Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.11.2013 | 17:18
Róbert útnefndur IO (alţjóđlegur mótshaldari)
Róbert Lagerman hefur veriđ tilnefndur sem alţjóđlegur mótshaldari (IO-International Organizer) af FIDE. Hann tók próf samhliđa EM ungmenna í haust í Budva í Svartfjallalandi.
Róbert er ađeins ţriđji Íslendingarinn sem fćr IO-gráđuna. Jafnframt fékk IA-áfanga á EM landsliđa nú í Varsjá og ţarf ađeins eitt mót til viđbótar til ađ verđa útnefndur IA-dómari (er nú FA-dómari).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 15:03
Friđriksmót Landsbankans og Atskákmót Icelandair í desember
Tveir af stćrri skákviđburđum hvers skákárs fara fram í desember ár hvert. Laugardaginn, 14. desember nk., fer fram Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák. Ţađ fer fram međ hefđbundnu sviđi sbr. mótstilkynningu frá í fyrra.
Atskákmót Icelandair fer fram 28. og 29. desember í Hótel Natura. Mótiđ fer fram samskonar fyrirkomulagi og í fyrra. Sjá mótstilkynningu frá í fyrra.
19.11.2013 | 12:52
Jólaskákmót TR og SFS 2013
Nú fer ađ líđa ađ hinu árlega jólaskákmóti Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkurborgar.
Ţátttakendum hefur veriđ ađ fjölga síđast liđin ár og ţví verđur fyrirkomulagi keppninnar breytt og í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn 1. desember.
Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 . Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skiptingu hér ađ neđan) Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.
Upplýsingar:
Yngri flokkur (1. - 7. bekkur)
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.s.frv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn 1. desember.
Suđur riđill hefur keppni kl. 10.30 (sjá skóla hér ađ neđan)
Norđur riđill hefur keppni kl. 14.00 (sjá skóla hér ađ neđan)
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 10 mín. á skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-7. bekk. Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu keppa til úrslita viđ sveitirnar úr hinum riđlinum um ţrjú efstu sćtin mánudaginn 2. desember kl. 17:00.
Eldri flokkur (8. - 10. bekkur).
Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12.
Keppt verđur í stúlkna og drengja flokkum (opnum flokkum). Heimilt er ađ senda A, B, C o.sfrv. stúlknasveitir og A, B, C o.s.frv. drengjasveitir. Í hverri sveit eru 4 keppendur og 0-2 til vara.
Keppni í eldri flokki verđur mánudaginn 2. desember kl. 17:00.
Tefldar verđa 6 umferđir (hrađmót) eftir Monrad kerfi.
Umhugsunartími: 15. mín. á skák. Ţátttökurétt hafa unglingar úr grunnskólum Reykjavíkur í 8.-10. bekk. Verđlaunaafhending verđur ađ lokinni keppni.
Ţátttaka í báđa flokka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 29. nóvember. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is
Skipting í riđla yngri flokks
Yngri flokkur - Suđur riđill (kl. 10.30):
Árbćjarskóli, Ártúnsskóli, Breiđagerđisskóli, Breiđholtsskóli, Brúarskóli, Fellaskóli, Fossvogsskóli, Grandaskóli, Hagaskóli, Háaleitisskóli, Hlíđaskóli, Hólabrekkuskóli, Hraunkot, Hvassaleitisskóli, Klettaskóli, Klébergsskóli, Melaskóli, Norđlingaskóli, Réttarholtsskóli, Selásskóli, Seljaskóli, Suđurhlíđarskóli og Ölduselsskóli.
Yngri flokkur - Norđur riđill (kl. 14:00):
Austurbćjarskóli, Dalsskóli, Foldaskóli, Háaleitisskóli, Hamraskóli, Háteigsskóli, Húsaskóli, Ingunnarskóli , Ísaksskóli, Kelduskóli, Landakotsskóli, Langholtsskóli, Laugalćkjaskóli, Laugarnesskóli, Rimaskóli, Sćmundarskóli, Vćttaskóli, Vesturbćjarskóli og Vogaskóli.
Taflfélag Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđ Reykjavíkurborgar vonast til ađ sem flestir ţessara skóla sjái sér fćrt ađ senda sveitir til leiks á eitt af skemmtilegustu mótum vetrarins!Björn Jónsson
Formađur Taflfélags Reykjavíkur
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 11:04
HM einvígiđ: Jafntefli í áttundu skákinni - Magnús leiđir 5-3
Jafntefli varđ í áttundu skák heimsmeistaraeinvígis Magnusar Carlsen (2870) og Vishy Anand (2775). Enn var tefld Berlínarvörn en ađ ţessu sinni hafđi Carlsen hvítt. Stađan er nú 5-3 fyrir Magnúsi.
Frídagur er á morgun. Níunda skákin fer fram á miđvikudag og hefst kl. 9:30. Alls tefla ţeir 12 skákir.
19.11.2013 | 10:20
Áskell stendur sig frábćrlega á EM öldunga
Áskell Örn Kárason (2220) hefur stađiđ sig afar vel á EM öldunga (60+)sem nú er í gangi í Rijeka í Króatíu Eftir sex umferđir er Áskell ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Áskell hefur hlotiđ 4˝ vinning og er í 8.-18. sćti af 201 keppenda. Gunnar Finnlaugsson er einnig međal keppenda og hefur hlotiđ 2˝ vinning.
Áskell hefur teflt viđ ţrjá titilhafa á morgun og hefur fengiđ 2 vinninga í ţeim skákum. í dag mćtir hann rússneska alţjóđlega meistaranum Anatoli Svedchikov (2363).
Međal ţeirra sem eru efstir međ 5 vinninga eru gamlar Reykjavíkurmótshetjur ţeir Viktor Kupreichik (2454) og Evgeni Vasiukov (2457).
Skák Áskels í dag er sýnd beint og hefst kl. 15. Fín upphitun fyrir landsleikinn gegn Króötum!
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 15)
18.11.2013 | 20:00
Vel heppnađ afmćlismót Ţór Valtýssonar
Skákfélag Akureyrar hélt í gćr afmćlismót Ţórs Valtýssonar sem varđ sjötugur fyrr á ţessu ári. Sextán keppendur af öllum aldri mćttu og heiđruđu kappann. Tefld var hrađskák međ 5 mínútna umhugsunartíma, allir viđ alla. Er ţađ mál manna ađ vel hafi tekist til. Enginn tefldi betur en Ólafur Kristjánsson og sigrađi hann međ 14 vinninga af 15 mögulegum. Hann fór taplaus í gegnum mótiđ en leyfđi 2 jafntefli.
Afmćlisbarniđ stóđ sig vel eins og vćnta mátti og fékk 11,5 vinninga. Ţađ dugđi honum í 3. sćtiđ. Á milli ţeirra öđlinga tókst ungstirninu Jóni Kr. Ţorgeirssyni ađ stinga sér međ 12,5 vinninga.
Úrslit urđu sem hér segir
Ólafur Kristjánsson 14 vinningar af 15 mögulegum
Jón Kristinn Ţorgeirsson 12,5 vinningar
Ţór Valtýsson 11.5 vinningar
Ingimar Jónsson 11 vinningar
Sigurđur Eiríksson 10,5 vinningar
Smári Ólafsson 10 vinningar
Sveinbjörn Sigurđsson og Andri Freyr Björgvinsson 8,5 vinningar, ţar af jafntefli gegn sjálfum sigurvegaranum.
Karl Steingrímsson 7,5 vinningar
Haki Jóhannesson og Tómas Veigar Sigurđarson 6,5 vinningar
Jón Magnússon 4 vinningar
Logi Jónsson og Atli Benediktsson 3 vinningar
Ari Friđfinnsson og Bragi Pálmason 2 vinningar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
18.11.2013 | 19:50
Jón Ţorvaldsson sigrađi á Grćnlandsmótinu í Vin

Jón Ţorvaldsson og Magnús Magnússon urđu efstir og jafnir á Grćnlandsmótinu, sem Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn efndu til í dag. Ţeir hlutu 5 vinninga af 6 mögulegum, en Jón var lítiđ eitt hćrri á stigum og hreppti ţví efsta sćtiđ. Gunnar Freyr Rúnarsson hreppti bronsiđ međ 4,5 vinning. Keppendur á ţessu bráđskemmtilega skákmóti voru alls 16.

Hrafn Jökulsson bauđ keppendur og gesti velkomna, en heiđursgestur mótsins var Vigdís Hauksdóttir formađur fjárlaganefndar Alţingis og međlimur í Vest-norrćna ţingmannaráđinu. Hrafn sagđi frá starfinu í Vin, landnámi Hróksins á Grćnlandi og ţví blómlega starfi sem unniđ er međal barna og ungmenna á vegum Skákakademíunnar, taflfélaganna og Skáksambandsins.
Hann benti viđstöddum á ađ Vigdís kynni margt fyrir sér í skáklistinni, enda gamall skólameistari og hefđi auk ţess fyrir fáum misserum lagt Flovin Ţór Nćs og Jón Viktor Gunnarsson ađ velli í fjöltefli.

Vigdís ţakkađi ţađ tćkifćri ađ fá ađ heimsćkja Vin, og lýsti mikilli hrifningu á ţví starfi sem unniđ er međal barna og ungmenna í íslensku skáklífi. Skákkunnátta hefđi mjög jákvćđ áhrif á námsárangur, og vćri auk ţess gagnleg í daglegu lífi, ekki síst stjórnmálamanna, sem stundum ţyrftu ađ hugsa marga leiki fram í tímann!
Ţá sagđi Vigdís ađ hún hefđi nýlega komiđ til Grćnlands í fyrsta skipti og heillast algjörlega af ţessu stórbrotna landi. Áđur en Vigdís lék fyrsta leikinn fyrir Bjarna Hjartarson tók hún viđ skákkverinu góđa á grćnlensku sem Siguringi Sigurjónsson stendur ađ, póstkortum af starfi Hróksins frá Grćnlandi og ćgifögrum grćnlenskum steini.
Efstu menn fengu allir bćkur um norđurslóđir frá Bókinni, Klapparstíg, húfur frá Flugfélagi Íslands síđast en ekki og eđalsteina frá Grćnlandi, en ţar er elsta berg í heimi, um fjögurra milljarđa ára. Hörđur Jónasson, hinn knái liđsmađur Vinaskákfélagsins, annađist verđlaunaafhendingu og skákstjóri var Stefán Bergsson.
Í mótslok var Siguringi Sigurjónsson heiđrađur, en grćnlenska skákkverinu hans hefur ţegar veriđ dreift í ţúsund eintökum á Grćnlandi!
Myndaalbúm frá Grćnlandsmótinu í Vin
18.11.2013 | 18:46
HM-einvígiđ: Jafntefli í sjöundu skák - Magnús leiđir 4˝-2˝
Vishy Anand (2775) og Magnus Carlsen (2870) gerđu jafntefli í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra. Anand hafđi hvítt en komst lítt áleiđis gegn Berlínar-vörn Magnúsar. Jafntefli var samiđ eftir 32 leiki.
Stađan er nú 4˝-2˝ fyrir Magnúsi. Áttunda skákin fer fram á norgun og hefst kl. 9:30. Alls tefla ţeir 12 skákir.
18.11.2013 | 07:00
Hrađkvöld hjá GM Helli í kvöld
Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2013 | 20:46
Grćnlandsmótiđ í Vin, mánudag klukkan 13

Verđlaunabikarinn er heldur ekki af verri endanum: Dásemdarinnar steinn frá elsta landi í heimi.
Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Í verđlaun eru djásn frá Grćnlandi og auk ţess bćkur frá undralandinu í vestri, sem vinir okkar í Bókinni leggja til. Ţá mun Flugfélag Íslands, sem sinnir samfélagslegri ábyrgđ á Grćnlandi af mikilli alúđ, leysa vinningshafa út gjöfum.
Heiđursgestur mótsins er Grćnlandsvinurinn Vigdís Hauksdóttir alţingismađur, formađur fjárlaganefndar og međlimur í Íslandsdeild Vestnorrćna ráđsins.
Hróksliđar eru nýkomnir frá Nuuk, höfuđborg Grćnlands, ţar sem Flugfélagshátíđin 2013 var haldin međ glćsibrag. Hátíđin markađi upphafiđ ađ 11. starfsári Hróksins á Grćnlandi, en alls eru ferđirnar orđnar um 30. Innan tíđar munu liđsmenn Hróksins svo halda til Upernavik, 1200 bćjar á 72. breiddargráđu á vesturströnd Grćnlands.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 21
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 143
- Frá upphafi: 8779267
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar