Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hrađskákmóti Reykjavíkur frestađ vegna veđurs

Hrađskákmóti Reykjavíkur sem fyrirhugađ var í dag hefur veriđ frestađ um óákveđinn tíma vegna veđurs. Ný dagsetning verđur tilkynnt á nćstu dögum.


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram í dag

20170205_155311

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 11.febrúar og hefst tafliđ kl.13:00.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er opiđ öllum.

Ţátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótiđ fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Skráning fer fram á skákstađ og lýkur henni kl.12:50.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem krýndur verđur Hrađskákmeistari Reykjavíkur. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum verđur skoriđ úr um sćtaröđ međ stigaútreikningi (tie-break). Röđ stigaútreiknings: 1.Innbyrđis úrslit 2.Bucholz (-1) 3.Bucholz (median) 4.Sonneborn-Berger.

Ríkjandi hrađskákmeistari Reykjavíkur er Dagur Ragnarsson. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ hins vegar Vestfjarđarvíkingurinn Guđmundur Gíslason sem vann ţađ ţrekvirki ađ vinna međ fullu húsi! Undanfarin 11 ár hafa sex skákmeistarar boriđ titilinn Hrađskákmeistari Reykjavíkur, ţar af einn stórmeistari og fjórir FIDE-meistarar:

2017: Dagur Ragnarsson 2016: Róbert Lagerman 2015: Dagur Ragnarsson 2014: Róbert Lagerman 2013: Oliver Aron Jóhannesson 2012: Davíđ Kjartansson 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson 2010: Torfi Leósson 2009: Hjörvar Steinn Grétarsson 2008: Davíđ Kjartansson 2007: Davíđ Kjartansson.


NM í skólaskák: dagur 2

3. umferđ - 4,5 vinningur af 9
Hilmir Freyr, Óskar Víkingur og Gunnar Erik unnu allir. Jón Kristinn, Oliver Aron og Alexander Oliver gerđu jafntefli. Aron, Stephan, Róbert og Batel töpuđu öll.

Hilmir Freyr hafđi svart á danska skákmanninn Mads Vestby-Ellingsen (2160). Upp kom mjög flókin stađa úr hollenskri vörn ţar sem sá danski óđ á Hilmi og fórnađi mönnum hćgri vinstri. Á hliđarlínunni var ekki nokkur leiđ ađ átta sig á ţví hvađ vćri eiginlega ađ gerast en ţegar kóngur Hilmis hafđi ferđast frá kóngsvćngnum og í skjól yfir á drottningarvćnginn dó mesti sóknarmáttur hvítu stöđunnar út.

hilmirrd3

Vestby-Ellingsen lék síđast 30. b4 sem Hilmir svarađi međ 30..Hxf2+! 31. Kxf2 Dg2 mát

Óskar Víkingur hafđi svart gegn hinum danska Simon Ehrenreich (1762). Upp kom nimzo-indversk vörn og jafnađi Óskar tafliđ auđveldlega. Hann hafđi örlitla yfirburđi í annars jafnteflislegu hróksendatafli en náđi ađ setja Danann undir pressu og vinna peđ. Ehrenreich fatađist flugiđ í vörninni og eftir rúmlega 80 leiki af miklum ,,svíđing" fékk Óskar upp stöđu sem hann hefur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar fariđ yfir í skáktímum í gegnum tíđina og ţekkir eins og handarbakiđ á sér.

oskar3

Stađan er vel ţekkt endataflsstađa sem gengur undir nafninu Lucena-stađan. Á íslensku er vinningsađferđin jafnan kölluđ ,,ađ byggja brú". Óskar Víkingur er ţrautreyndur brúarsmiđur og lék hér ađ sjálfsögđu 86..Hd5. Eftir 87. Kc2 Ke2 88. He8+ Kf3 89. Hf8+ Ke3 90. Hf7 Hd4 91. Kc3 Hf4 92. He7+ Kf3 var brúarsmíđin fullkomnuđ og hvítur gafst upp.

4. umferđ - 5 vinningar af 10
Stephan, Gunnar Erik og Batel unnu öll. Jón Kristinn, Oliver Aron, Aron og Róbert gerđu jafntefli. Hilmir Freyr, Alexander og Óskar Víkingur töpuđu.

Gunnar Erik hafđi svart gegn Finnanum Niklas Jaakkola (1154). Upp kom Sikileyjarörn og eftir uppskipti í miđtaflinu fékk Gunnar Erik upp örlítiđ hagstćđara tvöfalt hróksendatafl ţar sem hvítur hafđi tvípeđ. Eftir uppskipti á hrókunum kom upp peđsendatafl ţar sem Finnanum varđ á ónákvćmni sem gaf Gunnari Erik kost á ţví ađ nýta sér ţekkingu sína á fjarlćgum frípeđum.

gunnarerikrd4

Hér lék Gunnar Erik 42..h5+ og eftir 43. Kh4 Kh6 44. Kg3 Kg5 45. Kh3 h4 gafst hvítur upp ţar sem svarti kóngurinn röltir yfir á miđborđiđ og gćđir sér á hvítu peđunum í skiptum fyrir fjarlćga frípeđiđ sitt á h-línunni.

Í dag fór einnig fram langur fundur fulltrúa allra skáksambandanna á Norđurlöndunum og sat undirritađur fundinn fyrir hönd SÍ. Stađa skákarinnar á Norđurlöndunum var rćdd og skiptust fulltrúarnir á ýmsum hugmyndum međ ţađ ađ markmiđi ađ bćta samstarf ţjóđanna í málefnum skákar í skólum. Viđ Íslendingar höfum, ađ mínu mati, veriđ ađ gera athyglisverđa hluti í ţeim málum á undanförnum 10 árum og voru hinar ţjóđirnar sérlega áhugasamar um ađ reyna ađ lćra eitthvađ af okkur. Sérstaklega ţó Finnarnir sem eru ađ kljást viđ talsvert áhugaleysi á skák međal yngri kynslóđarinnar.

Eftir kvöldmat fór íslenski hópurinn í gönguferđ í finnska kuldanum í skóginum sem umlykur svćđiđ. Hressandi endir á löngum degi.

5. umferđ fer fram kl. 9:00 í fyrramáliđ (kl. 7:00 ađ íslenskum tíma)

Pörun 5. umferđar:

porun5umferd

Mótiđ á chess-results

Skákirnar í beinni útsendingu

Bestu kveđjur heim,

- Björn Ívar Karlsson

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Stefán Bergsson getur unniđ skákţingiđ međ fullu húsi

Sú stađa er komin upp ţegar tvćr umferđir eru eftir af Skákţingi Reykjavíkur 2018 ađ Akureyringurinn Stefán Bergsson hefur tveggja vinninga forskot á nćstu menn og ţarf ađeins jafntefli til ađ tryggja sigurinn. Hann mćtir raunar stigahćsta keppandanum, Braga Ţorfinnssyni, í áttundu umferđ sem fram fer á morgun. Ţá fćst svar viđ ţeirri spurningu hvort skákţingiđ vinnist međ fullu húsi, sem gerđist síđast fyrir 25 árum og var ţar ađ verki Vestfirđingurinn Guđmundur Gíslason. Stađa efstu manna fyrir lokasprettinn:

1. Stefán Bergsson 7 v (af 7), 2.-10. Hilmir Freyr Heimisson, Björn Hólm Birkisson, Ţorvarđur Ólafsson, Bragi Halldórsson, Lenka Ptacnikova, Einar Hjalti Jensson, Bragi Ţorfinnsson, Júlíus Friđjónsson og Dagur Ragnarsson 5 v.

Í 6. umferđ vann Stefán snaggaralegan sigur á Hrafni Loftssyni:

Hrafn Loftsson – Stefán Bergsson

Kóngsindversk vörn

1 d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 O-O 5. e4 d6 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bc1 Rc6 10. d5 Rd4!?

Ţessi peđsfórn virđist gefa góđ fćri ţó ađ algengara sé ađ víkja riddaranum undan til e7.

11. Rxd4 exd4 12. Dxd4 f5 13. Dd1 fxe4!

Međ hugmyndinni 14. Bxg4 Dh4! sem hótar biskupinum og máti á f2.

14. Rxe4 De7 15. f3 Bf5 16. O-O

GGN12D74E16. ... Rxh2!?

Freistandi, en gott var einnig 16. ... Bxe4, t.d. 17. fxg4 Be5! og hvíta kóngsstađan stenst ekki álagiđ.

17. Kxh2 Dh4+ 18. Kg1 Bxe4 19. fxe4 Hxf1+ 20. Kxf1 Hf8+ 21. Bf3 Dxe4 22. De2 Dh4 23. Df2?

Hann gat varist međ 23. De1!

23. ... Dxc4+ 24. Kg1 He8!

Međ vinningsstöđu!

25. Kh2 Bd4 26. Dd2 Be5+ 27. Kh3 Df1 28. Kg4 h5+ 29. Kh4 Dh1+ 30. Kg5 Kg7!

GGN12D74AKóngurinn rekur smiđshöggiđ á vel útfćrđa sókn.

31. Dd3 Bf6+ 32. Kf4 Dh4+ 33. g4 Dh2 mát.

 

 

Björgvin efstur í Stúkunni

Björgvin Jónsson vann Halldór Grétar Einarsson í fjórđu umferđ skákhátíđar MótX sem fram fer í Stúkunni á Kópavogsvelli og ţar er tefld ein skák í viku. Skákhátíđin dregur til sín flesta af sterkustu skákmönnum Íslands en í efsta flokki eru línur ađeins teknar ađ skýrast ţó ađ stór hluti keppenda hafi nýtt sér möguleika á ˝ vinnings yfirsetu, sumir oftar en einu sinni. Stađa efstu mann í A-flokki er ţessi: 1. Björgvin Jónsson 3˝ v. ( af 4 ) 2.–4. Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson 3 v. 

Sjötti sigur Magnúsar Carlsen í Wijk aan Zee

Fremsti skákmađur Hollendinga, Anish Giri, hefur um nokkurt skeiđ átt viđ sérkennilegan ímyndarvanda ađ stríđa. Mót eftir mót rigndi niđur jafnteflum í skákum hans. Svo dćmi sé tekiđ má nefna áskorendamótiđ í Moskvu sem fram fór fyrri part árs 2016 en ţar tefldi hann 14 skákir og ţeim lauk öllum međ jafntefli. Fyrir Tata Steel-mótiđ í Wijk aan Zee var honum ljóst ađ hann yrđi ađ reka af sér slyđruorđiđ. Niđurstađan varđ ţessi: 

1.-2. Giri og Magnús Carlsen 9 v. (af 13 ) 3.–4. Kramnik og Mamedyarov 8˝ v. 5.–6. Anand og So 8 v. 7. Karjakin 7˝ v. 8. Svidler 6 v. 9. Wei 5 ˝ v. 10.–11. Jones, Caruana og Matlakov 5 v. 13. Adhiban 3˝ v. 14. Hou Yifan 2˝ v.

Nú hefur veriđ er tekinn upp sá siđur í Wijk ađ tefla til úrslita verđi tveir eđa fleiri efstir og í tveim hrađskákum sem Magnús og Giri tefldu um sigurvegaratitilinn hafđi Norđmađurinn betur, 1˝:˝ , og vann ţar međ sinn sjötta sigur á ţessu merka móti.

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 3. febrúar 2018

Skákţćttir Morgunblađsins


NM í skólaskák - dagur 1

Norđurlandamótiđ í skólaskák hófst hér í Vierumaki í Finnlandi í morgun. Teflt er venju samkvćmt í fimm aldursflokkum og hefur hver ţjóđ tvo fulltrúa í hverjum flokk. Fulltrúar Íslands ađ ţessu sinni eru:

A-flokkur:
FM Jón Kristinn Ţorgeirsson 2319
FM Oliver Aron Jóhannesson 2263

B-flokkur:
CM Hilmir Freyr Heimisson 2136
Aron Ţór Mai 1965

C-flokkur:
Alexander Oliver Mai 1981
Stephan Briem 1876

D-flokkur:
Óskar Víkingur Davíđsson 1871
Róbert Luu 1680

E-flokkur:
Gunnar Erik Guđmundsson 1491
Batel Goitom Haile 1421

island2018

Ţjálfarar og fararstjórar eru Helgi Ólafsson og Björn Ívar Karlsson.

Ađstćđur hér eru til fyrirmyndar. Mótsstađurinn er Vierumaki Olympic center sem er einhvers konar ćfingasvćđi fyrir ýmsar íţróttagreinar. Teflt er í rúmgóđum sal og allt til alls fyrir keppendur og áhorfendur. Helmingur skákanna er sýndur beint á netinu og hćgt er ađ fylgjast međ ţeim í sérstökum sal viđ hliđina á keppnissalnum. Keppendur og fylgdarliđ gista svo í rúmgóđum hótelherbergjum. Hér eru allir sammála um ađ bođiđ sé upp á talsvert betri ađstćđur en gengur og gerist á Norđurlandamótum í skólaskák.

1. umferđ
6,5 vinningur af 10 mögulegum
Jón Kristinn, Oliver Aron, Aron Ţór, Hilmir Freyr, Alexander Oliver og Gunnar Erik unnu allir. Óskar Víkingur gerđi jafntefli. Stephan, Róbert og Batel töpuđu. Aron Ţór vann hinn sćnsk/íslenska Baldur Teodor Petersson (2161) í vel útfćrđri skák. Aron fékk mun betra tafl eftir byrjunina og ţrengdi mjög ađ andstćđingi sínum sem neyddist á endanum til ţess ađ gefa drottninguna fyrir ónćgar bćtur. Aron sigldi sigrinum í höfn af öryggi.

aron1umferd

Aron lék síđast 18. f4 sem svartur svarađi međ 18...Rd3 en eftir 19. Bf1 varđ eitthvađ undan ađ láta og Aron vann af öryggi.


2. umferđ
5 vinningar af 9 mögulegum
Hilmir Freyr, Alexander Oliver og Batel unnu öll. Oliver Aron og Jón Kristinn gerđu innbyrđis jafntefli. Ađ auki gerđu Stephan og Róbert líka jafntefli. Aron Ţór, Óskar og Gunnar Erik töpuđu.
Alexander og Batel unnu vel útfćrđar skákir. Skák Hilmis gegn hinum sćnska FM Milton Pantzar (2260) vakti talsverđa athygli. Upp kom sjaldgćft afbrigđi af London-system sem Hilmir var vel undirbúinn fyrir. Hann hafđi einnig teflt London-system í nýlegri skák gegn Einari Hjalta Jenssyni í Skákţingi Reykjavíkur og hafđi ţar misst af skemmtilegu trikki međ Bc7 eftir byrjunina. Ţetta var rćtt í undirbúningnum fyrir skákina og ţađ kom skemmtilega á óvart ţegar eftirfarandi stađa kom upp:

hilmir2umf

Hér lék Hilmir ađ sjálfsögđu 14. Bc7! og ţađ er ljóst ađ svartur tapar miklu liđi eftir 14..Hxc7 15. a5. Svartur barđist í rúmlega 30 leiki en Hilmir vann af miklu öryggi. Hilmir, sem mćtti vel klćddur til leiks í finnska kuldanum, lét eftirfarandi ummćli falla fyrir skákina: ,,When the gloves are on - the game is on"

20180209 085530

3. umferđ hefst kl. 9:00 ađ finnskum tíma í fyrramáliđ (7:00 ađ íslenskum tíma).

Pörun 3. umferđar:
porun3umferd

Skákirnar í beinni útsendingu

Mótiđ á chess-results

Bestu kveđjur heim.

- Björn Ívar Karlsson


SŢR #9: Stefán Bergsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2018

27750626_10156208684652728_1761886306083750383_n

Spennustigiđ í skáksal Taflfélags Reykjavíkur var hátt er síđasta umferđ Skákţings Reykjavíkur var tefld. Fyrir umferđina áttu fjórir skákmenn möguleika á efsta sćti en ađeins einn ţeirra, Stefán Bergsson, átti ţess kost ađ tróna einn á toppnum. Stefáni nćgđi jafntefli í lokaumferđinni gegn Degi Ragnarssyni til ţess ađ tryggja sér sigur í mótinu en Dagur hefđi náđ Stefáni ađ vinningum međ sigri. Á sama tíma mćttust Hilmir Freyr Heimisson og Bragi Ţorfinnsson og hefđi annar hvor getađ náđ Degi og Stefáni ađ vinningum fćri svo ađ Dagur myndi vinna Stefáni.

Stóra spurning lokaumferđarinnar var sú hvort Stefán stćđist pressuna sem fylgir ţví ađ nćgja jafntefli í lokaumferđ gegn mun stigahćrri andstćđingi, hafandi í huga tapiđ í 8.umferđ ţar sem jafntefli nćgđi Stefáni líka. Til ađ gera langa sögu stutta ţá stóđst Stefán pressuna međ glćsibrag. Hann tefldi mjög vel gegn franskri vörn Dags, hann nýtti sér mistök sem Dagur gerđi í miđtaflinu og vann ađ lokum skákina. Ţađ var í ţessari stöđu sem Stefán gerđi út um skákina:

20180208_183902-909x1024

 

Stefán lék 20.Rf6+! og eftir 20…Bxf6 21.exf6 Rb3 22.De3 Rxd4 23.Hxd4 Bc6 24.Hg4 gafst Dagur upp.

Ţessi sigur tryggđi Stefáni 8 vinninga í skákunum 9 og sat hann ţví einn á toppnum viđ leiđarlok, heilum vinningi á undan nćsta manni. Stefán Bergsson er ţví Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 2018. Sannarlega stórbrotin frammistađa hjá Stefáni sem var í upphafi móts ađeins 14.stigahćsti keppandinn.

IM Bragi Ţorfinnsson vann skák sína í lokaumferđinni gegn CM Hilmi Frey Heimissyni og lauk tafli međ 7 vinninga. Ţađ nćgđi Braga til ađ hreppa 2.sćtiđ. Í humátt á eftir Braga komu IM Einar Hjalti Jensson og FM Sigurbjörn Björnsson međ 6,5 vinning. Einar Hjalti hlaut 3.sćtiđ eftir stigaútreikning.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ á nćstu dögum. Upplýsingar um einstök úrslit og lokastöđu, sem og skákir mótsins, má finna á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.


Guđmundur endađi í 3.-5. sćti í Úrúgvć

Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjarntassnon (2441) endađi í 3.-5. sćti á alţjóđlega mótinu í Copa Marcel Duchamp í Montevideo í Úrúgvć. Guđmundur hlaut 7 vinninga í 9 umferđum. 

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2408 skákstigum og hćkkađi hann um 1 stig fyrir hana.

Úrslit í skákum Guđmundar má finna á Chess-Results.

150 keppendur frá 9 löndum tóku ţátt í mótin og ţar af voru 7 stórmeistarar. Guđmundur var nr. 7 í stigaröđ keppenda. 

Heimasíđa mótsins.


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á sunnudaginn

20170205_155311

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 11.febrúar og hefst tafliđ kl.13:00.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er opiđ öllum.

Ţátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótiđ fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Skráning fer fram á skákstađ og lýkur henni kl.12:50.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem krýndur verđur Hrađskákmeistari Reykjavíkur. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum verđur skoriđ úr um sćtaröđ međ stigaútreikningi (tie-break). Röđ stigaútreiknings: 1.Innbyrđis úrslit 2.Bucholz (-1) 3.Bucholz (median) 4.Sonneborn-Berger.

Ríkjandi hrađskákmeistari Reykjavíkur er Dagur Ragnarsson. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ hins vegar Vestfjarđarvíkingurinn Guđmundur Gíslason sem vann ţađ ţrekvirki ađ vinna međ fullu húsi! Undanfarin 11 ár hafa sex skákmeistarar boriđ titilinn Hrađskákmeistari Reykjavíkur, ţar af einn stórmeistari og fjórir FIDE-meistarar:

2017: Dagur Ragnarsson 2016: Róbert Lagerman 2015: Dagur Ragnarsson 2014: Róbert Lagerman 2013: Oliver Aron Jóhannesson 2012: Davíđ Kjartansson 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson 2010: Torfi Leósson 2009: Hjörvar Steinn Grétarsson 2008: Davíđ Kjartansson 2007: Davíđ Kjartansson.


Icelandic Open - Skákţing Íslands - minningarmót um Hemma Gunn fer fram 1.-9. júní í Valsheimilinu

5796701680_f1b5b1636a_b

Íslandsmótiđ í skák 2018, fer fram í Valsheimilinu, 1.-9. júní nk. Mótiđ verđur opiđ ađ ţessu sinni og teflt í einum flokki. Rétt eins og var var 100 ára afmćlismótinu áriđ 2013 ţegar teflt var í Turninum í Borgartúni sćllar minningar. Mótiđ ber jafnframt heitiđ Icelandic Open. Mótiđ nú verđur minningarmót um Hemma Gunn, sem lést ţegar mótiđ fór fram í Turninum. 

ervalsli_i_vs_365_5

 

Mótiđ nú verđur jafnframt Íslandsmót kvenna og unglingameistaramót ÍslandS (u22). Efsta konan á mótinu verđur Íslandsmeistari kvenna sem og yngsta ungmenni, 22 ára og yngri. Engin áskorendaflokkur fer heldur fram í ár. Segja má ţví Íslandsmótiđ opna komi í stađ fjögurra móta! 

Á nćstu vikum, samt mjög líklega ekki fyrr en eftir GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ, verđur fyrirkomulag mótsins nánar kynnt en ţađ verđur mjög líklega mjög áţekkt ţví sem var á afmćlinumótinu 2013. Ţá sigrađi á Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn náđi sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu.

oslandsm_t_2013_3_img_0356

Vinsamlegast bókiđ ţessar dagsetningar og takiđ frá. Ţetta verđur eitthvađ. 


Mót í Brekkuskóla og Lundarskóla

Tvö mót hafa nýlega veriđ háđ í grunnskólum Akureyrarbćjar. Í Brekkuskóla var teflt á skákdaginn 26. janúar og tóku ţá tíu ţátt í meistaramóti skólans. Ţessi lentu í efstu sćtum eftir fimm umferđir:

Tumi Snćr Sigurđsson    5

Helgi Hjörleifsson      4

Hermann Ţór Edvardsson  3

Sigurđur Máni Guđmundsson 2,5

Benjamín Ţorri Bergsson  2,5

Tumi, sem er í 10. bekk, er ţví skákmeistari Brekkuskóla 2018. Nćstu menn eru allir í 6. bekk skólans. Myndirnar hér á síđunni eru frá ţessu móti.

Í Lundarskóla var teflt ţann 7. febrúar og var mikill áhugi fyrir mótinu. Tafliđ hófu 38 börn úr fjórđa, fimmta og sjöunda bekk skólans og komust ţó fćrri ađ en vildu. Vegna hins óvćnta fjölda var ákveđiđ ađ tefla fyrst fjórar umferđir og eftir ţćr voru ţrír keppendur međ fullt hús vinninga, allir úr sjöunda bekk. Ţeir eru:

Ágúst Ívar Árnason, Ívar Ţorleifur Barkarson, Vignir Otri Elvarsson og Hjalti Valsson.  Ţessir keppendur munu tefla til úrslita um skákmeistaratitil Lundarskóla síđar í mánuđinum. 

Eftirtaldir nemendur sem fengu ţrjá vinninga:

Arnar Eyfjörđ Jóhannsson4 bk
Viktor Máni Sćvarsson4 bk
Ólafur Kristinn Sveinsson5 bk
Tómas Kristinsson5 bk
Gabríel Ómar Logason7 bk
Íris Harpa Hilmarsdóttir7 bk
Jóhannes Hafţór Búason7 bk
Sigrún Rósa Víđisdóttir7 bk
Vilhjálmur Svanberg Arngrímsson7 bk
Víđir Guđjónsson7 bk

 Mótiđ var sérlega skemmtilegt og vel heppnađ. Hin góđa ţátttaka var óvćnt og ánćgjuleg!  

Nánar á heimasíđu SA.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 375
  • Frá upphafi: 8780226

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 257
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband