Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn atskákmeistari Akureyrar

Jón Kristinn ŢorgeirssonÍ dag fór fram spennandi einvígi um titilinn atskákmeistari Akureyrar. Kapparnir Jón Kristinn og Benedikt Smári Ólafsson áttust viđ. Smári hafđi hvítt í fyrstu skákinni og hafđi sigur eftir harđa baráttu. Í annarri skákinni hafđi Jón Kristinn hvítt og jafnađi metin. Ţurfti ţví ađ tefla hreina úrslitaskák um titilinn. Smári hafđi hvítt í ţeirri skák og svo fór ađ lokum ađ Jóni tókst ađ leggja Smára eftir mikinn barning. Ţví er hinn ungi Jokkó orđinn atskákmeistari félagsins. Er honum hér međ óskađ til hamingju međ enn eina skrautfjöđrina.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8766104

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband