Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.11.2013 | 22:37
Grćnlandsdagur Hróksins í Kringlunni á sunnudag: Gjöfum safnađ fyrir börn á Grćnlandi



22.11.2013 | 18:45
Magnus Carlsen nýr heimsmeistari í skák!
Magnus Carlsen (2870) er nýr heimsmeistari í skák! Ţađ er ljóst eftir ađ tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Carlsen hafđi hvítt og tefld var Sikileyjarvörn. Skákin var spennandi en samiđ var jafntefli eftir 65 leiki í sviptingarsamri skák. Öruggur sigur, 6,5-3,5, ţar međ í höfn. Magnús er ţar sextándi "óumdeildi" heimsmeistarinn í skák.
Hann er jafnframt sá nćstyngsti í sögunni og fyrsti Norđurlandabúinn.
22.11.2013 | 11:29
Umfjöllun Aftenposten um einvígi aldarinnar og Bobby Fischer
Í byrjun heimsmeistaraeinvígisins var ítarleg umfjöllun um Bobby Fischer og einvíg aldarinnar í Höllinni í Aftenposten. Ítarlegt viđtal var viđ Helga Ólafsson.
Umfjöllunin má minna í fjórum PDF-skjölum sem fylgja međ fréttinni.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2013 | 11:00
Jón Árni og Siguringi efstir á Skákţingi Garđabćjar
Jón Árni Halldórsson (2193) og Siguringi Sigurjónsson (1964) eru efstir og jafnir međ 4 vinninga ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Töluvert er um frestađar skákir og gćti forystusauđunum fjölgađ.
Mótstöflu a-flokks má finna á Chess-Results.
Ţorsteinn Magnússon (1286), Brynjar Bjarkason (1179) og Kári Georgsson (1047) eru efstir og jafnir í b-flokki međ 4 vinninga.
Mótstöflu b-flokks má finna á Chess-Results.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2013 | 09:19
Ingimundur atskákmeistari SSON

22.11.2013 | 07:00
Lćrum ađ tefla kynnt í Ráđhúsinu um helgina
Helgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.
Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.
http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/
Spil og leikir | Breytt 21.11.2013 kl. 22:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2013 | 22:00
Heimsmeistaraeinvígiđ í RÚV
RÚV gerđi heimsmeistaraeinvíginu góđ skil í kvöldfréttum og ţar mátti m.a. annars finna gott viđtal viđ Helga Ólafsson stórmeistara um skákstíl Carlsen. Einnig var í kvöld umfjöllun í Speglinum um skákćđi í Noregi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2013 | 21:15
Áskell vann alţjóđlegan meistara - mćtir Suba á morgun
Áskell Örn Kárason (2220) er í miklu stuđi á HM öldunga (60+) sem nú er í gangi í Rijeka í Króatíu. Í níundu umferđ, sem fram fór í dag, vann rússneska alţjóđlega meistarann Vladimir I Karasev (2377).
Áskell hefur 6,5 vinning og er í 5.-14. sćti. Gunnar Finnlaugsson (2082) gerđi jafntefli í sinni skák og hefur 4 vinninga.
Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er efstur međ 7,5 vinning.
Áskell mćtir á morgun rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) sem er ţekktur af misjöfnu međal íslenskra skákmanna.
Skák Áskels á morgun er sýnd beint og hefst kl. 15.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 15)
21.11.2013 | 20:42
15 mín skákmót GM-Hellis norđursvćđi fer fram annađ kvöld
Hiđ árlega 15 mín skákmót GM-Hellis á norđursvćđi verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 22 nóvember kl 20:00 í Dvergasteini á Laugum. Tefldar verđa 7 umferđir eftir monrad-kerfi og verđur umhugsunartíminn 15 mín, eins og gefur ađ skilja. Umferđafjöldinn fer ţó eftir fjölda keppenda. Teflt verđur í einum flokki en verđlaun veitt fyrir 3 efstu í fullorđinsflokki og flokki 16 ára og yngri.
Farandbikar fyrir sigurvegarann í báđum flokkum.Ţátttökugjald er kr 500 á alla keppendur. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hér efst á síđunni eđa hringja í síma 4643187 eđa 8213187 Hermann.
Hér er hćgt ađ skođa hverjir eru búnir ađ skrá sig til leiks
21.11.2013 | 15:07
Magnús vann níunda skákina - leiđir 6-3
Magnus Carlsen (2870) vann Vishy Anand (2775) í níundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í dag. Loks beitti Anand 1. d4 og tefld var Nimzo-indversk vörn. Skákin var ćsispennandi ţar sem Anand lagđi allt í sölurnar.
Hann lék svo illa af sér í 28. leik og gafst upp eftir laglegan lokaleik Magnúsar. Stađan er er nú 6-3 og ţarf Magnús ađeins hálfum vinning til viđbótar í nćstum ţremur skákum til ađ tryggja sér heimsmeistaratitilinn.
Tíunda (og síđasta?) skák heimsmeistaraeinvígisins fer fram á morgun og hefst kl. 9:30.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 15
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 8779261
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar