Fćrsluflokkur: Spil og leikir
29.11.2014 | 14:19
Jólamót TR og SFS - Metţátttaka!
Hiđ árlega Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla og frístundasviđs Reykjavíkurborgar hefst á morgun sunnudag í skákhöll T.R. Faxafeni 12 međ keppnin í yngri flokki.
Aldrei áđur hafa jafnmargar sveitir veriđ skráđar til leiks eđa 52 en í fyrra sem ţá var met tóku 44 sveitir ţátt. Mótiđ í fyrra tókst frábćrlega og eflaust á ţađ ţátt í metţátttöku í ár, en ekki síđur ber hún blómlegu skákstarfi í skólum og út í taflfélögum borgarinnar fagurt vitni. Vikulega sćkja t.d. hátt í 100 krakkar og unglingar skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur sem er mikil aukning frá ţví í fyrra og virđist ekkert lát á fjölguninni.
Í yngri flokki (1.-7. bekk) eru hvorki meira né minna en 43 sveitir skráđar til leiks og munu ţćr keppa í tveimur riđlum. Keppni hefst í suđur riđli kl. 10.30 og norđur riđli kl. 14.00. Tvćr efstu sveitir í hvorum riđli munu síđan tefla til úrslita innbyrđis á mánudaginn en ţá fer einnig fram keppni í eldri flokki (8.-10. bekk). Níu sveitir eru skráđar til leiks ţar sem er fjölgun um eina sveit frá ţví í fyrra.
Ingunnarskóli og Rimaskóli senda flestar sveitir til leiks í yngri flokki, 5 sveitir hvor skóli. Í eldri flokki senda Laugarlćkjarskóli og Rimaskóli tvćr sveitir hvor skóli.
Rimaskóli er núverandi meistari í bćđi opnum og stúlknaflokki yngri flokksins. Rimaskóli sigrađi í opnum flokki hjá eldri krökkunum í fyrra en stúlknaflokkinn sigrađi sveit Breiđholtsskóla.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma og fjórir ţátttakendur eru í hverri sveit.
Foreldrar, ađstandendur og skákáhugamenn eru hvattir til ađ mćta og fylgjast međ ungviđinu okkar tefla á fjölmennasta barna og unglingaskákmóti hvers árs.
28.11.2014 | 12:00
Pálmi hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks
Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í fyrradag. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.
Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17 nóv.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2014 | 10:08
Davíđ atskákmeistari Víkingaklúbbsins
Davíđ Kjartansson kom sá og sigrađi á Atskákmóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var í Víkingsheimilinu í gćrkvöldi. Davíđ tók fljótlega forustu á mótinu og gat hćgt á í lokin međ tveim jafnteflisskákum. Í 2.-3. sćti urđu svo Bárđur Örn Birkisson og Gunnar Fr. Rúnarsson međ 4.5 vinning,en Bárđur sigrađi jafnframt í unglingaflokki á meistaramótinu.
Mikla athygli vakti góđ frammistađa brćđrana Bárđs og Björns Birkissonar á mótinu, en ţeir telfdu allan tíman á efstu borđum. Mótiđ var atskákmót, en atskák telst vera lögleg ef umhugsunartíminn er meira en 10. mínutur á keppanda, en umhugsunartíminn á meistaramóti Víkingaklúbbsins var 11. mínútur á keppanda. Ţetta er ađ öllum líkindum í fyrsta skipti sem keppt er međ ţessum tímamörkum á skákmóti á Íslandi.
Úrslit:
1. Davíđ Kjartansson 5.0 vinn af 6.
2-3. Bárđur Örn Birkisson 4.5 v.
2-3. Gunnar Fr. Rúnarsson 4.5 v.
4. Ólafur Brynjar Ţórsson 4.0 v.
5-6. Björn Hólm Birkisson 3.5 v.
5-6. Halldór Pálsson 3.5 v.
7-8. Ingi Tandri Traustason 3.0 v.
7-8. Aron Ţór Mai 2.5 v.
9-10. Héđinn Briem 2.5 v.
9-10. Úlfur Orri Pétursson 2.5 v.
11-13. Alexander Olever mai 2.0 v.
11-13. Hjálmar Sigvaldason 2.0 v.
11-13. Gunnar Ingibergsson 2.0 v.
14. Víkingur Orri Víkingsson 0.0 v.
Ţađ veđur enginn í vélarnar!
28.11.2014 | 07:00
Skemmtikvöld TR - Úlfurinn fer fram í kvöld
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíđan og hugarró hjá öđrum. Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.
Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.
Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson. Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014. Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ!
Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.
Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:
- Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.
- Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
- Tefldar verđa 12 skákir.
- Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
- Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign. Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld! Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
- Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
- Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
- Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
- Verđlaun:
1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga. - Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
- Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014
Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.
Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda.
Veriđ velkomin!
Spil og leikir | Breytt 27.11.2014 kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 11:20
Mikil spennan fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar - fjórir á toppnum!
Ţađ er gríđarleg spenna fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fer nk. mánudagskvöld. Fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning en ţađ eru Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Agnar Tómas Möller (1657), Bárđur Örn Birkisson (1636) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006). Hörđ barátta er um titilinn Skákmeistari Garđabćjar en ţar eru Jóhann Helgi og Guđlaug efst.
Jón Ţór Helgason (1681) og Páll Sigurđsson (1919) eru í 5.-6. sćti međ 4 vinninga.
Guđlaug sem hafđi byrjađ illa á mótinu vann Jóhann Helga í frestađri skák sem fram fór í gćrkveldi. Bárđur vann Jón Eggert Hallsson (1632) og Agnar Tómas gerđi jafntefli viđ Jón Ţór Helgason (1681).
Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Guđlaug - Agnar Tómas, Jóhann Helgi - Páll og Jón Ţór - Bárđur Örn.
Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur
Ţorsteinn Magnússon (1241) og Guđmundur Agnar Bragason (1352) eru efstir međ 5 vinninga. Róbert Luu (1315) er svo ţriđji međ 4,5 vinning.
Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.
Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nk. í mánudagskvöld í báđum flokkum.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 08:55
Magnús Pálmi, Sverrir Örn og Ţorvarđur efstir öđlinga
Magnús Pálmi Örnólfsson (2167), Sverrir Örn Björnsson (2104) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2233) eru efstir og jafnir á Vetrarmóti öđlinga ađ lokinni fimmtu umferđ mótsins sem fram fór í gćrkveldi. Magnús Pálmi vann nafna sinn Magnússon (1978) sem hafđi leitt mótiđ hingađ til. Ţorvarđur vann Einar Valdimarsson (1876) en Sverrir Örn hafđi betur gegn Kristjáni Halldórssyni (1838).
Magnús Magnússon er í 4.-6. sćti međ 3,5 vinning ásamt Siguringa Sigurjónssyni (1942) og John Ontiveros (1766). Ţađ er ţví mikil spenna í mótinu ţegar ađeins tveimur umferđum er ólokiđ.
Í sjöttu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer nk. miđvikudagskvöld mćtast: Sverrir Örn - Ţorvarđur, Siguringi - Magnús Pálmi og Magnús Magnússon - John.
27.11.2014 | 07:00
Atskákmót Víkingaklúbbsins fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2014 | 23:11
Skemmtikvöld TR á föstudaginn - Úlfurinn
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum. Vellíđan og hugarró hjá öđrum. Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.
Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.
Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson. Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014. Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ!
Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.
Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:
- Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.
- Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
- Tefldar verđa 12 skákir.
- Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
- Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign. Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld! Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
- Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
- Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
- Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
- Verđlaun:
1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga. - Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
- Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
- Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014
Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.
Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda.
Veriđ velkomin!
26.11.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús ţokast nćr titilvörn
Skákţáttur Morgunblađsins frá 19. nóvember sl.
---------------------------------------------
Ţegar átta skákum er lokiđ í einvígi Magnúsar Carlsen og Indverjans Wisvanathans Anands heldur Norđmađurinn vinningsforskoti, 4 ˝ : 3 ˝ og ađeins fjórar skákir eftir. Í gćr fékk Anand fékk loks tćkifćri til ađ stýra hvítu mönnunum en komst ekkert áleiđis gegn Magnúsi sem mćtti vel undirbúinn til leiks og náđi jafntefli án mikilla erfiđleika. Á mánudaginn sátu ţeir ađ tafli í sex og hálfa klukkustund og allan tímann reyndi Magnús ađ knýja fram sigur úr örlítiđ betri stöđu. Í endatafli varđ Anand ađ gefa mann fyrir tvö peđ en varđist fimlega og hélt jöfnu eftir 122 leiki. Ţetta telst nćstlengsta skák heimsmeistaraeinvígja frá upphafi en Kortsnoj og Karpov tefldu ţá lengstu; 5. einvígisskákin í Baguio á Filippseyjum sumariđ 1978 endađi međ ţví ađ Kortsnoj pattađi Karpov í 124. leik. Í sjöundu skákinni í Sochi á mánudaginn tefldi Anand hiđ trausta Berlínar-afbrigđi spćnska leiksins. Eftir 76. leiki kom ţessi stađa upp:
Magnús heldur enn í eitt peđ en eftir 76.... Hc3! sá hann fram á ađ ekki gengi ađ leika 77. Hxc3 Kxc3 78. Ke3 vegna 78.... Kb4 79. Kd4 Kb5! sem heldur jöfnu. Hann lét ţví b3-peđiđ af hendi og lék 77. Rd3+ Kxb3 78. Ha1og sćttist á jafntefli 44 leikjum síđar.
Magnús var gagnrýndur fyrir ađ tefla svo lengi áfram međ kóng, hrók og riddara gegn kóngi og hrók en slíkar stöđur eru taldar dautt jafntefli. Norski heimsmeistarinn upplýsti fyrir einvígiđ ađ undirbúningur hans hefđi m.a. falist í athugun á ferli Bobbys Fischers og finna má dćmi úr skákum 11. heimsmeistarans sem tefldi svipađa stöđu lengi vel gegn Florin Gheorghiu frá Rúmeníu á skákmóti í Vinkovci í Júgóslavíu áriđ 1968.
Hafi ţađ veriđ ćtlan Magnúsar ađ ţreyta laxinn tókst ţađ vel, taflmennska Anands í skákinni í gćr var fremur ţróttlaus og í fyrsta sinn í einvíginu mistókst honum ađ ná frumkvćđinu út úr byrjuninni međ hvítu:
8. einvígisskák:
Wisvanathan Anand Magnús Carlsen
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. a3 Rc6 9. Dc2 He8!?
Leynivopn Magnúsar. Hann vissi ađ Anand var vel undirbúinn fyrir 9.... Da5 sem er langoftast leikiđ en ţá á hvítur ýmsa góđa kosti, t.d. ađ hrókera langt.
10. Bg5 Be7 11. Hd1 Da5 12. Bd3 h6 13. Bh4 dxc4 14. Bxc4 a6 15. O-O b5 16. Ba2 Bb7 17. Bb1 Had8 18. Bxf6 Bxf6 19. Re4
Ekki er eftir neinu ađ slćgjast međ 19. Dh7+ Kf8 20. Re4, m.a. vegna 20.... Hxd1 21. Hxd1 Hd8 o.s.frv.
19.... Be7 20. Rc5 Bxc5 21. Dxc5
Í fljótu bragđi virđist hvítur halda góđum fćrum en nćsti leikur svarts jafnar tafliđ umsvifalaust.
Eftir 22. Dxa5 Rxa5 23. axb4 Bxf3! 24. gxf3 Rc6! vinnur svartur peđiđ til baka.
22.... bxa3 23. bxa3 Dxc5 24. Hxc5 Re7 25. Hfc1 Hc8 26. Bd3 Hed8 27. Hxc8 Hxc8 28. Hxc8 Rxc8
Nú blasir jafntefli viđ.
29. Rd2 Rb6 30. Rb3 Rd7 31. Ra5 Bc8 32. Kf1 Kf8 33. Ke1 Ke7 34. Kd2 Kd6 35. Kc3 Re5 36. Be2 Kc5 37. f4 Rc6 38. Rxc6 Kxc6 39. Kd4 f6 40. e4 Kd6 41. e5+.
- og Anand bauđ jafntefli um leiđ sem Magnús vitanlega ţáđi.
Stađan: Magnús Carlsen 4 ˝ : Wisvanathan Anand 3 ˝.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt 25.11.2014 kl. 14:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2014 | 14:50
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig miđuđ viđ 1. desember nk. eru komin út. Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn. Kristmundur Ţór Ólafsson er stigahćsti nýliđinn og Björn Hólm Birkisson hćkkar mest allra frá september-listanum.
Topp 20
Jóhann Hjartarson (2607) er sem fyrr stigahćsti skákmađur ţjóđarinnar bćđi á innlendum sem alţjóđlegum skákstigum. Margeir Pétursson (2591) er nćststigahćstur og Hannes Hlífar Stefánsson (2585) er ţriđji.
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit | Club |
1 | Jóhann, Hjartarson | 2607 | 4 | - | GM | TB |
2 | Margeir, Pétursson | 2591 | 2 | - | GM | TR |
3 | Hannes H, Stefánsson | 2585 | 4 | - | GM | TR |
4 | Helgi, Ólafsson | 2551 | 3 | - | GM | TV |
5 | Héđinn, Steingrímsson | 2542 | -1 | - | GM | Fjölnir |
6 | Hjörvar, Grétarsson | 2539 | 7 | - | GM | Huginn |
7 | Jón Loftur, Árnason | 2513 | -1 | - | GM | TB |
8 | Henrik, Danielsen | 2510 | 10 | - | GM | TV |
9 | Helgi Áss, Grétarsson | 2489 | 1 | - | GM | Huginn |
10 | Stefán, Kristjánsson | 2482 | 2 | - | GM | Huginn |
11 | Friđrik, Ólafsson | 2459 | 0 | SEN | GM | TR |
12 | Karl, Ţorsteins | 2457 | 0 | - | IM | TR |
13 | Guđmundur, Kjartansson | 2436 | -4 | - | IM | TR |
14 | Ţröstur, Ţórhallsson | 2434 | 2 | - | GM | Huginn |
15 | Jón Viktor, Gunnarsson | 2431 | 6 | - | IM | TR |
16 | Bragi, Ţorfinnsson | 2421 | -5 | - | IM | TB |
17 | Dagur, Arngrímsson | 2400 | 0 | - | IM | TB |
18 | Björn, Ţorfinnsson | 2392 | 2 | - | IM | TR |
19 | Arnar, Gunnarsson | 2381 | -19 | - | IM | TR |
20 | Magnús Örn, Úlfarsson | 2360 | -6 | - | FM | Huginn |
Nýliđar
26 (!!) nýliđar eru á listanum. Langstigahćstur ţeirra er Kristmundur Ţór Ólafsson (1664) en í nćstum sćtum eru Davíđ Sigurđsson (1295) og Benedikt Stefánsson (1231).
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Kristmundur Ţór Ólafsson | 1664 | 1664 | - | Víkingaklúbburinn |
2 | Davíđ Sigurđsson | 1295 | 1295 | - | Siglufjörđur |
3 | Benedikt Stefánsson | 1231 | 1231 | U16 | SA |
4 | Baldvin Skúlason | 1220 | 1220 | - | Víkingaklúbburinn |
5 | Joshua Davíđsson | 1216 | 1216 | U10 | Fjölnir |
6 | Jón Ţór Lemery | 1147 | 1147 | U14 | TR |
7 | Eldar Sigurđarson | 1141 | 1141 | U14 | TR |
8 | Birgir Ívarsson | 1133 | 1133 | U14 | Huginn |
9 | Alexander Oliver Mai | 1105 | 1105 | U12 | TR |
10 | Ari Rúnar Gunnarsson | 1096 | 1096 | U14 | Huginn |
11 | Arnar Milutin Heiđarsson | 1087 | 1087 | U12 | TR |
12 | Óđinn Örn Jakobsen | 1075 | 1075 | U12 | TR |
13 | Ólafur Örn Olafsson | 1032 | 1032 | U12 | TR |
14 | Sćvar Halldórsson | 1030 | 1030 | U12 | TR |
15 | Bjarki Ólafsson | 1017 | 1017 | U12 | TR |
16 | Alexander Björnsson | 1000 | 1000 | U08 | TR |
17 | Arnór Ólafsson | 1000 | 1000 | U12 | TR |
18 | Baltasar Máni Wedholm | 1000 | 1000 | U10 | Huginn |
19 | Birgir Logi Steinţórsson | 1000 | 1000 | U10 | Huginn |
20 | Björn Magnússon | 1000 | 1000 | U10 | TR |
21 | Freyja Birkisdóttir | 1000 | 1000 | U08 | TR |
22 | Karl Oddur Andrason | 1000 | 1000 | U12 | TG |
23 | Mikael Maron Torfason | 1000 | 1000 | U10 | Fjölnir |
24 | Róbert Orri Árnason | 1000 | 1000 | U12 | Fjölnir |
25 | Stefan Geir Hermannsson | 1000 | 1000 | U10 | TR |
26 | Vignir Sigur Skúlason | 1000 | 1000 | U08 | TR |
Mestu hćkkanir
Björn Hólm Birkisson (202) hćkkar langmest allra á íslenskum skákstigum. Kristófer Halldór Kjartansson (177) er annar, Aron Ţór Mai (135) og Róbert Luu (124) er fjórđi.
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Björn Hólm Birkisson | 1770 | 202 | U14 | TR |
2 | Kristófer Halldór Kjartansson | 1177 | 177 | U12 | Fjölnir |
3 | Aron Ţór Mai | 1403 | 135 | U14 | TR |
4 | Róbert Luu | 1184 | 124 | U10 | TR |
5 | Jóhann Arnar Finnsson | 1354 | 95 | U14 | Fjölnir |
6 | Stefán Orri Davíđsson | 1087 | 87 | U08 | Huginn |
7 | Baldur Teodor Petersson | 1623 | 78 | U14 | TG |
8 | Dawid Kolka | 1766 | 72 | U14 | Huginn |
9 | Bárđur Örn Birkisson | 1685 | 63 | U14 | TR |
10 | Ólafur Evert Úlfsson | 1486 | 56 | - | SA |
11 | Jón Ţór Helgason | 1553 | 50 | - | Haukar |
12 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2080 | 46 | U16 | SA |
13 | Arnţór Hreinsson | 1338 | 43 | - |
|
14 | Heimir Páll Ragnarsson | 1420 | 39 | U14 | Huginn |
15 | Andri Freyr Björgvinsson | 1764 | 37 | U18 | SA |
16 | Sverrir Gestsson | 1789 | 35 | - | SAUST |
17 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1376 | 35 | U16 | Fjölnir |
18 | Sćvar Jóhann Bjarnason | 2085 | 34 | SEN | TR |
19 | Snorri Ţór Sigurđsson | 1863 | 34 | - | Huginn |
20 | Ólafur Hlynur Guđmarsson | 1571 | 33 | - | SAUST |
21 | Tryggvi K Ţrastarson | 1163 | 33 | - |
|
Stigahćstu skákkonur landsins
Lenka Ptácníková (2246) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (1977) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1953).
Nr. | Name | RtgC | Diff | Tit | Club |
1 | Lenka Ptácníková | 2246 | 7 | WGM | Huginn |
2 | Guđlaug U Ţorsteinsdóttir | 1977 | -18 | WFM | TG |
3 | Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir | 1953 | -9 |
| Huginn |
4 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1878 | 12 |
| UMSB |
5 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1836 | 0 |
| Huginn |
6 | Elsa María Krístinardóttir | 1820 | 14 |
| Huginn |
7 | Guđfríđur L Grétarsdóttir | 1817 | 0 | WIM | Huginn |
8 | Harpa Ingólfsdóttir | 1789 | 0 |
| TR |
9 | Sigurlaug R Friđţjófsdóttir | 1726 | -5 |
| TR |
10 | Sigríđur Björg Helgadóttir | 1714 | -11 |
| Fjölnir |
Stigahćstu ungmenn landsins (U20)
Oliver Aron Jóhannesson (2208) er stigahćsta ungmenni landsins (20 ára og yngri). Í nćstum sćtum eru Dagur Ragnarsson (2183), Mikael Jóhann Karlsson (2083) og Vignir Vatnar Stefánsson (2083).
Nr. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Oliver Aron Jóhannesson | 2208 | -15 | U16 | Fjölnir |
2 | Dagur Ragnarsson | 2183 | -6 | U18 | Fjölnir |
3 | Mikael Jóhann Karlsson | 2083 | 27 | U20 | SA |
4 | Vignir Vatnar Stefánsson | 2083 | 7 | U12 | TR |
5 | Jón Kristinn Ţorgeirsson | 2080 | 46 | U16 | SA |
6 | Nökkvi Sverrisson | 2079 | -6 | U20 | SFÍ |
7 | Örn Leó Jóhannsson | 2073 | 7 | U20 | SR |
8 | Jón Trausti Harđarson | 2051 | -27 | U18 | Fjölnir |
9 | Emil Sigurđarson | 1946 | 8 | U18 | SFÍ |
10 | Símon Ţórhallsson | 1879 | 22 | U16 | SA |
Stigahćstu eldri skákmenn landsins (60+)
Friđrik Ólafsson (2459) er langstigahćsti eldri skákmađur (+60) landsins. Í nćstum sćtum eru Kristján Guđmundsson (2268) og Jón Kristinsson (2236).
Nr. | Name | RtgC | Diff | Tit | Club |
1 | Friđrik Ólafsson | 2459 | 0 | GM | TR |
2 | Kristján Guđmundsson | 2268 | -5 |
| TV |
3 | Jón Kristinsson | 2236 | -5 |
| SA |
4 | Áskell Örn Kárason | 2216 | 18 |
| SA |
5 | Jón Hálfdánarson | 2187 | 0 |
| TG |
6 | Björn Ţorsteinsson | 2181 | 0 |
| Huginn |
7 | Magnús Sólmundarson | 2178 | 0 |
| SSON |
8 | Jón Torfason | 2175 | 0 |
| Vinaskákfélagiđ |
9 | Arnţór S Einarsson | 2167 | 19 |
| KR |
10 | Bragi Halldórsson | 2132 | 4 |
| Huginn |
Reiknuđ skákmót
- Bikarsyrpa TR nr. 1
- Bikarsyrpa TR nr. 2
- Haustmót SA (5.-9. umferđ)
- Haustmót TR (a-d flokkar)
- Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
- Meistaramót Hugins (suđur)
- NM grunnskólasveita
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 6
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 8779319
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar