Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Jólaskákţrautir

Eins og stundum áđur um jólin leggur skákpistlahöfundur blađsins nokkrar skákţrautir fyrir lesendur sína en lausnir munu birtast í blađinu eftir viku. Dćmin eru úr ýmsum áttum en vakin er athygli á ţví ađ fjórđa dćmiđ er fengiđ frá heimsmeistaramóti í skákdćmalausnum sem fram fór í Dresden í Ţýskalandi sl. sumar. Međal ţátttakenda var margfaldur heimsmeistari í greininni, enski stórmeistarinn og stćrđfrćđingurinn John Nunn. Ţessi keppni er geysilega krefjandi og dćmin sem lögđ voru fyrir keppendur mörg hver níđţung.

D. J. Shire 1997 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FTL

 

G. Heathcote 1911 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FT4

 

Thomas Taverner 1889 

Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

GNM127FTH

 

Frá HM í Dresden 2017 

Hvítur leikur og mátar í 3. leik .

GNM127FT8

 

A. Selezniev 1921 

Hvítur leikur og vinnur.

GNM127FTD

 

V. Korolkov 1935 

Hvítur leikur og vinnur.

GNM127FTP

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 23. desember 2017.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 69
 • Sl. sólarhring: 77
 • Sl. viku: 351
 • Frá upphafi: 8714090

Annađ

 • Innlit í dag: 28
 • Innlit sl. viku: 221
 • Gestir í dag: 28
 • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband