Fćrsluflokkur: Spil og leikir
26.11.2013 | 11:00
Nökkvi efstur á Skákţingi Vestmannaeyja
Nú er öllum frestuđum skákum lokiđ í Skákţinginu og á miđvikudagskvöld verđur tefld lokaumferđ mótsins og hefst hún stundvíslega kl. 19:30. Ljóst er ađ fresta verđur skák Einars og Ćgi Páls og verđur hún líklega tefld á fimmtudag eđa föstudag.
Ef tveir verđa efstir og jafnir verđur telft til úrslita međ sömu tímamörkum og eru í mótinu. Ef ţrír verđa jafnir verđur teflt mót og rćđur dregin töfluröđ litum. Um önnur verđlaunasćti gilda SB stig en ef ţau nćgja ekki verđur teflt um röđina 15 mínútur međ skiptum litum.
7. umferđ
Sigurjón - Stefán
Sverrir - Nökkvi
Einar - Ćgir Páll
Karl Gauti situr yfir
stađan
1. Nökkvi 4,5 af 5
2. Ćgir Páll 3,5 af 5
3. Sverrir 3,5 af 5
4. Sigurjón 3 af 5
5. Stefán 1,5 af 5
6. Einar 1 af 5
7. Gauti 1 af 6
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2013 | 08:52
Skákćfing hjá Breiđabliki í kvöld
Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld Mćting kl 19:45 og hrađskákmótiđ byrjar stundvíslega kl 20:00 !
Átta umferđa hrađskákmótiđ (5mín + 2sek) verđur reiknađ til FIDE hrađskákstiga eins og öll ţriđjudagsmótin í vetur!
Allir velkomnir ókeypis í einn glćsilegasta skáksal landsins óháđ ţví í hvađa taflfélagi ţeir eru.
Ćfingin er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll (3ju hćđ). Gengiđ inn um kjallarahćđ bakatil. Húsiđ opnar kl 19:30.
25.11.2013 | 22:47
Kastljósiđ: "Stórkostlegasti svíđari skáksögunnar"
Magnus Carlsen, nýbakađur heimsmeistari í skák verđur tuttugu og ţriggja ára á laugardaginn. Hann tapađi ekki skák í heimsmeistaraeinvíginu og hafđi ekki einu sinni međ sér ađstođarmenn.
Norđmenn eru allt í einu búnir ađ uppgötva hann, töfl eru uppseld í Osló og Carlsen farinn ađ sinna fyrirsćtustörfum. Tími undrabarna í skáklistinni er sem sagt ekki liđinn eins og Björn Ţorfinnsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir fóru yfir í Kastljósi kvöldsins.
Kastljós-ţáttinn má nálgast hér.
25.11.2013 | 10:06
Jón Kristinn sigrađi á Skylduleikjamóti
Í gćr fór fram skylduleikjamót hjá SA međ umhugsunartímanum 5 mínútur á leik +3 sekúndur. Á slaginu eitt voru 8 keppendur mćttir og tefldu ţeir allir viđ alla.
Tefldir voru 7 mismunandi gambítar, einn í hverri umferđ og ţökkum viđ Símoni Ţórhallssyni fyrir gott val á gambítum. Eftir harđa baráttu, endađi eins og svo oft áđur, Jón Kristinn efstur og fékk hann 6 vinninga. Í öđru sćti varđ Hjörleifur Halldórsson međ 5 1/2 vinning. Í ţriđja sćti varđ svo Sigurđur Eiríksson međ 4 vinninga.

Lokastađa mótsins:
- Jón Kristinn Ţorgeirsson 6
- Hjörleifur Halldórsson 5 1/2
- Sigurđur Eiríksson 4
- Símon Ţórhallsson 3 1/2
- Andri Freyr Björgvinsson og Sveinbjörn Sigurđsson 3
- Karl Egill Steingrímsson 2
- Logi Rúnar Jónsson 1
25.11.2013 | 07:00
Hrađkvöld GM Hellis i kvöld
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 25. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 24.11.2013 kl. 13:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2013 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Spennan magnast í heimsmeistaraeinvíginu

Forskot Magnúsar Carlsen liggur ekki á sviđi byrjana," sagđi Garrí Kasparov, nýkominn til Chennai. Anand sá hinsvegar til ţess ađ Garrí karlinn fengi ekki ađ sitja á fremsta bekk og vangaveltur voru uppi ađ ţessi FIDE-forsetaframbjóđandi hefđi orđiđ ađ kaupa sér ađgöngumiđa ţegar hann mćtti á keppnisstađ í Chennai sl. miđvikudag.
4. einvígisskák:
Wiswanathan Anand - Magnús Carlsen
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8
Berlínar-vörnin er í vopnabúri Magnúsar. Svartur hefur ýmsar leiđir til ađ skipa liđi sínu fram. Ýmsir hafa haldiđ ţví fram ađ ţessi byrjun hafi velt Kasparov úr sessi sem heimsmeistara í HM-einvíginu viđ Kramnik áriđ 2000.
9. h3 Bd7 10. Hd1 Be7 11. Rc3 Kc8 12. Bg5 h6 13. Bxe7 Rxe7 14. Hd2 c5 15. Had1 Be6 16. Re1 Rg6 17. Rd3 b6 18. Re2?
Ónákvćmni. Magnús hafđi teflt byrjunina hratt og Anand á ţađ enn til ađ tefla of hratt!
- Sjá stöđumynd -

Minnir óneitanlega á hinn frćga leik Fischers. Munurinn er sá ađ biskupinn sleppur út.
19. b3 c4! 20. Rdc1 cxb3 21. cxb3 Bb1 22. f4 Kb7 23. Rc3 Bf5 24. g4 Bc8
Aftur á heimareit eftir peđsrániđ". Svartur á góđa möguleika ađ ţróa ţessa stöđu til vinnings en Anand hefur meira rými.
25. Rd3 h5 26. f5 Re7 27. Rb5 hxg4 28. hxg4 Hh4 29. Rf2 Rc6 30. Hc2 a5 31. Hc4 g6 32. Hdc1 Bd7 33. e6 fxe6 34. fxe6 Be8 35. Re4! Hxg4+ 36. Kf2 Hf4+ 37. Ke3 Hf8
37. ... g5 var betra og svartur á nokkra vinningsmöguleika.
38. Rd4 Rxd4 39. Hxc7+ Ka6 40. Kxd4 Hd8+ 41. Kc3
Betra var 41. Ke3 og stađan má heita í jafnvćgi.
41. ... Hf3+ 42. Kb2 He3 43. Hc8 Hdd3 44. Ha8+ Kb7 45. Hxe8 Hxe4 46. e7 Hg3 47. Hc3 He2+ 48. Hc2 Hee3 49. Ka2 g5 50. Hd2 He5 51. Hd7+ Kc6 52. Hed8 Hge3 53. Hd6+ Kb7 54. H8d7 Ka6 55. Hd5 He2+ 56. Ka3 He6!
Jafntefliđ er auđfengiđ nái hvítur ađ skipta upp á hrókum en Magnús hefur náđ ađ magna flćkjustigiđ. Hér leggur hann lćvísa gildru fyrir Anand, 57. Hxg5 er svarađ međ 57. ... b5! og vinnur vegna hótunarinnar 58. ... b4+.
57. Hd8 g4 58. Hg5 Hxe7 59. Ha8+ Kb7 60. Hag8 a4 61. Hxg4 axb3 62. H8g7! Ka6 63. Hxe7 Hxe7 64. Kxb3
Jafntefli! B-peđ svarts er hćttulaust. Stađan 2:2. Frábćr barátta.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 17. nóvember 2013
Spil og leikir | Breytt 19.11.2013 kl. 13:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2013 | 11:23
Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga
Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).
Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum). Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.
Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.
Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 15)
24.11.2013 | 10:46
Lćrum ađ tefla kynnt á Bókamessu í Ráđhúsin í dag á milli 12 og 18
Helgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.
Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.
http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/
23.11.2013 | 11:16
Hermann sigrađi á 15 mínútna móti GM Hellis
Hermann Ađalsteinsson vann sigur á 15 mín skákmóti GM-Hellis sem fram fór í gćrkvöldi á Laugum. Hermann gerđi jafntefli viđ Jakob Sćvar Sigurđsson en vann allar ađrar skákir. Jakob Sćvar varđ annar og Smári bróđir hans ţriđji. Eyţór Kári Ingólfsson vann sigur í flokki 16 ára og yngri, enda eini keppandinn í ţeim flokki.
Jakob Sćvar, Hermann, Smári og Eyţór fremstur.
Lokastađan:
1. Hermann Ađalsteinsson 5,5 af 6
2. Jakob Sćvar Sigurđsson 4,5
3. Smári Sigurđsson 4
4. Hlynur Snćr Viđarsson 2,5
5. Sigurbjörn Ásmundsson 2
6. Ćvar Ákason 1,5
7. Eyţór Kári Ingólfsson 1
23.11.2013 | 07:00
Lćrum ađ tefla kynnt á Bókamessu um helgina
Helgina 23.-24. nóvember verđur haldin Bókamessa í Ráđhúsinu. Opnunartími 12 - 18 báđa dagana.
Bókabeitan verđur međ ţar međ bás og kynnir útgáfu sína sem miđast öll ađ börnum og unglingum. Ţar verđur međal annars á góđu tilbođi nýja skákbókin: Lćrum ađ tefla. Tilvaliđ ađ koma og ná sér í eintak á góđu verđi - annađhvort til heimilisnota eđa gjafa.
http://www.bokabeitan.is/utgafa/laerum-ad-tefla-2/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 11
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8779257
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar