Leita í fréttum mbl.is

Sterkasta Íslandsmót skáksögunnar hefst í dag í Hörpu kl. 14 - Fjölmennum!

Sterkasta Íslandsmót skáksögunnar hefst í dag í Háuloftum í Hörpu. Sex stórmeistarar taka ţar ţátt, ţeirra á međal Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason sem hafa ekki veriđ međal keppenda síđan á síđustu öld! Keppt er um vegleg verđlaun og nafnbótina Skákmeistari Íslands. 

Setning mótsins hefst kl. 13:45. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group  , ćtlar ađ taka sér smá hlé frá samningastússi en hann er einnig formađur Samtaka atvinnulífsins, setja mótiđ og leika fyrsta ţess. Icelandair hefur lengi stutt vel viđ skákina og verđur einn af ađalbakhjörlum Evrópumóts landsliđa í nóvember. 

Sex keppendur hafa hampađ Íslandsmeistaratitlinum. Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson hefur titil ađ verja og Hannes Hlífar Stefánsson hefur tćkifćriđ til ađ slá eigiđ met – vinni hann ţrettánda Íslandsmeistaratitilinn! 

Međal annarra keppenda má nefna Héđin Steingrímsson sem er yngsti Íslandsmeistari sögunnar en hann vann mótiđ 1990 á Höfn í Hornafirđi, ţá ađeins 15 ára. Met sem verđur seint slegiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson er eini stórmeistarinn sem tekur ţátt sem ekki hefur hlotiđ nafnbótina eftirsóttu. Henrik Danielsen varđ Íslandsmeistari í Bolungarvík áriđ 2009. 

Keppendalistinn lítur út sem hér segir: 

  1. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2590)
  2. GM Jóhann Hjartarson (2566)
  3. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2561)
  4. GM Héđinn Steingrímsson (2532)
  5. GM Henrik Danielsen (2520)
  6. GM Jón L. Árnason (2499)
  7. IM Guđmundur Kjartansson (2474)
  8. IM Bragi Ţorfinnsson (2416)
  9. IM Björn Ţorfinnsson (2407)
  10. FM Einar Hjalti Jensson (2359)
  11. FM Sigurđur Dađi Sigfússon (2319)
  12. WGM Lenka Ptácníková (2284) 

Í fyrstu umferđ mćtast:

  • Henrik - Guđmundur
  • Sigurđur Dađi - Hannes
  • Jón L. - Björn
  • Héđinn - Bragi
  • Einar Hjalti - Hjörvar
  • Jóhann - Lenka

Teflt verđur daglega 14.-24. maí. Skákum verđur varpađ upp á skjái, heitt kaffi á könnunni og áhorfendur velkomnir. Frábćr ađstađa fyrir áhorfendur. 

Bent er á ađ hćgt er ađ spá fyrir um röđ efstu manna mótsins hér á Skák.is (guli kassinn efst). Lokađ verđur fyrir spánna viđ upphaf annarrar umferđar, kl. 17 á morgun.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband