysti hlutverk sitt vel af hendi og hlaut 6 vinninga úr 7 skákum.   Skák hans viđ Hilmi Hrafnsson í Fjölni-A var áhugaverđ og lćrdómsrík.  Fyrst vann Björn mann sem gaf Hilmi kost á ađ komast í sókn, síđan gerđi Björn mistök ţegar hann reyndi ađ nćla sér í peđ í viđbót í stađ ţess ađ einfalda tafliđ og vinna verđskuldađan sigur og missti manninn til baka.  Viđ tók jafnteflislegt endatafl, en Björn reyndist sterkari á klukkunni í miklu tímahraki beggja.  Reyndist ţetta mjög mikilvćgur sigur fyrir liđiđ, sem hefđi ella tapađ einu viđureign sinni.

Ţar sem undirritađur var liđsstjóri A-liđsins, gat hann ekki fylgst jafn vel međ öđrum liđum, en ţar sem hann sá til sá hann ađ krakkarnir voru ađ tefla af mikilli einbeitingu og áhuga.  Leifur Ţorsteinsson leiddi B-liđiđ, en hann hefur lítiđ teflt síđastliđin tvö ár.  Hann sýndi ţó ađ hann hefur engu gleymt og tapađi einungis fyrir sterkustu mönnum mótsins, ţeim Oliver Aron og Vigni Vatnari.  Svava, systir Leifs, var einnig ađ tefla á sínu fyrsta móti í langan tíma og stóđ sig jafnframt međ prýđi, en hún hlaut 3,5 vinning af 7 á 4. borđi í D-liđinu, sem hlaut einmitt gullverđlaun sem besta D-liđiđ.  Ekki er hćgt ađ sleppa ţví ađ minnast á ţátt Sólrúnar Elínar Freygarđsdóttur, sem tefldi á 1. borđi fyrir E-liđiđ og hlaut 4,5 vinning úr 5 skákum og missti í raun niđur unna skák í jafntefli međ ţví ađ patta.

Ţrátt fyrir ađ ţessi sigurganga TR-liđanna sé vissulega ánćgjuleg og hvetjandi, bćđi fyrir krakkana og okkur, ađstandendur barna- og unglingastarfsins, vill undirritađur samt koma á framfćri ţeirri skođun sinni ađ mót ţetta er fyrst og fremst góđ ćfing.  Nokkrir krakkanna hlutu hér mikla reynslu í mótataflmennsku, eins og liđsmenn F-liđsins, sem voru allt stúlkur á aldrinum 6 til 7 ára.  Upprennandi skákprinssessur ţar á ferđinni og afsprengi hinna velheppnuđu stúlknaćfinga á laugardögum sem Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir hefur haldiđ utan um af sinni alkunnu alúđ.  Liđsmenn E-liđsins og sumir liđsmanna D-liđsins voru sömuleiđis ađ safna mikilvćgum augnablikum í reynslubankann, en á ţessu móti er teflt međ umhugsunartímanum 15 mínútur á skák, sem er ný reynsla fyrir mörgum ţeirra.

Eftir verđlaunaafhendingu mótshaldara var haldinn sérstakt TR-lokahóf og viđ ţađ tilefni fengu Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Leifur Ţorsteinsson viđurkenningu, en ţau eru orđin 15 ára og verđa ekki gjaldgeng í ţetta mót á nćsta ári.  TR ţakkar ţeim fyrir glćsilegt framlag í gegnum árin og leitin af arftökum ţeirra er í fullum gangi á hverjum laugardegi í Faxafeni.

Eftirfarandi glćsilegu fulltrúar tefldu fyrir hönd Taflfélags Reykjavíkur

TR-A Íslandsmeistarar 23,5v

  1. Vignir Vatnar Stefánsson 6v af 7
  2. Gauti Páll Jónsson 6,5 af 7
  3. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5 af 7
  4. Björn Hólm Birkisson 6 af 7

TR-B

  1. Leifur Ţorsteinsson
  2. Bárđur Örn Birkisson
  3. Mykhaylo Kravchuk
  4. Jakob Alexander Petersen

vm Guđmundur Agnar Bragason

TR-C

  1. Ţorsteinn Magnússon
  2. Ţorsteinn Freygarđsson
  3. Robert Luu
  4. Davíđ Dimitry Indriđason

vm Sćvar Halldórsson

TR-D

  1. Mateusz Jakubek
  2. Ólafur Örn Olafsson
  3. Sagita Rosanty
  4. Svava Ţorsteinsdóttir

TR-E

  1. Sólrún Elín Freygarđsdóttir
  2. Páll Ísak Ćgisson
  3. Alexander Björnsson
  4. Mir Salah

vm Hubert Jakubek

TR-F

  1. Freyja Birkisdóttir
  2. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
  3. Vigdís Tinna Hákonardóttir
  4. Karítas Ólöf Ísfeld Hafsteinsdóttir

vm Marsibil Ţóra Ísfeld Hafsteinsdóttir


Pistill: Torfi Leósson

Myndir: Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir


Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita

 

DSC03107

Taflfélag Garđabćjar hélt Íslandsmót Unglingasveita í Garđalundi í Garđabć síđasta laugardag. Alls tóku 16 liđ ţátt frá 5 taflfélögum ţátt. Eingöngu liđ frá höfuđborgarsvćđinu voru međ ađ ţessu sinni en vitađ var td. ađ Akureyringar eiga mjög sterkt liđ sem gćti átt mörguleika á verđlaunasćtum. Hvorki KR ingar né Víkingaklúbburinn náđu ađ manna liđ.

 

Taflfélag Reykjavíkur eiginlega kom, sá og sigrađi í mótinu ţar sem ţeir komu međ alls 6 liđ ţar sem 5 af ţessum 6 liđum lentu efst í sínum flokki, auk ţess ađ verđa íslandsmeistarar 2013. sem er fyrsti titill TR eftir nokkurt hlé ţví ţeir áttu góđu gengi ađ fagna á fyrstu árum keppninnar.

Fjölnismenn voru reyndar í báráttunni alveg fram ađ síđustu umferđum mótsins ţegar liđ GM Hellis skaust hálfan vinning upp fyrir. 

Liđ Íslandsmeistara TR A var skipađ ţeim Vignir Vatnar Stefánssyni 6 af 7, Gauta Páli Jónssyni 6,5 af 7, Veroniku Magnúsdóttur 5 af 7 og Birni Hólm Birkissyni 6 af 7 eđa alls 23,5 vinningur. sem er glćsilegur árangur. 

DSC03094Liđ GM Helllis A sem endađi í 2. sćti var skipađ Hilmi Frey Heimissyni, Dawid Kolka, Felix Steinţórssyni og Heimi Páli Ragnarssyni. 

Liđ Fjölnis A sem voru meistarar í fyrra međ fullu húsi var skipađ ţeim Óliver Aron Jóhannessyni sem var besti mađur mótsins og vann allar skákirnar á fyrsta borđi. Nansý Davíđsdóttir, Jóhanni Arnari Finnssyni og Hilmi Hrafnssyni.  Liđ Fjölnis missti 2 gríđarsterka skákmenn vegna aldurs DSC03081upp úr liđinu og náđu ţeir ekki ađ fylgja frábćrum árangri síđan í fyrra eftir.

B liđ TR var svo mjög gott líka en ţar á eftir komu liđ GM Hellis B, TG A og Hauka og Fjölnis B öll međ svipađan árangur. GM Hellir B varđ sjónarmun á undan TG á 2 stigaútreikningi 

Lokastađa

RankTeamGam.+=-Pts.MP
1TR A761023˝13
2GM Hellir A7412219
3Fjölnir A752020˝12
4TR B742119˝10
5GM Hellir B731315˝7
6Taflfélag Garđabćjar A731315˝7
7Haukar7403158
8Fjölnir B7313157
9GM Hellir C7313137
10TR D730412˝6
11TR C730411˝6
12Fjölnir C730411˝6
13GM Hellir D7304116
14TR E72145
15Taflfélag Garđabćjar B71153
16TR F700730

TR A varđ ţví Íslandsmeistari.

DSC03074TR B vann keppni B liđa.

 

 

 

 

 

 

DSC03067GM Hellir C vann keppni C liđa.

 

 

 

 

 

 

DSC03060TR D vann keppni D liđa

 

 

 

 

 

 

DSC03057TR E vann keppni E liđa 

 

 

 

 

 

 

DSC03055og TR F sem jafnframt var eina hreina stúlknasveitin skipuđ 6 og 7 ára stúlkum var besta F sveitin. 

 

 

 

 

 

Borđaverđlaun fengu eftirfarandi. (ath. vinningar á borđaspjöldum töldu)

 

DSC03079

 

1. borđ. Oliver Aron Jóhannesson Fjölni.

2. borđ. Gauti Páll Jónsson TR A og Dawid Kolka GM Helli A.

3. borđ. Mykhaylo Kravchuk TR B 7 af 7. (reyndar tapađi hann einni skák en ţađ var á 2. borđi og varamađur hans sá um ađ innbyrđa vinning á 3. borđinu á međan)

4. borđ. Björn Hólm Birkisson TR A og Ívar Birgisson GM Hellir B

Árangur okkar heimamanna (Taflfélags Garđabćjar) var eins og viđ var ađ búast. Viđ vorum međ Sóley Lind Pálsdóttur á fyrsta borđi sem er orđin ţó nokkuđ reynd og hefur teflt á Norđurlandamótum fyrir Íslands hönd. hún fékk 5 vinninga af 7 á fyrsta borđi og var raunar međ unniđ á Oliver Aron en missti stöđuna niđur. Hinn ungi Bjarki Arnaldarson skilađi 50% 3,5 af 7 á öđru borđi og Kári Georgsson fékk 4 vinninga og vann međal annarra Jóhann Arnar Finnsson sem er í A sveit Fjölnis. Kára gengur oft betur á móti sterkari mönnum einhverra hluta vegna. á 4. borđi var svo nýliđinn 

Matthías Hildir Pálmason en ţeir Bjarki eiga ţađ sameiginlegt ađ eiga sterka skákmenn sem feđur. Sem reyndar hvorugur teflir međ félaginu. Matti fékk 3 vinninga af 7. sem er vel viđunandi. A liđiđ endađi í 5-6 sćti og telst ţví unglingaliđiđ 4 sterkasta félag landsins.

Félagiđ sendi enn óreyndari B sveit til leiks og lenti hún í 15 sćti. Fyrirfram var ekki búist viđ miklum árangri en liđiđ náđi ađ vinna eina viđureign og gera eitt jafntefli og endađi međ 6,5 vinning. og Ţar ađ auki fengu allir í liđinu 1-2 punkta hver. Fyrir liđiđ tefldu á fyrsta borđi Sigurđur Gunnar Jónsson, Sólón Siguringason, Haukur Georgsson og Axel Örn Heimisson. 

Stöđu pörun og öll úrslit má finna á chess-results.com - http://chess-results.com/tnr116230.aspx?lan=1&art=0&wi=821

Einnig má finna fjölmargar myndir af mótinu á skak.is - http://skak.blog.is/album/slandsmot_unglingasveita_2013/


Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar

Jón Kristinn ŢorgeirssonÍ dag fór fram spennandi einvígi um titilinn atskákmeistari Akureyrar. Kapparnir Jón Kristinn og Benedikt Smári Ólafsson áttust viđ. Smári hafđi hvítt í fyrstu skákinni og hafđi sigur eftir harđa baráttu. Í annarri skákinni hafđi Jón Kristinn hvítt og jafnađi metin. Ţurfti ţví ađ tefla hreina úrslitaskák um titilinn. Smári hafđi hvítt í ţeirri skák og svo fór ađ lokum ađ Jóni tókst ađ leggja Smára eftir mikinn barning. Ţví er hinn ungi Jokkó orđinn atskákmeistari félagsins. Er honum hér međ óskađ til hamingju međ enn eina skrautfjöđrina.

MH öđlinga: Áskell međ jafntefli í sjöundu umferđ

Áskell Örn KárasonÍslendingar töpuđu ekki sínum öllum viđureignum í Króatíu í dag. Áskell Örn Kárason (2220) og Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđu báđir jafntefli. Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistaranum Anatoli Svedchikov (2363) en Gunnar viđ stigalćgri andstćđing (1943). Áskell hefur stađiđ sig afskaplega vel. Hann hefur 5 vinninga og er í 7.-20. sćti. Gunnar hefur 3 vinninga.

Stórmeistararnir Branko Rogulj (2420) og Krunoslav Hulak (2473), Króatíu, og Anatoly Vaisser (2523) eru efstir međ 6 vinninga.

Á morgun teflir Áskell viđ austurríska FIDE-meistarann Adolf Herzog (2379).

Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.8.): 21
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779267

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband