Leita í fréttum mbl.is

MH öđlinga: Áskell međ jafntefli í sjöundu umferđ

Áskell Örn KárasonÍslendingar töpuđu ekki sínum öllum viđureignum í Króatíu í dag. Áskell Örn Kárason (2220) og Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđu báđir jafntefli. Áskell viđ rússneska alţjóđlega meistaranum Anatoli Svedchikov (2363) en Gunnar viđ stigalćgri andstćđing (1943). Áskell hefur stađiđ sig afskaplega vel. Hann hefur 5 vinninga og er í 7.-20. sćti. Gunnar hefur 3 vinninga.

Stórmeistararnir Branko Rogulj (2420) og Krunoslav Hulak (2473), Króatíu, og Anatoly Vaisser (2523) eru efstir međ 6 vinninga.

Á morgun teflir Áskell viđ austurríska FIDE-meistarann Adolf Herzog (2379).

Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 244
  • Frá upphafi: 8766079

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband