Leita í fréttum mbl.is

Icelandic Open - Skákţing Íslands - minningarmót um Hemma Gunn fer fram 1.-9. júní í Valsheimilinu

5796701680_f1b5b1636a_b

Íslandsmótiđ í skák 2018, fer fram í Valsheimilinu, 1.-9. júní nk. Mótiđ verđur opiđ ađ ţessu sinni og teflt í einum flokki. Rétt eins og var var 100 ára afmćlismótinu áriđ 2013 ţegar teflt var í Turninum í Borgartúni sćllar minningar. Mótiđ ber jafnframt heitiđ Icelandic Open. Mótiđ nú verđur minningarmót um Hemma Gunn, sem lést ţegar mótiđ fór fram í Turninum. 

ervalsli_i_vs_365_5

 

Mótiđ nú verđur jafnframt Íslandsmót kvenna og unglingameistaramót ÍslandS (u22). Efsta konan á mótinu verđur Íslandsmeistari kvenna sem og yngsta ungmenni, 22 ára og yngri. Engin áskorendaflokkur fer heldur fram í ár. Segja má ţví Íslandsmótiđ opna komi í stađ fjögurra móta! 

Á nćstu vikum, samt mjög líklega ekki fyrr en eftir GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ, verđur fyrirkomulag mótsins nánar kynnt en ţađ verđur mjög líklega mjög áţekkt ţví sem var á afmćlinumótinu 2013. Ţá sigrađi á Hannes Hlífar Stefánsson eftir ađ hafa lagt Björn Ţorfinnsson ađ velli í úrslitaeinvígi. Björn náđi sér hins vegar í stórmeistaraáfanga á mótinu.

oslandsm_t_2013_3_img_0356

Vinsamlegast bókiđ ţessar dagsetningar og takiđ frá. Ţetta verđur eitthvađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (13.11.): 178
 • Sl. sólarhring: 201
 • Sl. viku: 1634
 • Frá upphafi: 8656208

Annađ

 • Innlit í dag: 94
 • Innlit sl. viku: 861
 • Gestir í dag: 69
 • IP-tölur í dag: 65

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband