Fćrsluflokkur: Spil og leikir
2.1.2018 | 11:00
Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar
Skákţing Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.
Dagskrá
1. umferđ miđvikudag 10. janúar kl. 19.30
2. umferđ sunnudag 14. janúar kl. 13.00
3. umferđ miđvikudag 17. janúar kl. 19.30
4. umferđ sunnudag 21. janúar kl. 13.00
5. umferđ miđvikudag 24. janúar kl. 19.30
6. umferđ sunnudag 28. janúar kl. 13.00
7. umferđ miđvikudag 31. janúar kl. 19.30
8. umferđ sunnudag 04. febrúar kl. 13.00
9. umferđ miđvikudag 07. febrúar kl. 19.30
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.
Tímamörk
90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.
Skákstjórn
IA Ólafur Ásgrímsson og IA Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990)
Ađalverđlaun
- 1. sćti kr. 80.000
- 2. sćti kr. 40.000
- 3. sćti kr. 20.000
Stigaverđlaun
- Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance eigin stig) kr. 10.000.
- U2000 og U1800 kr. 10.000.
- U1600, U1400, U1200, stigalausir bókaverđlaun.
Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).
Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).
kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.
Skráningarform
Keppt er um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2018 og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort-kerfi), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um lokaröđ. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Röđ stigaútreiknings: 1. Innbyrđis úrslit 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz (median) 4. Sonneborn-Berger.
Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.
Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.
Spil og leikir | Breytt 1.1.2018 kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2018 | 07:00
Lenka Ptacnikova fór hamförum á Jólahrađskákmóti TR
Ef ţađ er hćgt ađ ábyrgjast eitthvađ skákmót milli jóla og nýárs ţá er alltaf hćgt ađ stóla á ađ Jólaskákmót T.R verđi á sínum stađ. Mótiđ var fjölmennt eins og fyrri ár og voru mćttir um 45 keppendur ađ ţessu sinni. Teflt var eftir hefđbundu fyrirkomulagi eins og í fyrra međ 9 umferđum og 4+2 sekúndum á leik sem hefur reynst mjög vel.
Eftir brösuglega byrjun mótshaldara viđ ađ hefja mótiđ gekk ţađ síđan hratt og örugglega af stađ og nokkuđ áfallalaust. Í fyrri hluta mótsins var lítiđ um óvćnt úrslit sem reyndust nokkurn veginn eftir bókinni međ fáeinum undantekningum. Sigurvegarar síđustu ára létu sig ekki vanta ađ ţessu sinni og má ţar nefna Pál Agnar Ţórarinsson, Vigni Vatnar Stefánsson og Jóhann Ingvason sem fóru eins og áđur fremstir í flokki. Sigurvegari frá mótinu í fyrra Páll Agnar hélt fyrsta borđinu fyrir sig í fyrri hluta mótsins. Ţađ breytist hins vegar í 5 umferđ ţar sem Jóhann Ingvason hafđi betur gegn Páli í nokkuđ fjörugri skák.
Eftir ţetta tóku Lenka og Vignir forskot. Eins og oft áđur réđust úrslitin hins vegar ekki fyrr en í síđustu ţremur umferđunum. Úrslitaskákin milli ţeirra tveggja var síđan í 7 umferđ ţegar Lenka hafđi betur gegn Vigni. Lenka gaf engin griđ og leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Páli í fjórđu umferđ. Fyrir ţetta tekur Lenka inn 58 stig sem verđur ađ teljast nokkuđ gott. Páll Agnar náđi síđan ađ tryggja sér annađ sćtiđ međ sigri á Vigni í áttundu umferđ.
Lokastađa efstu keppenda:
1. Lenka 8.5/9v.
2. Páll 7.5v.
3-4. Jóhann Ingvason, Vignir Vatnar 6.5v.
Taflfélagi Reykjavíkur ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og óskar skákiđkendum nćr og fjćr gleđilegs nýs skákárs. Hlökkum til ađ hitta ykkur á nýju ári!
Úrslit og lokastöđu má finna hér.
Sjá nánar á heimasíđu TR.
Spil og leikir | Breytt 1.1.2018 kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2018 | 20:55
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Litlar breytingar eru á listanum enda fá innlend kappskákmót reiknuđ til skákstiga í janúar. Héđinn Steingrímsson (2574) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn.
Topp 20
Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536). Ađeins einn skákmađur á topp 20 átti reiknađa kappskák á tímabilinu en ţađ var Henrik Danielsen.
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2574 | 0 | 0 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2565 | 0 | 0 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2536 | 0 | 0 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2523 | 0 | 0 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2508 | 0 | 0 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2499 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2496 | 3 | 2 |
8 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2466 | 0 | 0 |
9 | Arnason, Jon L | GM | 2457 | 0 | 0 |
10 | Kristjansson, Stefan | GM | 2447 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2441 | 0 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2438 | 0 | 0 |
13 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2428 | 0 | 0 |
14 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2426 | 0 | 0 |
15 | Thorsteins, Karl | IM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2418 | 0 | 0 |
17 | Kjartansson, David | FM | 2409 | 0 | 0 |
18 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2400 | 0 | 0 |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2371 | 0 | 0 |
20 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2370 | 0 | 0 |
Nýliđar
Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar Einar Örn Hreinsson (1509) og hins vegar Baldvin Kristjánsson (1448).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Hreinsson, Einar Orn | 1509 | 1509 | 5 | |
2 | Kristjansson, Baldvin | 1448 | 1448 | 5 |
Mestu hćkkanir
Gunnar Erik Guđmundsson (+86) hćkkađi mest allra frá desember-listanum. Í nćstu sćtum koma Jón Eggert Hallsson (+47) og Birgir Logi Steinţórsson (+46).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Gudmundsson, Gunnar Erik | 1491 | 86 | 7 | |
2 | Hallsson, Jon Eggert | 1684 | 47 | 6 | |
3 | Steinthorsson, Birgir Logi | 1080 | 46 | 4 | |
4 | Sighvatsson, Palmi | 1694 | 45 | 2 | |
5 | Geirsson, Kristjan | 1608 | 45 | 6 | |
6 | Briem, Benedikt | 1464 | 36 | 5 | |
7 | Mai, Alexander Oliver | 1970 | 34 | 5 | |
8 | Thorisson, Benedikt | 1143 | 32 | 6 | |
9 | Andrason, Pall | 1858 | 24 | 7 | |
10 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1854 | 20 | 6 |
Stigahćstu ungmenni landsins (1998 og síđar)
Nokkrar breytingar eru núna á ungmennalistanum ţar sem ungmenni fćdd 1997 detta nú út úr hópnum. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) er stigahćstur, Vignir Vatnar Stefánsson (2304)annar og Oliver Aron Jóhannesson (2277) ţriđji.
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | FM | 2319 | 0 | 0 | 1999 |
2 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2304 | 0 | 0 | 2003 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2277 | 0 | 0 | 1998 |
4 | Birkisson, Bardur Orn | CM | 2190 | 0 | 0 | 2000 |
5 | Jonsson, Gauti Pall | 2161 | 0 | 0 | 1999 | |
6 | Heimisson, Hilmir Freyr | CM | 2136 | 0 | 0 | 2001 |
7 | Birkisson, Bjorn Holm | 2084 | 0 | 0 | 2000 | |
8 | Mai, Aron Thor | 2066 | 0 | 0 | 2001 | |
9 | Thorhallsson, Simon | 2040 | 0 | 0 | 1999 | |
10 | Davidsdottir, Nansy | 1975 | 0 | 0 | 2002 |
Stighćstu öldungar landsins (1953 og fyrr)
ţađ er einnig töluverđar breytingar í ţessum hópi ţví 1953 árgangurinn dettur inn! Friđrik Ólafsson (2365) er venju samkvćmt hćstur. Í nćstu tveimur sćtum eru "nýliđarnir" Kristján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2264).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2365 | 0 | 0 | 1935 |
2 | Gudmundsson, Kristjan | 2289 | 0 | 0 | 1953 | |
3 | Karason, Askell O | FM | 2264 | 0 | 0 | 1953 |
4 | Einarsson, Arnthor | 2245 | -4 | 1 | 1946 | |
5 | Torfason, Jon | 2235 | 0 | 0 | 1949 | |
6 | Thorvaldsson, Jon | 2170 | 0 | 0 | 1949 | |
7 | Viglundsson, Bjorgvin | 2167 | 0 | 0 | 1946 | |
8 | Fridjonsson, Julius | 2137 | 0 | 0 | 1950 | |
9 | Halfdanarson, Jon | 2131 | 0 | 0 | 1947 | |
10 | Thor, Jon Th | 2111 | 0 | 0 | 1944 |
Reiknuđ íslensk skákmót
Ađeins tvö kappskákmót vour reiknuđ.
- U-2000 mót TR
- Skákţing Skagafjarđar
- Íslandsmót unglingasveita (atskák)
- Unglingameistaramót Íslands (atskák)
- Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák)
- Jólahrađskákmót TR (hrađskák)
- Jólaskákmót Vinaskákfélagsins (hrađskák)
- Hrađskákmót Hugins - N (hrađskák)
- Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
Viđ munum gera at- og hrađskákstigum betri skil á nćstunni.
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2834) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2811) og Shakhriyar Mamedyrarov (2804).
Heimslistann má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2017 | 08:24
Magnús Carlsen heimsmeistari í hrađskák eftir frábćran gćrdag
Heimsmeistarinn Magnús Carlsen sýndi sínar bestu hliđar á lokadegi Heimsmeistaramótsins í hrađskák í gćr. Eftir fyrri dag mótsins (11 umferđir af 21) var hann međ 7 vinninga og tveimur vinningum á etir Sergei Karjakin og í 9.-20. sćti. Hann vann nćstu fjórar skákir og ţar á međal Karjakin í 15. umferđ. Ţá var hann orđinn einn efstur og ţá forystu lét hann aldrei af hendi og hafđi ţegar ţegar tryggt sér sigur fyrir lokaumferđina. Alls fékk 9 vinninga í 10 skákum í gćr.
Karjakin og Anand urđu í 2.-3 sćti međ 14,5 vinning. Frábćrt frammistađa hjá ţeim síđarnefnda og ljóst ađ enn lifir í gömlum glćđum. Hann greinilega einnig fór á kostum ađ móti loknu en hér má sjá hann međ löndum sínum Sethuraman og Adhiban.
Nana Dzagnidze, Georgíu, vann sigur í kvennaflokki. Rússneska landsliđskonan, Valentina Gunina varđ önnur og Ju Wenjun ţriđja.
Mótshaldiđ tókst afar vel. Frábćrar ađstćđur, ađ sögn keppenda og starfsmanna, og verđlaun á mótinu hafa aldri veriđ hćrri. Ţađ ađ Ísraelmenn gátu ekki tekiđ ţátt setti hins vegar svartan blett á mótshaldiđ og nauđsynlegt fyrir FIDE ađ sjá til ţess ađ ţađ gerist ekki aftur ađ einstakar ţjóđir geti ekki tekiđ ţátt í heimsmeistaramóti.
Íslendingar áttu sinn fulltrúa á mótinu en Omar Salama var einn dómara mótsins. Hann stóđ ţar í ströngu og var fastagestur á viđtölum á norska ríkissjónvarpinu (NRK) auk ţess ađ bera ábyrgđ á mikilvćgustu viđureignum mótsins ţađ er toppborđunum.
Sjá nánar á Chess.com.
Myndir Maria Emelianova (Chess.com)
30.12.2017 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Jólaskákţrautir
D. J. Shire 1997
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
G. Heathcote 1911
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
Thomas Taverner 1889
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.
Frá HM í Dresden 2017
Hvítur leikur og mátar í 3. leik .
A. Selezniev 1921
Hvítur leikur og vinnur.
V. Korolkov 1935
Hvítur leikur og vinnur.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. desember 2017.
Spil og leikir | Breytt 26.12.2017 kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2017 | 11:53
Karjakin efstur á HM í hrađskák - Carlsen tveimur vinningum á eftir
Sergey Karjakin (2854) er efstur eftir fyrri hluta Heimsmeistaramótsins í hrađskák sem hófst í gćr. Rússinn hefur 9 vinninga eftir 11 umferđir. Annar er MVL (2853) međ 8,5 vinninga. Magnus Carlsen (2986) er ađeins í 14.-20. sćti međ 7 vinninga og ţarf eiga afar góđan dag ćtli hann blanda sér í toppbaráttuna en í dag eru tefldar 10 umferđir.
Ţađ var atvik í fyrstu umferđ sem stal athyglinni í dag. Í skák Carlsen og Inarkiev kom upp ţessi stađa:
Carlsen hafđi í síđasta leik drepiđ á b7 međ hrók og ţar međ var skák á Inarkiev. Eftir umhugsun skákiađi Rússinn međ riddara á e3! Carlsen lék Kd3 en hefđi ađ sjálfögđu geta krađist vinnings vegna ólöglegs leiks. Ţá krafđist Inarkiev vinnings ţar sem Carlsen hafđi leiki ólöglegan leik! Dómarinn samţykkti kröfu hans.
Carlsen talađi viđ yfirdómara mótsins sem sneri viđ viđurstöđunni. Kd3 vćri í sjálfu sér ekki ólöglegur leikur og bauđ Inarkiev ađ skákinni vćri framhaldiđ. Rússinn afţakkađi ţađ. Áfrýjađi málinu fyrir áfýrjunarnefnd en tapađi ţeirri áfrýjun. Atvikiđ á myndrćnan hátt má sjá hér:
Here's what happened in the game between @MagnusCarlsen and Ernesto Inarkiev in the first round of the World Blitz. #RiyadhChess #controvesy #rules
ChesscomNews (@ChesscomNews) December 29, 2017
Video courtesy @FIDE_chess / @Chesscast64 pic.twitter.com/A8PcfJBMut
Garry Kasaprov tjáđi sig um máliđ og var ekki sáttur viđ hegđun landa sinn.
Skákstjóri í framhaldinu skipti um ađaldómara á sviđinu og setti ţar Omar Salama sem hefur veriđ á efstu borđunum síđan ţá.
Carlsen náđi sér ekki strik í framhaldinu og átti frekar dapran dag á sinn mćlikvarđa.
Pia Cramling, sem er 54 ára, er efst í kvennaflokki og haldi hún dampi slćr hún viđ mörgum stigahćgri og yngri skákmönnum.
Taflmennska dagsins hófst kl. 11.
Sjá nánar á Chess.com.
Myndir Maria Emelianova (Chess.com)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2017 | 11:23
Nýársmót Vinaskákfélagsins fer fram 8. janúar
Nýársskákmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 8 janúar kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.
Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Góđ verđlaun verđa í bođi. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.
Allir velkomnir!!
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
29.12.2017 | 09:00
Anand heimsmeistari í atskák
Viswanathan Anand varđ í dag heimsmeistari í atskák eftir ćsispennandi baráttu á mótinu sem fram fer í Sádi Arabíu. Hann vann Vladimir Fedoseev 2-0 í umspili um titilinn. Á myndinni ađ ofan má sjá Fedoseev gefast upp. Fyrir aftan ţá situr Omar Salama, einn skákdómara mótsins. Ju Wenjun varđ heimsmeistari kvenna í atskák.
Fedoseev var efstur fyrir lokadaginn. Hann tapađi hins vegar fyrir heimsmeistaranum Magnusi Carlsen í 12. umferđ og ţar međ náđi Norđmađurinn forystunni. Magnús gerđi hins vegar jafntefli í 13. og 14. umferđ og hafđi Anand náđ honum ađ vinningum.
Indverjinn Anand gerđi stutt jafntefli viđ Bu lokaumferđinni. Norđmađurinn mátti hins vegar lúta í dúk gegn hinum rússneska Alexander Grischuk. Landar hans, Fedoseev og Nepomniachchi, unnu í lokaumferđinni og náđu Indverjanum ađ vinningum. Reglur mótsins hljóđa upp ađ séu fleiri en tveir efstir og jafnir skuli tveir efstu menn samkvćmt stigaútreikningi til úrslita. Ţar međ féll Nepo úr leik. Anand lagđi svo Fedoseev örugglega ađ velli í hrađskákeinvígi 2-0.
Magnađur árangur Anands, sem er 48 ára, og hefur ţrátt fyrir "háan" aldur ávallt haldiđ sér međal bestu skákmanna heims. Carlsen endađi í 4.-10. sćti.
Í dag kl. 11 hefst svo heimsmeistaramótiđ í hrađskák.
Nánar á Chess.com.
Myndir Maria Emelianova (Chess.com)
Spil og leikir | Breytt 28.12.2017 kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2017 | 07:00
Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram í kvöld
Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ föstudaginn 29. des í húsnćđi Skáksambands Íslands og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 6. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 6. umferđir í Víkingaskák, ţs 6 umferđir 7. mínútur. Verđlaun í bođi fyrir ţrjú efstu sćti og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur. Ekki er nauđsynlegt ađ taka ţátt í báđum mótunum og ţeir sem ćtla ađ tefla einungis Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.30. Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák. Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák. Í Víkingaskákinni er jafnframt veitt verđlaun fyrir besta liđiđ. Ţrjú bestu skor gilda.
Sérstök aukaverđlaun fyrir Víkingaskák: 1. sćti: 8000, 2. sćti 6000, 3. sćti 4000, 1. sćti kvenna: 5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000) 1. sćti unglinga 5000 (2. sćtiđ 3000 og 3. sćti 2000).
Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com.
Spil og leikir | Breytt 27.12.2017 kl. 11:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2017 | 23:10
Vignir Vatnar unglingameistari Íslands
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á fámennu en góđmennu Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór 27. og 28. desember í húsnćđi Skáksambandsins. Vignir hlaut 5 vinninga í 6 skákum. Úrslitin réđust ekki fyrr en í lokaumferđinni ţegar Vignir vann forystusauđinn Gauta Pál Jónsson, sem hafđi fariđ framförum fram ađ ţví. Gauti varđ annar međ 4˝ vinning. Ţriđji varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 1˝ vinning.
Vignir fćr ađ launum keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák og 50.000 ferđastyrk á skákmót erlendis.
Lokastöđuna má nálgast á Chess-Results.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 9
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 8778751
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar