Leita í fréttum mbl.is

Breiđholtsmótiđ í skák 2015 - Birnubikarinn - Ölduselsskóli vann

Hólmfríđur og Birna

Breiđholtsmótiđ í skák 2015 - Birnubikarinn fór fram á sal Hólabrekkuskóla sl. miđvikudag. Sex skáksveitir frá fjórum grunnskólum voru mćttar til leiks. Skák er kennd í öllum ţessum skólum, á stundatöflu, sem valfag í unglingadeild eđa í skákklúbbi eftir skólatíma. Ţađ er ţví mikil skákvirkni í grunnskólum Breiđholts um ţessar mundir og ekki skemmir fyrir ađ hafa höfuđstöđvar Íslandsmeistaranna í Mjódd en skákfélagiđ Huginn heldur ţar úti öflugri skákstarfsemi, m.a. eru barna- og unglingaćfingar alla mánudaga.

Birnubikarinn er haldinn til heiđurs Birnu Halldórsdóttur fyrrum skólaliđa viđ Hólabrekkuskóla. Ţegar Birna starfađi í Hólabrekkuskóla stýrđi hún skákstarfinu af miklum myndarbrag. Hún hvatti nemendur til ađ mćta í skáktíma, útvegađi skólanum skákkennara og sá um kennslu byrjenda. Minnisstćtt er ţegar Birna stóđ fyrir kökubasar og nýtti allan ágóđann til ađ fjárfesta í skákklukkum fyrir skólann en Hólabrekkuskóli er afar vel búinn af skákbúnađi.

Baráttan um Birnubikarinn stóđ milli heimamanna í Hólabrekku og sterkrar skáksveitar Ölduselsskóla. Ađ lokum hafđi sveit Ölduselsskóla sigur sem kemur ekki á óvart enda ein sterkasta skólasveitin í skák á landsvísu. Fellaskóli hafđi ţriđja sćtiđ en sveit skólans samanstendur af krökkum úr áttunda bekk sem mćta í skákval einu sinni í viku. Auk ţessara sveita mćtti sveit frá Breiđholtsskóla og ungir nemendur Hólabrekkuskóla skipuđu svo b og c sveit skólans.

Heildarúrslit:

  1. Ölduselsskóli 18.5v af 20 mögulegum
  2. Hólabrekkuskóli a-sveit 16.v
  3. Fellaskóli 10.5v
  4. Breiđholtsskóli 9.v
  5. Hólabrekkuskóli b-sveit 3.5v
  6. Hólabrekkuskóli c-sveit 2.5v

Veitt voru verđlaun fyrir bestan árangur á hverju borđi. Ţau hlutu Heimir Páll Ragnarsson Hólabrekkuskóla, Mykael Kravchuk Ölduselsskóla, Alex Sigurđarson Ölduselsskóla og Stefán Orri Davíđsson Ölduselsskóla.

Yfir skáksalinn           

Skákakademían og Hólabrekkuskóli sáu um framkvćmd mótsins og nutu einnig góđrar ađstođar foreldra og annarra velunnara skákstarfs í grunnskólum Breiđholts. Stefnt er ađ áframhaldandi samstarfi og keppnum milli grunnskólanna í hverfinu enda ţótti mótiđ heppnast afar vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband