Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Hannes Hlífar efstur eftir sigur á Héđni - miklar sviptingar

P1040261

Hannes Hlífar Stefánsson (2590) vann sannfćrandi sigur á Héđni Steingrímssyni (2532) í ţriđju umferđ Íslandsmótsins í skák í dag. Voru fjöldamargir áhorfendur á Íslandsmótinu sérstaklega hrifnir af hinum menntađa leik 15...c5. Miklar sviptingar voru í umferđinni og léku bćđi Hjörvar Steinn Grétarsson (2561) og Jóhann Hjartarson (2566) góđum stöđum niđur í tap. Hjörvar gegn Lenku Ptácníková (22849 og Jóhann á móti Braga Ţorfinnssyni (2416). 

P1040278

Björn Ţorfinnsson (2407) vann Einar Hjalta Jensson (2359) örugglega. Jón L. Árnason (2499) og Henrik Danielsen (2520) gerđu jafntefli sem og Sigurđur Dađi Sigfússon (2319) og Guđmundur Kjartansson (2474).

P1040281

Hannes er efstur međ 2,5 vinning. Héđinn, Henrik og Hjörvar eru í 2.-4. sćti međ 2 vinninga. Mótiđ er afar jafnt en 11 af 12 keppendum hafa 1-2 vinninga.

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14. Ţá teflir Hannes viđ Einar Hjalta. Ađalskák umferđarinnar verđur ađ teljast skák Henriks og Héđins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Hörpu. Heitt á könnunni!

 


Ţriđja umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 14 í Hörpu

P1040250

Ţriđja umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl.14 í Háuloftum í Hörpu. Hjörvar Steinn Grétarsson (2561) og Héđinn Steingrímsson (2532) eru efstir međ fullt hús en fá ólíkt hlutverk í dag. Héđinn teflir viđ Hannes Hlífar Stefánsson (2590) stigahćsta keppendann og tólffaldan meistara en Hjörvar viđ Lenku Ptácníková (2284) sem er stigalćgst keppenda. Hart hefur veriđ barist á mótinu og t.d. í gćr var ađeins eitt jafntefli. 

P1040236

Í hinum stórmeistaraslag umferđarinnar mćtast Jón L. Árnason (2499) og Henrik Danielsen. Sá síđarnefndi er í 3.-4. sćti ásamt Hannesi Hlífari.

Jóhann Hjartarson (2566) teflir viđ Braga Ţorfinnsson (2416) sem hefur ekki byrjađ vel. Björn Ţorfinnsson (2407) mćtir Einar Hjalta Jenssyni (2359) og hefur tćkifćri á ađ hefna bróđurs síns. Íslandsmeistari Guđmundur Kjartansson (2474) teflir viđ Sigurđ Dađa Sigfússon (2319).

P1040252

Umferđin hefst kl. 14. Rétt er ađ taka fram ađ öllum skákunum er varpađ upp á tvo skjái í skáksal en hćgt er ađ skilja hlutina öđruvísi međ lestri á skákţćtti Helga Ólafssonar í Mogganum í dag.

Heitt á könnunni fyrir skákákhugamenn.

 


Hjörvar og Héđinn efstir á Íslandsmótinu í skák

P1040233

Stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2561) og Héđinn Steingrímsson (2532) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni annarri umferđ Íslandsmótsins í kvöld. Hjörvar vann Jóhann Hjartarson (2566) í fyrstu kappskák ţeirra á millum. Héđinn Steingrímsson (2532) lagđi Björn Ţorfinnsson (2407) ađ velli. Hannes Hlífar Stefánsson (2590) vann Jón L. Árnason (2499). "Gömlu mennirnir" áttu ţví ekki gott kvöld! 

Hannes og Henrik Danielsen (2520) eru í 3.-4. sćti međ 1,5 vinning.

P1040247

Umferđ dagsins:

umferd2

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14. Ađalskák umferđarinnar á morgun verđur ađ teljast viđureign Héđins og Hannesar. Röđun morgundagsins er annars sem hér segir:

3umferđ

P1040238

 


"Sérfrćđingarnir" spá Hannesi sigri á Íslandsmótinu

P1040238

123 skákáhugamenn skiluđu inn spá um úrslit á Íslandsmótinu í skák. Skákáhugamenn virđast hafa mesta trú á Hannesi Hlífar Stefánssyni en alls spáđu honum 48 efsta sćtinu. 31 spáđi Hjörvari sigri, 24 Jóhanni og 15 Héđni.

P1040232

Ef "spámennirnir" hafa rétt fyrir fyrir yrđi lokaröđ sex efsta manna sem hér segir 

  1. Hannes Hlífar 48 atkvćđi í 1. sćti
  2. Hjörvar Steinn 58 atkvćđi í 1.-2. sćti
  3. Jóhann Hjartarson 78 atkvćđi í 1.-3. sćti
  4. Héđinn Steingrímsson 81 atkvćđi í 1.-4. sćti
  5. Henrik Danielsen 70 atkvćđi í 1.-5. sćti
  6. Guđmundur Kjartansson 82 atkvćđi 1.-6. sćti

Sérfrćđingarnir höfđu reyndar kolrangt fyrir í fyrra ţví enginn spáđi Guđmundi Kjartanssyni Íslandsmeistaratitlinum. 

P1040250

Ţegar líđa fer á mótinu verđur birt röđ efstu spámanna.

 

 


Vorhátíđarćfing TR á morgun laugardag

Síđasta laugardagsćfing vetrarins verđur haldin á morgun laugardag međ pompi og prakt. Ćfingin verđur sameiginleg fyrir alla flokka og hefst klukkan 14, ţ.e. ekki verđa hefđbundnar byrjenda- og stúlknaćfingar heldur mćta allir á sameiginlegu ćfinguna og hafa gaman saman. Veitt verđa verđlaun fyrir ástundun í vetur, bođiđ verđur upp á fjöltefli viđ sterkan skákmeistara og fleira spennandi verđur í bođi.
 
Vorhátíđarćfingin er fyrst og fremst ćtluđ ţeim fjölmörgu krökkum sem hafa veriđ dugleg ađ sćkja ćfingar Taflfélags Reykjavíkur og viljum viđ gjarnan sjá ykkur sem flest, sama hvađa ćfingar ţiđ hafiđ sótt; byrjendur, stelpurnar, lengra komna og síđast en ekki síst langar okkur ađ sjá sem flesta úr afrekshópnum.
 
Hittumst hress í Skákhöllinni laugardaginn 16. maí klukkan 14!

Önnur umferđ Íslandsmótsins hefst kl. 17 - getraunaskil leyfđ til upphaf umferđar

Önnur umferđ Íslandsmótsins í skák hefst kl. 17 dag í Háuloftum í Hörpu. Ađalviđureign dagsins er skák Hjörvars Steins Grétarssonar (2561) og Jóhanns Hjartarsonar (2569) en ţetta en ţeir hafa aldrei áđur teflt saman kappskák! Einnig mćtast Hannes Hlífar Stefánsson (2590) og Jón L. Árnason (2499) í öđrum stórmeistaraslag.

Umferđ dagsins:

umferđ2

Bent er á ađ hćgt er ađ spá fyrir um röđ efstu manna mótsins hér á Skák.is (guli kassinn efst). Lokađ verđur getraunina kl. 17 í dag. 


Einar međ yfirburđarsigur á Öđlingamóti TR

Einar og Magnús

Einar Valdimarsson (1945) sigrađi međ miklum yfirburđum á Öđlingamóti TR sem lauk í gćr. Einar hlaut fullt hús í sjö skákum! Í lokaumferđinni vann hann Haraldur Baldursson (1984). Ögmundur Kristinsson (2030), sem vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2222) í lokaumferđinni, varđ í 2.-4. sćti ásamt Ţorvarđi og Ólafi Gísla Jónssyni (1900). Ţorvarđur hlaut annađ sćtiđ eftir stigaútreikning og Ögmundur ţađ ţriđja.

Hrađskákmót öđlinga fer fram nk. miđvikudagskvöld og er opiđ öllum 40 ára og eldri. 

 


Vormót Skákdeildar Breiđabliks

Í vikunni lauk ćfingum vetrarins hjá Skákdeild Breiđabliks međ tveim viđburđum.

Á ţriđjudeginum fengum viđ góđan gest sem var stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson. Tefldi hann viđ ţrettán áhugasama iđkendur og gaf ekkert eftir, enda vildu strákarnir finna kraftinn og gćđin í leikjum frá stórmeistara. Hjörvar vann allar skákirnar og gaf hverjum og einum góđ ráđ eftir skákirnar. Skákdeildin ţakkar Hjörvari kćrlega fyrir heimsóknina og vonandi fćr hann góđa strauma međ sér fyrir komandi átök í Landsliđsflokknum. 

Hjorvar4

Á miđvikudeginum fór fram Vormót Skákdeildarinnar. Ţar öttu kappi saman iđkendur vetrarins, en einnig var öđrum efnilegum krökkum Í Kópavogi bođin ţátttaka. Úr varđ mjög ţétt og vel skipađ mót. Eins og búast mátti viđ ţá var Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla í nokkrum sérflokki enda er drengurinn međ styrkleika á heimsmćlikvarđa í sínum aldursflokki. Hann lauk keppni međ 7 vinninga af 7 mögulegum. Keppnin um nćstu sćti var jafnari, en lauk međ ţví ađ Róbert Luu úr Álfhólsskóla og Birkir Ísak Jóhannsson úr Salaskóla urđu jafnir í 2.-3. sćti međ 5,5 vinninga, en Róbert hafđi betur eftir stigaútreikning.

IMG 1029

Unglingameistari Breiđabliks 2015 varđ Birkir Ísak Jóhannsson međ 5,5 vinninga. Í 2.-3.sćti urđu Ólafur Örn Olafsson og Halldór Atli Kristjánsson međ 5,0 vinninga, en Ólafur Örn vann á stigum.

IMG 1031

Iđkendum á ćfingum hjá skákdeildinni hefur fjölgađ jafnt og ţétt í vetur. Viđurkenningar frá Birki Karli ţjálfara fengu Birkir ísak fyrir mestu framfarirnar og Halldór Atli fyrir bestu mćtingu og dugnađ.

IMG 1034

Nćst á dagskrá hjá Skákdeild Breiđabliks er ţátttaka í Sumarnámskeiđum Breiđabliks. Ţetta er í fyrsta skipti sem bođiđ er upp á skákţjálfun á ţeim.

Sjá nánar á: http://www.breidablik.is/forsida/sumarnamskeid_breidabliks/


Jóhann, Héđinn og Hjörvar unnu í fyrstu umferđ - Hannes slapp međ jafntefli gegn Sigurđi Dađa

Jóhann og Björgólfur spá í hlutina

Íslandsmótiđ í skák hófst í dag í Háuloftum í Hörpu. Óvćnt úrslit ţegar Hannes Hlífar Stefánsson, tólffaldur Íslandsmeistari og stigahćsti keppandi mótsins, mátti ţakka fyrir jafntefli gegn Sigurđi Dađa Sigfússyni. Stórmeistararnir, Jóhann Hjartarson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Héđinn Steingrímsson, sem eru nćstir í stigaröđ keppenda unnu allir sínar skákir. 

Úrslit dagsins:

Íslandsmót-úrslit

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Jóhann Hjartarson gegn Lenku Ptácníková. Icelandair er einn af ađalbakhjörlum skákhreyfingarinnar. 

Vel fer um áhorfendur í Háuloftum. Ţar er skákunum varpađ upp á tvo skjái og heitt á könnunni.

Í umferđ morgundagsins, sem hefst kl. 17, mćtast međal annars Hjörvar og Jóhann. Ţeir hafa aldrei áđur mćst í kappskák! Ţađ er ekki eina stórmeistarauppgjör dagsins ţví Hannes Hlífar og Jón L. mćtast. 

Bent er á ađ hćgt er ađ spá fyrir um röđ efstu manna mótsins hér á Skák.is (guli kassinn efst). Lokađ verđur getraunin rétt fyrir umferđ morgundagsins kl. 17.


Sterkasta Íslandsmót skáksögunnar hefst í dag í Hörpu kl. 14 - Fjölmennum!

Sterkasta Íslandsmót skáksögunnar hefst í dag í Háuloftum í Hörpu. Sex stórmeistarar taka ţar ţátt, ţeirra á međal Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason sem hafa ekki veriđ međal keppenda síđan á síđustu öld! Keppt er um vegleg verđlaun og nafnbótina Skákmeistari Íslands. 

Setning mótsins hefst kl. 13:45. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group  , ćtlar ađ taka sér smá hlé frá samningastússi en hann er einnig formađur Samtaka atvinnulífsins, setja mótiđ og leika fyrsta ţess. Icelandair hefur lengi stutt vel viđ skákina og verđur einn af ađalbakhjörlum Evrópumóts landsliđa í nóvember. 

Sex keppendur hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson hefur titil ađ verja og Hannes Hlífar Stefánsson hefur tćkifćriđ til ađ slá eigiđ met – vinni hann ţrettánda Íslandsmeistaratitilinn! 

Međal annarra keppenda má nefna Héđin Steingrímsson sem er yngsti Íslandsmeistari sögunnar en hann vann mótiđ 1990 á Höfn í Hornafirđi, ţá ađeins 15 ára. Met sem verđur seint slegiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson er eini stórmeistarinn sem tekur ţátt sem ekki hefur hlotiđ nafnbótina eftirsóttu. Henrik Danielsen varđ Íslandsmeistari í Bolungarvík áriđ 2009. 

Keppendalistinn lítur út sem hér segir: 

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2590)
  2. GM Jóhann Hjartarson (2566)
  3. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2561)
  4. GM Héđinn Steingrímsson (2532)
  5. GM Henrik Danielsen (2520)
  6. GM Jón L. Árnason (2499)
  7. IM Guđmundur Kjartansson (2474)
  8. IM Bragi Ţorfinnsson (2416)
  9. IM Björn Ţorfinnsson (2407)
  10. FM Einar Hjalti Jensson (2359)
  11. FM Sigurđur Dađi Sigfússon (2319)
  12. WGM Lenka Ptácníková (2284) 

Í fyrstu umferđ mćtast:

  • Henrik - Guđmundur
  • Sigurđur Dađi - Hannes
  • Jón L. - Björn
  • Héđinn - Bragi
  • Einar Hjalti - Hjörvar
  • Jóhann - Lenka

Teflt verđur daglega 14.-24. maí. Skákum verđur varpađ upp á skjái, heitt kaffi á könnunni og áhorfendur velkomnir. Frábćr ađstađa fyrir áhorfendur. 

Bent er á ađ hćgt er ađ spá fyrir um röđ efstu manna mótsins hér á Skák.is (guli kassinn efst). Lokađ verđur fyrir spánna viđ upphaf annarrar umferđar, kl. 17 á morgun.

Heimasíđa mótsins


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8778883

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband