Leita í fréttum mbl.is

Frábćr frammistađa Áskels á HM öldunga

Áskell Örn Kárason

Áskell Örn Kárason (2220) stóđ sig frábćrlega á HM öldunga (60+) sem lauk í dag í Rijeka í Króatíu. Áskell hlaut 7 vinninga í 11 skákum og var um tíma afar nćrri áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Í tíundu og nćstsíđustu umferđ tapađi hann fyrir rúmenska stórmeistaranum Mihai Suba (2413) í ćsispennandi skák en í lokaumferđinni gerđi hann jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth (2338).

Áskell endađi í 17.-36. sćti (18. á stigum). Frammistađa Áskels samsvarađi 2388 skákstigum og hćkkar hann um heil 38 stig fyrir hana.

Gunnar Finnlaugsson (2082) hlaut 5,5 vinning og endađi í 91.-119. sćti. Hann hćkkar lítilsháttar á stigum eđa um 2 stig.

Franski stórmeistarinn Anatoly Vaisser (2523) er heimsmeistari öldunga. Hann kom jafn í mark og fráfarandi heimsmeistari öldunga Jens Kristiansen (2407) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8765156

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband