Leita í fréttum mbl.is

SŢR #9: Stefán Bergsson er Skákmeistari Reykjavíkur 2018

27750626_10156208684652728_1761886306083750383_n

Spennustigiđ í skáksal Taflfélags Reykjavíkur var hátt er síđasta umferđ Skákţings Reykjavíkur var tefld. Fyrir umferđina áttu fjórir skákmenn möguleika á efsta sćti en ađeins einn ţeirra, Stefán Bergsson, átti ţess kost ađ tróna einn á toppnum. Stefáni nćgđi jafntefli í lokaumferđinni gegn Degi Ragnarssyni til ţess ađ tryggja sér sigur í mótinu en Dagur hefđi náđ Stefáni ađ vinningum međ sigri. Á sama tíma mćttust Hilmir Freyr Heimisson og Bragi Ţorfinnsson og hefđi annar hvor getađ náđ Degi og Stefáni ađ vinningum fćri svo ađ Dagur myndi vinna Stefáni.

Stóra spurning lokaumferđarinnar var sú hvort Stefán stćđist pressuna sem fylgir ţví ađ nćgja jafntefli í lokaumferđ gegn mun stigahćrri andstćđingi, hafandi í huga tapiđ í 8.umferđ ţar sem jafntefli nćgđi Stefáni líka. Til ađ gera langa sögu stutta ţá stóđst Stefán pressuna međ glćsibrag. Hann tefldi mjög vel gegn franskri vörn Dags, hann nýtti sér mistök sem Dagur gerđi í miđtaflinu og vann ađ lokum skákina. Ţađ var í ţessari stöđu sem Stefán gerđi út um skákina:

20180208_183902-909x1024

 

Stefán lék 20.Rf6+! og eftir 20…Bxf6 21.exf6 Rb3 22.De3 Rxd4 23.Hxd4 Bc6 24.Hg4 gafst Dagur upp.

Ţessi sigur tryggđi Stefáni 8 vinninga í skákunum 9 og sat hann ţví einn á toppnum viđ leiđarlok, heilum vinningi á undan nćsta manni. Stefán Bergsson er ţví Skákmeistari Reykjavíkur áriđ 2018. Sannarlega stórbrotin frammistađa hjá Stefáni sem var í upphafi móts ađeins 14.stigahćsti keppandinn.

IM Bragi Ţorfinnsson vann skák sína í lokaumferđinni gegn CM Hilmi Frey Heimissyni og lauk tafli međ 7 vinninga. Ţađ nćgđi Braga til ađ hreppa 2.sćtiđ. Í humátt á eftir Braga komu IM Einar Hjalti Jensson og FM Sigurbjörn Björnsson međ 6,5 vinning. Einar Hjalti hlaut 3.sćtiđ eftir stigaútreikning.

Nánar verđur fjallađ um mótiđ á nćstu dögum. Upplýsingar um einstök úrslit og lokastöđu, sem og skákir mótsins, má finna á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband